Af opinberun Gus og vilja hans

"Gu talai fyrrum oftsinnis og me mrgu mti til feranna fyrir munn spmannanna. En n lok essara daga hefur hann til okkar tala syni snum sem hann setti erfingja allra hluta. Fyrir hann hefur hann lka heimana gert. Hann, sem er ljmi drar hans og mynd veru hans og ber allt me ori mttar sns, hreinsai okkur af syndum okkar og settist til hgri handar htigninni hum" (Hebreabrfi, 1.13).

Allt etta og innihald bounarinnar m ra og rkstyja meal annars me sgulegum og textafrilegum rkum sem styja trverugleik kristinnar trar.

En ur en hugsa er t essa braut, geta mennog hafame heimspekilegum rkum freista ess a sj fyrir sr tilvist og eli gus/Gus, eins og t.a.m. er gert grein Gunnars Jhannessonar gufrings Pressunni fyrradag.

Svo er einnig unnt me skoun helztu trarbraga a kanna hvernig a getur komi heim og saman a slk gushugmynd heimspekinga falli vel a v sem ar er boa um a hvernig Gu hafi gert vart vi sig hr heimi --hvernig vitnisburir um tilvist hans sjist jafnvel nttrunni, tt au teikn s einnig unnt a misskilja (sj um hvort tveggja: Speki Salmons, 13.15. kafla, og Rmverjabr. 1.1925; sbr. einnig 2.1415) --en ennfremur hvernig Gu hefur vitja manna, kalla og vaki upp spmenn til a birta eim og rum opinberun sna og vilja, unz a ni loks hmarki snu birtingu Sonar hans jarneskri tilveru, me undursamlegum verkum hans og leisgn fyrir lf okkar og sn verldina, sbr. textaHebreabrfsins hr ofar.

JVJ.


40. Davsslmur er magnrunginn kllum snum og slarumbreytandi bnheyrslu

1Til sngstjrans. Davsslmur.
2Stugt vonai g Drottin
og hann laut niur a mr og heyri kall mitt.
3Hann dr mig upp r gltunargrfinni,
upp r fafeni,
veitti mr ftfestu kletti
og geri mig styrkan gangi.
4Hann lagi mr n lj munn,
lofsng til Gus vors.
Margir sj a og ttast
og treysta Drottni.
5Sll er s maur sem gerir Drottin a athvarfi snu
og snr sr ekki til drambltra
ea eirra sem fylgja falsguum.
6Drottinn, Gu minn, mrg eru mttarverk n
og form n oss til handa,
ekkert jafnast vi ig.
g vil segja fr eim, kunngjra au,
en au eru fleiri en tlu veri komi.
7 slturfrn og kornfrn hefur enga knun,
hefur gefi mr opin eyru,
brennifrnar og syndafrnar krefst ekki.
8 sagi g: Hr er g.
bkinni er skrifa hva g a gera.
9A gera vilja inn, Gu minn, er mr yndi
og lgml itt er innra me mr.
10g hef flutt fagnaarboin um rttlti strum sfnui,
g lauk ekki vrunum aftur,
a veist , Drottinn.
11g leyndi eigi rttlti nu hjarta mr,
g vitnai um trfesti na og hjlp
og dr eigi dul n na og trygg
hinum mikla sfnui.
12Tak eigi miskunn na fr mr, Drottinn,
lt n na og trfesti t vernda mig
13v a tal httur umkringja mig,
misgjrir mnar hafa n mr,
svo a g m eigi sj,
r eru fleiri en hrin hfi mr,
mr fellst hugur.
14Drottinn, lt r knast a frelsa mig,
Drottinn, skunda mr til hjlpar.
15Lt vera til skammar og hljta kinnroa,
er sitja um lf mitt,
lt hverfa aftur me skmm,
er ska mr gfu.
16Lt sem hrpa a mr hsyri
hrylla vi eigin smn.
17En eir sem leita n
skulu glejast og fagna yfir r.
eir sem unna hjlpri nu
skulu sfellt segja: Mikill er Drottinn.
18g er hrjur og snauur,
en Drottinn ber umhyggju fyrir mr.
ert fulltingi mitt og frelsari,
tef eigi, Gu minn.

40.2Drottinn heyri Slm 4.4+40.3Gltun Slm 18.5; 69.340.4N lj Slm 33.3+ - treysta Drottni Slm 9.11+ ; 55.24+40.5Sll Slm 1.1+ - athvarf mitt Slm 71.5+40.6Enginn inn lki Slm 35.10+ - fleiri en Slm 71.15+ ; Jh 20.30; 21.2540.7Hvorki slturfrnir n matfrnir Slm 50.8-10; 51.18-21; 69.31-32; Hs 6.6; Am 5.22; Hebr 10.5 opin eyru Jes 50.4-5; Esk 12.2; Okv 20.12; Matt 11.15+ 40.8 bkrollunni 2Kon 22.1340.10 miklum sfnui Slm 35.18+40.11g leyndi eigi Slm 78.440.12Vernda Slm 25.21+ - n og trfesti Slm 25.10+40.13Misgjrir mnar Slm 38.540.14Til hjlpar Slm 22.20+40.15Til skammar Slm 35.440.16Hsyri Slm 35.21,25+ 40.17Leita Drottins Slm 9.11+ - glejist Slm 35.2740.18Frelsari minn Slm 18.3; 144.2

Boorin tu

Hefur gleymt barnalrdmi num, sem lrir sklanum?Boorin tu, essi lg Gus og bo eru ekki relt, heldur framhaldandi virk ntmavsu fyrir 21. aldar flk. g tri v a n sem aldrei fyrr s rf v a segja flki fr hva Or Gus segir um lgmli og hin tu boor. etta er lgml Gus og bo til allra manna. Lgmli hefur enn geysilega mikla ingu lfi hins kristna manns og vi boun fagnaarerindisins.

Vi sem tru erum kunnum oft a hafa heyrt a vi sum laus undan lgmlinu. - Og a erum vi - vi sem hfum meteki Krist. En meiri hluti mannanna er ekki Kristi. Og eir arfnast framhaldandi a heyra boun lgmlsins. Gerum vi a ekki, svkjum vi hina frelsuu um a f a kynnast v sem kalla er mli heittrara a komast syndaney, v a maur getur ekki komist syndaney n ess a spegla sig lgmlinu. Anna er mgulegt. Vi skulum lesa 2. Msebk 20. kaptula fr 3. versi:

1. skalt ekki hafa ara gui en mig.
2. skalt engar lkneskjur gjra r n nokkrar myndir eftir v, sem er himnum uppi, eur v, sem er jru niri, eur v, sem er vtnunum undir jrinni. skalt ekki tilbija r og ekki drka r, v a g, Drottinn Gu inn, er vandltur Gu, sem vitja misgjra feranna brnunum, j rija og fjra li, eirra sem mig hata, en ausni miskunn sundum, eirra sem elska mig og varveita boor mn.
3. skalt ekki leggja nafn Drottins Gus ns vi hgma, v a Drottinn mun ekki lta eim hegnt, sem leggur nafn hans vi hgma.
4. Minnstu ess a halda hvldardaginn heilagan.
5. Heira fur inn og mur na, svo a verir langlfur v landi, sem Drottinn Gu inn gefur r.
6. skalt ekki mor fremja.
7. skalt ekki drgja hr.
8. skalt ekki stela.
9. skalt ekki bera ljgvitni gegn nunga num.
10. skalt ekki girnast hs nunga ns. skalt ekki girnast konu nunga ns, ekki rl hans ea ambtt, ekki uxa hans ea asna, n nokku a, sem nungi inn .

essum tu boorum er ll ntma menning bygg. ll vestrn jmenning var grundvllu essum lgum sem sraelsmaurinn Mse tk mti Snafjalli fyrir mrg sund rum. Gu gaf etta ekki einungis Mse, heldur llum mnnum. a voru Gus boor, sem komu niur heina jr, ar sem mennirnir hfu fari villir vegar alls konar syndum og lstum. Vi getum slegi v fstu a hefu essi lg ekki ori ekkt meal vestrnna ja, hefu r aldrei ori leiandi menningu sigis og ekkingar essum heimi. En me hrygg verum vi a jta, a sustu rum og ratugum hafa vestrnar jir gert tilraun til ess a fjarlgja sig lgmli Gus og siferisboun.

Vi lesum hvernig Rmverjabrfi, fyrsti kaptuli, lsir heiingjunum, sem sukku niur vi og skeyttu ekki um ekkinguna Gui, en hugsanir eirra og hugarfar og fvsa hjartalag formyrkvaist. getur s eins og trppugangi, hvernig eir fllu fyrir v a tilbija myndir af mnnum, ferftlingum og einnig skridrum.

Enda tt land okkar hafi ekki teki mti Kristi, hafa essi boor, sem Gu gaf Sna, Gus bo og lg, haft verkanir allt land okkar og alla vestrna simenningu. En a hryggilega er a me alls konar lagasetningum og lkkandi siferisrskuldi jflagi okkar hefur markvisst veri unni a v a trma essum gu siferisvimium sem og blessun Gus sem fylgir v a hlta boorum Gus. Maur getur ekki varveitt jkvan lfsmlikvara og siferislega og menningarlega blessun, ar sem lgmlum Gus og boum er varpa gl. sekkur allt aftur til baka til heiindmsins.

Hvers vegna eigum vi a boa lgmli og boorin 10 dag? Er lgmli gjaldgengt dag? Vi lesum Rmverjabrfinu, 7. kaptula, um nausyn lgmlsins dag: "g ekkti ekki syndina nema fyrir lgmli." a er augljst ml, a egar maur veit ekki hva er rtt og rangt, getur hann gert alla skapaa hluti n ess a vera fullkomlega viss um byrgina. Anna bibluvers (Rm. 3,20): "v a fyrir lgml kemur ekking syndar."

egar fagnaarerindi er boa ber eigi a gleyma v a prdika einnig boorin me krfum ess, svo flk geti spegla sig eim og fengi a sj hlutina ljsi Gus. annig kemur viurkenning syndar fram. Viurkenning syndar kemur fram vi boun lgmlsins. Galatabrfi lsir essu svo 3. kaptula og 21. versi: "annig hefur lgmli ori tyftari vor til Krists, til ess a vr rttlttumst af tr. Lgmli hefur annig ori tyftari okkar. a tyftar okkur svo a vi tkum sprett og hlaupum til Krists, til ess a finna n.

a geri bersynduga konan sem kom hs farseans ar sem Kristur var staddur og voi ftur Jes me drum smyrslum og errai me hri snu og grt syndaney. hugsai farseinn hjarta snu: "Vri essi maur spmaur, vissi hann hver og hvers konar kona a vri, sem snertir hann." sagi Jess vi Smon: "Smon, g hef nokku a segja r." Og hann mlti: "Seg a, meistari." Og Jess hlt fram og sagi: "Lnadrottinn nokkur tti tvo skuldunauta, annar eirra skuldai honum fimm hundru denara en hinn fimmtu. N er eir ttu ekkert til a borga gaf hann eim bum upp. Hvor eirra skyldi n elska hann meira?" Smon svarai og sagi: "g hygg, s sem hann gaf meira upp." sagi Jess: " lyktair rtt. Hn elskai miki og henni var miki fyrirgefi."

egar maur raunverulega sr Golgata gegnum tr, egar maur sr essa gmlu h me krossinum og nina sem streymir fr krossinum, heyrist lofsngur me gleitrum. etta getur maur aldrei s strmennsku, heldur sem tyftaur af lgmlinu. a er lka stan til ess a vi, sem kristin erum, vegsmum hann of lti. stan er s, a vi hfum ekki s hva nin er mikil, hin skiljanlega n, sem Gu hefur veitt okkur.

Vi ger essa pistils studdist g a nokkru leyti vi 2. kaptula bkarinnar Stjrnuskyn eftir Aril Edvardsen, norskan trboa. Bkin var gefin t 1976.
Steindr Sigursteinsson.


Reykjavkurflugvllur Vatnsmrinni?

njustu skoanaknnun vef tvarps Sgu var spurt: "Ertu sammla Jni Gunnarssyni samgngurherra a Reykjavkurflugvllur eigi a vera fram Vatnsmrinni?"

Niurstaan var g, a mati okkar flaganna 17 Kristnum stjrnmlasamtkum: J sgu 90,6%,NEI aeins 9%. Hlutlausir voru 0,4%.

stefnuskr Kristinna stjrnmlasamtakasegir:

Vi tkum undir tillgu fr Leifi Magnssyni, a haldin veri jaratkvagreisla um Reykjavkurflugvll. (Mbl. 27. g. 2012, hann ritai ar, rttilega: "a er jin ll sem Reykjavkurflugvll, og jin ll drjgan hluta ess lands, sem hann stendur Vatnsmrinni"; ess vegna virist etta jarinnar ml, ekki Reykvkinga einna, a.m.k. ekki eirrar borgarstjrnar sem er trausti rin).

S flokkur, sem vi KS kvum a styja adraganda sustu alingiskosninga, slenska jfylkingin, "vill a nverandi stasetning innanlandsflugvallar veri til frambar." Undir a tekur jin reynd.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Tr felld vegna flugryggis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

disverkinu me flutningablnum sjlfri Jersalem var fagna af Hamasmnnum! - Hvar var ssur ?

"Hamas-samtkin sendu fr sr yfirlsingu ar sem au lofuu verknainn og hvttu ara Palestnumenn til sambrilegra verka." (Frbl.9/1, s.4)

Greinilega er Hamas enn snum haturs-farvegi, enda eru jafnvel unglingar notair ar gu sem mestra manndrpa. rjr konur og einn karlmaur ltust rsinni, en 15 srust, ar af einn mjg httulega.

Enssur Skarphinsson hefur fari til Gazaborgar askekja hendur Hamas-foringjanna, eftir a hafa dlt til eirra mldu f r vsum slenzkra skattgreienda!

Komist kristinn flokkur rkisstjrn slandi, verur skrfa fyrir slka og ara misnotkun rkissji.

(Sj einnig hr Moggabloggi undirritas:Enn afhjpa Hamas-samtkin (sem stjrna Gaza) sig sem hersk hryjuverkasamtk.)

Jn Valur Jensson.


mbl.is Bakkai aftur yfir flki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ofsknir hendur kristnu flki nu njum hum 2016

Facebook-su frttaveitunnar Catholic News Agency m sj myndband sem fjallar um ofsknir hendur kristins flks sasta ri. Eru a slandi frttir sem ar koma fram en r eru svohljandi:

ri 2016 voru um a bil 90.000 kristinna manna teknir af lfi vegna trar sinnar.

6 mntna fresti var kristinn einstaklingur drepinn einhvers staar heiminum.

63.000 ltu lfi tkum milli ttflokka Afrku. Flest eirra vildu ekki grpa til vopna samvisku sinnar vegna.

27.000 ltust rsum hryjuverkamanna, eyileggingu kristinna orpa og ofsknum stjrnvalda, ar meal lndum eins og Norur-Kreu.

Meira en 500 milljnir kristins flks er ekki frjlst a ika tr sna.

Kristi flk tilheyrir n eim trarflokki sem hva mest er ofsttur heiminum dag.

https://www.facebook.com/CatholicNewsAgency/videos/322119981514975/?pnref=story

Steindr Sigursteinsson tndi saman.


a er ekki spurning hvort, heldur hvenr lokun neyarflugbrautarinnar Reykjavkurflugvelli muni kosta mannslfReykjavkurflugvllur er sjkraflugvllur allra landsmanna og allra eirra sem veikjast og slasast alvarlega feralgum um landi. Flugvllurinn hefur veri br milli hfuborgarinnar og landsbyggarinnar, um hann fru 750 sjkraflug ri 2015, ar af helmingur farega lfshttu og margir upp lf og daua. 1. desember sl. hafi flugflagi Mflug flogi 600 sjkraflug a sem af var rinu 2016.

a er takanlegra en or f lst a tveir stjrnmlamenn sem n eru horfnir r svisljsi stjrnmlanna skuli hafa undirrita samkomulag sem felur sr lokun neyarbrautarinnar Reykjavkurflugvelli- og ar me a loka leiinni inn Landsptalann fyrir sjkraflugi slmum verum egar vindtt er hagst og leggja drg a v a koma flugvelli allra landsmanna Vatnsmrinni burt aan.

Fyrrverandi innanrkisrherra, Hanna Birna Kristjnsdttir, fl ISAVIA a meta httu sem myndi fylgja v a lta loka neyarbrautinni. En httuhpur var skipaur vori 2014 sem skilai af sr skrslu ar sem fram kom a tali var a hrifin vi lokun 06/24 brautarinnar myndu hafa miklar afleiingar fyrir flugryggi. En s skrsla var ekki birt opinberlega.

Skmmu sar var n skrsla kynnt sem ger var opinber desember 2015 sem var bygg verkfristofunni EFLU sem sg var vera hur aili. En ar voru allt arar upplsingar kynntar ar sem nothfisstuull Reykjavkurflugvallar n neyarbrautarinnar var talinn vera 97%.

Skrslan hefur veri harlega gagnrnd af fagailum og hagsmunaailum fluginu og flugmnnum eim forsendum a EFLA tk ekki me inn reikninginn vindhviur og bremsuskilyri sem stangast vi reglugerir fr Aljaflugmlastofnuninni (ICAO). En slkt arf a hafa huga egar rist er agerir eins og a loka flugbraut.

Var skrslan notu sem dmsggn deilumli milli slenska rkisins og Reykjavkurborgar. Sem var til ess a Hstirttur stafesti dm Hrasdms og var fari fram jn a neyarbrautinni yri loka og slenska rkinu gert a standa vi samninga sem Hanna Birna Kristjnsdttir, verandi innanrkisrherra, geri um slu landinu til Reykjavkurborgar.

Hefur etta ml valdi tluverri reii meal flks tengdu flugi slandi ar sem verkfriskrifstofan Efla, sem var fengin til a gera skrslu me treikningum t fr faglegu sjnarmii, virist eiga hagsmuna a gta Vatnsmrinni ar sem fyrirtki eigi l svinu. Og hafi v hugsanlega gtt hlutdrgni mati verkfriskrifstofunnar nothfistuli Reykjavkurflugvallar n neyarflugbrautar.

Vill undirritaur hvetja innanrkisrherra lfu Nordal og Alingi slendinga til a taka mli upp sna arma. a er hgt me lggjf a bjarga flugvellinum og a a gera. Hstirttur hefur aeins fellt dm um a gjrningur borgarstjrans fyrrverandi og innanrkisrherrans standist lg sem slkur og var ekki teki tillit til flugryggis ea annarra tta, en enginn bannar inginu a taka nja kvrun t fr hagsmunum jarinnar.

a eru 3 kostir stunni eins og mli blasir vi mr:

1. Umfram allt a opna neyarflugbrautina og leyfa notkun hennar mean a er flugtknilega mgulegt.
2. A hafa neyarbrautina breytta en fyrirhuga hhsi vi brautarendann vi Hringbraut veri lkka um nokkrar hir til a aflug a brautinni veri mgulegt. Htta vi a byggja vi hinn brautarendann.
3. A hrfla ekki vi v sem fyrirhuga er Hlarendasvinu, htta vi byggingu hsa vi hinn brautarendann og hnika brautinni til um ca rjr grur og lengja hana til suvesturs.

a er engum blum um a a fletta a opnun neyarflugbrautar Keflavkurflugvelli sta eirrar Reykjavkurflugvellli er llu lakari kostur. Mundi opnun brautarinnar ar samkvmt treikningum kosta 280 milljnir. Mundi a lengja flutningstma sjklings um 40 mntur.

Steindr Sigusteinsson.


mbl.is Komust ekki me sjkling
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lofum Drottin

Blessaur srt , Drottinn, Gu alheimsins. Full eru himnarnir og jrin drar innar. Hallelja, hallelja.

"Orin, sem gafst mr, hef g gefi eim, og eir hafa veitt eim vitku; eir hafa sannleika komizt a raun um, a g er kominn fr r, og hafa tra, a hafir sent mig. g bi fyrir eim; fyrir heiminum bi g ekki, heldur fyrir eim, sem hefur gefi mr, af v a eir eru nir; og allt mitt er itt, og itt er mitt, -- og g er orinn drlegur eim. ... Heilagi fair, varveit nu nafni, er hefur gefi mr, til ess a eir su eitt eins og vi." (Jh.17.8-11)

... Hann kemur eim degi til a sna sig drlegan snum heilgu og dsamlegan llum sem tra hafa ... vitnisburinum... (II.ess.1.10)


A halda sttmla Gus

", a vildir gefa gaum a boorum mnum, mundi heill n vera sem fljt og rttlti itt sem bylgjur sjvarins." (Jes. 48.19)

Um etta segir ltherska reglusystirin M. Basilea Schlink (Drmtara en gull, 1988, 1996, s. 66):

Haltu sttmlann sem Drottinn Gu inn hefur gert vi ig Kristi Jes me v a lta boor hans vera r heilg og fara eftir eim, v a mikil blvun og refsing bur eirra sem vira sttmla hans og boor a vettugi, og mikill friur og blessun hvlir yfir eim sem halda boor hans.

Jess sagi: "g hef elska yur, eins og Fairinn hefur elska mig. Veri stugir elsku minni. Ef r haldi boor mn, veri r stugir elsku minni, eins og g hef haldi boor Fur mns og er stugur elsku hans." (Jh.15.9-10).


Kristur sagi: "Leyfi brnunum a koma til mn og banni eim a ekki"

Undanfarna daga og vikur hafa umrur um kirkjuferir slenskra grunnsklabarna veri nokku berandi fjlmilum og veraldarvefnum. rlega eiga vantrair foreldrar smu umrunni vi sklayfirvld og snst umran um trbo sklatma. Hafa essar umrur skoti upp kollinum nokku oft hin sari r, hvort a s mannrttindabrot a grunnsklarnir fari me brnin kirkju.

Vettvangsferir grunnskla kirkjur um aventu hafa tkast rarair enda eru r mikilvgur liur menntun barna um r kristnu menningarhefir sem samofnar hafa veri slensku jflagi allt fr v egar land fyrst byggist.

Mig langar til ess a spyrja: Hvernig getur flk ori svo frhverft kristinni tr a brnin eirra megi ekki einu sinni stga fti kirkju einu sinni ri me sklasystkinum snum? Hva ttast foreldrar, sem vilja ekkia brnin eirra fari kirkju, a geti gerst? A brnin eirra veri kristin ea fi huga trmlum?

Af hverju geta ekki brn sem ekki koma fr kristnum heimilum fari me hinum brnunum kirkju? Er a svo skelfileg tilhugsun a barni geti ori kristi, a a veri a koma veg fyrir a me llum tiltkum rum? essum heimsknum kirkjur kringum jlahtina er aeins tla a vera skemmtileg upplifun ar sem brnin f a skoa kirkjuna, syngja jlalg og kannski a f eitthva a bora. a er ekkert veri a rsta au a taka kristna tr.

Foreldrar sem ekki vilja a brnin eirra fari kirkjuheimsknir vegum grunnsklanna fyrir jlin segja oft a sklar eigi ekki a ala tr brnum, heldur eigi foreldrar sjlfir a taka byrg trarlegu uppeldi barna sinna. g tel a ekki su allir foreldrar frir um a sinna trarlegu uppeldi barna sinna, m.a. vegna skorts ekkingu kristinni tr ea einfaldlega vegna trleysis. Og hva me ann mguleika a brn sem ekki alast upp kristinni tr hj foreldrum snum fi a kynnast kirkjunni?

g held a a veiti sannarlega ekki af v a brnum su innrttir gir siir sklanum me kennslu um boskap kristinnar trar me dmisgum r biblunni sklatma. En ar m nefna dmisguna um "miskunnsama Samverjann" ogsguna r Gamla testamentinu sem kallast "Salmonsdmurinn" ar sem tvr konur komu til konungs me barn sem r bar sgust eiga. a er ekki veri a fordma nnur trarbrg ea tala niur til hinna vantruu me slkum lifandi dmum, heldur reyna a kenna brnunum ga sii og vihorf. okkar tmum ar sem brn hafa agang a alls konar ofbeldi og sileysi netinu og tlvuleikjum, egar einelti og ofbeldi er vivarandi vandaml meal grunnsklabarna, er etta mikilvgara en nokkru sinni ur.

Innrting kristinni tr og kennsla Gusorinu er jafn mikilvg og hollar sklamltir eru fyrir brnin. a ekki a askilja grunnsklana fr jkirkjunni ea starfi hennar. stjrnarskrnni er mlt fyrir um jkirkju. kvinu felast fjrhagsleg og menningarleg tengsl rkis og kirkju. Af essu leiir a grunnsklum beri v a rkta tengslin vi jkirkjuna og kristna tr. Samskiptareglur,samdaraf sveitarflgum sem tla er a skilja milli skla og kirkju menningarlegum efnum, eru beinlnis andstu vi stjrnarskrna. Sveitarflg eru hluti rkisins og eim ber v a styja, vernda og rkta samband rkis og kirkju.

A sustu finnast mr eiga vi or frelsarans sem hann sagi egar lrisveinarnir vildu aftra flki fr v a koma me brnin til hans: "Leyfi brnunum a koma til mn, varni eim a eigi, v a slkra er Gus rki". Marks 10,14.

Steindr Sigursteinsson.


mbl.is Enginn gstnus sem stjrnar slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrirbnir fyrir strshrju flki og fddum brnum

mrgum kirkjum landsins hefur veri bei fyrir flkinu arengda Aleppo, Msl o.fl. borgum ar eystra. Svo var enn dag, t.d. Kristskirkju Landakoti, en einnig bei fyrir fddum brnum essa lands. a verur lka gert 27. .m. degi saklausu barnanna Betlehem og ngrenni, sem er vaforn minningardagur (sbr. Mt. 2.16-18), en s dagur hefur veri gerur a rlegum bnadegi kirkjunnar fyrir fddum brnum. Megi fleiri taka tt essum fyrirbnum llum.

JVJ.


Bijum

Bijum fyrir essumsjlfsvgsenkjandirttamanni, sem er valdi Bakkusar, og rum lku standi. Kraftaverk eru mguleg. Jafnvel tt hann vilji halda fram drykkjunni, getur Gu unni bug fknum hans og rjzku, sem hefur eyilagt svo margt lfi hans og askili hann fr fjlskyldunni.Sj frttartengil hr near.

a er unnt a f lausnina fyrir Gus hjlp fyrir bnarsta annarra, m.a. astandenda, en einnig okkar!

JVJ.


mbl.is g vil drepa mig
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • 908041
 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • IMG_1166

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.1.): 9
 • Sl. slarhring: 101
 • Sl. viku: 380
 • Fr upphafi: 337151

Anna

 • Innlit dag: 8
 • Innlit sl. viku: 307
 • Gestir dag: 8
 • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband