KROSS KRISTS

GUĐ HEFUR ÚTVALIĐ ŢAĐ SEM HEIMURINN TELUR HEIMSKU TIL AĐ GERA HINUM VITRU KINNROĐA - 1. Korintubréf 1:27

KROSSFESTING KRISTS og upprisan leiđir okkur til umhugsunar og bendir okkur á ţađ sem viđ sjáum yfirleitt ekki. Hiđ veika er sterkt og afliđ sem er mikils metiđ er tímanlegt og veikt ţegar allt kemur til alls.

Guđ hvíslar og hann sáir frći sem varla sést en verđur ţó stćrst alls. Konungarnir beygja sig og hefđarmennirnir deyja en orđ Guđs varir. Og meira ađ segja mađurinn getur lifađ ađ eilífu.

Hér er kafli úr 1 Korintubréfi heilags Páls postula sem talar um kross Krists:

"Ţví ađ orđ krossins er heimska ţeim er stefna í glötun en okkur sem hólpin verđum er ţađ kraftur Guđs. Ritađ er:

Ég mun eyđa speki spekinganna og hyggindi hyggindamannanna mun ég ađ engu gera. Hvar er vitringur? Hvar frćđimađur, orđkappi ţessa heims? Er ekki ţađ sem heimurinn telur speki heimska í augum Guđs?

Enda ţótt speki Guđs sé í heiminum gátu mennirnir ekki ţekkt Guđ međ sinni speki. Ţess vegna ákvađ Guđ ađ bođa ţađ sem er heimska í augum manna og frelsa ţá sem trúa. Gyđingar heimta tákn og Grikkir leita ađ speki en viđ prédikum Krist krossfestan, Gyđingum hneyksli og heiđingjum heimsku en okkur sem Guđ hefur kallađ, bćđi Gyđingum og Grikkjum, Krist, kraft Guđs og speki Guđs. Ţví ađ heimska Guđs er mönnum vitrari og veikleiki Guđs mönnum sterkari.

Minnist ţess, brćđur hvernig ţiđ voruđ ţegar Guđ kallađi ykkur: Mörg ykkar voru ekki vitur ađ manna dómi, ekki voldug eđa ćttstór. En Guđ hefur útvaliđ ţađ sem heimurinn telur heimsku til ađ gera hinum vitru kinnrođa og hiđ veika í heiminum til ţess ađ gera hinu volduga kinnrođa. Og hiđ lítilvćga í heiminum, ţađ sem heimurinn telur einskis virđi, hefur Guđ útvaliđ til ţess ađ gera ađ engu ţađ sem er í metum.

Enginn mađur skyldi hrósa sér fyrir Guđi. Honum er ţađ ađ ţakka ađ ţiđ eruđ í samfélagi viđ Krist Jesú. Hann er orđinn okkur vísdómur frá Guđi, bćđi réttlćti, helgun og endurlausn. Eins og ritađ er: "Sá sem vill hrósa sér hrósi sér í Drottni."


Orđ ţessa pistils voru fengin međ góđfúslegu leyfi Guđmundar Pálssonar lćknis af facebókar síđu hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • p01bqmq4
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.8.): 52
 • Sl. sólarhring: 88
 • Sl. viku: 1109
 • Frá upphafi: 377974

Annađ

 • Innlit í dag: 41
 • Innlit sl. viku: 876
 • Gestir í dag: 40
 • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband