Bloggfrslur mnaarins, jn 2009

r 107. Davsslmi, tilefni sjmannadagsins

 • 1 akki Drottni v a hann er gur,
  v a miskunn hans varir a eilfu.
  2Svo skulu hinir endurleystu Drottins segja,
  eir er hann hefur leyst r nauum
  3og safna saman fr rum lndum,
  fr austri og vestri, fr norri og suri.
  23eir sem fru um hafi skipum
  og rku verslun hinum miklu hfum
  24su verk Drottins
  og dsemdarverk hans djpinu.
  25v a hann bau og kom stormviri
  sem hf upp ldur hafsins.
  26eir hfust til himins, hnigu djpi,
  og eim fllst hugur hskanum.
  27eir skjgruu og reikuu eins og drukkinn maur
  og kunntta eirra kom a engu haldi.
  28 hrpuu eir til Drottins ney sinni
  og hann bjargai eim r rengingum eirra.
  29Hann breytti storminum blan bl
  og ldur hafsins lgi.
  30eir glddust egar r kyrrust
  og hann leiddi til eirrar hafnar sem eir ru.
  31eir skulu akka Drottni miskunn hans
  og dsemdarverk hans vi mannanna brn,
  32vegsama hann sfnui jarinnar
  og lofa hann ri ldunganna.
  33Hann gerir fljtin a eyimrk
  og uppsprettur a urrum lendum,
  34frjsamt land a saltslttu
  sakir illsku banna.
  35Hann gerir eyimrk a vatnstjrnum
  og urrlendi a uppsprettum,
  36ltur hungraa setjast ar a
  og reisir eim borg til a ba .
  37eir s akra, planta vngara
  og uppskera rkulega.
  38Hann blessar og eir margfaldast
  og ekki fkkar hann fnai eirra.
  39En tt eim fkki og eir hngi niur
  undan kgun, bli og harmi
  40eys hann smn yfir hfingja,
  ltur villast veglausri aun,
  41en hinn snaua hefur hann upp r eymd sinni
  og gerir ttirnar sem hjarir.
  42Hinir rttvsu sj a og glejast
  og allt illt lokar munni snum.
  43Hver sem er vitur gefi gtur a essu
  og menn taki eftir narverkum Drottins.

Sjmnnum skum vi til hamingju me daginn!


Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Mars 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • 908041
 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.3.): 9
 • Sl. slarhring: 174
 • Sl. viku: 974
 • Fr upphafi: 348698

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 783
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband