Gott að Hafnarfjarðarbær fær St. Jósefs­spítala, en því fylgir líka ábyrgð

Það er ánægjuleg frétt, að Hafn­ar­fjarð­ar­bær er nú að festa kaup á St. Jósefs­spítala, sem um áratuga skeið þjónaði Hafnfirð­ing­um sem öðrum í sjúkrahjálp og heil­brigð­is­þjónustu. Vonandi verður nú fram­hald á því, þótt með nýju sniði verði ef til vill. 

Á frétt um málið mátti skilja, að þarna yrði hugsan­lega einhver félags­þjónusta líka. En eitt er á hreinu, að myndi ekki samrýmast vilja þeirra, sem stofnuðu til þessa spítala, kaþólskra systra af St. Jósefsreglu, og það er, að fram færi þar annað af þessu tvennu:

 • Fósturvíg, dráp hinna ófæddu, en slíkt athæfi er í megnasta ósamræmi við allt siðferði og ekki sízt kristið og kaþólskt.
 • "Hinseginfræðsla" eða einhver angi af slíkri starfsemi, sem Hafnarfjarðar­bær hafði illu heilli forgöngu um meðal sveitarfélaga að koma á í grunnskólum bæjarins.

Vonandi virðir Hafnarfjarðarbær þá helgi þessa húss, sem fólst í göfugum ásetningi stofn­enda spítalans og mótaði allt líknar­starf þeirra, og leyfir ennfremur helgimyndum og krossum að haldast þar óskertir. (Við þetta síðastnefnda má bæta, skv. upplýsingum sem undirritaður fekk í kvöld, að eitthvað af helgimyndum spítalans var gefið hinni nýju St. Jósefskirkju í Hafnarfirði.)

Jón Valur Jensson.


mbl.is Samið um kaup á St. Jósefsspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Ágúst 2017
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • p01bqmq4
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.8.): 52
 • Sl. sólarhring: 89
 • Sl. viku: 1109
 • Frá upphafi: 377974

Annað

 • Innlit í dag: 41
 • Innlit sl. viku: 876
 • Gestir í dag: 40
 • IP-tölur í dag: 40

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband