Dómsdagsspár

 

Loftslagsbreytingar hafa veriđ mikiđ í fjölmiđlum til margra ára. Ýmsar kenn­ingar eru á lofti varđ­andi ţćr. Ein er aukning á úrgangs­efnum véla og verk­smiđja, sem menn hafa búiđ til, önnur hita­skeiđ í sól­kerf­inu, sem líkja má viđ árs­tíđir jarđar.

Enn önnur gćti veriđ aukin sólgos og ţá ekki ađ ástćđu­lausu. Biblían nefnir aukin lög­máls­brot mannanna. Um ţetta tímabil segir m.a.: "Drottinn gengur út frá ađseturs­stađ sínum til ţess ađ hegna íbúum jarđar­innar fyrir misgjörđir ţeirra." (Jesaja 26:21)

"Jörđin vanhelgast undir fótum ţeirra er á henni búa, ţví ađ ţeir hafa brotiđ lögin, brjálađ bođorđ­unum og rofiđ sátt­málann eilífa. Ţess vegna eyđir bölvun jörđinni og íbúar hennar gjalda, ţess vegna farast íbúar jarđarinnar af hita, svo fátt manna er eftir orđiđ." (Jesaja 24:5-6)

Helgar ritningar hinna mörgu trúarbragđa veraldar fjalla um ţetta tímabil í sögu mannkynsins, sem kennt er viđ heimsendi eđa einhvers­konar umskipti á jörđu. Ástćđur ţessara ragnaraka eru sagđar vera vegna misgjörđa mannanna. Talađ er um hamfarir náttúruaflanna og m.a. loftslags­breytinga, ţar sem segir: "Veđur gerast válynd." (Hávamál, vísa 41.) Spádómsbók Daníels segir: "Ţá mun verđa slík hörmunga­tíđ, sem aldrei hefur veriđ." (Daníel 12:1) "Ţá munu himnarnir međ miklum gný líđa undir lok, frumefnin sundurleysast í brennandi hita og ţau verk, sem á henni eru, upp brenna." (2. Pétursbréf 3:10) Jesús Kristur sagđi einnig ţetta um hina síđustu daga: "Ţá mun verđa slík ţrenging, ađ engin hefur ţvílík veriđ frá upphafi heims, allt til ţessa, né heldur mun verđa." (Matteus 24:21)

Ađvörun gengur út til mannanna, sem lifa ţessa síđustu daga. Hana má finna í Heilagri Ritningu, sem syndugur tíđar­andinn heldur hulinni frá fólki samtímans međ ćfintýrum og veraldarvafstri og er á ţessa leiđ: "Heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá sem gjörir Guđs vilja varir ađ eilífu." (1. Jóhannesarbréf 2:17)

Einar Ingvi Magnússon.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.11.): 325
 • Sl. sólarhring: 348
 • Sl. viku: 1038
 • Frá upphafi: 396123

Annađ

 • Innlit í dag: 277
 • Innlit sl. viku: 902
 • Gestir í dag: 267
 • IP-tölur í dag: 260

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband