Fćrsluflokkur: Varnarmál og hernađur

Velkomnar!

Mariam Raísi og Torpikey Farrash frá AfganistanÁnćgjulegt er, ađ mćđgum frá Afganistan hefur nú veriđ veitt hćli og vernd hér á Íslandi, eftir ađ hafa hrakizt milli landa í 15 ár, en upphaf erf­iđ­leik­anna var hern­ađur talí­bana sem leiddi til flótta ţeirra. Reynt var ađ ţvinga dótturina í hjóna­band, og meira harđrćđi hafa ţćr sćtt, en fundu loks athvarf hér, eftir hetjulega baráttu. Viđ höfum ţar međ reynzt ţeim betur en Svíar, sem höfđu ítrekađ hafnađ ţeim, en reyndar breyttust viđmiđ Svía undir lokin, ţeir viđurkenna nú, ađ Afganistan er ekki öruggt land gagnvart stríđsátökum.

Velkomnar, Torpikey Farrash og Mariam Raísi, sem verđiđ vćntanlega í fyllingu tímans íslenzkir ríkisborgarar! (Sjá nánar fréttar­tengil neđar um erfiđan hrakningar­feril ţeirra.)

Kristin stjórnmálasamtök eru alls ekki andvíg móttöku flóttamanna, ţótt leyfđur fjöldi ţeirra verđi ađ taka miđ af getu okkar, ţannig ađ ţađ bitni ekki á ţeim sem sízt skyldi hér á landi, fátćku fólki og ţeim sem sviknir eru jafnvel árum saman um stjórnarskrárskylda heilbrigđisţjónustu.*

Hins vegar er áherzla okkar sú, ađ öđrum fremur beri ađ taka viđ kristnu eđa ómúslimsku flóttafólki, ţvert á móti áherzlu stjórnvalda hér, sem virđast viljandi forđast ađ taka viđ kristnu fólki frá Sýrlandi og Írak, í takti viđ ţrýsti­starfsemi múslima­vina ţeirra bak viđ tjöldin, m.a. ţá einstak­linga sem láta sem ţađ sé óleyfileg "mismunun ađ taka frekar viđ kristnum en múslimum."

En ađlögun kristinna er auđveldari hér en múslimskra, hér eiga ţeir yfirleitt ađ trú­systkinum sínum ađ ganga, í rétttrúnađarkirkjunni (orţódoxu) eđa ţeirri kaţólsku, og geta samlagazt söfnuđum ţeirra, og ţađ hjálpar ţeim ađ lćra tungumáliđ sem hér er talađ, ólíkt ţeim múslimsku, ţar sem áherzlan á arabísku í trúarathöfnum örvar ekki framfarir í íslenzkunámi, auk ţess sem konunum er haldiđ ađgreindum í moskunum og iđulega haldiđ inni á heimil­unum ađ auki, fyrir utan ađ miklar vćringar eru oft milli súnníta og sjíta, sem hafa hvorir um sig drepiđ fleiri múslima í mann­skćđum borgara­styrjöldum og hryđju­verka­árásum frá 2001 en allir ađrir samanlagđir og ţá gjarnan viđ moskur hverjir annarra.

Ţar ađ auki er varasamt ađ fá hingađ unga menn frá Sýrlandi, sem undirgengizt hafa ţar herţjálfun hjá stjórnar­hernum eđa uppreisnar­mönnum, og beinlínis stórhćttu­legt ađ fá hingađ ISIS-liđa á flótta undan réttlćtinu, ţá hina sömu sem gjarnan hafa stađiđ ađ útrým­ingu kristinna karla og Jasída-manna, en níđzt á ekkjum ţeirra og dćtrum međ óhugnan­legasta hćtti, eins og fram er komiđ í nýrri frétt hér, sem mikla athygli hefur vakiđ.

Ţar fyrir utan á íslenzkt samfélag auđveldara međ ađ ađlagast kristnum en múslimskum, og sannarlega höfum viđ allan rétt til ađ gćta hér bćđi hagkvćmni­sjónarmiđa og öryggis. En ţótt alls ţess sé gćtt, megum viđ aldrei vanvirđa ţessi orđ Gamla testamentisins, í 5. Mósebók, ţar sem rćđir um Guđ sjálfan og umvefjandi kćrleika hans til fátćkra og útlendinga:

"Hann rekur réttar munađarleysingjans og ekkjunnar og elskar útlendinginn, svo ađ hann gefur honum fćđi og klćđi. Elskiđ ţví útlendinginn, ţví ađ ţér voruđ sjálfir útlendingar í Egyptalandi" (10.18–19, leturbr. hér).

Hin hliđin á ţessum sama peningi eru fyrirmćli Móselaga gegn ţeim, sem brjóta ţessi bođorđ:

Bölvađur er sá, sem hallar rétti útlends manns, munađarleysingja eđa ekkju! Og allur lýđurinn skal segja: amen. (5. Mós. 27.19).

Sem sagt: Engin undanbrögđ! (Nánar hér.) Og ţetta felur m.a. í sér, ađ verktakar hćtti hér vísvitandi mismunun Pólverja o.fl. sem eru hér í vinnu og hafđir á hálfum launum!

* Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands, 76. gr. (međ áorđnum breytingum međ lögum nr. 97/1995, 14. gr.): 

Öllum, sem ţess ţurfa, skal tryggđur í lögum réttur til ađstođar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgđar og sambćrilegra atvika. 
Öllum skal tryggđur í lögum réttur til almennrar menntunar og frćđslu viđ sitt hćfi. 
Börnum skal tryggđ í lögum sú vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Mćđgurnar fá hćli á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vel mćlt hjá merkri konu, leiđtoga Ísraels

"Viđ getum fyrirgefiđ aröbum, ađ ţeir drepa börnin okkar; viđ getum ekki fyrirgefiđ ţeim ađ neyđa okkur til ađ drepa ţeirra börn. Ţá fyrst mun takast friđur međ okkur og aröbum ţegar ţeir elska börnin sín meira en ţeir hata okkur." 

“We can forgive the Arabs for killing our children. We cannot forgive them for forcing us to kill their children. We will only have peace with the Arabs when they love their children more than they hate us.”

Image result for Golda Meir Golda Meir, forsćtisráđherra Ísraels 1969-dd.1978, fćdd 3. maí 1898 í Kćnugarđi.

(h.kr./jvj)


Sjö ára sýrlenzka stelpan Bana al-Abed er hólpin :)

Hún varđ frćg fyrir Twitter-síđuna sína, ţar sem hún lét vita af ţeirri dauđans angist sem fjölskylda hennar var í undir loftárásum í Aleppo. Nú er fjölskyldan laus frá Aleppo, eins og viđ sáum líka í sjónvarpsfréttum, og mörgum ţví létt -- fólki sem virkilega tók ţađ inn á sig ađ skynja skelfinguna sem ţarna ríkti.

En hvađ verđi um hryđjuverkamenn og fjöldamorđingja ISIS, verđur tíminn ađ leiđa í ljós.

JVJ.

Bana al-Abed ásamt brćđrum sínum í austurhluta Aleppo.
Bana al-Abed ásamt brćđrum sín­um í aust­ur­hluta Al­eppo. AFP. -- Eyđileggingin blasir viđ.

 


mbl.is Sýrlensk Twitter-stúlka flutt á brott
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barniđ sem snerti viđ heiminum

Bana Ala­bed, sýrlenzka sjö ára stúlkan sem búiđ hefur viđ dauđ­ans angist í loft­árásum í aust­ur­hluta hinnar umsetnu Al­eppo-borgar og vakiđ heims­at­hygli fjöl­miđla og sam­fé­lags­miđla vegna lýs­inga sinna á ţví sem ţar hefur fariđ fram, er enn á lífi, heil á húfi, segir í frétt BBC. Viđ getum ţá líka sagt, ađ bćnir hennar og annarra hafa ţá veriđ heyrđar.

Fólk á auđvelt međ ađ tengjast henni, af ţví hún er bara venjulegt barn, og enginn getur hugsađ sér ađ barniđ manns lendi í svo hörmu­legum ađstćđum ađ horfa upp á eyđi­leggingu heimilis síns.

Bana Alabed hefur vakiđ mikla athygli á Twitter.

En hún er líka hugrökk, hún Bana, og ákall hennar út á Twitter varđ til ađ snerta viđ hjörtum svo margra, 160.000 fylgjendur er hún međ ţar, sem lásu pistlana hennar, en í ţeim síđasta virtist dauđinn vofa yfir fjölskyldunni, og hún bađ fólk ađ biđja fyrir ţeim, og svo heyrđist ekkert til hennar í allnokkra daga. Mörgum er ţví létt núna, en reyndar er umsátinu um borgina hvergi nćrri lokiđ. En ţarna komst vest­rćnn almenn­ingur nánast inn í kviku atburđanna, eins og ţeir líta út á einu af svo mörgum heimilum, sem verđa fyrir sprengjuregni, skođađir međ augum dauđskelfds barns sem svo tjáir sig á Twitter.

Sjá einnig hér: Leita stúlkunnar sem tísti frá Aleppo

Bana Alabed ásamt brćđrum sínum. Alabed hefur veriđ dugleg ađ ...

 

Undirritađur var einmitt ađ lesa átakanlega og merkilega frásögn í bók sem gerist ađ hluta í Aleppo; Stóra púsluspiliđ nefnist hún, eftir norskan guđfrćđing sem stundađ hefur handritarannsóknir áratugum saman og dregur saman sögu Nýja- og Gamla­testa­mentis-rannsókna í glćsilega skýru sögu-yfirliti ţar sem spennandi áfangar og niđur­stöđur upplýsa lesandann betur en tugir annarra bóka hafa gert á tengdum sviđum. Einn handrita-dýrgripurinn, sem bókin segir frá, varđveittist í Aleppo, í kjallara Gyđinga-sýnagógu, unz ađ ţví rak, ađ vođaatburđir, árásir á Gyđingahverfi borgarinnar, náđu allt til ţessa ćva­gamla handrits, eftir ađ ćstur múgur fór ţar um, ţegar fréttist af stofnun Ísraelsríkis 1947. Sem betur fer var ţađ ekki enda­punktur frásög­unnar ţegar handritiđ var rifiđ og hlutađ sundur, en um ţetta og fjöldamargt annađ áhugavert, sem gerist í Egyptalandi og víđar um lönd, má lesa í bókinni, sem nú liggur fyrir í fyrsta flokks ţýđingu séra Hreins Hákonar­sonar fangaprests og fćst ađ minnsta kosti í Kirkjuhúsinu á Laugavegi á 1590 kr. Ţetta er bók sem á erindi til allra ţroskađra kristinna manna ... og ófárra vantrúađra líka!

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Biđjiđ fyrir okkur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Morđvargarnir ganga enn lausir, en tíminn styttist ...

Mikiđ verđur heimsbyggđin fegin (fyrst og fremst Kúrdar, Sýr­lend­ing­ar, Írakar) ţegar tekst ađ upp­rćta alţjóđa-glćpa­manna­sam­tökin ISIS (Ríki islams). Ekki hafa ţau bor­iđ islams­siđ fagurt vitni, svo ađ vćgt sé til orđa tekiđ, hafa t.d. vegiđ smán­ar­lega 60 varn­ar­lausa menn í borg­inni Mósúl í ţess­ari viku, gjarnan fyrir til­búnar sakir eđa t.d. fyrir brot gegn banni viđ notkun far­síma; fyrir ţađ fekk ungur mađur ađ týna líf­inu. Morđ­aldan í Mósúl minnir á ađfarir nazista í stríđinu.

En einn er dómari allra manna, og fyrir hans dóm koma allir. Sjá um ţann efsta dóm orđ Jesú sjálfs í Mattheusar­guđspjalli, 25.31-46.

JVJ.


mbl.is Hengdu upp lík í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđni fagri lćkkar í könnun en ljóniđ eykur fylgi sitt ...

Churchill okkar Íslend­inga, óska­barn ţjóđ­ar­inn­ar, skjöld­ur­inn og sverđ­iđ.

Guđni Th Jóhann­esson myndi aldrei ná ađ verđa for­seti eins og Davíđ Odds­son, ekki einu sinni eftir mörg ár í emb­ćtti. Margt veld­ur ţví, en allra helst er ţađ reynsl­an og skap­gerđin. Ţó Davíđ sé ekki gam­all hefur hann líka í sér eldri kyn­slóđina, hann spannar miklu fleiri Íslendinga ţví hann man Ísland, ţetta Ísland sem sumir vilja leggja niđur - en ađrir vilja endurvekja, bestu ţćtti ţess.

Viđ, svona lítil ţjóđ, ţurfum ađ nýta okkar reyndustu og bestu menn, sérstaklega núna. Viđ erum laglega blind ef viđ gerum ţađ ekki.

Ţađ eru yfirgnćfandi líkur á ţví í nánustu framtíđ ađ viđ ţurfum reyndan mann sem getur stappađ niđur fótunum; sem umheimurinn veit međ vissu ađ ekki er hćgt ađ vađa yfir.

Ţađ geta veriđ stríđ, alls konar ógnir, sem krefjast reynslu og skapgerđar. Ţetta er í kortunum núna, meira ađ segja mjög líklegt.

Verđur einhver hissa viđ hótandi atburđi? Enginn. En okkur virđist alveg sama; mér finnst ekki nógu margir kveikja á perunni. Kunnum viđ Íslendingar ekki ađ undirbúa neitt, alveg grćskulaus? Forfeđur okkar voru ţađ ekki. Erfitt ađ horfa upp á ţetta.

Guđmundur Pálsson.


mbl.is Guđni Th. međ 56,6% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú, er ţá islam byggt á Kóraninum EKKI trúarbrögđ friđar?

Er ţetta ekki harla athyglisvert um niđurstöđu Oxford-frćđirannsókna (smelliđ á undirstrikuđu orđin), á sama tíma og Rúv og 365, Samfylkingin og pólitískt "rétttrúađir" segja allt ađra sögu:

Svona eru málin rćdd í háskólanum í Oxford (en á Íslandi er einstefna um málefniđ): https://www.facebook.com/libtardmedia/videos/1660998274117523/
Famed Oxford University officially declares that based on the ...
Famed Oxford University officially declares that based on the Koran Islam is NOT a religion of peace

Reynt var ađ bćta hér viđ myndbandinu góđa, en ţađ tókst ekki. Smelliđ bara á bláu línuna hér á eftir, ţá birtist erindiđ frábćra:

JVJ.


mbl.is Ţúsundir vígamanna Ríkis íslams í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

83% líkamsmeiđsla afganskra borgara 2015 voru vegna árása öfgaislamista

11.002 borg­ar­ar voru ţar sćrđir eđa drepnir áriđ 2015, ţar af lét­ust 3.545 (4% aukn­ing frá 2014).

 • Átök og árás­ir í fjöl­menn­um byggđum og borg­um munu vera helsta ástćđa dauđsfall­anna á liđnu ári. Talíban­ar hafa enda veriđ ađ herja í aukn­um mćli á byggđir „ţar sem mikl­ar lík­ur eru á ţví ađ borg­ar­ar hljóti af skađa,“ segir í skýrslu Sameinuđu ţjóđanna.
 • En ţar kem­ur einnig fram ađ lík­ams­meiđsl af völd­um herliđs rík­is­stjórn­ar­inn­ar og alţjóđlegra herliđa hafa auk­ist um 28% frá ár­inu 2014.

En takiđ svo eftir ţessu:

 • Sautján pró­sent allra lim­lest­inga eđa dauđsfalla mátti ţannig rekja til ţeirra [Afganistan-hers og alţjóđlegra herliđa]. Í skýrsl­unni er af­ganska herliđiđ gagn­rýnt sér­stak­lega fyr­ir mikla notk­un sprengi­efna í byggđ.

Niđurstađa: Ţađ eru hinir afgönsku talíbanar (öfgamúslimar) sem bera hér mestan ţunga ábyrgđarinnar af árásum á almenna borgara, ţ.m.t. konur og börn. Fimm af hverjum sex fórnar­lömbum međal óbreyttra borgara verđa ţannig skrifuđ á ţau afgönsku samtök sem ţykjast vera ađ berjast fyrir ţjóđ sína! Fátt getur skýrt ţetta annađ en ófyrirleitin valdabarátta, sem lćtur tilganginn helga međ­aliđ, og ţađ islamska ofstćki sem erlendir leiđtogar talíbana tóku međ sér í veganesti frá Saudi-Arabíu.

PS. Endilega lesiđ hér síđasta pistil á undan ţessum:

Hćstiréttur dćmdi rétt í máli Snorra Óskarssonar varđandi uppsögn hans hjá Brekkuskóla

Jón Valur Jensson.


mbl.is Mesti fjöldi dauđsfalla síđan 2009
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn halda palestínskir áfram morđárásum

Ný frétt Jerusalem Post í dag sýnir hvađ pal­est­ínskum 13 ÁRA STÚLK­UM er att út í af sínum her­skáu, leiđ­andi mönnum: Arab teen girls stab security guard in terror attack at Ramle Central Bus Station. Sbr. greinina hér í gćr: 

Enn ein viđ­bjóđs­leg árás Pal­est­ínu­manna - fagnađ af vina­samtökum Össurar og Sveins Rúnars: HAMAS

JVJ


Styrkja islamistar Tyrklands trúbrćđur sína í ISIS?

Ljótt er, ef satt er, ađ Tyrkir kaupi olíu af Ríki islams, en heyrzt hefur ađ ţeir fái olíu­tunn­una á 20 dollara (heims­mark­ađs­verđ er um 50$) og hagn­ist ţví mjög, en styrki um leiđ ISIS, ţau hryđju­verka­samtök sem ásamt Boko Haram og al-Qaída ţykja nú hin skelfi­legustu um víđa veröld. En liđsmenn ISIS eru súnnítar eins og strang­trúar­mennirnir í Saudi-Arabíu. Í Tyrklandi eru 99,8% íbúanna múslimar og flestir ţeirra súnnítar, en 0,2% annarrar trúar (flestir kristnir og Gyđingar; á 19. öld voru kristnir menn fjölmennir í Tyrkjaveldi, sem ţá náđi m.a. yfir Egyptaland, Landiđ helga, Sýrland, Svartfjallaland, Albaníu, Serbíu og Rúmeníu; 1869 voru kristnir í Tyrkjaveldi 15,26 milljónir eđa 38,15% íbúanna, en múslimar voru ţar 60,95% íbúa og Gyđingar (Israélits) 0,37% eđa 150.000 manns, skv. Almanach de Gotha 1869, í Annuaire diplomatique et statistique, s. 982-3).

Erdogan, forseti Tyrklands og leiđtogi hins islamíska AKP-flokks, hefur nú ţvertekiđ fyrir, ađ Tyrkir eigi í viđskiptum viđ Ríki islams, en ţví halda Rússar ţó fram. Eftir ađ orrustuflugvélin rússneska var skotin niđur í fyrradag, hafa Rússar hćtt öllu hernađarsamráđi viđ Tyrki og hóta ţví nú ađ beita ţá efnahags­ţvingunum.

Máliđ er afar eldfimt og sjaldan á síđari árum önnur eins ţörf og nú á ţví ađ menn biđji fyrir friđi í löndum heims.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Neita viđskiptum viđ Ríki íslams
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Mars 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • 908041
 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.3.): 23
 • Sl. sólarhring: 216
 • Sl. viku: 716
 • Frá upphafi: 349090

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 531
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband