Bloggfrslur mnaarins, janar 2016

r messutextum dagsins

r 71. Davsslmi

Hj r, Drottinn, leita g hlis,

lt mig aldrei vera til skammar.

Frelsa mig, bjarga mr eftir rttlti nu,

hneig eyra itt a mr og hjlpa mr.

Ver mr verndarbjarg, vgi mr til hjlpar,

v a ert bjarg mitt og vgi.

Gu minn, bjarga mr r hendi gulausra,

r greipum kgara og harstjra.

ert von mn, Drottinn,

, Drottinn, ert athvarf mitt fr sku,

fr murlfi hef g stust vi ig,

fr murskauti hefur vernda mig,

um ig hljmar t lofsngur minn.

Munnur minn mun boa rttlti itt

og allan daginn velgjrir nar

sem g hef eigi tlu .

Gu, hefur kennt mr fr sku

og allt til essa kunngjri g dsemdarverk n.

Slm.71.1-6, 15, 17.


Kristinn maur sem fli heimaland sitt vegna ofskna Boko Haram fr ekki landvistarleyfi hr landi.

Ngerumaurinn Eze Okafor sem bsettur hefur veri hr landi san 2012 er niurbrotinn eftir a hafa fengi au slmu tindi fr yfirvldum a hann veri rekinn r landi. Verur hann sendur r landi eldsnemma mnudagsmorgun. Fr hann aeins 4 daga til ess a pakka saman og kveja vini sna og sitt flk.

Image result for Eze sem er 32 ra einhleypur, kristinn maur hefur komi sr vel fyrir hr slandi, er fastri vinnu, er kokkur veitingastanum Nings, skir reglulega kirkju og hefur una vel vi sig hr landi. Eze sem er fr borginni Maiduguri norausturhluta Ngeru fli heimaland sitt ri 2011 vegna ofskna islamskra fgasamtaka.

En annig er mlum fari heimalandi hans a Boko Haram-samtkin sem samanstanda af strangtruum slamistum vilja koma ft slmsku rki landinu. Tali er a lismenn samtakanna hafi myrt sundir manna og eru aumeal annars ekkt fyrir a rast kristna ba Ngeru, sprengja upp kirkjur, skla og lgreglustvar.

samtali vi DV fyrir remur rum sagi Eze a lismenn Boko Haram hefu vilja a hann gerist eins konar uppljstrari og segi fr felustum annarra kristinna manna. g neitai a vera einn af eim vegna ess a g er kristinn og aferir eirra stangast vi or Gus Biblunni. annig a eir rust okkur og drpu brur minn.

Eze verur sendur til Svjar. ar hefur umskn hans um hli veri hafna. g veit ekkert hva bur mn Svj. Mr finnst etta svo mannlegt. vitali vi DV ri 2014 sagi Eze: g ver aftur sendur til Ngeru ar sem lf mitt er httu. g ekki essa menn og g veit a eir eru enn eftir mr. g bi um a eitt a g fi tkifri til ess a segja sgu mna. A mr s teki sem manneskju en ekki sem tlum blai.

a er mannlegt a senda mann r landi sem vita er a eigi httu a missa lfi vegna trar sinnar veri hann aftur sendur heimaland sitt. Maurinn hefur bi 4 r landinu okkar, unni, borga sna skatta og er gur maur a sgn Toshiki Toma, prests innflytjenda.

a eru lleg vinnubrg af hlfu tlendingastofnunar a vsa flttamanni r landi eftir a hann hafi tt hr heima 4 r. a var mikill seinagangur af hendi yfirvalda a taka 4 r a kvea hvort hann fengi hr landvist.

Vi Kristnum stjrnmlasamtkum viljum benda eim sem hafa me mlefni flttaflks og hlisleitenda a gera hr landi a veita kristnu flki hli sem vi ofsknir a stra heimalandi snu. Kristi flk alagast betur eim vestrna menningarheimi sem hr rkir og kristinni menningu heldur en flk islamskrar trar. En a virist vera stefna yfirvalda a hunsa ofstt kristi flk en veita frekar mslimum hr hli.

Pistillessi er byggur frtt Dv.is fr v gr, 29. janar:
http://www.dv.is/frettir/2016/1/29/eze-nidurbrotinn-og-rekinn-fra-islandi-fekk-slaemu-tidindin-i-gaer-fluttur-burt-manudaginn/

Steindr Sigursteinsson.


mbl.is Allt a 80 sund vsa r landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Anna Magnsdttir tannlknir hittir naglann hfui: mnimalismi Biblunni

Okv.30.8: "Lt fals og lygi vera fjarri mr, gef mr hvorki ftkt n auvi, en veit mr deildan ver."

"Eitt af mnum upphaldsversum er essi texti r Orskviunum, og finnst mr srstaklega seinni hluti ess tala til mn. Mr finnst frbr lfsspeki essari bn. Vi ttum a leitast vi a hafa a sem vi urfum, hvorki meira n minna. Ef allir hefu sinn deildan ver vri verldin betri. Ntskulega mnimalska lfsstlinn m finna hinum tv til rj sund ra gmlu Orskvium."

Ve mlt hj essari konu, en etta innlegg hennar B+, bla Bibluflagsins,2016, var eitt af mrgum ar fr kristnum leikmnnum. Blai er myndarlega t gefi, enda undir gri ritstjrn, og ar ber einna mest varpi forseta slands, herra lafs Ragnars Grmssonar, 200 ra afmli Hins slenska Bibluflags, sem haldi var htlegt Hallgrmskirkju 29. gst 2015. "Burarstoir sjlfsvitund jarinnar" nefnist s gta ra hans. Blai fst skrifstofu flagsins Hallgrmskirkju og Kirkjuhsinu, Laugavegi 31.

Meal annars efnis blainu var t.d. s vitnisbururjhfingjaDanmerkur, sem egar hefur veri birtur hr vefsunni (smelli vefslina):Danadrottning segist treysta Jes.

JVJ.


Hlutfallslega 9,7 sinnum fleiri 30-39 ra ryrkjar slandi en Fr­eyjum! Nr sjfalt fleiri slenzkir ryrkjar 20-29 ra en freyskir!

fundi nstu dagana Kristnum stjrnmlasamtkum mun g m.a. leggja fram essa viaukatillgu vi stefnuskr KS:

Unni veri skipulega a v a grisja ofvxnum fjlda ryrkja, sem er a.m.k. tvfaldur hr vi Norurlanda-mealtal hpi 20-39 ra. Nir lknar veri ltnir fara yfir heilsuml ryrkja, annarra en eirra sem vegna varanlegrar heilsuskeringar (blindra, lamara o.fl.) urfa augljslegaekki nja stafestingu lknisskoun.

a er szt gu alvru-ryrkja, mguleika eirra til aukinna, mannsmandi bta og fyrir sjlfslit eirra, a etta nausynlega kerfi s misnota strum stl, eins og raunin mun vera hr landi.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Viurkenna vandann og takast vi hann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

O nata lux de lumine - me ntum, texta og ingu m.m.

Mikilfenglegur var Thomas Tallis (c.15051585) tnskpun sinni. Birtist a ekki hva szt essum smslmi:

Tallis er ekki s eini, sem sami hefurlag vi 10. aldar slminnO nata lux. En um hann hef g rita nnar HR Kirkjunetinu (ennfremur hr:Kalsk tnlist endurreisnartmans). Sj einnig smskemmtilegt og frlegt blogg um slminn HR(Why the O Nata Lux?) me tnlistarfrilegum upplsingum um srstu essa litla verks (og mikla!)

g kaus a birta hr myndband ar sem eftir mynd af Tallis sst aeins ntnasetning verksins (sem kemur einmitt um sumt vart vegnadissonance-tilfella, sbr. framangreint blogg). Flytjendur eru The Tallis Scholars. (Taki upp heyrnartkin til a njta fullra tnga.)

Hr eru versin tv, sem Tallis lt sr ngja a hafa me r sj erinda messuslminum fr 10. ld, og ing mn, einfld :

O nata lux de lumine,

Iesu redemptor saeculi,

Dignare clemens supplicum

Laudes precesque sumere.

Qui carne quondam contegi

Dignatus es pro perditis,

Nos membra confer effici

Tui beati corporis.

, Jes, ljs af ljsi ftt,

sem leysir heim fr allri synd,

heyr mildur kall: kknist r

a iggja lofs- og bnarml.

hold klzt hefur manns,

til hjlprs sonum gltunar.

Sem limi sls ns lkamans

veit lkjumst r til helgunar.

Htignarlegur er mialdaslmurinn Salvator Mundi, hann er( ekki alltaf)nstur vefslinni eftir O nata lux. ar er einnig O magnum mysterium(et admirabile sacramentum) eftirTomas Luis de Victoria(1572, einnig me ntum) ogUbi caritas et amor, sem m.a. hefur veri sunginn kyrrardgum ea strhtum hrlendis, helztkannski af kalskum nunnum og nlega fari a syngja hann vi altarisgnguna sumum messum Kristskirkju. En slmurinn er mjg fngerur og fallegur ... arna vefslinni er einnig fleira, t.d.Ave Maria.

Jn Valur Jensson.


efstu dgum

Vittu, a Kristur jum, reyttum

jum bur lausn fr stri,

alheims egar efstu dgum

aftur kemur me njum krafti.

Englahljmur htt glymur.

Han lyftumst burt me glei,

lum hans v ljf er boin

lausn fr helsi andans frelsi.

1975(+1990), birt um 1990 Kirkjuritinu,

samt tveimur rum hrynhendum.

Jn Valur Jensson.


Franz pfi nlgast mtmlendatrarmenn me beini um fyrirgefningu og hvt til kalskra a fyrirgefa mganir

500 r eru liin nsta ri fr mtmlum Lthers, er hann festi snar 95 greinar kirkjuhurina. Yfirlsing pfavekur mikla athygli. Hann tekur tt snskri ht vegna 500 ra afmlisins nsta ri, og er a nnur fer pfa til landsins, eftir a Jhannes Pll II heimstti Norurlndin fimm ri 1989.

rChristian Science Monitora kveldi 27.1. (feitletr.jvj):

eftir Lucy Schouten.

Danadrottning segist treysta Jes

Hn segir Facebk og Berlingske Tidende:

"A tra Gu hefur allt ara ingu fyrir mig dag en ur, egar tr mn var frilegs elis. dag er trin Gu mr jafnelileg og skin og skrir. mnum huga tknar Jess tkifri Gus til ess a sna mannanna brnum a hann gengur me okkur og er mitt meal okkar. Jess er vitnisburur Gus um a a vi eigum ekki aeins Gu sem er skaparinn. Vi eigum Gu sem kemur til okkar til ess a endurleysa okkur mennina og leia til sn. ess vegna ori g a treysta Jes, sem naur syndari og sem drottning."

Image result for margrethe ii of denmark Margrt rhildur Danadrottning er verndari Hins danska bibluflags.

rB+, blai Bibluflagsins, 2016.


Jess Kristur er s sem gefur eim, sem honum fylgja, eilft hjlpri

tt Jess Kristur vri sonur Gus, urfti hann a bija, hla, standast freistingar og jst eins og venjulegir menn gera, segir Hebreabrfinu. Hr er drmtur textinn r 5. kaptula sem segir fr essu:

dgum jarvistar sinnar
bar Jess me srum andvrpum og trum
bnir fram fyrir ann
sem megnai a frelsa hann fr daua
og hann var bnheyrur sakir trar sinnar.

tt hann vri sonur Gus
lri hann a hla me v a jst.

egar hann hafi fullna allt
var hann llum, sem honum fylgja,
s sem gefur eilft hjlpri,

af Gui nefndur sti prestur
a htti Melksedeks.

Hebreabrfi 5,7-10. / Std.Ssts.

Framsknarflokkur efstur skoanaknnun? Nei, heldur "anna" frambo!

Birtar eru niurstur r knnun vef tvarps Sgu, spurt var 22.-25. jan.: Hvaa flokk myndir kjsa ef borgarstjrnarkosningar fru fram dag?1154 tku tt. VG fekk 12 atkv. (1%), Sjlfstisflokkur 245 (21,2%), Samfylking 43(3,7%), Pratar 150 (13%), Framsknarflokkur 285 (24,7%), Bjrt framt nu atkvi (0,8%), en "anna" sgu flestir: 410 (35,5%). Merkileg niurstaa a!

Sjlfurvaldi undirritaur "anna" frambo og hafi ar huga, a brnt er ori, a kristnir menn bji fram til borgarstjrnar, eftir yfir sund daga stjrn vinstri flokkannaog eftir fugrun "Sjlfstisflokksins" tvr vntar ttir:

 1. til fgafrjlshyggju annars vegar (sbr. stefnu flokksins ea rherra hans mlefnum fddra barna, um Gulast, um stagngumrun, um slu fengis matvrubum og um slu Landsbankans)
 2. og til flagsplitsks rtttrnaar upprunnins herbum vinstri manna hins vegar (sbr. stefnu landsfundar flokksins haust um innflytjendaml og um s.k. hinseginmlefni; ennfremur mtti nefna hr uppgjf flokksins fyrir vinstra akalls-l v skylduga mlefni flokksins a fylgja eftir samykkt landsfundar 2013 um a draga til baka umsknina um inngngu Evrpusambandi).

alla stai hefurSjlfstisflokknum fari strlega hnignandi sari rum og meal annars teki efnishyggjulega, jafnvel feministska afstu um mlefni sem snerta kristindm og siferi. Tmarm hefur v myndazt mi- og hgri kanti stjrnmla, og hi mikla fylgi essari knnun vi "anna", sem til greina komi frambosmlum, getur a einhverju leyti orsakaztaf v.

Vst er, a kristi frambo myndi hggva skr fylgi Sjlfstisflokks vi kosningar til borgarstjrnar nsta ri. Mynda arf sem fyrst regnhlfarsamtk eirra flaga og einstaklinga, sem vilja standa a slku framboi. En gott sknarfri tengist ekki aeins framagreindu, heldur einnig v, a nstu borgarstjrnarkosningum skv. lgum a fjlga borgarfulltrum 21 ea 23, og verur mun auveldara fyrir nja flokka a komast inn borgarstjrn t heldur minna fylgi hlutfallslega en ur urfti til.

Hr er eitt a varast: yfirrahyggju Sjlfstisflokksins og rmverskt mott eirra sem ra Valhll: Divide et impera, deildu og drottnau! essu mli me v a hafa sem fsta borgarfulltra heild, af v a eigi flokkur eirra meiri mguleika v a n jafnvel stundum hreinum meirihluta borgarfulltra, tt hann hafi minnihluta atkva (og etta hefur gerzt). Af sama toga er s frekja flokksins a lta skipta Reykjavk tv kjrdmi ingkosningum, en s kvrun hefur verulega hamlandi hrif n frambo, eins og hr hefur ur veri fjalla um.

a er sorglegt, a tveir af beztu mnnumSjlfstisflokks, Kjartan Magnsson borgarfullri og Sigrur sthildur Andersen alingismaur, hafa vetur reynt a beita sr gegn v, a s lagabreyting komi til framkvmda borginni, a borgarfulltrum veri fjlga. Segja au m.a. a 15 manns su alveg ng til a stjrna!

En mlefni varar rttlta, lrislega astu til hrifa, og a er ekki eirra n einhverra hlutdrgra ea leiitamra ingmanna a gera undantekningu fr lgboinnifjlgun sveitarstjrnarfulltra essu sveitarflagi fremur en rum. Fjlgunin myndi kosta auknar launagreislur, ef kjrin breytast ekki, en a er einmitt brn nausyn a sna vi eirri kvrun vinstri meirihlutans a strauka laun borgarfulltra, eins og fljtt gerist, er eir komust a kjtktlunum. Vi Kristnum stjrnmlasamtkum viljum, takt vi litla vinnuskyldu borgarfulltra, a laun eirra veri hfleg, lkki sem sagt verulega!

Miki fylgi Framsknarflokks essari knnun tengist eflaust gri frammistu hans Icesave-mlinu, lkt llum rum ingflokkum, enda naut hann ess mjg sustu alingiskosningum. En sagt skal lti hr, hvort skoun formannsFramsknarflokksins, forstisrherrans Sigmundar DavsGunnlaugssonar, a mikilvgt s a auka framlg til heilbrigismla, eins og hann skrifar um Facebook-su sna, hafi hr einhver hrif.

Jn Valur Jensson.


mbl.is etta er raun einfalt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Mars 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • 908041
 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.3.): 9
 • Sl. slarhring: 174
 • Sl. viku: 974
 • Fr upphafi: 348698

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 783
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband