Frsluflokkur: Andleg ml; Biblutextar

Lfsfrn fyrir soninn

Meiri elsku hefur enginnen , a hann leggur lf sitt slurnar fyrir vini sna. r eru vinir mnir, ef r gjri a sem g b yur. ...etta b g yur, a r elski hver annan. (Jhannesarguspjall, 15.13-14 og 17)

annig breytti 25 ra riggja barna fairinn zkalandi gr,egar hann reyndi a bjarga riggja ra syni snum sem fll tbyris af bt vatni Illmensee. Sonurinn lifi af, eftir a fur hans og rum manni hafi tekizt a bjarga honum aftur a btnum. En fairinn lt vi etta lfi, drukknai sjlfur og ekki unnt a koma honum aftur til mevitundar, egar hann loks nist r vatninu.

Jess sagi:"etta er mitt boor, a r elski hver annan, eins og g hef elska yur."(Jh. 15.12, 1950-tgfa Nja testamentisins.)


mbl.is Lst vi a bjarga syni snum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Autos eipen ... Sjlfur sagi hann ... (Post.20.45)

"Fyrir nlega ntjn ldum ritai Pll postuli Klossumnnum essi minningaor: "Lti or hins smura ba rkulega hj yur" (Kl.3.16). S minning tekur einnig til vor, er n erum lfi. Oss er lfsnausynlegt a vita, hva hann sagi sjlfur, og a lta or hans ba hjrtum vorum, v a hann hefir OR EILFS LFS (Jh.6.68).

ritum Nja testamentisins, einkum guspjllunum, eru enn geymd or hins smura, drottins vors Jes Krists, vrp hans og andsvr, bo hans og bann, bnir hans og rur, dmisgur, lkingar, orskviir og spdmar hans. au or eru oss ruggur leiarvsir fr villustigum essa lfs. Af eim getum vr lrt a vanda lferni vort og ba oss undir anna ra lf. au kenna oss a ekkja vilja gus -- a ekkja hann sjlfan, hinn eina sanna gu og ann, sem hann sendi, Jesm Krist (Jh.17.3)."

etta eru upphafsor formla merkilegs rits og gs, rits sem krt er mrgum sem a eiga og nefnist Or Jes Krists, ll au er Nja testamenti geymir. etta er r formlsorum sra orvaldar Jakobssonar, sem bj riti undir prentun. a kom t hj hf.Leiftri, Reykjavk, 1948, 316 bls. snotru bandi, en sast verkinu er 12 bls. skr um nokkur atriisor og fyrirsagnir. Sra orvaldur (1860-1954) var af merkum prestattum; hann var lengst prestur Saulauksdal, 1896-1919, en kennari vi Flensborgarsklann Hafnarfiri 1921-1934. Sslunefndarmaur var hann Vestur-Barastrandarsslu 1888-1921. Hann var riddari af Flkaorunni 1. des. 1935. Me konu sinni Magdalenu Jnasdttur fr Hallbjarnareyri tti sr. orvaldursj brn, og voru eirra meal Finnbogi Rtur, verkfringur og prfessor, fair Vigdsar, forseta slands, og Bi mjlkurfringur, fair Kristjns dsents Njatestamentisfrum og orvaldar elisfrings, eins forgngumanna hinnar merku undirskriftasfnunarVari land. -jvj.


Aalatriin

erli hversdagsins og annrki sumar- og vetrarfra, oft fjarlgri slarstrnd, gleymast oft aalatrii mannlfsins.

Um au stendur mislegt heilgum ritningum, sem v miur er ekki fjlyrt um n dgum og fir gefa gaum a.

Um essi aalatrii ritar m.a. slmaskldi eftirfarandi: "Miskunn Drottins vi er ttast hann, varir fr eilftil eilfar og rttlti hans nr til barnabarnanna, eirra er varveita sttmla hans og muna a breyta eftirboum hans." (Slmur 103:17-18)

Prdikarinn segir: "ttastu Gu og haltu hans boor, v a a hver maur a gjra." (Prdikarinn 12:13)

A framfylgja leisgn Heilagrar Ritningar er svo mikilvgt, a slmaritarinn kallar sla, sem a gjra.

"Slir eru eir, sem breyta grandvarlega, eir er fram ganga lgmli Drottins." (Slmur 119:1) g vildi a vi llgtum teki undir or hans rlti seinna sama slmi: "g vil gta laga inna, munt alls ekki yfirgefa mig."(Slmur 119:8)

Dsamlegt lofor ori Gus. Megi a veitast okkur llum, sem rum a sj vilja Gus framkvmdhr jr.

Einar Ingvi Magnsson.


Einslags bnaml a kveldi dags

Eins m kalla etta Eintal slarinnar vi Gu, en yfirskrift hafa reyndar msar fyrri tar hugvekjur ur haft. Mikil er auleg slkra bkmennta raun, llum Evrpumlum og ekki szt latnu.

Oft egar engan fsir

mig eiga a vin,

ljsi itt veikt mr lsir

me logaskin.

, egar enginn mr sinnir

n mig sr,

tr mn v treystir finnir

til me mr.

jvj


jru sem himni

Vi kristnir menn ekkjum vel or Krists r bninni, sem hann kenndi: "Veri inn vilji, svo jru, sem himni." (Matteus 6:10)

Hva ir a raun? himni ferast himinhnettirnir eftir vissum kvenum brautum, samkvmt strfrilegum lgmlum, himneskum,gulegum; mtti Gus, eftir vilja hans. Enda segir fornu riti: "Slin, tungli og stjrnurnar breyta ekki gangi snum, v megi r ekki heldurbreyta lgmli Gus." (Testamenti hinna tlf ttfera samkvmt Naftal 3:2)

a er vegna ess a lgmlsbrot valda upplausn, eyileggingu og hamfrum nttrunni. a einnig vi lfi manna samkvmt andlegum vsindum.

v er mikilvgt a haga lfi snu eftir hinum gulegu lgmlum og bninni: "Svo jru sem himni." Aeins ltil frvik geta haft alvarlegar oghrmulegar afleiingar.

Opinberunarriti Ela segir: "Heyri r hinir vitru jru og veri veri gagnvart afvegaleiendum, sem margirmunu vera hinum sustu dgum. v eir munu koma fram me kenningar, sem eru ekki fr Gui og munu afneitalgum hans." (Opinberun Ela 1:12-13)

a er v mikilvgt a leita leisagnar ritninganna okkar tmum og hinum sustu; eirra ritninga er greina fr eim dgum egar: "Lgleysi mun magnast."(Matteus 24:12)

Einar Ingvi Magnsson.


KROSS KRISTS

GU HEFUR TVALI A SEM HEIMURINN TELUR HEIMSKU TIL A GERA HINUM VITRU KINNROA - 1. Korintubrf 1:27

KROSSFESTING KRISTS og upprisan leiir okkur til umhugsunar og bendir okkur a sem vi sjum yfirleitt ekki. Hi veika er sterkt og afli sem er mikils meti er tmanlegt og veikt egar allt kemur til alls.

Gu hvslar og hann sir fri sem varla sst en verur strst alls. Konungarnir beygja sig og hefarmennirnir deyja en or Gus varir. Og meira a segja maurinn getur lifa a eilfu.

Hr er kafli r 1 Korintubrfi heilags Pls postula sem talar um kross Krists:

"v a or krossins er heimska eim er stefna gltun en okkur sem hlpin verum er a kraftur Gus. Rita er:

g mun eya speki spekinganna og hyggindi hyggindamannanna mun g a engu gera. Hvar er vitringur? Hvar frimaur, orkappi essa heims? Er ekki a sem heimurinn telur speki heimska augum Gus?

Enda tt speki Gus s heiminum gtu mennirnir ekki ekkt Gu me sinni speki. ess vegna kva Gu a boa a sem er heimska augum manna og frelsa sem tra. Gyingar heimta tkn og Grikkir leita a speki en vi prdikum Krist krossfestan, Gyingum hneyksli og heiingjum heimsku en okkur sem Gu hefur kalla, bi Gyingum og Grikkjum, Krist, kraft Gus og speki Gus. v a heimska Gus er mnnum vitrari og veikleiki Gus mnnum sterkari.

Minnist ess, brur hvernig i voru egar Gu kallai ykkur: Mrg ykkar voru ekki vitur a manna dmi, ekki voldug ea ttstr. En Gu hefur tvali a sem heimurinn telur heimsku til a gera hinum vitru kinnroa og hi veika heiminum til ess a gera hinu volduga kinnroa. Og hi ltilvga heiminum, a sem heimurinn telur einskis viri, hefur Gu tvali til ess a gera a engu a sem er metum.

Enginn maur skyldi hrsa sr fyrir Gui. Honum er a a akka a i eru samflagi vi Krist Jes. Hann er orinn okkur vsdmur fr Gui, bi rttlti, helgun og endurlausn. Eins og rita er: "S sem vill hrsa sr hrsi sr Drottni."


Or essa pistils voru fengin me gfslegu leyfi Gumundar Plssonar lknis af facebkar su hans.


Kristsmenn, krossmenn

Kristnin landinu hefur misst miki af ljma snum undanfarin r. Liggja til ess margar stur, sem allar lta a aukinni efnishyggju, en minni trhneig til andlegra ikana og hlni vi guleg boor.

Aukin htta stejar ori a kristninni fr flum Evrpu, sem krefjast ess, a kristnir menn taki niur krossa sna af kirkjum, af hlsfestum snum og nemi burt krossmerki jfnans. Undanltssemi stjrnvalda og kirkjunnar ttast g mest, sem stafar ori af minni trarhita, hnignandikristinni sannfringu og dvnandi trrkni.

Vegna frfalls fr gusori, kristinni jarhef og tr Gu, eiga nnur fl og trarbrg greian agang a menningu vorri, hefum og gildum. g veit ekki betur en a slendingar hafi haft gott af kristni og kirkju undanfarinna ratuga, ur en vantrin, frfalli og efnishyggja samtarinnar fru a hafna boorum Gus me auknu umburarlyndi vi guslagabrjta og fru a boa ntmalegar mannasetningar eirra sta.

Njatestamenti, sem mr var gefi af Gdeonflaginu barnaskla fyrir brum hlfri ld, er skrifbori mnu egar etta er skrifa. Borgaryfirvld hafa banna a v s dreift til barnasklanema. essi litla bk hefur veri mr til mikilla blessana lfinu, enda einnig nefnt: Hi lifandi or og Gusor. a er ri leiarvsir fyrir lfi me herslu ga breytni manna, en fyrst og fremst hjlprisform Gus Kristi Jes, fyrir mannkyn essarar jarar.

v segir m.a.: "Gu hefur gefi oss eilft lf og etta lf er syni hans," og "vr erum hinum sanna Gui fyrir samflag vort vi son hans Jesm Krist." (1. Jhannesarbrf 5:11 og 5:20)

a er byrg okkar kristinna manna, sem enn hldum lofti merki krossins, a standa vr um kristnina landi voru. Til ess verum vi a tbreia trarjtningu vora, trarhef og ekkisst tbreislu gusorsins um Fagnaarerindi. a myndi auka fgnu og fri samflaginu af allt annarri strargru en veraldarhyggjan hefur upp a bja og hefur r og tk.

Testamentinu okkar segir: "Tr Drottin Jesm og munt hlpinn vera og heimili itt." (Postulasagan 16:31)

Einar Ingvi Magnsson


KROSSFESTING KRISTS

Jess KristurKristur var bi sannur Gu og sannur maur. Og hann vissi a hann myndi vera krossfestur. Hann var Gui Fur svo hlinn og svo sterkur a a var me lkindum.

Kristur vissi lka a hans mikla jning og endanlegi krleikur yri metinn af aeins fum og a meiri hluti allra myndi sna vi honum bakinu og lta sr ftt um finnast. eir myndu hafna kenningu hans og ofskja sem tru hann.

En fyrir hvern lei Frelsari heimsins? Hann lei fyrir okkur ll, hvern einasta okkar stafstu syndara sem hvern dag vldum honum sorg me afskiptaleysi okkar, vanakklti og illskuverkum. Jes Kristur fyrirgaf ekki einungis andstingum snum heldur skai eim alls gs. annig eigum vi einnig a fyrirgefa vinum okkar og gjalda eim illt me gu og blessa sem ha okkur.


essi fallegu or um Jesm Krist voru fengin Facebkarsu Gumundar Plssonar lknis.


Gus barn

Eitt fallegt kvld, egar g sat vi gluggann heima og horfi t, s g ung hjn gngu me barni sitt.

Litla barni eirra var bkla ftum og tti erfitt me a halda vi foreldra sna, sem gengu sm-spl undan, hvetjandi litla barni sitt. San gengur fairinn til mts vi barni, tekur a upp og vippar v upp axlir sr. annig gengu au ll saman upp gtuna gl og kt, uns au hurfu r sjnmli.

Mr kom egar til hugar samband manns og Gus. Mrgum sinnum hefur Gu reist mig upp, teki mig sr hnd og jafnvel lyft mr upp axlir snar gngu minni lfsins lei. annig hefur hann bori mig gegnum margaerfileika. Vi mennirnir erum allir eitthva bklair af syndinni, sem gerir okkur erfitt lfsleiinni. A ganga me Gui gerir fr okkar auveldari, ngjulegri og ruggari. a er sannarlega mikil blessun a mega kallast: barn Gus. Slmaskldi sagi:"Vsa mr vegu na, Drottinn, kenn mr stigu na." (Slmur 25:4) og Kristur Jess sagi: "g er vegurinn, sannleikurinn og lfi." (Jhannes 14:6)

Einar Ingvi Magnsson.


Tvr fallegar bnir r gamalli bk (me fagurri helgimynd)

g fell niur fyrir r, Heilaga renning,
lfgefandi og skipta eining Gus,
Fair og Sonur og Heilagur Andi.
g tri ig og jtast r,
g tigna ig og akka r,
g lofa ig, vegsama ig og mikla;
og bi til n Gu: Miskunna mr,
v g er verugur jnn inn.


Kvldbn

Drottinn Jes Kristur,
skrifa mig jn inn lfsins bk
og gef mr g endalok. Amen.


Gumundur Plsson lknir.


Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Ma 2017
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete
 • kristur 919467.gif

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 145
 • Sl. slarhring: 384
 • Sl. viku: 1545
 • Fr upphafi: 361655

Anna

 • Innlit dag: 110
 • Innlit sl. viku: 1263
 • Gestir dag: 98
 • IP-tlur dag: 99

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband