Átakanlegt hvađ er ađ gerast gagnvart kristnum í Miđ-Austurlöndum og víđar

Ég var ađ horfa á myndband frá Billy Graham Association ţar sem fjallađ er um hina ofsóttu kirkju í Miđ-Austur­lönd­um. BGA ćtlar ađ halda ráđstefnu í maí um ţćr of­sóknir sem kristin kirkja horf­ist í augu viđ og hyggst ná til stjórnmálamanna og ţeirra sem eru í valdastöđum. 

Varađ skal viđ ţví, ađ atriđi á myndbandinu eru átakanleg. Ţetta er vefslóđin á myndbandiđ Persecution and the Gospel (smelliđ á slóđina):

https://billygraham.org/video/persecution-and-the-gospel/?utm_source=charisma&utm_campaign=ctv_april_2017&utm_medium=email&SOURCE=BT17


Góđar stundir.

Tómas Ibsen. 


Bloggfćrslur 18. apríl 2017

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Pasted Graphic
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.4.): 293
 • Sl. sólarhring: 300
 • Sl. viku: 1087
 • Frá upphafi: 356380

Annađ

 • Innlit í dag: 261
 • Innlit sl. viku: 920
 • Gestir í dag: 248
 • IP-tölur í dag: 245

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband