KristnifrŠ­ikennsla en ekki a­eins tr˙arbrag­akennsla Štti a­ vera kennd Ý grunnskˇlum landsins

Grunnskˇlarnir eru a­ hefja g÷ngu sÝna. Yngstu nemşendşurnşir, eldri b÷rnin og ungşlingşarnir hafa ■egar sˇtt ■ß um nokkurt skei­. Vi­ hin eldri st÷ndum hjß sem ßhorfendur og vir­um fyrir okkur ■ennan mikla skara Ýslenskrar Šsku.

Ver­ur okkur ■ß ˇsjßlfrßtt ljˇst, a­ vi­ erum allt anna­ og meira en a­eins ßhorfendur. Vi­ erum me­ßbyrg. FramtÝ­ ■eirra veltur a­ verulegu leyti ß okkur. Ůa­ er skylda okkar a­ b˙a ■au sem best undir framtÝ­ina, og sß undirb˙ningur fer ß okkar d÷gum a­ verulegu leyti fram Ý skˇlunum. Ůess vegna hljˇtum vi­ a­ spyrja, hvort sß undirb˙ningur sÚ svo gˇ­ur sem skyldi. Fß ■au ■ar ■a­ veganesti, sem best og lengst mun endast ■eim ß langri lei­? Um ■essi atri­i er sÝfellt miki­ rŠtt og rita­, en eitt vir­ist mÚr a­ oft sÚ ■aga­ um. ┴ Úg ■ar vi­ gildi kristindˇmsins fyrir uppvaxandi Šskulř­ og st÷­u kristinfrŠ­innar Ý grunnskˇlunum. Ůa­ er vita­ mßl, a­ s˙ nßmsgrein, sem um langan aldur var hyrningarsteinn frŠ­slukerfisins hÚrlendis sem annars sta­ar ß Nor­url÷ndum, sÚ Ý vissri kreppu e­a hornreka Ý m÷rgum grunnskˇlum. Hefur kristnifrŠ­ikennsla veri­ lßtin vÝkja fyrir tr˙arbrag­afrŠ­i ■ar sem kristin tr˙ er kynnt lÝtillega ßsamt ÷­rum tr˙arbr÷g­um.

Eitt sinn var kristin kirkja brautry­jandi ß svi­i almenningsmenntunar og frŠ­slumßla yfirleitt.

S˙ var tÝ­in a­ kristin kirkja setti svip ß skˇlana einnig hjß okkur, og er ekki svo řkja langt sÝ­an.

N˙ er ÷ldin ÷nnur. Breytt ■jˇ­skipulag hefur vÝ­a komi­ rˇti ß samfÚlagi­. Kirkjan hefur af ■eim s÷kum misst miki­ af ■vÝ ßhrifavaldi, sem h˙n haf­i ß­ur fyrr. Ůess vegna eru ■eir n˙ of margir, sem gleymt hafa gildi kristilegs uppeldis bŠ­i fyrir einstaklingana og ■jˇ­ina Ý heild. Fleira kemur ■ar lÝka til. Nßmskr÷furnar aukast frß ßri til ßrs. Undirb˙ningurinn undir lÝf og starf Ý n˙tÝma■jˇ­fÚlagi ver­ur sÝfellt meiri og erfi­ari og samkeppnin har­ari, ■egar ˙t Ý lÝfi­ er komi­. Og svo hefur hin aldna grundvallarkennslugrein, sem eitt sinn var talin jafn mikilvŠg og mˇ­urmßlskennslan, or­i­ a­ vÝkja.

En er ■a­ til gˇ­s a­ b÷rnin ey­i meiri tÝma Ý a­ lŠra a­ tala vel ensku og d÷nsku Ý sta­ ■ess a­ ey­a dřrmŠtum tÝma Ý a­ lesa um PÚtur og Pßl og samtÝ­ ■eirra? Ůessu ver­ur best svara­ me­ ■vÝ a­ benda ß forsendur kristinfrŠ­ikennslunnar og tilgang hennar.

Fyrsta og veigamesta forsenda kristinfrŠ­ikennslunnar er s˙, a­ ■jˇ­ okkar vill enn vera kristin ■jˇ­, en til ■ess ■arf Šskan hverju sinni a­ frŠ­ast um h÷fu­atri­i kristindˇmsins og mˇtast af bo­skap hans. Fßi h˙n ekki tŠkifŠri til ■ess, afkristnast h˙n me­ einni kynslˇ­. Ůess vegna byggist kristinfrŠ­ikennslan einnig ß skřlausu bo­i Drottins sjßlfs: "Fari­ ■vÝ og gj÷ri­ allar ■jˇ­ir a­ lŠrisveinum, skÝri­ ■ß Ý nafni f÷­ur, sonar og heilags anda, og kenni­ ■eim a­ halda allt ■a­, sem Úg hef bo­i­ y­ur." Matteusargu­spjall 28,19-20a.

Hin forsendan er s˙, a­ hÚr er enn ■jˇ­kirkja e­a rÝkiskirkja. Me­an vi­ kjˇsum a­ halda ■vÝ skipulagi, ver­ur hi­ opinbera a­ ßbyrgjast kristilegt uppeldi Šskunnar. ═ ■vÝ kemur sÚrsta­a kristinfrŠ­ikennslunnar aftur Ý ljˇs. Ef breytt yr­i um kirkjuskipulag hÚr, svo a­ hÚr yr­i frÝkirkja og ekki ■jˇ­kirkja, hyrfi skylda skˇlanna ß ■essu svi­i. Ůß yr­i kristinfrŠ­ikennsla Ý opinberum skˇlum blßtt ßfram hlutleysisbrot. SlÝkt yr­i aldrei heimfŠrt upp ß s÷guna e­a d÷nskuna.

Ůa­ eru margir sem enn telja kristinfrŠ­ina me­ ■vÝ mikilvŠgasta, ef ekki ■a­ mikilvŠgasta, sem b÷rnum okkar Štti a­ vera kennt. Ůetta fˇlk er sannfŠrt um, a­ mßttur kristindˇmsins til ■ess a­ mˇta persˇnuleika mannsins sÚ enn ˇbreyttur. Vandamßl lÝfs og dau­a ver­a aldrei leyst me­ stŠr­frŠ­ilegum ˙treikningi. Ekki ver­a menn heldur betri vi­ ■a­ eitt a­ lŠra erlend tungumßl. Og ■a­ munu vissulega vera margir foreldrarnir, sem n˙ eiga b÷rn Ý grunnskˇlum, sem myndu ˇska ■ess a­ skˇlarnir leg­u ekki einhli­a ßherslu ß a­ auka ■ekkingarfor­a nemendanna, heldur leitu­ust vi­ a­ mˇta ■ß og gera ■ß a­ sjßlfstŠ­um og si­fer­ilega full■roska borgurum. ═ ■eirra augum er kristinfrŠ­ikennslan ekki aukanßmsgrein. H˙n er h÷fu­-nßmsgreinin, hornsteinn kennslunnar.

Vi­ ger­ ■essa pistils studdist undirrita­ur a­ nokkru leyti vi­ grein ˙r Morgunbla­inu 8. oktˇber 1963, bls. 10, eftir Felix Ëlafsson tr˙bo­a.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1353379

Steindˇr Sigursteinsson.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Um bloggi­

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Sept. 2017
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nřjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (21.9.): 111
 • Sl. sˇlarhring: 198
 • Sl. viku: 1570
 • Frß upphafi: 384425

Anna­

 • Innlit Ý dag: 82
 • Innlit sl. viku: 1363
 • Gestir Ý dag: 77
 • IP-t÷lur Ý dag: 76

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband