Kristnir stjrnmlaflokkar 36 lndum Evrpu – en ekki hr?

Skrti hva menn geta boi rum upp af "rkum" gegn v sem eim er uppsiga vi. Hver ftur rum lsa vantrar- og efasemdamenn v yfir, a a s alls ekki vi hfi a "blanda saman tr og stjrnmlum" og a kristnir stjrnmlaflokkar su nnast per definitionemea samkvmt skilgreiningu "fgaflokkar".

Kemur a heim og saman vi stareyndir fr okkar eigin heimslfu? Vita essir menn yfirleitt nokku um hina kristnu lrisstefnu sem bi hefur a baki fjlmrgum samtkum ar og jafnvel mestu valdaflokkum lfunnar? Er a essi stjrnmlastefna, sem ber byrg eim alrisstefnum sem skk mestalla Evrpu nnast til grunna fyrri hluta 20. aldar? Vitaskuld ekki, heldur var essi stefna mtvgi gegn eim grimmdarstefnum bara ekki ngu sterkt mtvgi til a koma veg fyrir sigur eirra um langa hr. En eftir strslok ttu essir flokkar sinn mikilvga tt uppbyggingunni, sem vi tk, bi talu og ekki szt zkalandi, undir traustri stjrn Konrads Adenauer og Ludwigs Erhard. ar var bi veri a byggja upp jir og atvinnulf eirra.

a er srkennileg "tilviljun" a tir gagnrnendur kristinna flokka eru einmitt ndverum meii vi kristna kenningu og gjarnan mist ti yzta kanti stjrnmla sjlfir ea fulltrar eignarhaldsflaga einhverrar deildar Fjrflokknum frga sem fengi hefur a rskast me rlg slendinga marga ratugi og vill gjarnan f a halda v fram. Vitaskuld vilja eir ekki, a siakenning kristninnar fi neins staar heyrn stjrnmlaflokkunum, a er bi a thsa henni r bi Framsknarflokki og Sjlfstisflokki eins og rum, og svo a fara a stofna hr einhvern njan flokk til a trufla a dsemdarverk? Nei, svo sannarlega tla eir sjlfir a halda fram a endurmta hr jlfi me alls kyns nstrlegri sifri sinni, mtari eftir rfum efnishyggjunnar og gott ef ekki me gu blandi af nautnahyggju sem kryddi dsamlegu tilveru, ar sem allt a vera leyfilegt, skemmtistair opnir nnast allan slarhringinn (rtt eins og strmarkair me tilheyrandi arfa helgarvinnu), ennfremur fsturdrp, vndi, sala lffrum (me srdeildum fyrir unglinga), umskipting kyni kostna skattborgara, kennsla hollustu sjlfsfrunar grunnsklum (etta er ekki mislestur, lesandi gur) og ar fram eftir gtunum.

a versta er, a a hefur enginn, jafnvel ekki "haldsflokkarnir", ora a segja eitt n neitt vi essum stefnumlum nfrjlshyggjunnar siferissviinu, jafnvel ekki tt vegi s a vum fjlskyldna og foreldravalds. Og rtt fyrir alla afneitun nfrjlshyggjunnar efnahagssviinu gangast gamlir sem ungir ssalistar essari ofurfrjlshyggju siferissviinu hnd, ef ekki verki, me gninni.

Upplausn siferis birtist einnig skyndilegu vingli umtalsvers hluta landsmanna hva varar a hvort eir vilji yfirleitt sjlfsttt jrki ea ekki s barlmur heyrist oftar, a vi getum ekki stjrna okkur og a s bara a gefast upp og "lta ara um a stjrna essu skeri".

essi upplausn, essi trardeyf og skortur hugrekki og einur a takast vi verkefnin nt og framt gengur ekki og mun engu skila okkur. Menn vera a taka sig rgg og leysa af sr vijar vana og deyfar, agerarleysis og undirgefni vi au stjrnmlafl sem eir lta hr r eftir r, eins og stafastir forlagatrarmenn rtt fyrir jn sem eir upplifa sjlfum sr. N verur a njast a lta bja sr ofurskatta tugmilljrum talda, sem kryppla hr atvinnulf og framtak, sta ess a menn hefu tt a gta byrgar sinnar og taka undir me eim rddum sem krfust hr samdrttar allt of tblgnum rkisrekstri. a kemur alltaf hausinn okkur, ef vi hfum ekki reynzt ngu hugrkk og framtakssm.

Krefjumst uppstokkunar stjrnmlum! Tkum undir me a minnsta kosti eina vonarljsinu sem n berst fr Samfylkingunni, .e. tillgu Bjrgvins G. Sigurssonar um a gera landi allt a einu kjrdmi. Fylgjum v svo eftir, ltum ekki Fjrflokkinn skammta okkur rttlti og salti t grautinn, heldur tkum rlgin og framtina okkar eigin hendur, og verum ess mevitu, a a gerum vi bezt me samstilltu taki fjldans, ekki einn og einn t af fyrir sig snu horni.

En n ttu menn a skoa listann yfir kristna stjrnmlaflokka 36 lndum: Kristnir stjrnmlaflokkar Evrpu, og hafa hugfast, a kristnir flokkar eru miklu fleiri raun, m.a. Suur-Amerku ar sem eir hafa veri fulltrar umbta gu alu, en jafnframt stugleika og mannrttinda, andsttt byltingarhreyfingum fr hgri og vinstri.

Jn Valur Jensson.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

etta er einmitt a sem g reyndi a benda flki egar i tilkynntu a i hygust bja ykkur fram nstu kosningum. essi listi er ekki tmandi fyrir Evrpu v arna eru einungis kristnir demkratar, en einnig eru til stjrnmlasamtk kristinna ssalista og annarra stjrnmlastefna .a.m. mjg haldssamir sem virist vera a eina sem slendingum dettur hug egar minnst er kristin stjrnmlasamtk.

Axel r Kolbeinsson, 13.11.2009 kl. 09:04

2 Smmynd: Kristin stjrnmlasamtk

Krar akkir fyrir etta, Axel r. arna btast fimm evrpskir flokkar vi, auk fimm suuramerskra (og svo g eftir a athuga, hvort allir eru enn starfandi). Kristinn ssalismi var reyndar mikilvg stefna Bretlandi og zkalandi 19. ld, og sjlft heiti, 'kristinn ssalismi', var jafnvel a sem menn voru a velta fyrir sr (ekki szt kalskir) sem heildarnafni stjrnmlahreyfingu kristinna manna, en r var, a menn vildu ekki lta rugla essu saman vi rttkari ssalisma og vldu v heiti 'kristinn lrisflokkur' vast hvar. Jafnvel Danmrku var ri 2003 skipt t nafninu Kristeligt Folkeparti yfir Kristendemokraterne (KD-DK), eins og Svj og Finnlandi, ar sem eir heita sama nafni ( snsku: Kristdemokraterna). – Me gri kveju, JVJ.

Kristin stjrnmlasamtk, 13.11.2009 kl. 09:32

3 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

Kristinn ssalismi er enn gangi Bretlandi, en er n aildarflag a Verkamannaflokknum. Christian Socialist Movement.

Axel r Kolbeinsson, 13.11.2009 kl. 09:38

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

J, Axel, en Verkamannaflokkurinn brezki hefur haldi uppi andkristinni stefnu mlefnum fddra barna og fleiri mlum. a er lka kominn til kristinn flokkur Bretlandi, vntanlega heilsteyptari essu en flokkur Gordons Brown. En akka r innleggi og tengilinn.

Jn Valur Jensson, 13.11.2009 kl. 15:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Mars 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • 908041
 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.3.): 21
 • Sl. slarhring: 214
 • Sl. viku: 714
 • Fr upphafi: 349088

Anna

 • Innlit dag: 13
 • Innlit sl. viku: 529
 • Gestir dag: 13
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband