Fćrsluflokkur: Ísrael, Gyđingar, Miđ-Austurlönd, islam

Jasídakonur kenna böđlum sínum, vígamönnum hins hrunda Ríkis islams, réttlćti!

Gleđilegt er, ađ nú hafa leikar snúizt viđ og glćpa­menn ISIS hund­eltir til ađ upp­rćta síđustu mót­stöđu ţeirra og til ađ frelsa síđustu Jasída­konurnar (um 3.000) af ţeim sem ţeir hnepptu í ţrćla­hald og kyn­lífs­ánauđ. Ţessara ómenna ćttu ađ bíđa stríđs­glćpa­réttar­höld.

Hér er í frétt Mbl.is sagt frá Jasídakonum sem ákváđu ađ lćra vopnaburđ og taka ţátt í ađ ráđa niđurlögum hinna grimmu og ofstćkisfullu vígamanna ISIS. Endilega lesiđ frásögnina ţar (smelliđ á tengilinn hér neđar).

JVJ.


mbl.is Jasídakonur hefna kynlífsţrćlkunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jónsmessa

Í dag er hin ţriđja og síđasta ár­lega Jónsmessa: Fćđingardagur Jóhannesar skírara, eini fćđ­ing­ar­dagur dýrlings sem hald­inn var helgur. Margar kirkjur á Íslandi voru fyrrum helg­ađar Jó­hannesi skír­ara; hann var m.ö.o. nafn­dýrlingur sautján guđs­húsa og vernd­ar­dýrlingur tíu. Jóns­messa var numin úr tölu íslenskra helgidaga áriđ 1770. Í alţýđu­trúnni lifđi hún ţó áfram, eins og margar fornar hátíđir úr kaţólskum tíma, sem lagđar höfđu veriđ niđur upp úr siđbreytingu.

Jónsmessur á Íslandi eru annars ţrjár, sú er áđur er nefnd, en síđan er til Jónsmessa Hólabiskups á föstu, 3. marz, haldin í minningu ţess ađ ţann dag áriđ 1200 voru bein Jóns Ögmundssonar tekin upp. Jónsmessa Hóla­biskups um voriđ, hin síđari, 23. apríl, er andlátsdagur Jóns Ögmundssonar 1121. Ţennan dag áriđ 1000 fór líka fram á Ţingvöllum kristnitakan á Íslandi.

Samkvćmt íslenzkri ţjóđtrú á ţađ ađ vera afar hollt ađ velta sér upp úr dögginni á Jónsmessu­nótt, hvort sem fólk veltir sér upp úr henni nakiđ eđa gengur í henni berfćtt, og ţá er helst von til ađ finna svokallađa náttúrusteina svo sem óskasteina og hulinshjálms­steina og tína grös til lćkninga.

Sumarsólstöđur voru fyrir ţremur dögum, en vegna skekkju í júlíanska tímatalinu var Jónsmessa lengi talinn lengsti dagur ársins.  Sumarsólstöđur eru ţegar sól kemst lengst frá miđbaug og sólargangur er lengstur. Nafniđ sólstöđur mun vísa til ţess, ađ sólin stendur kyrr, ţ.e. hćttir ađ hćkka og lćkka á lofti.

Heiti dagsins er komiđ af nafni Jóhannesar skírara; ţetta er fćđingardagur hans og messudagur. Áđur fyrr nefndist hann í íslenskum heimildum Jóan baptisti eđa skírari, og einnig Jón, međ sömu viđur­nöfnum. Í bókinni Nöfn Íslendinga, eftir Guđrúnu Kvaran og Sigurđ Jónsson frá Arnarvatni, segir um nafniđ Jóhannes: „Nafniđ er sótt til Biblíunnar og er hebreskt ađ uppruna ... og merkir eiginlega „guđ hefur sýnt miskunn“ ... Af ţessu nafni eru leidd nöfnin Jón, Jóhann, Jens, Hannes, Hans.“

Jóhannes skírari var frćndi Jesú í móđurćtt og jafnaldri hans ađ kalla, ekki nema um sex mánuđum eldri. Foreldrar hans voru ţau Sakaría prestur og Elísabet, en hún var fram ađ ţví „óbyrja, og bćđi voru ţau hnigin ađ aldri,“ eins og segir í Lúkasarguđspjalli 1. kafla. "Dag einn, ţegar Sakaría er ađ fćra reykels­isfórn, birtist honum Gabríel erkiengill međ ţau tíđindi, ađ Guđ hafi bćnheyrt ţau hjónin, Elísabet muni verđa ţunguđ og fćđa son og eigi hann ađ fá nafniđ Jóhannes." Spámannlega köllun fékk hann um 27-29 e. Kr. eđa svo, hafandi ţá veriđ lengstum í óbyggđum Júdeu, bíđandi eftir merki frá Guđi. Hann gekk ţar um í klćđum úr úlfaldahári, gyrtur leđurbelti um lendar sér, og nćrđist á engisprettum og villihunangi.

Í Markúsarguđspjalli, kafla 1, segir ađ Jóhannes hafi prédikađ svo: "Sá kemur eftir mig, sem mér er máttugri, og er ég ekki verđur ţess ađ krjúpa niđur og leysa skóţveng hans. Ég hef skírt yđur međ vatni, en hann mun skíra yđur međ heilögum anda."

Á settum tíma fór Jesús ađ hitta ţennan frćnda sinn, og er taliđ ađ fundi ţeirra hafi boriđ saman viđ ána Jórdan, nćrri ţeim stađ er heitir Deir MarYuhanna (Qasr el-Yehud). Ţeir rćđast viđ og Jesús tekur loks skírn af honum og fer síđar um hann miklum viđurkenningarorđum. Međ ţessum atburđi urđu tímamót, algjör ţáttaskil; Jóhannes hafđi áttađ sig á ţví, ađ hér var Messías kominn, og sjálfur yrđi hann ţví ađ "minnka", víkja fyrir hinum bođađa konungi, sem mćttur var ţar til ríkis síns.

Gagnrýni Jóhannesar á Heródes, fjórđungsstjóra í Galíleu, varđ til ţess ađ hann var settur í fangelsi í Makaerusvirkinu í Pereu og hálshöggvinn nokkrum mánuđum síđar, ađ undirlagi Heródíasar, konu Filippusar, bróđur hans.

Ađalheimild ţessarar samantektar er hugvekja eftir sr. Sigurđ Ćgisson í Morgunblađinu 23. júní 2002, en ađrar heimildir stuttar frásagnir ađrar.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Rigna mun duglega í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessari ungu lögreglukonu var banađ í hnífaárás í Jerúsalem

Border Police officer Hadas Malka was killed on June 16, 2017 in a stabbing attack near Damascus Gate. (Courtesy)

23 ára ísraelsk kona, Hadas Malka, varđ fyrir hnífs­atlög­um ISIS-manns í Dam­ask­us-hliđinu í gömlu Jerúsalem ţennan föstu­dag, var flutt á Hadassah-spít­alann, en lézt ţar af sárum sínum. Hún lćtur eftir sig foreldra, ţrjár systur og tvo brćđur. Hún hafđi gegnt sinni herskyldu fyrir 15 mánuđum og var komin í rađir foringja (offisera) í landamćra­lögreglunni.

“Hadas fought her attacker for several seconds, while he stabbed her repeatedly and while trying to reach for her weapon,” the statement read,

segir á vefsíđu Times of Israel.

ISIS-samtökin lýstu ábyrgđ sinni á ódćđis­verkinu og heitir öđrum fleiri. Tilrćđis­mađurinn var skotinn til bana. Ungfrú Malka hafđi komiđ á svćđiđ í útkalli vegna skot­árásar í námunda viđ Damaskus-hliđiđ, viđ Zedakiah-hellinn í múslima­hverfinu, ţar sem tveir árásar­menn skutu ađ landamćra­lögreglu af Carls-Gustafs-vélbyssu og beittu hnífum ađ auki, en vélbyssa ţeirra mun svo hafa stađiđ á sér. Ţeir voru báđir skotnir til bana. Alls voru ţetta fjögur mannslíf og merkilegt hvađ hatriđ getur leitt ISIS langt ađ kosta til slíkra mannfórna.

Viđ vottum Ísraelum og ađstandendum Hadas Malka samúđ okkar.

F.h. KS, Jón Valur Jensson.


mbl.is Ríki íslams lýsir yfir ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virtur sagnfrćđingur ritar um krossferđirnar:

Image result for crusader knight "Liberal critics of today are fre­quently to be heard de­noun­cing the Crusades. A typical recent author­ity has described them as ´dis­graceful´. [1] En ađ snupra for­tíđ­ina frá ólík­um sjónar­hóli nú­tím­ans er ekki til fram­dráttar fyrir sögu­skiln­ing. Á međan á kross­ferđ­unum stóđ gagn­rýndi enginn rétt­trúađur kristinn rithöf­undur kross­ferđirnar nokkurn tímann sem slíkar."

Richard Fletcher: The Cross and the Crescent: the dramatic story of the earliest encounters between Christians and muslims. Penguin Books, 2003, s. 85.

Richard Alexander Fletcher (1944-2005) var prófessor í sagnfrćđi viđ Jórvíkur-háskóla. Kona hans var barnabarn sagnfrćđingsins Arnolds Toynbee og einnig forsćtisráđherrans Asquiths (í Frjálslynda flokknum). "Fletcher was one of the outstanding talents in English and Spanish medieval scholarship" (Wikipedia). Eftir hann liggja sjö helztu rit

[1] Karen Armstrong: Islam: a short history (London 2000), bls. 81. -- Framhald texta Fletchers er svo ađ nokkru ţýtt hér fyrir ofan, en međ hans eigin orđum:

"But rebuking the past from the different moral standpoint of the present does not advance historical understanding. During the crusading era no orthodox Christian writer ever criticized the Crusades as such. (A very few heretics did, usually on the grounds of pacifism.) There was plentiful criticism, but it was not about fundamental principles. It concerned the moral state and disposition of the crusaders, or the ways and means of organizing particular crusading campaigns. On the central issue that underlay crusading there was consensus: it was legitimate to seek to repossess [ná aftur yfirráđum yfir] the Holy Places for Christendom by military means, and it was meritorious [verđskuldađi sín laun] for an individual actively to strive to that good end. Unpalatable [ógeđfellt] as it may be to a modern understanding, this doctrine was accepted uncritically by millions of both sexes, from every walk in life and every rank of society, over several centuries."


Morđárásir sem birta ţađ versta og bezta í mannfólkinu

Frá 11. sept. 2001 vitum viđ ađ hugsanleg fórnarlömb hryđjuverka reyna samt í mörgum tilfellum ađ verja sitt fólk, hćtta jafnvel lífi sínu fyrir ađra. Óhugnađi gćr­kvöldsins vegna islamskra trú­ar­hatursmanna var ekki ađeins mćtt međ flótta, heldur líka varn­ar­viđ­leitni til ađ hindra eđa tefja ódćđis­verkin og einnig til ađ koma sćrđum til hjálpar:

Alex var á bar skammt frá Borough-markađnum [í Lundúnum] og sá unga konu, rétt rúm­lega tví­tuga, koma inn á bar­inn. „Ţađ blćddi mikiđ úr hálsi og munni henn­ar. Ţađ leit út eins og hún hefđi veriđ skor­in á háls en fólk hópađist ađ henni til ađstođar,“ sagđi Alex. (Mbl.is) 

Og annađ dćmi hér: 

Ger­ard var á svćđinu viđ Borough-markađinn, ţar sem ţrír árás­ar­menn gengu um vopnađir hníf­um og réđust á fólk. Hann sagđi ađ sér hefđi veriđ ógnađ.

„Ég henti ein­hverju í átt­ina ađ ţeim, ég held ađ ţađ hafi veriđ stóll, og ég sá ađ hann fór í bakiđ á ein­um ţeirra,“ sagđi Ger­ard.

„Í kjöl­fariđ á ţví hlupu ţeir í átt­ina ađ mér og reyndu ađ stinga mig. Ég hljóp burt og vissi ađ ef ég hrasađi ţá myndi ég deyja,“ bćtti Ger­ard viđ. (S.st.)

Ţetta eru skelfilegar hliđar nútímalífs ţar sem vandamál hafa safnazt saman í ţankagangi afvegaleiddra manna sem eru reiđubúnir ađ láta tilganginn helga međaliđ til ađ valda öđrum sem mestum skađa og ţjáningum -- allt fyrir sína meintu guđshugmynd og í ţjónustu viđ grimmustu samherja sína.

"Af ávöxtunum skuluđ ţér ţekkja ţá," sagđi Kristur, og ţađ á svo sannarlega viđ um ljót verk ţessara ţremenninga í hryđjuverki gćrkvöldsins, ţar sem sjö manns voru sviptir lífinu, saklausir rétt eins og ţeir 46 sem sćrđir voru, margir ţeirra međ löngum hnífum illrćđismannanna sem nú eiga sjálfir á illu von í helvíti, ţví ađ sannarlega er til réttlćti sem nćr út yfir gröf og dauđa.

En viđ skulum ţakka fyrir ţađ fólk sem er reiđubúiđ ađ vinna fyrir öfl réttlćtis og gćzku í veröld ţessari, jafnvel fórna lífi sínu í ţágu annarra.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Henti stól í árásarmann og hljóp burt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslendingar ekki hlynntir moskubyggingu

Ţađ skal ekki liggja í ţagnargildi ađ FIMMFALT FLEIRI eru and­víg­ir byggingu mosku en kirkju­bygg­ingum!

Menn mega vera heldur betur ţrćl­pólitískir og tjóđr­ađ­ir viđ "rétt­trúnađ" fjöl­miđla­stétt­ar og vinstri manna til ađ neita ađ sam­ţýđast ţessi sjónarmiđ almennings.

En stađfestingu á ţessari afstöđu, í traustri skođana­könnun MMR, geta menn fengiđ međ ţví ađ smella á vefslóđina hér í 1. línu. Sorglegir atburđir síđustu missera og fréttir, sem borizt hafa úr moskum nágranna­landanna (ekki sízt međ hjálp falinna hljóđ­nema eđa upptöku­tćkja), hafa naumast gert annađ en ađ styrkja ţau sjónarmiđ Íslendinga, sem fram komu hér ofar og á tilvísađri vefslóđ.

Jón Valur Jensson.


Nú hafa menn tćkifćri til ađ fylgjast međ baráttu Kúrda fyrir tilveru sinni

 Í dag, laugardag, klukkan 12 á hádegi, flytja tvćr konur frá kúrdíska hluta Tyrklands fyrirlestra í Iđnó. Ebru Günay lögfrćđingur, sem starfađ hefur sem hluti af lögfrćđingateymi Öcalans, hins fangelsađa leiđtoga Kúrda sem haldiđ hefur veriđ í einangrun á eyjunni Imrali í Tyrklandi frá árinu 1999. Hún hefur sjálf mátt dúsa í fangelsi í fimm ár.

Hinn fyrirlesarinn er Havin Guneser verkfrćđingur sem ţýtt hefur rit hins fangelsađa Öcalans á ensku og er afar fróđ um málefni Kúrda.

Hér má sjá Facebook-síđu viđburđarins en hann fer fram á ensku. Fundarstjórinn er Ögmundur Jónasson.

(Frétt tekin af Eyjunni.)


Kerfiđ brást - eftirlitiđ allt of slćlegt međ öfga-islamistum

Međ 23.000 jíhadista í Bretlandi er skelfilegt til ţess ađ hugsa ađ yf­ir­völd­um hafđi ít­rekađ veriđ til­kynnt, ađ hug­ur Salm­ans Abedi hafi stađiđ til hryđju­verka, en ekkert gert til ađ stöđva hann!

Breska leyniţjón­ust­an MI5 hef­ur sett af stađ tvćr út­tekt­ir á ţví hvernig sú hćtta, sem stafađi af hryđju­verka­mann­in­um Salm­anAbedi áđur en hann sprengdi sig og tugi ađra til bana í Manchester á mánu­dags­kvöld, fór fram hjá eft­ir­lits­stofn­un­um. (Mbl.is)

Allar tilkynningarnar, sem borizt höfđu af árásarhug hans, hafa strandađ einhvers stađar í stöđu kerfinu.

Breska dag­blađiđ Guar­di­an grein­ir nú frá ţví ađ rann­sókn á ţessu hafi haf­ist í síđustu viku og ađ henni sé ćtlađ ađ koma auga á aug­ljósa galla í kerf­inu. Hin rann­sókn­in, sem nú er haf­in til viđbót­ar, fari ţá nán­ar ofan í kjöl máls­ins. Inn­an­rík­is­ráđherr­ann Am­ber Rudd neitađi í dag ađ full­yrđa nokkuđ um hvort yf­ir­völd hefđu fariđ á mis viđ tćki­fćri til ađ finna út áform Abedi fyr­ir árás hans. (Mbl.is)

Ţađ er eins og lögreglan og leyniţjónustur hafi veriđ tregar til ađ grípa inn í - kannski kostađ talsverđu til njósna, en ekki taliđ sig finna neina stađfestingu á ţví, ađ illmenniđ byggi yfir vopnum - en kannski látiđ ţađ halda aftur af sér ađ vera treg til húsrannsókna, međ líklegar ásakanir um "brot gegn persónuvernd" í huga.

Ţetta gengur ekki. Lögregla verđur ađ hafa allar nauđsynlegar forvirkar rannsóknaheimildir til ţessara hluta og nota sér ţćr, ella geta mörg mannslíf fariđ forgörđum. Máliđ allt verđur vonandi til ţess, ađ betrumbót verđi gerđ á ţessu "kerfi" í Bretlandi, sem brást svona. En ef ekki tekst ađ sanna máliđ fyllilega, ţótt vitnisburđur bendi til glćpaáforms á ţessu sviđi, ţá ćtti ađ láta nćgja ađ vísa viđkomandi úr landi, til upprunalands. Ţađ mun jafnvel vera mögulegt í slíkum undantekningatilfellum, a.m.k. í ýmsum Evrópulöndum, ţótt viđ komandi sé fćddur ţar og kominn međ ríkisborgararétt.

Svo skal ítrekađ hér, ađ stjórnvöld í Evrópulöndum ćttu ađ stemma stigu viđ öllum frekari innflutningi múslima, ef ekki líđur a.m.k. eitt ár til nćsta skćđa fjöldamorđs á vegum islamista. Tillagan er bćđi hófsöm og sanngjörn og skilur ţá ábyrgđ eftir á herđum múslimskra öfgamanna ađ geta ýmist haldiđ álfunni lokađri fyrir frekara fólksstreymi úr löndum ţeirra eđa opna á ný á fólksflutninga ţađan.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Tvćr rannsóknir á eftirtekt stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árás handbendis Ríkis islams á ungmenni á tónleikum skilur eftir sig dauđa og tortímingu. Ný varnarstefna nauđsynleg án tafar!

Saffie Rose Roussos var átta ára og hafđi fariđ á...

Ţessi átta ára stúlka, Saffie Rose Roussos, lézt í hryđju­verkinu í Man­chest­er. Móđir hennar og syst­ir sćrđust báđar og eru á sjúkra­hús­um. Af yfir 100 sem sćrđ­ust eru 12 börn und­ir 16 ára aldri. 22 eru látnir.

Verđur Bretland samt aftur eftir ţetta skelfingar­kvöld? Eđa er enn beđiđ endur­komu 1850 "Breta" til landsins frá ţví ađ hafa ţjónađ sem drápsmenn ISIS-samtakanna í Sýrlandi? Hve lengi á ţessu ađ halda áfram? Á ekki ađ stöđva alla öfgapredikara islamista í moskum landsins, hreinlega banna stór­hćttu­legan áróđur ţeirra? Eđa kjósa Bretar og fleiri ţjóđir ađ ganga eins og lömb til slátrunar?

Vesturlönd ala marga eitur­snákana viđ brjóst sér. Ţetta er ekki öfgatal, heldur mjög vćgt orđađ um ţessa fjölda­morđingja sem enn bíđa fćris ađ sćta lagi gegn saklausum. Upp um marga slíka hefur raunar komizt, ţannig ađ hefđu njósna­varnir lögreglu í Evrópu ekki veriđ jafn-árangursríkar og ţćr ţó hafa veriđ, vćru ţjóđir Evrópu búnar ađ líta enn meiri hörm­ungar á ţessari öld. Ţađ sést af lista um hryđjuverk sem tókst ađ koma í veg fyrir. (En hér er annar listi, dapurlegri: afhjúpandi yfirlit um helztu "afreksverk" öƒga-islamista víđa um lönd.)

Hér dugar engin vćgđ né miskunn, og ţađ á eins viđ hér á Íslandi, ađ varnir okkar ţurfa ađ vera bein­skeyttar og harđ­skeyttar í samrćmi viđ til­efnin. Viđ höfum ekkert međ ţađ fólk ađ gera sem ţyrpist hingađ af baráttu­svćđum islamista, nema viđkom­andi séu hrein fórnar­lömb. Ţar ćttu kristnir menn og jasídar ađ vera efstir á listanum, en ţeir hafa goldiđ fyrir ţann "nýrasisma" hins svokallađa "góđa fólks" í Rauđa krossinum og međal stjórn­valda, ađ hér hefur öll áherzla veriđ lögđ á ađ fá inn múslima frá Sýrlandi og Írak, sem og ađ fá inn hćlis­leit­endur frá múslimskum löndum öđrum fremur. Mál er ađ linni nú ţegar!

Ţessi mynd er af vettvangi ódćđisverksins (hinir sorglegast útlítandi eru faldir á myndinni):

Jón Valur Jensson.


mbl.is Annađ fórnarlambiđ: Saffie Rose 8 ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vel lćrđur Sćmundur Garđar Halldórsson veit lengra nefi sínu um islam í Frakklandi

Hann ritar m.a. á DV-vefsíđu:

[Robert] Spencer nefnir 755 "No go areas" í Frakklandi. Ţýđir ţetta ađ enginn komist lifandi frá heim­sókn í ţannig hverfi? Nei. En ţetta ţýđir hverfi ţar sem sjúkra- og slökkvi­liđs­bílar fara ađeins inn í fylgd ţriggja til sex lög­reglu­bíla! Ţar sem dópsalar og unglinga­gengi grýta alla fulltrúa samfélagsins. Ţar sem litlir gangsterar kontrólera systur sínar og allar konur í hverfinu svo ađ ţćr klćđi sig samkvćmt Sjaría. Ţar sem dópsalar eru fyrirmynd. Hvađan kemur talan 755? Frá innanríkis­ráđherranum, sósíalist­anum Bernard Cazeneuve. 

Fyrsta kynslóđ múslimskra innflytjenda til Frakklands ađlag­ađist sćmilega, ekki meir. Vandrćđin hófust međ annarri og ţriđju kynslóđ af ýmsum ástćđum. Ein ađal­ástćđan er stanslaus haturs­áróđur öfga­manna frá Persaflóa­ríkjunum í gervihnatta­sjónvarpi og moskum. Ţessi fanatík er ný. 

... Eins og ég nefni annars stađar, ţá er auđvitađ ekki hćgt ađ alhćfa um ađlögun múslima í Frakklandi frekar en annars stađar. Um er ađ rćđa langfjölmennasta hóp múslimskra innflytjenda og afkomenda ţeirra í nokkru vestrćnu landi. Langflestir hafa ađlagast ágćtlega, a.m.k. félagslega séđ. En í heildina er ţessi hópur fátćkari og ómenntađri en flestir ađrir samanburđarhópar. Ekkert Evrópuland hefur tekiđ eins lengi viđ innflytjendum og jafn fjölmennum hópum og Frakkland. Ţví miđur hefur ađlögun múslima veriđ langtum erfiđari en annarra hópa. Ef boriđ er saman ástandiđ í Frakklandi og Ţýskalandi, Bretlandi, Hollandi eđa Svíţjóđ er sama uppi á teningnum. Ţetta hlýtur ţví ađ liggja hjá hópnum. Eitthvađ í trúnni og menningunni bremsar. 

Annađ er verra: Ástandiđ versnar ár frá ári vegna bylgju róttćks og haturfulls íslamisma sem yngstu kynslóđirnar ánetjast. Ţetta kemur fram í vönduđum skođanakönnunum. 30% franskra múslima setja Sjaría ofar frönskum lögum; hjá yngri en 25 ára er hlutfalliđ 50%!!! http://www.atlantico.fr/.../musulmans-france-sondage-qui... 
Ţetta eitt gćti réttlćtt ađ einhver segđi ađ ađlögun múslima ađ evrópsku lýđrćđissamfélagi hafi ţarna algerlega misheppnast.

... Kynslóđ eftir kynslóđ af innflytjendum hafa streymt til Frakklands. Ţeir lifđu í fátćkt í ömurlegu húsnćđi og mćttu alls konar fordómum. En ţetta fólk (frá Póllandi, Suđur-Evrópu og Suđ-austur-Asíu) reyndi allt til ađ ađlagast og tókst ţađ! Múslimar í Frakklandi eru fyrsti hópurinn ţar sem önnur og ţriđja kynslóđ er ađ mörgu leyti verr ađlöguđ en sú fyrsta! Ţađ sama er uppi á teningnum hjá Tyrkjum í Ţýskalandi. 

Ţetta er ađeins hćgt ađ skýra međ hugmyndafrćđi eđa trúarbrögđum sem hafna beinlínis grunngildum ţjóđfélagsins sem ţessi hópur hefur sest ađ í. Ţetta gildir ţví miđur um íslamismann (=salafisma, öfgaíslam). Ég er ekki eingöngu ađ tala um hryđjuverkahópa eđa ţá sem styđja ţá í orđum eđa verkum. Heldur grundvallarafstöđu sem eyđileggur ađlögun. 

Og tvćr rúsínur ađ lokum í pulsuendann, frá Sćmundi enn:

Ég lenti hérna í súrrealísku samtali viđ mann ađ nafni Gunnar Waage sem hélt ţví fram ađ "ţađ [sé] nú margt verra en ISIS"! Ég veit ađ mannskepnan er fćr um óendanlegan hrylling, ţannig ađ margt getur veriđ jafn djöfullegt og ISIS. En verra? Sami mađur segir ađ ţađ vćri mannréttindabrot á Sádí-Arabíu og Katar ađ setja sig upp á móti milljónaframlögum ţeirra til útbreiđslu haturs og djíhads á heimsvísu. Mannréttindi ríkja? ... Ţetta er fyrir höfund ofangreindra fullyrđinga:  https://www.youtube.com/watch?v=nauLgZISozs

Og ţegar Sveinn Jónsson benti Gunnari Waage á ađ koma međ eitthvađ frá Robert Spencer sem gćti flokkast sem hatursorđrćđa eđa rasismi, svarađi Sćmundur Garđar:

Ţađ mun hann aldrei gera. Hann er jú stoltur af ţví ađ hafa aldrei lesiđ og ćtla aldrei ađ lesa stafkrók eftir vođalegt fólk eins og Hege Storhaug eđa ţennan Robert Spencer. En hann skrifar langa ritdóma um verk ţeirra! Hann segir ađ ţađ sé starf fréttamanna ađ kynna sér málin og frćđa síđan lesendur. Íslenskra blađamanna!!! hahaha!

Viđ ţurfum sem flestar upplýsingar í heimi nútímans. Ţađ er ţakkarvert ţegar menn, sem til ţekkja, upplýsa um mál, sem miklu skipta, en margir eru í vanţekkingu um.

Sćmundur Garđar stundađi nám viđ MR, Ludwig Maximilians Universität, Bonn-háskóla og viđ Université Paris Sorbonne-Paris IV, en er nú búsettur í Reykjavík og á ţó Frakkland sem sitt annađ heimili. -JVJ.


Nćsta síđa ť

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • p01bqmq4
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.8.): 28
 • Sl. sólarhring: 175
 • Sl. viku: 1196
 • Frá upphafi: 377526

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 973
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband