Fćrsluflokkur: Borgarmálefni

Fjölgun borgarfulltrúa í 23 er lýđrćđisleg nauđsyn

  

Sannarlega er fjölgun borgar­full­trúa "pólit­ískt mál, ţó ađ borg­ar­stjór­inn vilji ekki kann­ast viđ ţađ" -- og held­ur ekki sá Stak­steina­höf. sem rit­ađi ţessi orđ í Mogg­ann í dag! Ţađ er lýđ­rćđ­is­leg krafa, sem kostar lítiđ, ađ fjölga borgar­fulltrúum á ný, ekki í 21, eins og eitt sinn var gert, ţar til Sjálf­stćđis­flokk­urinn komst aftur í feitt (og fćkkađi ţeim aftur í 15, eins og ţeir voru frá 1929!), heldur í 23.

Kristin stjórnmálasamtök hafa lengi mćlt međ fjölgun borgarfulltrúa, en jafnframt, ađ laun ţeirra verđi lćkkuđ, ţannig ađ ţetta ţarf ekki ađ verđa til útgjaldaauka. M.a. var sagt hér í grein ađ "brýn nauđsyn [sé til ţess] ađ snúa viđ ţeirri ákvörđun vinstri meirihlutans ađ stórauka laun borgar­fulltrúa, eins og fljótt gerđist, er ţeir komust ađ kjötkötlunum. Viđ í Kristnum stjórnmálasamtökum viljum, í takt viđ litla vinnuskyldu borgarfulltrúa, ađ laun ţeirra verđi hófleg, lćkki sem sagt verulega!" Og hér hefur veriđ mćlt međ, ađ í stađ ţess ađ miđa ţau viđ laun alţingis­manna, eins og vinstri meirihlutinn gerir og Sjálfstćđismenn hnýta ekki lengur í, ţá verđi ţau lćkkuđ sem nemur um 40%, auk ţess sem varaborgarfulltrúar fái ekki lengur laun! Međ ţessu er auđvelt ađ kosta fjölgun borgarfulltrúa í 23.

Já, vitaskuld er fjölgun borgarfulltrúanna pólitískt mál fyrir vinstri menn, međ sína dreifđu smáflokka, en hitt pólitískt óskamál Valhallarmanna lengi ađ halda ţeim tiltölulega fáum, ţví ađ ţannig ćttu ţeir enn og aftur möguleika á ţví ađ ná meirihluta í borgarstjórn í krafti minnihluta atkvćđa Reykvíkinga!

En ţađ er ekki sízt óskamál allra nýrra og smárra flokka ađ borgarfulltrúum verđi fjölgađ. Stirt og ranglátt kosningakerfi vinnur nefnilega í beinu sam­bandi viđ skođanakannanir gegn ţví, ađ menn spái í ađ kjósa ţá smćrri flokka, ţegar ţeir (gjarnan áđur en formleg kosningabarátta er hafin í útvarpi og sjónvarpi) horfa upp á, ađ viđkomandi frambođ virđist vonlaust. Hvers vegna? Jú, af ţví ađ skođanakannanir bendi strax til, ađ viđkomandi frambođ nái ekki neitt nálćgt ţeim hartnćr 1/15 atkvćđa, sem ţađ útheimtir ađ fá 1. mann kjörinn. En 1/23 atkvćđa er ekki nema 4,35% atkvćđa í mesta lagi,* og slíkt markmiđ er bćđi raunhćft og gerlegt í fyrstu lotu, ef frambođiđ og stefnu­málin fá nćga kynningu og listinn er skipađur frambćrilegum frambjóđendum sem fólk ţekkir og treystir til verka.

Ţessi fjölgun borgarfulltrúa gefur nýja von fyrir lýđrćđiđ og ekki sízt međ hliđsjón af ţví, ađ um langa hríđ hafa stjórnmálin veriđ ofurseld hagsmuna- og fjármálaáhrifum voldugra flokksstofnana, sem hafa komiđ sér vel fyrir í kerfinu, ţiggja m.a.s. rekstrarfé frá bćđi ríki og sveitarfélögum og eru jafnan međ langt forskot á allar sjálfsprottnar grasrótarhreyfingar sem berjast hálf-blankar fyrir ţjóđfélagslegu réttlćti og nýjum áherzlum, hver međ sínu sniđi. Hvernig ţeim tekst svo ađ koma ţví á framfćri viđ kjósendur, verđur svo spennandi ađ fylgjast međ ţegar taliđ verđur upp úr kjörkössunum.

* Alls kusu 56.896 í borgar­stjórnar­kosningunum 2014. 4,35% af ţeim gildu atkvćđum vćru 2.474 atkvćđi, en ţau vill Sjálfstćđisflokkurinn (m.a. međ tillögum Kjartans Magnússonar borgar­fulltrúa, Sigríđar Andersen dóms­mála­ráđherra og Jóns Gunnars­sonar samgöngu- og sveitar­stjórnar­mála­ráđherra) sem sé ađ falli dauđ niđur -- frumherjar á ţessu sviđi verđi ađ gera enn betur! Sjálfur fekk flokkur ţeirra, D-listinn, 14.031 atkvćđi 2014, ţ.e. 25,7%, sem gáfu honum fjóra borgarfulltrúa.

Hér má sjá niđurstöđu borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 2014 (aftasti dálkurinn sýnir breytingar á fjölda borgarfulltrúa hvers flokks, sá nćstaftasti fjölda kjörinna fulltrúa áriđ 2010, og sá ţriđji aftasti sýnir kjörna borgarfulltrúa 2014):

ISL Reykjavik COA.svg Reykjavíkurborg

ListarAvAv%Ft(Ft)ΔAllsÁ kjörskrá
BFramsókn og flugvallarvinir5.86510,720+2
DMerki Sjálfstćđisflokksins Sjálfstćđisflokkurinn14.03125,745-1
RAlţýđufylkingin2190,400-
SMerki Samfylkingarinnar Samfylkingin17.42631,953+2
TDögun7741,400-
VMerki Vinstri grćnna Vinstrihreyfingin – grćnt frambođ4.5538,311-
ŢMerki Pírata Píratar3.2385,910+1
ĆMerki Bjartrar framtíđar, fjólublár skjöldur Björt framtíđ8.53915,620+2
'auđir og ógildir2.0243,6   
56.8961001515-
90.489Kjörsókn62,9%  

 

Sjá einnig ţessa grein: 23 verđa borg­ar­full­trú­arnir

Ennfremur tengilinn Borgarmálefni

Jón Valur Jensson.


Aurahark Dags B. í trássi viđ samninga leiđir til úrslitaskilmála

Borgin er nánast á hvínandi kúpunni eftir lélegan rekstur vinstri flokkanna, safnar gífur­legum skuldum sem geta svipt hana eigin fjár­for­rćđi skv. Bjarna Jónssyni verk­frćđ­ingi, og er í sífelldu aura­harki, sem m.a. leiđir til úrslita­skil­mála nú frá samn­ings­ađila, AFA JCDecaux, sem á og rekur öll biđskýli á höfuđ­borgar­svćđinu, eins og lesa má um í fréttar­tenglinum hér fyrir neđan.

Já, áfram má Dagur B. Eggertsson reyta hár sitt og skegg.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hóta ađ fjarlćgja öll strćtóskýlin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stöđva ţarf óstjórn borgarstjórnar Reykjavíkur áđur en illa fer. Sukkiđ ţar ekki minna en í slitastjórnum bankanna!

3,5 milljarđa leggur meirihlutinn í breytingar á Miklubraut sem bćta EKKI viđ akrein ţar, en valda trufl­un í umferđ í allt sumar! "Borg­ar­línu" vilja ţeir (lesta­kerfi) upp á 70-100 milljarđa, án sam­ráđs viđ kjósendur. Á sama tíma kemst upp um fádćma­sukk ţeirra í hverfis­ráđum og nefndum, tímakaupiđ allt ađ 70.000 kr., slćr viđ tímakaupi til Steinunnar Guđbjarts­dóttur í slitastjórn Glitnis, en hún fekk 57.000 kr. á tímann (Kolbeinn Árnason í gamla Landsbankanum međ 80.000 á tímann).

DV greinir frá ţessum óheyrilegu sporslum sem nú viđgangast í borgar­stjórn, en fulltrúar í hverfis­ráđum og nefndum borgarinnar koma jafnan úr borgar­stjórnar­flokkunum og úr röđum varamanna ţar, sem ţar ađ auki fá 70% af launum borgar­fulltrúa, sem sjálf eru allt of há enda taka ţau miđ af launum alţingismanna!!!

Image result for Dagur B. Eggertsson Sjálfur er svo Dagur B. Eggertsson međ 22 millj. kr. laun úr borgarsjóđi. (Myndin er af sukkkónginum.)

Hvenćr ćtla borgarbúar ađ hćtta ađ láta bjóđa sér ţetta? Hvenćr ćtla bílstjórar ađ setja hnefann í borđiđ gegn fráleitri stjórn borgarinnar á samgöngu­málum?

Og ţetta versnar ađeins, skánar aldrei, heldur fjölgađ ţeim götum sem grafnar eru upp til ţess eins ađ bćta ţar viđ hjólastígum, og vitlausasta framkvćmdin, feiknadýrt lestakerfi frá Reykjavík til Keflavíkur, kemur ekki til međ ađ borga sig nćstu áratugina!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Miklar tafir á Miklubraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kópavogur skýtur Reykjavík ref fyrir rass

Milli Smáralindar og húss Hjarta­verndar o.fl. fyrir­tćkja ćtlar Kópa­vogs­bćr ađ láta byggja 620 íbúđ­ir á einu bretti í mátu­lega lág­um blokk­um.

Stór­hug­ur bćj­ar­stjórn­ar birtist hér, svo ađ ekki verđ­ur um villzt, ólíkt eilíf­um amlóđa­hćtti og handar­baka­vinnu­brögđ­um vinstri meiri­hlut­ans í borgar­stjórn Reykjavíkur.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Vilji borgarinnar ekki fyrir hendi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýrinni?

Í nýjustu skođanakönnun á vef Útvarps Sögu var spurt: "Ertu sam­mála Jóni Gunnars­syni sam­göngu­ráđherra ađ Reykja­víkur­flugvöllur eigi ađ vera áfram í Vatns­mýrinni?"

Niđurstađan var góđ, ađ mati okkar félaganna 17 í Kristnum stjórn­mála­samtökum: JÁ sögđu 90,6%, NEI ađeins 9%. Hlutlausir voru 0,4%.

Í stefnuskrá Kristinna stjórnmálasamtaka segir: 

Viđ tökum undir ţá tillögu frá Leifi Magnússyni, ađ haldin verđi ţjóđar­atkvćđa­greiđsla um Reykja­víkur­flugvöll. (Mbl. 27. ág. 2012,  – hann ritađi ţar, réttilega: "Ţađ er ţjóđin öll sem á Reykja­víkur­flugvöll, og ţjóđin öll á drjúgan hluta ţess lands, sem hann stendur á í Vatns­mýrinni"; ţess vegna virđist ţetta ţjóđar­innar mál, ekki Reykvík­inga einna, a.m.k. ekki ţeirrar borgarstjórnar sem er trausti rúin).

Sá flokkur, sem viđ í KS ákváđum ađ styđja í ađdraganda síđustu alţingiskosninga, Íslenska ţjóđfylkingin, "vill ađ núverandi stađ­setning innan­lands­flugvallar verđi til frambúđar." Undir ţađ tekur ţjóđin í reynd.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Tré felld vegna flugöryggis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er ekki spurning hvort, heldur hvenćr lokun neyđarflugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli muni kosta mannslífReykjavíkurflugvöllur er sjúkraflugvöllur allra landsmanna og allra ţeirra sem veikjast og slasast alvarlega á ferđalögum um landiđ. Flugvöllurinn hefur veriđ brú milli höfuđborgarinnar og landsbyggđarinnar, um hann fóru 750 sjúkraflug áriđ 2015, ţar af helmingur farţega í lífshćttu og margir upp á líf og dauđa. 1. desember sl. hafđi flugfélagiđ Mýflug flogiđ 600 sjúkraflug ţađ sem af var árinu 2016.

Ţađ er átakanlegra en orđ fá lýst ađ tveir stjórnmálamenn sem nú eru horfnir úr sviđsljósi stjórnmálanna skuli hafa undirritađ samkomulag sem felur í sér lokun neyđarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli - og ţar međ ađ loka leiđinni inn á Landspítalann fyrir sjúkraflugiđ í slćmum veđrum ţegar vindátt er óhagstćđ og leggja drög ađ ţví ađ koma flugvelli allra landsmanna í Vatnsmýrinni burt ţađan.

Fyrrverandi innanríkisráđherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, fól ISAVIA ađ meta ţá áhćttu sem myndi fylgja ţví ađ láta loka neyđarbrautinni. En áhćttuhópur var skipađur voriđ 2014 sem skilađi af sér skýrslu ţar sem fram kom ađ taliđ var ađ áhrifin viđ lokun 06/24 brautarinnar myndu hafa miklar afleiđingar fyrir flugöryggi. En sú skýrsla var ekki birt opinberlega.

Skömmu síđar var ný skýrsla kynnt sem gerđ var opinber í desember 2015 sem var byggđ á verkfrćđistofunni EFLU sem sögđ var vera „óháđur ađili“. En ţar voru allt ađrar upplýsingar kynntar ţar sem nothćfisstuđull Reykjavíkurflugvallar án neyđarbrautarinnar var talinn verđa 97%.

Skýrslan hefur veriđ harđlega gagnrýnd af fagađilum og hagsmunaađilum í fluginu og flugmönnum á ţeim forsendum ađ EFLA tók ekki međ inn í reikninginn vindhviđur og bremsuskilyrđi sem stangast á viđ reglugerđir frá Alţjóđaflugmálastofnuninni (ICAO). En slíkt ţarf ađ hafa í huga ţegar ráđist er í ađgerđir eins og ađ loka flugbraut.

Var skýrslan notuđ sem dómsgögn í deilumáli milli íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sem varđ til ţess ađ Hćstiréttur stađfesti dóm Hérađsdóms og var fariđ fram á í júní ađ neyđarbrautinni yrđi lokađ og íslenska ríkinu gert ađ standa viđ samninga sem Hanna Birna Kristjánsdóttir, ţáverandi innanríkisráđherra, gerđi um sölu á landinu til Reykjavíkurborgar.

Hefur ţetta mál valdiđ töluverđri reiđi á međal fólks tengdu flugi á Íslandi ţar sem verkfrćđiskrifstofan Efla, sem var fengin til ađ gera skýrslu međ útreikningum út frá faglegu sjónarmiđi, virđist eiga hagsmuna ađ gćta í Vatnsmýrinni ţar sem fyrirtćkiđ eigi lóđ á svćđinu. Og hafi ţví hugsanlega gćtt hlutdrćgni í mati verkfrćđiskrifstofunnar á nothćfistuđli Reykjavíkurflugvallar án neyđarflugbrautar.

Vill undirritađur hvetja innanríkisráđherra Ólöfu Nordal og Alţingi Íslendinga til ađ taka máliđ upp á sína arma. Ţađ er hćgt međ löggjöf ađ bjarga flugvellinum og ţađ á ađ gera. Hćstiréttur hefur ađeins fellt dóm um ađ gjörningur borgarstjórans fyrrverandi og innanríkisráđherrans standist lög sem slíkur og var ţá ekki tekiđ tillit til flugöryggis eđa annarra ţátta, en enginn bannar ţinginu ađ taka nýja ákvörđun út frá hagsmunum ţjóđarinnar.

Ţađ eru 3 kostir í stöđunni eins og máliđ blasir viđ mér:

1. Umfram allt ađ opna neyđarflugbrautina og leyfa notkun hennar á međan ţađ er flugtćknilega mögulegt.
2. Ađ hafa neyđarbrautina óbreytta en fyrirhugađ háhýsi viđ brautarendann viđ Hringbraut verđi lćkkađ um nokkrar hćđir til ađ ađflug ađ brautinni verđi mögulegt. Hćtta viđ ađ byggja viđ hinn brautarendann.
3. Ađ hrófla ekki viđ ţví sem fyrirhugađ er á Hlíđarendasvćđinu, hćtta viđ byggingu húsa viđ hinn brautarendann og hnika brautinni til um ca ţrjár gráđur og lengja hana til suđvesturs.

Ţađ er engum blöđum um ţađ ađ fletta ađ opnun neyđarflugbrautar á Keflavíkurflugvelli í stađ ţeirrar á Reykjavíkurflugvellli er öllu lakari kostur. Mundi opnun brautarinnar ţar samkvćmt útreikningum kosta 280 milljónir. Mundi ţađ lengja flutningstíma sjúklings um 40 mínútur.

Steindór Sigusteinsson.


mbl.is Komust ekki međ sjúkling
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kristur sagđi: "Leyfiđ börnunum ađ koma til mín og banniđ ţeim ţađ ekki"

Undanfarna daga og vikur hafa umrćđur um kirkjuferđir íslenskra grunnskólabarna veriđ nokkuđ áberandi í fjölmiđlum og á veraldarvefnum. Árlega eiga vantrúađir foreldrar í sömu umrćđunni viđ skólayfirvöld og snýst umrćđan um trúbođ á skólatíma. Hafa ţessar umrćđur skotiđ upp kollinum nokkuđ oft hin síđari ár, hvort ţađ sé mannréttindabrot ađ grunnskólarnir fari međ börnin í kirkju.

Vettvangsferđir grunnskóla í kirkjur um ađventu hafa tíđkast í árarađir enda eru ţćr mikilvćgur liđur í menntun barna um ţćr kristnu menningarhefđir sem samofnar hafa veriđ íslensku ţjóđfélagi allt frá ţví ţegar land fyrst byggđist.

Mig langar til ţess ađ spyrja: Hvernig getur fólk orđiđ svo fráhverft kristinni trú ađ börnin ţeirra megi ekki einu sinni stíga fćti í kirkju einu sinni á ári međ skólasystkinum sínum? Hvađ óttast foreldrar, sem vilja ekki ađ börnin ţeirra fari í kirkju, ađ geti gerst? Ađ börnin ţeirra verđi kristin eđa fái áhuga á trúmálum?

Af hverju geta ekki börn sem ekki koma frá kristnum heimilum fariđ međ hinum börnunum í kirkju? Er ţađ svo skelfileg tilhugsun ađ barniđ geti orđiđ kristiđ, ađ ţađ verđi ađ koma í veg fyrir ţađ međ öllum tiltćkum ráđum? Ţessum heimsóknum í kirkjur í kringum jólahátíđina er ađeins ćtlađ ađ vera skemmtileg upplifun ţar sem börnin fá ađ skođa kirkjuna, syngja jólalög og kannski ađ fá eitthvađ ađ borđa. Ţađ er ekkert veriđ ađ ţrýsta á ţau ađ taka kristna trú.

Foreldrar sem ekki vilja ađ börnin ţeirra fari í kirkjuheimsóknir á vegum grunnskólanna fyrir jólin segja oft ađ skólar eigi ekki ađ ala á trú í börnum, heldur eigi foreldrar sjálfir ađ taka ábyrgđ á trúarlegu uppeldi barna sinna. Ég tel ađ ekki séu allir foreldrar fćrir um ađ sinna trúarlegu uppeldi barna sinna, m.a. vegna skorts á ţekkingu á kristinni trú eđa einfaldlega vegna trúleysis. Og hvađ međ ţann möguleika ađ börn sem ekki alast upp í kristinni trú hjá foreldrum sínum fái ađ kynnast kirkjunni?

Ég held ađ ţađ veiti sannarlega ekki af ţví ađ börnum séu innrćttir góđir siđir í skólanum međ kennslu um bođskap kristinnar trúar međ dćmisögum úr biblíunni á skólatíma. En ţar má nefna dćmisöguna um "miskunnsama Samverjann" og söguna úr Gamla testamentinu sem kallast "Salómonsdómurinn" ţar sem tvćr konur komu til konungs međ barn sem ţćr báđar sögđust eiga. Ţađ er ekki veriđ ađ fordćma önnur trúarbrögđ eđa tala niđur til hinna vantrúuđu međ slíkum lifandi dćmum, heldur reyna ađ kenna börnunum góđa siđi og viđhorf. Á okkar tímum ţar sem börn hafa ađgang ađ alls konar ofbeldi og siđleysi á netinu og í tölvuleikjum, ţegar einelti og ofbeldi er viđvarandi vandamál á međal grunnskólabarna, ţá er ţetta mikilvćgara en nokkru sinni áđur.

Innrćting á kristinni trú og kennsla í Guđsorđinu er jafn mikilvćg og hollar skólamáltíđir eru fyrir börnin. Ţađ á ekki ađ ađskilja grunnskólana frá ţjóđkirkjunni eđa starfi hennar. Í stjórnarskránni er mćlt fyrir um ţjóđkirkju. Í ákvćđinu felast fjárhagsleg og menningarleg tengsl ríkis og kirkju. Af ţessu leiđir ađ grunnskólum beri ţví ađ rćkta tengslin viđ ţjóđkirkjuna og kristna trú. Samskiptareglur, samdar af sveitarfélögum sem ćtlađ er ađ skilja á milli skóla og kirkju í menningarlegum efnum, eru beinlínis í andstöđu viđ stjórnarskrána. Sveitarfélög eru hluti ríkisins og ţeim ber ţví ađ styđja, vernda og rćkta samband ríkis og kirkju.

Ađ síđustu finnast mér eiga viđ orđ frelsarans sem hann sagđi ţegar lćrisveinarnir vildu aftra fólki frá ţví ađ koma međ börnin til hans: "Leyfiđ börnunum ađ koma til mín, varniđ ţeim ţađ eigi, ţví ađ slíkra er Guđs ríki". Markús 10,14.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Enginn Ágústínus sem stjórnar á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vagnstjórar snupra borgaryfirvöld: "spurning hvort strćtó sé yfirhöfuđ valkostur"!

Image result for strćtó Markvisst vinni borgin ađ ţreng­ingum á leiđum strćtis­vagna, nćgi ađ nefna "hina sorg­legu framkvćmd á Grensás­vegi og núna síđast ţreng­ingar á Geirsgötu og Lćkjartorgi."

Ţá segir í sömu fundarályktun vagnstjóra hjá Strćtó bs.:

"Ţađ er mjög sorglegt ađ hlusta á borgar­yfirvöld tala digur­barka­lega í fjölmiđlum um ađ efla ţurfi almenn­ings­samgöngur og greiđa forgang ţeirra í gatnakerfinu á sama tíma og hindrunum er stöđugt brugđiđ fyrir eđlilegan akstur strćtisvagna."

Ţeir krefjast ţess ađ hrađahindranir verđi fjarlćgđar ţar sem kostur sé. "Ţćr eru heilsuspillandi og bjóđa upp á stođkerfisvandamál hjá vagnstjórum."

Og hér má skjóta ţví ađ, ađ séu ţćr heilsu­spillandi fyrir vagnstjóra, eru ţćr ţađ ekki síđur fyrir farţegana og allan almenning, sem ekki er viđbúinn ţeim!

"Auk ţess fara hrađahindranir illa međ vagna­flotann sem er ţegar orđinn gamall og slitinn og bilanatíđni há,“ segja ţeir í ályktun sinni. Hér er um ţá fagmenn ađ rćđa, sem gerst ţekkja til, auk viđgerđarmanna á verkstćđi strćtisvagnanna!

Ţá hafi umferđ í höfuđborginni aukizt svo um muni á milli ára, segja ţeir, og nauđsynlegt ađ endurskođa leiđakerfi og tímatöflur í ţví ljósi.

Fundurinn harmar ađ lokum ađ borgaryfirvöld klifi á umrćđu um léttlestarkerfi og borgarlínu međ tilheyrandi tugmilljóna kostnađi í stađ ţess ađ hlúa ađ núverandi strćtisvagnakerfi. Vagnar sem aka til dćmis um miđbćinn standast ekki lengur tímaáćtlanir og ţví er erfitt fyrir viđskiptavini ađ treysta á ţjónustu ţeirra. Ţví hlýtur ađ vakna sú spurning hvort strćtó sé yfirhöfuđ valkostur?“ (Lbr. hér.)

Hressileg var ţessi fundarályktun starfsmanna Strćtó bs. og ekki veriđ ađ jarma í međvirkni međ Degi B. og klappliđi hans, sem trássast hingađ til viđ ađ fara eftir öllum áskorunum og viđvörunum.

En fall ţeirra eftir bruđliđ og óstjórnina verđur líka mikiđ áriđ 2018.

Jón Valur Jensson.


Hćttum ađ hygla andkristnum trúarbrögđum

Rétt er ţađ hjá Árna Thoroddsen í Útvarpi Sögu í morgun, ađ islam er andkristin trú. Hann benti á, ađ ţar er ţví hafnađ ađ Kristur sé sonur Guđs. En Kóraninn hafnar líka krossdauđa og upprisu hans, hafnar heilagri Ţrenningu og gerir hlut Maríu meyjar annan og lakari en gert er í kristindómi, fyrir utan hitt, ađ ţar er hún samsömuđ Miriam, systur Arons, samstarfsmanns Móse!

Múhameđ ţóttist viđurkenna Jesúm međal spámannanna, en ţađ stenzt ekki, ađ islam viđurkenni ţađ í alvöru. Ţar er hvorki veriđ ađ fylgja spádómum spámannanna né Jesú, eins og sést af ţví sem hann sagđi sjálfur (Lúk.18.31-33):

En hann tók ţá tólf til sín og sagđi viđ ţá: "Sjá, vér förum upp til Jerúsalem, og mun ţá allt ţađ, sem skrifađ er af spámönnunum, koma fram viđ manns-soninn, ţví ađ hann mun verđa framseldur heiđingjunum, og hann mun verđa hćddur, og honum mun verđa misţyrmt, og ţađ mun verđa hrćkt á hann; og ţeir munu húđstrýkja hann og deyđa, og á ţriđja degi mun hann upp rísa."

Af ţessu er ljós andstćđa islamstrúar og kristindóms. Mćttu kristnir menn vera sér ţessa međvitandi, ţegar rćtt er um fyrrnefnd trúarbrögđ og sókn ţeirra inn í Vesturlönd.

Einn stjórnmálaflokkur öđrum fremur hefur gert sér dćlt viđ islamstrú: Samfylkingin, sem nánast hrundi í nýafstöđum kosningum, rétt náđi ţremur ţingmönnum út á einn kjördćmiskosinn, og fyrrverandi ráđherrar flokksins og máttarstólpar, eins og Össur og Árni Páll, Valgerđur Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar, hrundu eins og hver önnur spil í spilaborg. Dađur ţessa flokks viđ herskáa stefnu Semu Erlu Serdar, sem fordćmt hefur gagnrýnendur islamsvćđingar fyrir "kynţáttahatur" (!), trúlega í ţágu ţess ađ réttlćta sem mestan straum múslimskra innflytjenda, hefur greinilega ekki bjargađ ţessari Samfylkingu. 

En flokkurinn hefur svo sem stađiđ utan ríkisstjórnar síđan voriđ 2013. Hitt er ţó ljóst hvernig hann beitir sér í borgarstjórn, og ţar er beinlínis um herskáa stefnu hans ađ rćđa gagnvart kristindómi, en hikstalaust veriđ ađ hygla Múhameđstrú! Flokkurinn hefur tekiđ ţátt í ţví ađ flćma Gídeonmenn frá skólum borgarinnar, ţar sem ţeir höfđu áratugum saman fengiđ ađ gefa skólabörnum Nýja testamentiđ, auk ţess sem sami borgarstjórnarmeirihluti hefur beitt sé gegn litlu-jólum í skólum og heimsókn skóla- og leikskólabarna í kirkju fyrir jólin.

Augljósast er ţó, hvernig Samfylkingar-borgarstjórinn og félagar hans hygla islam međ ţví ađ gefa nánast Félagi múslima á Íslandi eina dýrmćtustu lóđ borgarinnar og undanţiggja ţađ frá gatnagerđargjöldum, en hafna hins vegar umsókn Hjálprćđishersins um slíka međferđ til uppbyggingar ţjónustu hans á nýjum stađ, og er ţó Hjálprćđisherinn skráđ, kristiđ trúfélag! -- fyrir nú utan hitt, ađ hann hefur ţjónađ borgarbúum og einkum fátćkum og fólki á hrakhólum međ húsnćđi í meira en 100 ár, ólíkt söfnuđum múslima. "Herinn" hefur jafnvel létt á álagi á félagsţjónustu borgarinnar međ ţví ađ taka viđ mönnum sem sú stofnun hefur beđiđ um hjálp fyrir, rétt eins og lögreglan hefur einnig átt innhlaup í húsnćđi Hjálprćđishersins fyrir menn sem illa var komiđ fyrir. Og hér var ekkert minnzt á málsverđi sem fátćkir hafa átt kost á hjá hinu elskulega starfsfólki ţessara hjálparsamtaka, sem einnig bjóđa öllum, sem ţess óska, upp á fría jólamáltíđ árlega.

Dagur B. Eggertsson, fv. varaformađur Samfylkingarinnar, er klárlega múslimavinur, ekki vinur kristinna manna sem slíkra. Athafnir hans í ţágu múslima eiga sér reyndar enga stođ í lögum. En nú geta ţau, sem vegna fylgishruns og peningaleysis eru ađ hrekjast úr Tortólasjóđa-húsnćđi flokksins viđ Hallveigarstíg, velt ţví fyrir sér, hvort ţau eigi ađ halda ótrauđ áfram sinni herskáu stefnu gegn kristindómi, en í ţágu islams.

Međvitađ kristiđ fólk á hins vegar ekkert val um ţađ lengur ađ kjósa ţennan flokk, nema hann taki sinnaskiptum, er ţađ ekki borđleggjandi?

Jón Valur Jensson.


Á ađ svelta leikskólabörn og snuđa ţau um ţađ sem borgađ var til ađ gefa ţeim ađ eta?

Rekstur borgarinnar er kominn á svo hneyksl­an­legt stig, ađ 1) leik­skóla­börn fá ekki nóg ađ borđa ţar, 2) foreldr­ar eru látnir borga meira (384 kr) á dag en leik­skóla­eld­húsum er skammt­ađ (280 kr), 3) allt er í járnum í öllu leik­skóla­kerfinu, eins og frétzt hefur síđustu vik­urnar, en atriđi nr.2 hér á undan var afhjúpađ nú í dag.

Vanhćfi hinna kjörnu og ráđandi borgarfulltrúa hefur aldrei veriđ greinilegra en frá ţví ađ núverandi ráđamenn tóku viđ völdum og hófu ţar margvíslega kynduga starfsemi viđ sín afleitu gćluverkefni. Hverfisgötu­framkvćmd­irnar áttu t.d. ađ verđa mikil framför, en tóku í 1. lagi óheyrilegan tíma, öllum atvinnu­rekstri ţar til bölvunar, og reyndust svo í 2. lagi međ margs konar ágöllum, eins og nýlega var um fjallađ opinberlega.

En um 170 milljóna króna Grensásvegar-ţrengingar­dćmiđ og allan ţess fáránleik, međan fé vantar sárlega í grunnţjónustu borgarinnar, er öllum löngu kunnugt nema heyrnar­daufum meirihluta vinstri flokkanna. 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Borga fyrir meiri mat en börnin fá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.10.): 22
 • Sl. sólarhring: 89
 • Sl. viku: 954
 • Frá upphafi: 391132

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 819
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband