Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Áfram mega kristnir vera vonsviknir međ störf Alţingis

Gaf ţađ Alţingi sem nú var ađ ljúka störfum til kynna ađ ţingmenn séu farnir ađ vakna til vitundar um kristna arfleifđ og siđferđi? Nei, alls ekki - nema í mesta lagi í grunnskólafrumvarpinu ţar sem hćtt var viđ ađ fjarlćgja kristna hugsun úr markmiđslýsingunni enda höfđu rökin fyrir ţví ađ fjarlćgja ţetta reynst ađ miklu leyti tilbúningur - okkur var ekki skylt ađ hlaupa eftir dómsúrskurđi sem falliđ hafđi um ţau mál í mjög sérstöku tilfelli í Noregi.

Stofnfrumufrumvarp sem gekk ótrúlega langt, ţegjandi samsinni ţingmanna viđ ţví ađ láta vćndislögin standa, tćknifrjóvgun fyrir einhleypar konur og alhliđa sókn ađ kirkjum landsins til ađ fá ţćr til ađ taka ţátt í ađ stađfesta samvist samkynhneigđra (sókn ţar sem litiđ er á ţetta* sem einungis áfanga ađ lokamarkmiđinu: ađ athöfnin veriđ kölluđ hjónavígsla og fyrirbćriđ hjónaband) - allt ţetta óvirđir kristna grunnstefnu og arfleifđ sem farsćl hefur reynst ţessari ţjóđ. Merkilegt ađ ţetta lćtur ţingheimur allt yfir sig ganga án ţess ađ einn einasti ćmti né skrćmti. Ef ţetta ţingfólk er almennt kristiđ er ţađ ţá bara svona ómeđvitađ eđa illa upplýst og ţess vegna veikt fyrir kröfum veraldarhyggjunnar?

* Af nokkrum ţingmönnum sem tjáđu sig sérstaklega um ţađ í umrćđum á ţingi. 

K1 


Jesaja, 55. kafli, 6.–12. vers

Leitiđ Drottins, međan hann er ađ finna, kalliđ á hann, međan hann er nálćgur! Hinn óguđlegi láti af breytni sinni og illvirkinn af vélráđum sínum og snúi sér til Drottins, ţá mun hann miskunna honum, til Guđs vors, ţví ađ hann fyrirgefur ríkulega.

Já, mínar hugsanir eru ekki yđar hugsanir, og yđar vegir ekki mínir vegir, segir Drottinn. Heldur svo miklu sem himinninn er hćrri en jörđin, svo miklu hćrri eru mínir vegir yđar vegum og mínar hugsanir yđar hugsunum. Ţví eins og regn og snjór fellur af himni ofan og hverfur eigi ţangađ aftur, fyrr en ţađ hefir vökvađ jörđina, gjört hana frjósama og gróandi og gefiđ sáđmanninum sćđi og brauđ ţeim er eta, eins er ţví fariđ međ mitt orđ, ţađ er útgengur af mínum munni: Ţađ hverfur ekki aftur til mín viđ svo búiđ, eigi fyrr en ţađ hefir framkvćmt ţađ, sem mér vel líkar, og komiđ ţví til vegar, er ég fól ţví ađ framkvćma. Já, međ gleđi skuluđ ţér út fara og í friđi burt leiddir verđa.


Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • p01bqmq4
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.8.): 52
 • Sl. sólarhring: 91
 • Sl. viku: 1109
 • Frá upphafi: 377974

Annađ

 • Innlit í dag: 41
 • Innlit sl. viku: 876
 • Gestir í dag: 40
 • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband