Morđárásir sem birta ţađ versta og bezta í mannfólkinu

Frá 11. sept. 2001 vitum viđ ađ hugsanleg fórnarlömb hryđjuverka reyna samt í mörgum tilfellum ađ verja sitt fólk, hćtta jafnvel lífi sínu fyrir ađra. Óhugnađi gćr­kvöldsins vegna islamskra trú­ar­hatursmanna var ekki ađeins mćtt međ flótta, heldur líka varn­ar­viđ­leitni til ađ hindra eđa tefja ódćđis­verkin og einnig til ađ koma sćrđum til hjálpar:

Alex var á bar skammt frá Borough-markađnum [í Lundúnum] og sá unga konu, rétt rúm­lega tví­tuga, koma inn á bar­inn. „Ţađ blćddi mikiđ úr hálsi og munni henn­ar. Ţađ leit út eins og hún hefđi veriđ skor­in á háls en fólk hópađist ađ henni til ađstođar,“ sagđi Alex. (Mbl.is) 

Og annađ dćmi hér: 

Ger­ard var á svćđinu viđ Borough-markađinn, ţar sem ţrír árás­ar­menn gengu um vopnađir hníf­um og réđust á fólk. Hann sagđi ađ sér hefđi veriđ ógnađ.

„Ég henti ein­hverju í átt­ina ađ ţeim, ég held ađ ţađ hafi veriđ stóll, og ég sá ađ hann fór í bakiđ á ein­um ţeirra,“ sagđi Ger­ard.

„Í kjöl­fariđ á ţví hlupu ţeir í átt­ina ađ mér og reyndu ađ stinga mig. Ég hljóp burt og vissi ađ ef ég hrasađi ţá myndi ég deyja,“ bćtti Ger­ard viđ. (S.st.)

Ţetta eru skelfilegar hliđar nútímalífs ţar sem vandamál hafa safnazt saman í ţankagangi afvegaleiddra manna sem eru reiđubúnir ađ láta tilganginn helga međaliđ til ađ valda öđrum sem mestum skađa og ţjáningum -- allt fyrir sína meintu guđshugmynd og í ţjónustu viđ grimmustu samherja sína.

"Af ávöxtunum skuluđ ţér ţekkja ţá," sagđi Kristur, og ţađ á svo sannarlega viđ um ljót verk ţessara ţremenninga í hryđjuverki gćrkvöldsins, ţar sem sjö manns voru sviptir lífinu, saklausir rétt eins og ţeir 46 sem sćrđir voru, margir ţeirra međ löngum hnífum illrćđismannanna sem nú eiga sjálfir á illu von í helvíti, ţví ađ sannarlega er til réttlćti sem nćr út yfir gröf og dauđa.

En viđ skulum ţakka fyrir ţađ fólk sem er reiđubúiđ ađ vinna fyrir öfl réttlćtis og gćzku í veröld ţessari, jafnvel fórna lífi sínu í ţágu annarra.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Henti stól í árásarmann og hljóp burt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Valur, Og takk til lögreglumen sem skót ţessa 3 menn međ 50 skot.

Merry 4.6.2017 kl. 21:08

2 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

"Af GERĐUM ţeirra, skuluđur ţér ţekkja ţá".  Orđiđ "ávöxtun" er breytt úr uppruna orđanna, vegna gamals orđatiltćkis "mađur ávaxtar, eins og mađur sáir".  En rétt orđatiltćki er "AF GERĐUM ŢEIRRA, SKULUĐ ŢÉR ŢEKKJA ŢÁ ... EKKI AF ORĐUM ŢEIRRA, EĐA ÚTLITI"

Bjarne Örn Hansen, 4.6.2017 kl. 23:47

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég hélt ađ ţađ hafi veriđ motto Silla og Valda "Á ávöxtunum skuli ţiđ ţekkja ţá?"

Evrópa er fallin fyrir íslamistum og ţví verđur ekki breytt úr ţessu, ţví miđur.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 4.6.2017 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • p01bqmq4
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.8.): 28
 • Sl. sólarhring: 172
 • Sl. viku: 1196
 • Frá upphafi: 377526

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 973
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband