Frsluflokkur: Andleg ml; Biblutextar

Bn

Drottinn, g tri ig.Auk tr mna.

Drottinn, g treysti r, styrk trartraust mitt.

Drottinn, g elska ig, lt mig elska ig meir og meir.

g irast synda minna, dpka hrygg mna.

Hjlpa mr a sigrast reiinni me mildi, sigrast grginni me gfuglyndi, sigrast sinnuleysi me eldm.

Drottinn, hjlpa mr a skilja a lfi jrinni er stutt og tekur enda, en lfi sem bur okkar er eilft me r.

Amen.

Skrifa upp eftir Sveinbjrgu Haraldsdttur, eftir minni hennar.

Me akklti, jvj.


Spakmli

Einstaklingur

a verur varla sagt, a einstaklingurinn eigi sr nokkra tilveru utan mannkynsheildarinnar. Vst er, a allt hans ra lf er henni bundi. Gtum vr hugsa oss, a vr hefum fr upphafi veri tilokair fr llum hinum mlanlega fjrsji mannlegrar vizku, speki og fegurar og enn fremur sviptir ekkingunni Gui, mundum vr sannarlega ekki vera upp marga fiska. Studdert Kennedy.


G.A.Studdert Kennedy (1883-1929)var merkur maur, fddur Leeds, en fekk sna gufrimenntun Trinity College Dyflinni rlandi og var prestur brezku biskupakirkjunni og skld, en var ekki szt ekktur fyrir slgzlustrf sn strinu mikla og fyrir sinn kristna ssalisma.Vi fum kannski tkifri til a segja nnar fr honum hr sar.

JVJ.


r ritningartextum dagsins

g er ljs heimsins. S sem fylgir mr mun ekki ganga myrkri heldur hafa ljs lfsins. (Jh. 8.12.)

-Jesajabk segir svo:

1S j, sem myrkri gengur,
sr miki ljs.
Yfir sem ba landi nttmyrkranna
skn ljs.
2 eykur strum fgnuinn,
gerir gleina mikla.
Menn glejast fyrir augliti nu
eins og egar uppskeru er fagna,
eins og menn fagna egar herfangi er skipt.
3v a ok eirra,
klafann herum eirra,
barefli ess sem kgar
hefur broti sundur eins og degi Midans.
4ll harkmikil hermannastgvl
og allar blstokknar skikkjur
skulu brenndar
og vera eldsmatur.
5v a barn er oss ftt,
sonur er oss gefinn.
hans herum skal hfingjadmurinn hvla,
hann skal nefndur:
Undrargjafi, Guhetja,
Eilfarfair, Friarhfingi.
6Mikill skal hfingjadmurinn vera
og friurinn engan enda taka
hsti Davs
og rki hans.
Hann mun reisa a og efla me rttvsi og rttlti,
han fr og a eilfu. (9.1-6)

Guspjall dagsins, Matth.4.12-23:

egar Jess heyri a Jhannes hefi veri tekinn hndum hlt hann til Galleu.13Hann fr fr Nasaret og settist a Kapernam vi vatni byggum Seblons og Naftal.14annig rttist a sem Jesaja spmaur mlti:
Seblonsland og Naftalland vi vatni,
landi handan Jrdanar, Gallea heiingjanna.
S j sem myrkri gengur sr miki ljs.
Yfir au sem ba skuggalandi dauans skn ljs.
Upp fr essu tekur Jess a prdika og segja: Taki sinnaskiptum, himnarki er nnd.
Jess gekk me fram Galleuvatni og s tvo brur, Smon, sem kallaur var Ptur, og Andrs, brur hans, vera a kasta neti vatni en eir voru fiskimenn.Hann sagi vi : Komi og fylgi mr og mun g lta ykkur menn veia.Og egar sta yfirgfu eir netin og fylgdu honum.
Hann gekk fram aan og s tvo ara brur, Jakob Sebedeusson og Jhannes, brur hans. eir voru btnum me Sebedeusi, fur snum, a ba net sn. Jess kvaddi til fylgdar vi sigog eir yfirgfu jafnskjtt btinn og fur sinn og fylgdu honum.
Jess fr n um alla Galleu, kenndi samkundum eirra, prdikai fagnaarerindi um rki og lknai hvers kyns sjkdm og veikindi meal flksins.


Af opinberun Gus og vilja hans

"Gu talai fyrrum oftsinnis og me mrgu mti til feranna fyrir munn spmannanna. En n lok essara daga hefur hann til okkar tala syni snum sem hann setti erfingja allra hluta. Fyrir hann hefur hann lka heimana gert. Hann, sem er ljmi drar hans og mynd veru hans og ber allt me ori mttar sns, hreinsai okkur af syndum okkar og settist til hgri handar htigninni hum" (Hebreabrfi, 1.13).

Allt etta og innihald bounarinnar m ra og rkstyja meal annars me sgulegum og textafrilegum rkum sem styja trverugleik kristinnar trar.

En ur en hugsa er t essa braut, geta mennog hafame heimspekilegum rkum freista ess a sj fyrir sr tilvist og eli gus/Gus, eins og t.a.m. er gert grein Gunnars Jhannessonar gufrings Pressunni fyrradag.

Svo er einnig unnt me skoun helztu trarbraga a kanna hvernig a getur komi heim og saman a slk gushugmynd heimspekinga falli vel a v sem ar er boa um a hvernig Gu hafi gert vart vi sig hr heimi --hvernig vitnisburir um tilvist hans sjist jafnvel nttrunni, tt au teikn s einnig unnt a misskilja (sj um hvort tveggja: Speki Salmons, 13.15. kafla, og Rmverjabr. 1.1925; sbr. einnig 2.1415) --en ennfremur hvernig Gu hefur vitja manna, kalla og vaki upp spmenn til a birta eim og rum opinberun sna og vilja, unz a ni loks hmarki snu birtingu Sonar hans jarneskri tilveru, me undursamlegum verkum hans og leisgn fyrir lf okkar og sn verldina, sbr. textaHebreabrfsins hr ofar.

JVJ.


40. Davsslmur er magnrunginn kllum snum og slarumbreytandi bnheyrslu

1Til sngstjrans. Davsslmur.
2Stugt vonai g Drottin
og hann laut niur a mr og heyri kall mitt.
3Hann dr mig upp r gltunargrfinni,
upp r fafeni,
veitti mr ftfestu kletti
og geri mig styrkan gangi.
4Hann lagi mr n lj munn,
lofsng til Gus vors.
Margir sj a og ttast
og treysta Drottni.
5Sll er s maur sem gerir Drottin a athvarfi snu
og snr sr ekki til drambltra
ea eirra sem fylgja falsguum.
6Drottinn, Gu minn, mrg eru mttarverk n
og form n oss til handa,
ekkert jafnast vi ig.
g vil segja fr eim, kunngjra au,
en au eru fleiri en tlu veri komi.
7 slturfrn og kornfrn hefur enga knun,
hefur gefi mr opin eyru,
brennifrnar og syndafrnar krefst ekki.
8 sagi g: Hr er g.
bkinni er skrifa hva g a gera.
9A gera vilja inn, Gu minn, er mr yndi
og lgml itt er innra me mr.
10g hef flutt fagnaarboin um rttlti strum sfnui,
g lauk ekki vrunum aftur,
a veist , Drottinn.
11g leyndi eigi rttlti nu hjarta mr,
g vitnai um trfesti na og hjlp
og dr eigi dul n na og trygg
hinum mikla sfnui.
12Tak eigi miskunn na fr mr, Drottinn,
lt n na og trfesti t vernda mig
13v a tal httur umkringja mig,
misgjrir mnar hafa n mr,
svo a g m eigi sj,
r eru fleiri en hrin hfi mr,
mr fellst hugur.
14Drottinn, lt r knast a frelsa mig,
Drottinn, skunda mr til hjlpar.
15Lt vera til skammar og hljta kinnroa,
er sitja um lf mitt,
lt hverfa aftur me skmm,
er ska mr gfu.
16Lt sem hrpa a mr hsyri
hrylla vi eigin smn.
17En eir sem leita n
skulu glejast og fagna yfir r.
eir sem unna hjlpri nu
skulu sfellt segja: Mikill er Drottinn.
18g er hrjur og snauur,
en Drottinn ber umhyggju fyrir mr.
ert fulltingi mitt og frelsari,
tef eigi, Gu minn.

40.2Drottinn heyri Slm 4.4+40.3Gltun Slm 18.5; 69.340.4N lj Slm 33.3+ - treysta Drottni Slm 9.11+ ; 55.24+40.5Sll Slm 1.1+ - athvarf mitt Slm 71.5+40.6Enginn inn lki Slm 35.10+ - fleiri en Slm 71.15+ ; Jh 20.30; 21.2540.7Hvorki slturfrnir n matfrnir Slm 50.8-10; 51.18-21; 69.31-32; Hs 6.6; Am 5.22; Hebr 10.5 opin eyru Jes 50.4-5; Esk 12.2; Okv 20.12; Matt 11.15+ 40.8 bkrollunni 2Kon 22.1340.10 miklum sfnui Slm 35.18+40.11g leyndi eigi Slm 78.440.12Vernda Slm 25.21+ - n og trfesti Slm 25.10+40.13Misgjrir mnar Slm 38.540.14Til hjlpar Slm 22.20+40.15Til skammar Slm 35.440.16Hsyri Slm 35.21,25+ 40.17Leita Drottins Slm 9.11+ - glejist Slm 35.2740.18Frelsari minn Slm 18.3; 144.2

Lofum Drottin

Blessaur srt , Drottinn, Gu alheimsins. Full eru himnarnir og jrin drar innar. Hallelja, hallelja.

"Orin, sem gafst mr, hef g gefi eim, og eir hafa veitt eim vitku; eir hafa sannleika komizt a raun um, a g er kominn fr r, og hafa tra, a hafir sent mig. g bi fyrir eim; fyrir heiminum bi g ekki, heldur fyrir eim, sem hefur gefi mr, af v a eir eru nir; og allt mitt er itt, og itt er mitt, -- og g er orinn drlegur eim. ... Heilagi fair, varveit nu nafni, er hefur gefi mr, til ess a eir su eitt eins og vi." (Jh.17.8-11)

... Hann kemur eim degi til a sna sig drlegan snum heilgu og dsamlegan llum sem tra hafa ... vitnisburinum... (II.ess.1.10)


A halda sttmla Gus

", a vildir gefa gaum a boorum mnum, mundi heill n vera sem fljt og rttlti itt sem bylgjur sjvarins." (Jes. 48.19)

Um etta segir ltherska reglusystirin M. Basilea Schlink (Drmtara en gull, 1988, 1996, s. 66):

Haltu sttmlann sem Drottinn Gu inn hefur gert vi ig Kristi Jes me v a lta boor hans vera r heilg og fara eftir eim, v a mikil blvun og refsing bur eirra sem vira sttmla hans og boor a vettugi, og mikill friur og blessun hvlir yfir eim sem halda boor hans.

Jess sagi: "g hef elska yur, eins og Fairinn hefur elska mig. Veri stugir elsku minni. Ef r haldi boor mn, veri r stugir elsku minni, eins og g hef haldi boor Fur mns og er stugur elsku hans." (Jh.15.9-10).


fylling tmans - endurbirt grein r jlablai Aftureldingar 1964


fylling tmans kom boi: ...a skrsetja skyldi alla heimsbyggina. . . Og fru allir til a lta skrsetja sig, hver til sinnar borgar. Fr einnig Jsef. . . samt Maru heitkonu sinni."

En hvert fru au?

Ekki til hfuborgarinnar, Jersalem, ar sem Salmon og arir frgir konungar hfu rkt dr og ljma konungsveldis sns, heldur til litla, ftkaorpsins Betlehems, ar sem Dav litli gtti saua fur sns kallfri ftks foreldraheimilis.

Ekki fru au til hins mikla og veglega musteris, sem skein bjart eins og mjllin og gullislegi alla vega, heldur til fjarhssins tjari ltils og ftks orps.

Ekki til hinna skriftlru, sem me vandltingarsvip vktu yfir lestri og kenningu lgmlsins, heldur til bygga ftkra fjrhira, sem vktu yfir hjr sinni myrkri nturinnar.

En Betlehem, Efrata, sem ert of ltil til ess a vera talin me Jda sundum. Fr r skal s koma, sem skal drottna yfir srael" (Mka 5,1, norsk .). etta var borgin hans. Hver til sinnar borgar. ar fddist hann.

Fddi hn son sinn, frumgetinn, vafi hann reifum og lagi hann jtu af v a a var ekki rm fyrir au gistihsinu."

Inn essa takmarkalausu ftkt fddist Gussonur. En ar opnaist himinninn. ar stga Gus englar niur. ar opinberast Gus dr. ar hljma orin: Veri hrddir. etta eru tv fyrstu or fagnaarboskaparins og grunntnn kristindmsins.

Eins og fing Jes leiddi af sr boskap engilsins til hiranna Betlehemsvllum: Veri hrddir, annig er me fingu Jes mannshjartanu. Endurfing til lifandi trar Jesm Krist er eina meali sem til er vi ttanum. Mean Kristur er fyrir utan, er ttinn hjartanu. egar Kristur kemur inn, fer ttinn t.

Samstundis opinberast dr Gus fyrir augum ess sem trir, svo a hann getur teki undir me englum Gus sendiboum himinsins:

Dr s Gui upphum og friur jru me eim mnnum, sem hann hefur velknun ."

Gleileg jl!

smundur Eirksson,

fyrrverandi forstumaur Fladelfu, Reykjavk.


mbl.is Minnir gmlu tmana
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a var ekki rm fyrir hann, eftir smund Eirksson


Af v a a var ekki rm fyrir hann gistihsinu. etta er hin neikva setning jlaguspjallinu. Gestgjafarnir i Betlehem eru dmigerir fulltrar fjldans. Hin almenna og yfirlsta afstaa flestra manna til Jes Krists hefur alltaf veri svona. Vi hfum ekki rm fyrir hann. Vi hfum ekki tima til a sinna honum. g bi ig, haf mig afsakaan."

Betlehem ir Brauhs". Og svo kemur hann, sem er sjlfur brau lfsins". hafa gestgjafarnir i Betlehem enga rf fyrir hann. eir telja sr tr um a, a eir geti lifa og fengi ara til ess a lifa n brausins".

etta er hlisttt vi og egar menn tala um kristindm og boa kristindm n ess a hafa fundi Krist, n ess a hafa mtt honum, sem frelsara sinum. eir halda a eir geti veri kristnir n Krists. Brauhs n braus og kristindmur n Krists eru fjarstur sama elis. Hve blindir geta mennirnir veri?

Jlaboskapurinn er frjun til ess, sem heyrir, til einstaklingsins, um a, a gera a upp vi sjlfan sig a taka mti Kristi, sem frelsara snum, um a a byrgja hs hjartans upp af braui lifsins". Boskapur engilsins hljmar til in: Vertu hrddur v sj, g boa R mikinn fgnu. . . . vi a R er dag frelsari fddur, sem er Kristur Drottinn borg Davis.

arft a fra brau lifs" inn hs hjarta ins. arft a finna Krist. arft a taka mti Kristi, svo sl n frelsist. anga til a gerist, verur ekki kristinn maur, og hs hjarta ins braulaust.. ig brestur a lif, sem, Kristur einn getur gefi, og ann fri, sem aeins finnst hj honum. Um ann fri segir Kristur: Fri lt g eftir hj yur, minn fri gef g yur, ekki gef g yur eins og heimurinn gefur. Hjarta yar skelfist ekki n hrist." Hvern langar ekki a eiga ennan fri?smundur Eirksson
(hann var forstumaur Fladelfusafnaarins Reykjavk).

Endurbirt grein rAftureldingu1. desember 1963.


Fjlublr er litur aventu

mynd 2016/11/26/G3210HJQ9.jpg Sr.Gunnr Ingason fallega grein og umhugsunarvera Mbl. gr: hrif lita aventu, og bendir ingu ess, a litur aventu er ekki rauur, szt Coca Cola-rauur, heldur fjlublr og hvetur "til hugunar, innri skounar og gjrhygli, til a hreinsa og helga lfi." etta er litur irunar fremur en strhtar kristindmsins, og fer vel v hj Gunnri amla ar gegn hfi og hvaa-auglsingamennsku, en me v fremur a flk hugsi til hjlparstofnana og eirra sem ney eru staddir. Hr m lesameira hans andlega pistli.

Sr.Gunnr Ingason er srjnustuprestur, ur sknarprestur Hafnarfiri, og var nmsrum undirritas meal eirra sem heimspekilega voru sinnair gufrideild, jafnan hinn gtasti viruflagi.

JVJ.


Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Mars 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • 908041
 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.3.): 21
 • Sl. slarhring: 214
 • Sl. viku: 714
 • Fr upphafi: 349088

Anna

 • Innlit dag: 13
 • Innlit sl. viku: 529
 • Gestir dag: 13
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband