Frsluflokkur: Trml

A fylgja skipunum

Flugstjri strri faregaotu fr margar skipanir fr flugturnum lei sinni um hloftin.

Honum er sagt a beygja og hann hlir v umsvifalaust. Anna gti valdi strslysi.

Hann rir a ekki frekar vi flugumferarstjra. Hann tekur stefnu, sem honum er sagt a fara og hann setur stefnumlinn nkvmlega upp gru.

S rng stefna tekin upphafi ferar ekki skeiki nema einni gru og hn ekki leirtt, ber hn flk langt af lei og v lengra, sem ferina lur. etta vita flugmenn og sjfarendur og urfa v a vinna verk sitt af nkvmni.

a m segja hi sama um smii. Millimeters mliskekkja setur meistarastykki r lagi. a vita trsmiir og mlmsmiir.

Mlingar urfa a vera hrnkvmar, eigi meistaraverk a vera afinnanlegt og fullkomi. annig eru meistaraverk, v annig eru meistarar.

nkvmi getur komi fram msa vegu.

Eitt sinn var g a leita a upplsingum leitarvl netinu. g sl inn leitarori. a sem g fkk skjinn geri mr bylt vi.

egar g gi betur a stafsetningunni tk g strax eftir v, a einn staf vantai leitarori, sem gaf mr kolrangar upplsingar og ar a auki mjg gefelldar. Strfringar ekkja a einnig vel, a sm-skekkja reiknisdmi gefur rangt svar, svo ekki s n minnst formlur. etta er llum svo ljst daglegu lfi, a varla tekur a hafa or v. Lgml lta vissum reglum og r ber a halda.

Snningur jarar segir nkvmlega til um a hvenr slin rs morgun yfir sjndeildarhring og hvenr hn hverfur af himni fr jru s. Slarupprs og slarlag m reikna langt fram tmann.

Aeins menn eru treiknanlegir, v eir eru eirri nttru haldnir, a brjta nttrulgml, himnesk bo og bnn.

Drottinn Gu sagi um mennina, sem hann hafi skapa: ", a eir hefu slkt hugarfar, a eir ttuust mig og varveittu skipanir mnar alla daga, svo a eim vegni vel og brnum eirra um aldur og fi." (5. Msebk 5:29)

Frum vi eftir skipunum skaparans, boum og bnnum, vri dsamlegt a lifa essari jr og samflag okkar laust vi ll au vandaml, sem gera lfi stundum svo brilegt.

Einar Ingvi Magnsson.


Jnsmessa

dag er hin rija og sasta rlega Jnsmessa: Fingardagur Jhannesar skrara, eini fingardagur drlings sem haldinn var helgur. Margar kirkjur slandi voru fyrrum helgaar Jhannesi skrara; hann var m..o. nafndrlingur sautjn gushsa og verndardrlingur tu. Jnsmessa var numin r tlu slenskra helgidaga ri 1770. alutrnni lifi hn fram, eins og margar fornar htir r kalskum tma, sem lagar hfu veri niur upp r sibreytingu.

Jnsmessur slandi eru annars rjr, s er ur er nefnd, en san er til Jnsmessa Hlabiskups fstu, 3. marz, haldin minningu ess a ann dag ri 1200 voru bein Jns gmundssonar tekin upp. Jnsmessa Hlabiskups um vori, hin sari, 23. aprl, er andltsdagur Jns gmundssonar 1121. ennan dag ri 1000 fr lka fram ingvllum kristnitakan slandi.

Samkvmt slenzkri jtr a a vera afar hollt a velta sr upp r dgginni Jnsmessuntt, hvort sem flk veltir sr upp r henni naki ea gengur henni berftt, og er helst von til a finna svokallaa nttrusteina svo sem skasteina og hulinshjlmssteina og tna grs til lkninga.

Sumarslstur voru fyrir remur dgum, en vegna skekkju jlanska tmatalinu var Jnsmessa lengi talinn lengsti dagur rsins. Sumarslstur eru egar sl kemst lengst fr mibaug og slargangur er lengstur. Nafni slstur mun vsa til ess, a slin stendur kyrr, .e. httir a hkka og lkka lofti.

Heiti dagsins er komi af nafni Jhannesar skrara; etta er fingardagur hans og messudagur. ur fyrr nefndist hann slenskum heimildum Jan baptisti ea skrari, og einnig Jn, me smu viurnfnum. bkinni Nfn slendinga, eftir Gurnu Kvaran og Sigur Jnsson fr Arnarvatni, segir um nafni Jhannes: Nafni er stt til Biblunnar og er hebreskt a uppruna ... og merkir eiginlega gu hefur snt miskunn ... Af essu nafni eru leidd nfnin Jn, Jhann, Jens, Hannes, Hans.

Jhannes skrari var frndi Jes murtt og jafnaldri hans a kalla, ekki nema um sex mnuum eldri. Foreldrar hans voru au Sakara prestur og Elsabet, en hn var fram a v byrja, og bi voru au hnigin a aldri, eins og segir Lkasarguspjalli 1. kafla. "Dag einn, egar Sakara er a fra reykelsisfrn, birtist honum Gabrel erkiengill me au tindi, a Gu hafi bnheyrt au hjnin, Elsabet muni vera ungu og fa son og eigi hann a f nafni Jhannes." Spmannlega kllun fkk hann um27-29 e. Kr. ea svo, hafandi veri lengstum byggum Jdeu, bandi eftir merki fr Gui. Hann gekk ar um klum r lfaldahri, gyrtur leurbelti um lendar sr, og nrist engisprettum og villihunangi.

Marksarguspjalli, kafla 1, segir a Jhannes hafi prdika svo: "S kemur eftir mig, sem mr er mttugri, og er g ekki verur ess a krjpa niur og leysa skveng hans. g hef skrt yur me vatni, en hann mun skra yur me heilgum anda."

settum tma fr Jess a hitta ennan frnda sinn, og er tali a fundi eirra hafi bori saman vi na Jrdan, nrri eim sta er heitir Deir MarYuhanna (Qasr el-Yehud). eir rast vi og Jess tekur loks skrn af honum og fer sar um hann miklum viurkenningarorum. Me essum atburi uru tmamt, algjr ttaskil; Jhannes hafi tta sig v, a hr var Messas kominn, og sjlfur yri hann v a "minnka", vkja fyrir hinum boaa konungi, sem mttur var ar til rkis sns.

Gagnrni Jhannesar Herdes, fjrungsstjra Galleu, var til ess a hann var settur fangelsi Makaerusvirkinu Pereu og hlshggvinn nokkrum mnuum sar, a undirlagi Herdasar, konu Filippusar, brur hans.

Aalheimild essarar samantektar er hugvekjaeftir sr. Sigur gisson Morgunblainu 23. jn 2002, en arar heimildir stuttar frsagnir arar.

Steindr Sigursteinsson.


mbl.is Rigna mun duglega dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kenndu mr a elska


Einn morgun fyrir mrgum rum ba g Gu um a kenna mr a elska nunga minn, eins og okkurkristnum mnnum er boi a stunda. Eins og svo oft ur svarai Gu bn minni n tafar.

Dagurinn var ekki fyrr byrjaur, en g fr a mta flki, sem mr lkai ekki vi, svo ekki s meira sagt.

g mtti ungum manni, sem sptti gangstttina fyrir framan mig, egar vi mttumst. a tti mrsrstaklega gefellt. Fleiri voru dnalegir orum, grimmir, gnvekjandi. Allan daginn var vegi mnumflk, sem var rsargjarnt, vinalegt og hegai sr beinlnis eins og vondar manneskjur. Allir dagar voru ekki svona,skildi ekkert essu.

g var reyttur eftir ennan dag, vonsvikinn og srur. g hafi gert mr allt ara hugmynd um nmsefni.

En laukst a upp fyrir mr hva g hafi bei um og g skildi lexu Gus.

a er nefnilega svo, a a er auvelt a elska , sem okkur elska. a sem er erfitt, er a elska , sem koma illa fram vi okkurea eru beinlnis vinir okkar. a var einmitt etta, sem Jess kenndi lrisveinum snum a gjra og kennir ori snuenn dag, a elska vini okkar. "Elski vini yar, gjri eim gott, sem hata yur, blessi , sem blva yur og biji fyrireim, sem misyrma yur." (Lkas 6:27-28)

Ekki ltt lexa etta skla lfsins; stutt lesml, en lng og erfi starfsjlfun, sem stendur yfir mrg jararr.

Einar Ingvi Magnsson.


Sra Bjarni og sra Fririk um andlega krossfer hans gu ungmenna

Hann er fddur rbanusmessu, eim degi, sem nefndur er eftir rbanusi pfa, eim sem hvatti til krossfera undir kjrorinu: "Gu vill a."

Me etta kjror vrum hefur sra Fririk unni sitt starf. egar hann tti barttu vi sjlfan sig um a, hvort hann tti a koma hinga heim fr Danmrku, hljmai innri rdd slu hans: "Gu vill a."

Og san rakti rumaur strum drttum a mikla starf, sem sra Fririk hefur unni samkvmt sinni sterku innri kllun, samkvmt eirri vissu, a Gu vill a.

A ru sra Bjarna lokinni var sunginn slmurinn "fram Kristsmenn krossmenn".

v nst steig sra Firik rustlinn. Hann rakti meal annars nokkur atrii vi sinnar. Hann var ekki margmll og ekki skrmll en ftkleg or uru vrum hans etta sinn sem tal sinnum ur einlg og hrfandi tlkun ess mikla fagnaar hans a hafa ori eirrar lfshamingju anjtandi, sem hann hefur hloti fyrir tr sna og starf jnustu kristindmsins.

Hann komst meal annars a ori essa lei:

g finn a vel, og g er dag endanlega akkltur fyrir a, hve mikillar hamingju g hef noti lfinu. Vissulega hef g noti rkari glei en flestir arir v miur, allir, allir yrftu a njta slkrar hamingju.

Og ennfremur sagi hann:

g er akkltur vini mnum, sra Bjarna, fyrir a hann skyldi ru sinni hafa vitna kjror krossferapfans mikla,"Gu vill a." v grundvllurinn starfi mnu hefur veri eins konar hvt til krossfera, hvt til manna a frelsa a musteri, sem byggt er yur sjlfum, frelsa a fr vantr, hlfvelgju, kruleysi.

a hefur veri mark mitt a leia menn til slkra krossfera. egar a hefur tekizt, hefur a ori sigurvinningar mnir, mnir einu sigurvinningar.

Langt fannst mr a ba fr v g hf starf mitt hr, anga til g fyrsta sinn lifi stund, a einn af vinum mnum kraup vi hli mr og bast fyrir, svo g heyri or hans. S tmi var fimmta r. S, sem me mr kraup fyrst, var sra Bjarni Jnsson. Aldrei hef g fundi meiri yl fara um mig, ori akkltari starfi mnu ...

r samtalsbkinniSra Fririk segir freftir Valt Stefnsson ritstjra, s. 58-60, sbr. einnig hr(me mynd sra Fririks) og hr um krossferirnar.


Sra Fririk segir fr

... A endingu segir hann drengjunum sgu fr starfi snu Danmrku, hvernig honum tkst a hemja og temja stran strkahp, sem engir hfu ur treyst sr til a ra vi, -- me v a kenna eim, a ri mttarvld vru nlg vi og litu eftir eim.

r samtalsbkinniSra Fririk segir fr eftir Valt Stefnsson ritstjra. Bkfellstgfan, n rt., s. 79.

Sra Bjarni Jnsson dmkirkjuprestur tti inngang a essari bk. Minning leitogans lifir, heitir hann (s. 7-12). ar segir m.a.:

Hann var sendur af Drottni, slenzkum skul til blessunar. Trr kllun sinni gat hann einnig sagt: "Um Drottin hljmar t lofsngur minn." Munnur sra Fririks var fullur af lofgjr lilangan daginn. Me vekjandi slmum og hvetjandi ljum kallai hann skuna, og essi var bn hans og eldheit r:

, kallau skuna, krleikans andi,

a koma n skjtt

til Jes, a frelsist hr lur landi

og lifni vi drtt,

legg eld eim hjrtun og heilaga gl

af fjri og funa,

svo fram megi bruna

r okunni j.


rski lveldisherinn tengdist aldrei kristinni tr

N hafa veri framin skelfileg hryjuverk tveimur enskum borgum. Sumir vilja afsaka au ea ba til samhengi kringum au. er rski lveldisherinn (IRA) gjarnan nefndur, og fylgja athugasemdir um a, a slkt kristi flk s szt betra en eir Mhamestrarmenn, sem a undanfrnu hafa frami hryjuverk.

En mli er bara a, a rski lveldisherinn tengdist aldrei kristinni tr, og hann lagi fyrst og fremst upp laupana vegna ess, a rsku biskuparnir sammltust um a bannfra alla lismenn hans. eir gtu ekki lengur teki tt elilegu fjlskyldulfi, hva anna. Og eftir v fru flestir rar. Lismenn IRA ltu undan, gfust upp. Mli bi. Engin rsk hryjuverk undanfarin mrg r. Blessunarlega.

Hr m vsa grein, sem Alfre Jolson biskup ritai Morgunblai 10. gst 1990. Fyrirsgn hennar var: rski lveldisherinn (IRA) og ofbeldi hans ekkert skylt vi kalsku kirkjuna.* Mr undirrituum er kunnugt um, a biskupinn slugi hafi gar heimildir, og allt mun vera rtt, sem hann ritai.

* http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=123408&pageId=1727199

Sigurur Ragnarsson.


Guspjall essa annars hvtasunnudags

Ef heimurinn hatar yur viti a hann hefur hata mig fyrr en yur. Vru r af heiminum mundi heimurinn elska sna. Heimurinn hatar yur af v a r eru ekki af heiminum, heldur hef g tvali yur r heiminum. Minnizt oranna sem g sagi vi yur: jnn er ekki meiri en herra hans. Hafi menn ofstt mig munu eir lka ofskja yur. Hafi eir varveitt or mitt, munu eir lka varveita yar. En allt etta munu eir yur gera vegna nafns mns, af v a eir ekkja ekki ann sem sendi mig.

egar hjlparinn kemur, sem g sendi yur fr Furnum, sannleiksandinn, er t gengur fr Furnum, mun hann vitna um mig. r skulu einnig vitni bera, v a r hafi veri me mr fr upphafi.

Jh.15.18-21, 26f.


slendingar ekki hlynntir moskubyggingu

a skal ekki liggja agnargildi a FIMMFALT FLEIRI eru andvgir byggingu mosku en kirkjubyggingum!

Menn mega vera heldur betur rlplitskir og tjrair vi "rtttrna" fjlmilastttar og vinstri manna til a neita a samast essi sjnarmi almennings.

En stafestingu essari afstu, traustri skoanaknnun MMR, geta menn fengi me v a smella vefslina hr 1. lnu. Sorglegir atburir sustu missera og frttir, sem borizt hafa r moskum ngrannalandanna (ekki szt me hjlp falinna hljnema ea upptkutkja), hafa naumast gert anna en a styrkja au sjnarmi slendinga, sem fram komu hr ofar og tilvsari vefsl.

Jn Valur Jensson.


Hversdagsleg tr

In my office 004Dagar mannsins eru margbreytilegir. Suma daga er gaman a lifa,margir eru erfiir, arir ltt brilegir. Einum hrslagalegum og grum degi man g srstaklega vel eftir.

kom g reyttur heim, skmmu eftir hdegi. g var meira andlega rmagna. skaldur grminn ti fyrir fyllti hvern krk og kima og rengdi sr inn hugskot mitt.

g kjkrai og lagist fyrir beddann minn og reyndi a skla mr undir teppi. Gu virtist svo fjarri. g ba hann um a lofa mr a finna nrveru sna, leia mig og sna mr,a honum vri ekki sama um mig. a var rgandi gn, utan vi smellina lyftunni, egar snilegt flk var a koma og fara. g lauk vi bnina me augun full af trum.

andlegum rleika mnum st g upp r beddanum og stti Bibluna ofan r hillu. g tlai a sj hva Gu myndi vi mig tala ori snu. g tk nokkur skref a glugganum ogleit t bakgarinn. Grmi, skja, rigning. a sst ekki maur ferli essu hversdagslega eftirmidegi. Enginn trboi bankai dyrnar mnar. Enginn hringdi smanum.g heyriekki rdd Gus af himnum hugga mig.Aeins skellina lyftuhurinni. Svo opnai g hina helgu bk. a sem g las var kraftaverk dagsins.Gu sagi snuheilaga or:

"g hef heyrt bn na og s tr n." (Jesaja 38:5)

v augnabliki vissi g a Gu var hj mr. Hans lifandi or hafi opinbera a svo hrifamikinn htt. Hann lt mig vita, a honum st ekki sama um mig. Hann hafi heyrt bnmna og s tr mn essum drungalega hversdagsdegi. egar mr fannst g einn og yfirgefinn kom hann til mn me essum lka hrifamikla htti og breytti augabragitilverunni r grmyglu og myrkri slbjarta verld gleinnar, hljunnar, ylsins og blsins mjka trvota vanga.

Einar Ingvi Magnsson.


"Yur ber a endurfast" og lsa rum mnnum leiina

"Yur ber a endurfast,"

innti Jess Kristur mr. (sj Jhannesarguspjall 3.7 o.fr.)

Ekki skaltuum lfi last,(sbr. Marksarguspjall 16.15)

lstu af krafti t fr r. (Mattheusarguspjall 5.1416)

G n verk Gu vsa.

Gegnum ig hann kaus a lsa. (Matth. 5.16)

JVJ20.des. 2016


Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jn 2017
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete
 • kristur 919467.gif

Heimsknir

Flettingar

 • dag (26.6.): 100
 • Sl. slarhring: 216
 • Sl. viku: 1535
 • Fr upphafi: 367622

Anna

 • Innlit dag: 86
 • Innlit sl. viku: 1280
 • Gestir dag: 81
 • IP-tlur dag: 82

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband