Frsluflokkur: Trml

A reparation stanza

Of all those needed amendments

for our personalconstitution

Our lives are not that bad, my friend,

though short of sheer perfection,

and of all wrongs, before the end,

we may get full correction,

both what youve done and others hurt,

may Christ wash off as any dirt.

12. gst 2017,

Jn Valur Jensson.


Meistarinn

Drt kvei lj eftir lfu fr Hlum:

Meistarinn kennir samt sinni,

snir henni lfsins brunna.

Gengu menn fr gtu inni,

gullyrst menning kann ei unna.

Alda rennur elfa hrnnum,

alltaf menn n sporin finna,

ljs n brenna, lsa mnnum,

ljsin kenninganna inna.

Stenduru enn meal manna,

mildur, ennishr og fagur,

ttu a kenna enn og sanna,

er a renna upp mikill dagur?

Ritsafn,Reykjavk 1945(Helgafell), bls. 154-5.

Image result for lf fr Hlum

lf Sigurardttir fr Hlum var fdd Sauadals Vatnsnesi (Hn.) 9. aprl 1857, en lzt Reykjavk, hlfttr a aldri, 23. marz 1933.

ofangreindri bk er vi hennar rakin af sr. Jni Auuns 16 blasna inngangi.

Hr yfirlitim finna fimm frslur bloggi undirritas me ljum eftir hana, ar meal fallegbarttulj glmu hennar vi Gu.

Hr m finna nokkrar myndir af henni, me ggli ar sem bei er um images.

JVJ.


Tmanleg eilfarml

Samferamenn mnir eru a hverfa af sjnarsviinu vegna takmrkunar lftmans og mr hefur skilist betur hversu jarlfi er stutt og forgengilegt. Srstaklega hef g fundi fyrir essu eftir a g komst yfir mijan aldur.

Eftirlifandi vinir mnir taka hamfrum umbreytingunni miklu og egar g sjlfur lt spegil, s g, a g er ekki undanskilinn ogundrast yfir sjlfsmynd minni af rosknum manni, sem er enn ungur anda.

egar g hugsa um lftma mannsinsfura g mig umfjllun fjlmila, sem oftar en ekki fjalla nr eingngu um kaup og kjr,vexti og vsitlur, grgi og gra. v miur er almenn umra ekki hrra plani.

Mnnum er ekki einsett a lifa eftir boorum himinsins, jnusta nungann, elska n skilyra og gefa eim sem ekkert eiga essu jarrki vtishugsjna, ar sem krleikur og elska eru ftumtroin af eiginhagsmunaski og frgarfaraldri flks, semeftir ratugi ea skemur verur ekki anna en mold og bein grinni grf.

Undurfalleg samferasystir mn er ltin. Fyrir feinum ratugum var hn meal fegurstu mannlegu blma, en dag fallin, flnuog hulin moldu undir grandi grasi. Falleg mynd hennar lifir huga mr, eins og viburur grdagsins, elskulegt andlit hennarljft um eilf. rstutt lfsins stund, etta lf, sem vi lifum jru, sem gefur von um miklu lengri verld, sem snst um alltanna en ofgntt munaar, peninga og frg tmanlegum heimi.

Einar Ingvi Magnsson.


Hreint t sagt

a er stundum sagt um menn, a eir hafi eitthva blinu, egar tala er um eiginleika eirra og hfileika.

a er mislegt, sem fer t bli. Sagt er, a a taki fengi 17 sekntur a n til heilastvanna, sem a hefurhrif og veldur vmu. a kemst anga me blinu. En srefni og nring eru einnig blinu. Andrmslofti gefur lf og holl fa nringu.

En a er anna sem fer t bli og veitir mnnum heilbrigi, og a er or Gus. "Ef maur les lgmli (TORAH) barnsku mun bli soga a sig." (The Living Talmudeftir Judah Goldin, bls. 177) Me rum orum, fer lgmli genin og er genunum. ar veitir a vrn gegn httum lfsins og ver manninn fyrir sjkdmum.

Lgmli kallast Torah mli gyinga og kemur aan inn enskuna. v ori er orrtin: ORA, sem er rt ora eins ogoral (munnlega), oration (ra), oratory (mlskulist ea lti bnahs) svo eitthva s nefnt. Athyglisvert er einnig, a essart er a finna og er berandi heiti trarbkar mslima, Koran (k-ora-n) en hannvirist byggjamiki trarbkum gyinga.

Or(Or og Word hafa bi ora-rtina sr)geta veri bi til gs og ills. a skiptir v mli hva menn heyra og hvamenn lesa, v a festist manni, me rum orum, a fer t bli. Or geta gefi mikinn styrk, en einnig trt manninnupp, eins og ruslfi lkamann. Flk hafi v einstaklega gott af hslestrum, sem stundair voru hr landi snum tma og mtti taka upp aftur.

"Or itt ltur mig lfi halda." (Slmur 119:50) Svo segir okkar helgu bk. "Or Gus eru hrein or," segir rum sta. (Slmur 12:17)

a fer t bli og berst um lkamann. Vsindin eiga eftir a segja vantrarmnnum hvernig a gerist. Vi hin trum v, hreint t sagt.

"Or Gus er lifandi og krftugt og beittara hverju tveggja sveri og smgur inn innstu fylgsni slar, anda, liamta og mergjarog dmir hugsanir og hugrenningar hjartans." (Hebreabrfi 4:12)

Einar Ingvi Magnsson.


Af ofsknum sovt-kommnismans gegn kristinni kirkju

"Prestum [ Sovtrkjunum valdat Stalns] fkkai strlega: runum 1937-1938 voru 165.200 kirkjunnar menn handteknir fyrir ann glp a ika tr sna, og 106.800 eirra voru skotnir.* Nnast llum kirkjum var loka."

* The New York Times, 15. gst 2000, bls. A7.

Richard Pipes: Kommnisminn. Sgulegt grip. Jakob F. sgeirsson og Margrt Gunnarsdttir ddu. Ugla tgfa ehf., Rvk 2014, 2. tgfa endurskou (fyrsta tgfa 2004).


Er ftbolti himnarki?

Rsa Aalsteinsdttirer n efa vinslust KS-flaga netinu, enda me fyndnasta flki Facebk. Hr er nr brandari fr henni:

Tveir gamlingjar, Sigurgeir og Gulaugur sitja garbekk mibnum.
eir eru a gefa ndunum og spjalla um ftbolta eins og vanalega.
Sigurgeir snr sr a Gulaugi og spyr: Helduru a a s ftbolti himnarki?
Gulaugur hugsar sig um og segir svo: g veit a ekki.
En gerum samning, ef g dey undan, geng g aftur og segi r ef a er fbolti himnarki og ef deyr fyrst, gerir a sama.
eir handsala samninginn og nokkrum mnuum sar deyr Sigurgeir.
Dag einn er Gulaugur a gefa ndunum, egar hann heyrir hvsla:
Gulaugur, Gulaugur
Gulaugur svarar: Sigurgeir, ert etta ?
J, hvslar andi Sigurgeirs til baka.
Er ftbolti himnarki? spyr Gulaugur .
g er me gar og slmar frttir, hvslar andi Sigurgeirs.
Gu frttirnar fyrst, segir Gulaugur.
a er ftbolti himnum.
a er frbrt!! kallar Gulaugur upp yfir sig,
Hvaa frttir gtu veri svo slmar a r skyggi essa frbru frttir!?
ert marki fstudaginn.

Vitnisburur Chris de Burgh

Hann er snillingur tal lgum snum,* en hr tekur hann sig til me srstakan boskap sem kann a reynastendurleysandi, ef eftir er fari. Og hvern bendir hann til hjlparannan enKrist? heyrendahpurinn er kannski venjulegur, en a breytir engu og bara gott a sj ann arna dagsbirtunni tivelli sta margra hans tnleika hlf-myrkvuum tnleikahllum.

* Lady in Red; High on Emotion;Sailing Away;Africa, etc.

JVJ.


Fegar

Eitt kvld sem oftar gekk g me syni mnum t leikvll. Hann var tveggja og hlfs rs gamall. Um lei og vi komum inn rlvllinn sleppti g af honum hendinni og hann hljp sandkassann, ar sem hann tk vi leik sinn. g hins vegar tyllti mr eina rluna, en fylgdist me syni mnum allan tmann r fjarska. g horfi hann leika sr sandkassanum, ar sem hann kraup niur, steinsnar burtu. g sveiflaimr rlunni mean.

Skyndilega htti hann a leika sr, leit upp og skimai eftir mr, ar til hann kom auga mig. kallai hann hstfum me rdd sinni, semmr tti svo vnt um a heyra: "PABBI!" g veifai umsvifalaust til hans og brosti. a var allt og sumt. a var allt sem hann urfti. Hannleit niur og hlt fram a leika sr. Hann hafi fullvissa sig um a, a g hafi auga me honum og gtti hans, r fjarska vri.

Atvik etta minnti mig neitanlega sjlfan mig. Stundum amstri dagsins staldra g vi og kalla til Gus: Ertu ar? og mr finnst g standi miga vantr, v okkar himneski fair, Gu, skapari okkar, vakir yfir velfer barnanna sinna, ekki sur en jarneskir feur yfir snum brnum.

Gu er nrri og hann fullvissar okkur um nlg sna marga mismunandi vegu, kannski eftir roska og skilningi hvers og eins. a fer eftirv hversu vel vi ekkjum Gu, okkar himneska fur. vi sum enn a ung a roska og hfum ef til vill ekki lrt a lta rtta tt, er vileitum fur okkar, er hann samt snum sta og ltur eftir okkur, gtir a gjrum okkar, verndar okkur og vill okkur allt a besta.

Einar Ingvi Magnsson.


kll syndarans

Allir erum vi mennirnir (n mlis hinnar heilgu fjlskyldu) syndum og brestum hlanir, breyzkir og brotlegir. ess vegna er elilegt, a bei s, fyrir sr og snum (" num degi"= efsta degi):

.

Leyfu mr, Drottinn, lfi finna,

lrisveinn meal trrra inna.

Verndau mig mnum vegi,

mlsbt a gefist num degi.

Engin svo brn mn illu mti,

, viltu leia au, Jes sti!

Glazt a g fi yfir gfu minna,

gttu ar handarverka inna!

.


Jn Valur Jensson.


akkargjr

"Takk, pabbi minn, fyrir skemmtilegan dag og a sem gafst mr dag," voru or sonar mns, egar hann bau mr ga ntt eitt kvldime innilegu famlagi.

essi fallega og eftirminnilega minningaskpun drengsins mns snerti mig djpt og er ljslifandi minningunni enn dag, liin su mrg r.

akkltisvottur sonar mns var mr hugvekja um bnir mnar til Lfgjafans, a kvldi dags, egar g kem til Gus mns bn og akka honumfyrir daginn, lfi og allar hans gjafir, sem vi skyldum aldrei vanmeta, n taka sem sjlfgefnar.

Hve mr tti vnt um or drengsins mns.

Hve Gui hltur a ykja vnt um akkargjrir okkar mannanna.

Einar Ingvi Magnsson.


Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

gst 2017
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • p01bqmq4
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.8.): 52
 • Sl. slarhring: 92
 • Sl. viku: 1109
 • Fr upphafi: 377974

Anna

 • Innlit dag: 41
 • Innlit sl. viku: 876
 • Gestir dag: 40
 • IP-tlur dag: 40

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband