Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Ađ halda sáttmála Guđs

"Ć, ađ ţú vildir gefa gaum ađ bođorđum mínum, ţá mundi heill ţín verđa sem fljót og réttlćti ţitt sem bylgjur sjávarins." (Jes. 48.19)

Um ţetta segir lútherska reglusystirin M. Basilea Schlink (Dýrmćtara en gull, 1988, 1996, s. 66):

Haltu sáttmálann sem Drottinn Guđ ţinn hefur gert viđ ţig í Kristi Jesú međ ţví ađ láta bođorđ hans vera ţér heilög og fara eftir ţeim, ţví ađ mikil bölvun og refsing bíđur ţeirra sem virđa sáttmála hans og bođorđ ađ vettugi, og mikill friđur og blessun hvílir yfir ţeim sem halda bođorđ hans.

Jesús sagđi: "Ég hef elskađ yđur, eins og Fađirinn hefur elskađ mig. Veriđ stöđugir í elsku minni. Ef ţér haldiđ bođorđ mín, verđiđ ţér stöđugir í elsku minni, eins og ég hef haldiđ bođorđ Föđur míns og er stöđugur í elsku hans." (Jóh.15.9-10).

 


Kristur sagđi: "Leyfiđ börnunum ađ koma til mín og banniđ ţeim ţađ ekki"

Undanfarna daga og vikur hafa umrćđur um kirkjuferđir íslenskra grunnskólabarna veriđ nokkuđ áberandi í fjölmiđlum og á veraldarvefnum. Árlega eiga vantrúađir foreldrar í sömu umrćđunni viđ skólayfirvöld og snýst umrćđan um trúbođ á skólatíma. Hafa ţessar umrćđur skotiđ upp kollinum nokkuđ oft hin síđari ár, hvort ţađ sé mannréttindabrot ađ grunnskólarnir fari međ börnin í kirkju.

Vettvangsferđir grunnskóla í kirkjur um ađventu hafa tíđkast í árarađir enda eru ţćr mikilvćgur liđur í menntun barna um ţćr kristnu menningarhefđir sem samofnar hafa veriđ íslensku ţjóđfélagi allt frá ţví ţegar land fyrst byggđist.

Mig langar til ţess ađ spyrja: Hvernig getur fólk orđiđ svo fráhverft kristinni trú ađ börnin ţeirra megi ekki einu sinni stíga fćti í kirkju einu sinni á ári međ skólasystkinum sínum? Hvađ óttast foreldrar, sem vilja ekki ađ börnin ţeirra fari í kirkju, ađ geti gerst? Ađ börnin ţeirra verđi kristin eđa fái áhuga á trúmálum?

Af hverju geta ekki börn sem ekki koma frá kristnum heimilum fariđ međ hinum börnunum í kirkju? Er ţađ svo skelfileg tilhugsun ađ barniđ geti orđiđ kristiđ, ađ ţađ verđi ađ koma í veg fyrir ţađ međ öllum tiltćkum ráđum? Ţessum heimsóknum í kirkjur í kringum jólahátíđina er ađeins ćtlađ ađ vera skemmtileg upplifun ţar sem börnin fá ađ skođa kirkjuna, syngja jólalög og kannski ađ fá eitthvađ ađ borđa. Ţađ er ekkert veriđ ađ ţrýsta á ţau ađ taka kristna trú.

Foreldrar sem ekki vilja ađ börnin ţeirra fari í kirkjuheimsóknir á vegum grunnskólanna fyrir jólin segja oft ađ skólar eigi ekki ađ ala á trú í börnum, heldur eigi foreldrar sjálfir ađ taka ábyrgđ á trúarlegu uppeldi barna sinna. Ég tel ađ ekki séu allir foreldrar fćrir um ađ sinna trúarlegu uppeldi barna sinna, m.a. vegna skorts á ţekkingu á kristinni trú eđa einfaldlega vegna trúleysis. Og hvađ međ ţann möguleika ađ börn sem ekki alast upp í kristinni trú hjá foreldrum sínum fái ađ kynnast kirkjunni?

Ég held ađ ţađ veiti sannarlega ekki af ţví ađ börnum séu innrćttir góđir siđir í skólanum međ kennslu um bođskap kristinnar trúar međ dćmisögum úr biblíunni á skólatíma. En ţar má nefna dćmisöguna um "miskunnsama Samverjann" og söguna úr Gamla testamentinu sem kallast "Salómonsdómurinn" ţar sem tvćr konur komu til konungs međ barn sem ţćr báđar sögđust eiga. Ţađ er ekki veriđ ađ fordćma önnur trúarbrögđ eđa tala niđur til hinna vantrúuđu međ slíkum lifandi dćmum, heldur reyna ađ kenna börnunum góđa siđi og viđhorf. Á okkar tímum ţar sem börn hafa ađgang ađ alls konar ofbeldi og siđleysi á netinu og í tölvuleikjum, ţegar einelti og ofbeldi er viđvarandi vandamál á međal grunnskólabarna, ţá er ţetta mikilvćgara en nokkru sinni áđur.

Innrćting á kristinni trú og kennsla í Guđsorđinu er jafn mikilvćg og hollar skólamáltíđir eru fyrir börnin. Ţađ á ekki ađ ađskilja grunnskólana frá ţjóđkirkjunni eđa starfi hennar. Í stjórnarskránni er mćlt fyrir um ţjóđkirkju. Í ákvćđinu felast fjárhagsleg og menningarleg tengsl ríkis og kirkju. Af ţessu leiđir ađ grunnskólum beri ţví ađ rćkta tengslin viđ ţjóđkirkjuna og kristna trú. Samskiptareglur, samdar af sveitarfélögum sem ćtlađ er ađ skilja á milli skóla og kirkju í menningarlegum efnum, eru beinlínis í andstöđu viđ stjórnarskrána. Sveitarfélög eru hluti ríkisins og ţeim ber ţví ađ styđja, vernda og rćkta samband ríkis og kirkju.

Ađ síđustu finnast mér eiga viđ orđ frelsarans sem hann sagđi ţegar lćrisveinarnir vildu aftra fólki frá ţví ađ koma međ börnin til hans: "Leyfiđ börnunum ađ koma til mín, varniđ ţeim ţađ eigi, ţví ađ slíkra er Guđs ríki". Markús 10,14.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Enginn Ágústínus sem stjórnar á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrirbćnir fyrir stríđshrjáđu fólki og ófćddum börnum

Í mörgum kirkjum landsins hefur veriđ beđiđ fyrir fólkinu ađţrengda í Aleppo, Mósúl o.fl. borgum ţar eystra. Svo var enn í dag, t.d. í Krists­kirkju í Landa­koti, en einnig beđiđ fyrir ófćddum börnum ţessa lands. Ţađ verđur líka gert 27. ţ.m. á degi saklausu barnanna í Betlehem og nágrenni, sem er ćvaforn minningardagur (sbr. Mt. 2.16-18), en sá dagur hefur veriđ gerđur ađ árlegum bćnadegi kirkjunnar fyrir ófćddum börnum. Megi ć fleiri taka ţátt í ţessum fyrirbćnum öllum.

JVJ. 


Biđjum

Biđjum fyrir ţessum sjálfsvígsţenkjandi íţróttamanni, sem er á valdi Bakkusar, og öđrum í líku ástandi. Kraftaverk eru möguleg. Jafnvel ţótt hann vilji halda áfram drykkjunni, getur Guđ unniđ bug á fíknum hans og ţrjózku, sem hefur eyđilagt svo margt í lífi hans og ađskiliđ hann frá fjölskyldunni. Sjá fréttartengil hér neđar.

Ţađ er unnt ađ fá lausnina fyrir Guđs hjálp fyrir bćnarstađ annarra, m.a. ađstandenda, en einnig okkar!

JVJ.


mbl.is „Ég vil drepa mig“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjö ára sýrlenzka stelpan Bana al-Abed er hólpin :)

Hún varđ frćg fyrir Twitter-síđuna sína, ţar sem hún lét vita af ţeirri dauđans angist sem fjölskylda hennar var í undir loftárásum í Aleppo. Nú er fjölskyldan laus frá Aleppo, eins og viđ sáum líka í sjónvarpsfréttum, og mörgum ţví létt -- fólki sem virkilega tók ţađ inn á sig ađ skynja skelfinguna sem ţarna ríkti.

En hvađ verđi um hryđjuverkamenn og fjöldamorđingja ISIS, verđur tíminn ađ leiđa í ljós.

JVJ.

Bana al-Abed ásamt brćđrum sínum í austurhluta Aleppo.
Bana al-Abed ásamt brćđrum sín­um í aust­ur­hluta Al­eppo. AFP. -- Eyđileggingin blasir viđ.

 


mbl.is Sýrlensk Twitter-stúlka flutt á brott
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hnerrinn í Nova Scotia

Dómstóll nokkur í Kanada hafđi úrskurđađ ađ ekki mćtti tala um Guđ á opinberum vettvangi, en útskriftarnemar gátu ekki hugsađ sér ađ fá ekki Guđs blessun út í lífiđ og framtíđina, ţannig ađ ţeir fundu sína eigin leiđ framhjá dómsúrskurđinum.

 

Lesiđ söguna um hnerrann hér fyrir neđan.

 

Tómas Ibsen

 

 

                                            THE  SNEEZE

               

        

They walked in tandem [í einfaldri röđ], each of the ninety-two students filing into the already crowded auditorium. With their rich maroon gowns flowing and the traditional caps, they looked almost as grown up as they felt.

Dads swallowed hard  behind broad smiles, and Moms freely brushed away tears.

This class would NOT pray during the commencements, not by choice, but because of a recent court ruling prohibiting  it.

  

  

The principal and  several students were careful to stay within the guidelines allowed by the [court] ruling. They gave inspirational and challenging speeches, but no one mentioned divine guidance and no one asked  for blessings on the graduates or their  families.

The speeches were nice, but they were routine until the final speech received a standing  ovation.

A solitary student walked proudly to the microphone. He stood still and silent for just a moment, and then, it happened.

All 92 students, every single one of them, suddenly SNEEZED  !!!!

The student on stage simply looked at the audience and  said,

"GOD BLESS  YOU"

And he walked off the stage...

     

     

  The audience exploded  into applause. This graduating class had found a  unique way to invoke God´s blessing on their future with or without the court´s approval.

 

Isn't this a wonderful story?

 

GOD BLESS YOU!!!!

 

This is a true story; it  happened at Eastern Shore District High School in Musquodoboit Harbour, Nova  Scotia.

 

WHERE THERE IS A WILL,THERE IS A WAY. OF COURSE, THERE IS ONLY ONE WAY AND HE IS ALSO THE TRUTH AND LIFE (JOHN 14:6).

 

Endurbirt hér frá 23. júní 2013, í tilefni árvissra umrćđna fyrir jól ...


Vagnstjórar snupra borgaryfirvöld: "spurning hvort strćtó sé yfirhöfuđ valkostur"!

Image result for strćtó Markvisst vinni borgin ađ ţreng­ingum á leiđum strćtis­vagna, nćgi ađ nefna "hina sorg­legu framkvćmd á Grensás­vegi og núna síđast ţreng­ingar á Geirsgötu og Lćkjartorgi."

Ţá segir í sömu fundarályktun vagnstjóra hjá Strćtó bs.:

"Ţađ er mjög sorglegt ađ hlusta á borgar­yfirvöld tala digur­barka­lega í fjölmiđlum um ađ efla ţurfi almenn­ings­samgöngur og greiđa forgang ţeirra í gatnakerfinu á sama tíma og hindrunum er stöđugt brugđiđ fyrir eđlilegan akstur strćtisvagna."

Ţeir krefjast ţess ađ hrađahindranir verđi fjarlćgđar ţar sem kostur sé. "Ţćr eru heilsuspillandi og bjóđa upp á stođkerfisvandamál hjá vagnstjórum."

Og hér má skjóta ţví ađ, ađ séu ţćr heilsu­spillandi fyrir vagnstjóra, eru ţćr ţađ ekki síđur fyrir farţegana og allan almenning, sem ekki er viđbúinn ţeim!

"Auk ţess fara hrađahindranir illa međ vagna­flotann sem er ţegar orđinn gamall og slitinn og bilanatíđni há,“ segja ţeir í ályktun sinni. Hér er um ţá fagmenn ađ rćđa, sem gerst ţekkja til, auk viđgerđarmanna á verkstćđi strćtisvagnanna!

Ţá hafi umferđ í höfuđborginni aukizt svo um muni á milli ára, segja ţeir, og nauđsynlegt ađ endurskođa leiđakerfi og tímatöflur í ţví ljósi.

Fundurinn harmar ađ lokum ađ borgaryfirvöld klifi á umrćđu um léttlestarkerfi og borgarlínu međ tilheyrandi tugmilljóna kostnađi í stađ ţess ađ hlúa ađ núverandi strćtisvagnakerfi. Vagnar sem aka til dćmis um miđbćinn standast ekki lengur tímaáćtlanir og ţví er erfitt fyrir viđskiptavini ađ treysta á ţjónustu ţeirra. Ţví hlýtur ađ vakna sú spurning hvort strćtó sé yfirhöfuđ valkostur?“ (Lbr. hér.)

Hressileg var ţessi fundarályktun starfsmanna Strćtó bs. og ekki veriđ ađ jarma í međvirkni međ Degi B. og klappliđi hans, sem trássast hingađ til viđ ađ fara eftir öllum áskorunum og viđvörunum.

En fall ţeirra eftir bruđliđ og óstjórnina verđur líka mikiđ áriđ 2018.

Jón Valur Jensson.


Í fylling tímans - endurbirt grein úr jólablađi Aftureldingar 1964


   Í fylling tímans kom bođiđ: „...ađ skrásetja skyldi alla heimsbyggđina. . . Og fóru ţá allir til ađ láta skrásetja sig, hver til sinnar borgar. Fór ţá einnig Jósef. . . ásamt Maríu heitkonu sinni."

    En hvert fóru ţau?

    Ekki til höfuđborgarinnar, Jerúsalem, ţar sem Salómon og ađrir frćgir konungar höfđu ríkt í dýrđ og ljóma konungsveldis síns, heldur til litla, fátćka ţorpsins Betlehems, ţar sem Davíđ litli gćtti sauđa föđur síns í kallfśri fátćks foreldraheimilis.

    Ekki fóru ţau til hins mikla og veglega musteris, sem skein bjart eins og mjöllin og gullislegiđ alla vega, heldur til fjarhússins í útjađri lítils og fátśks ţorps.

    Ekki til hinna skriftlćrđu, sem međ vandlćtingarsvip vöktu yfir lestri og kenningu lögmálsins, heldur til byggđa fátćkra fjárhirđa, sem vöktu yfir hjörđ sinni í myrkri nśturinnar.

    „En ţú Betlehem, Efrata, sem ert of lítil til ţess ađ vera talin međ Júda ţúsundum. Frá ţér skal sá koma, sem skal drottna yfir Ísrael" (Míka 5,1, norsk ţýđ.). Ţetta var borgin hans. Hver til sinnar borgar. Ţar fśddist hann.

    „Fćddi hún ţá son sinn, frumgetinn, vafđi hann reifum og lagđi hann í jötu af ţví ađ ţađ var ekki rúm fyrir ţau í gistihúsinu."

    Inn í ţessa takmarkalausu fátśkt fćddist Guđssonur. En ţar opnađist himinninn. Ţar stíga Guđs englar niđur. Ţar opinberast Guđs dýrđ. Ţar hljóma orđin: Veriđ óhrćddir. Ţetta eru tvö fyrstu orđ fagnađarbođskaparins og grunntónn kristindómsins.

    Eins og fćđing Jesú leiddi af sér bođskap engilsins til hirđanna á Betlehemsvöllum: Veriđ óhrćddir, ţannig er međ fćđingu Jesú í mannshjartanu. Endurfćđing til lifandi trúar á Jesúm Krist er eina međaliđ sem til er viđ óttanum. Međan Kristur er fyrir utan, er óttinn í hjartanu. Ţegar Kristur kemur inn, fer óttinn út.

    Samstundis opinberast dýrđ Guđs fyrir augum ţess sem trúir, svo ađ hann getur tekiđ undir međ englum Guđs — sendibođum himinsins:

    „Dýrđ sé Guđi í upphśđum og friđur á jörđu međ ţeim mönnum, sem hann hefur velţóknun á."

    Gleđileg jól!

Ásmundur Eiríksson,

fyrrverandi forstöđumađur Fíladelfíu, Reykjavík.


mbl.is Minnir á gömlu tímana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđheppni Reagans

“I have wondered at times what the Ten Commandments would have looked like if Moses had run them through the US Congress.” -- Ronald Reagan

“Freedom prospers when religion is vibrant and the rule of law under God is acknowledged.” -- Ronald Reagan

“Live simply, love generously, care deeply, speak kindly, leave the rest to God.” -- Ronald Reagan 

“I know in my heart that man is good, that what is right will always eventually triumph, and there is purpose and worth to each and every life.” -- Ronald Reagan 

meira hér: http://krist.blog.is/blog/krist/entry/1246340/

“Sometimes when I'm faced with an atheist, I am tempted to invite him to the greatest gourmet dinner that one could ever serve, and when we have finished eating that magnificent dinner, to ask him if he believes there's a cook.” -- Ronald Reagan, Speaking My Mind


Fremja sannir múslimar og karlmenni fjöldamorđ á kristnum konum og börnum?

A.m.k. 25 létu lífiđ í spreng­ingu viđ morgun­messu sl. sunnu­dag í kirkju heil. Pét­urs í Kaíró, rétt viđ dóm­kirkju heil. Mark­úsar, miđ­stöđ kopt­ísku kirkj­unnar. 49 eru sćrđir. Flest fórn­ar­lamb­anna eru konur og börn.

Á mynd­um og mynd­skeiđum af vett­vangi má sjá ađ kirkj­an er tölu­vert skemmd, međ sprungna glugga og brotiđ ţak.

Kirkj­an til­heyrđi stćrstu kirkju­deild krist­inna manna í Egyptalandi, koptakirkjunni, en um 10% egypsku ţjóđar­inn­ar til­heyra henni. (Mbl.is; sbr. leiđara Mbl. ţennan mánudag).

Hvađ gengur mönnum til ađ fremja fjölda­morđ á helgistađ friđsamrar koptakirkju? Ţetta er eins og ađ ráđast međ sama hćtti á Amish-söfnuđinn í Bandaríkjunum!

Árásin beindist ađ sal í Péturskirkjunni sem ćtlađur var konum. Engin samtök hafa lýst ábyrgđ á sprengingunni á hendur sér, en 22 ára mađur, Mahmoud Mustafa, er af stjórnvöldum sagđur hafa framkvćmt ódćđisverkiđ, e.t.v. međ fjórum öđrum, og liggur grunur á um, ađ ţau hafi gert ţađ fyrir ISIS-samtökin.

Koptar í Egyptalandi hafa lengi kvartađ yfir ţví, ađ ţeir njóti ekki verndar egypzkra yfirvalda, yfir 100 árásir hafa fariđ fram á helgistađi kopta á seinni árum, raunar stađiđ yfir í áratugi, og kröfur um vernd hafa ţeir nú aukiđ ađ miklum mun. Koptíska kirkjan er mörgum öldum eldri en islamssiđur í landinu, en kristnar kirkjur hafa takmarkađ leyfi til ađ starfa í landinu, bygging og viđhald kirkna vandkvćđum bundiđ, og samkvćmt nýjum lögum í ágúst sl. geta yfirvöldin hafnađ umsókn um byggingu kirkna án ţess ađ gefa á ţví neinar skýringar (al-Jazeera).

Hér er ţessi frétt og umfjöllun al-Jazeera međ viđtölum, m.a. viđ ćđsta biskup kopta í Bretlandi og brezkan háskólamann (myndbandiđ sést illa hér, en vel á síđu ţeirrar fréttastofu):  http://www.aljazeera.com/programmes/insidestory/2016/12/christians-targeted-egypt-161212171220930.html

An explosion ripped through St. Mark’s Coptic Orthodox Cathedral in Cairo, the seat of Egypt’s Orthodox Christian church, killing mostly women and children.

 By REUTERS.  Watch in Times Video »

Jón Valur Jensson.


mbl.is 25 létust í sprengingu viđ kirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.10.): 22
 • Sl. sólarhring: 91
 • Sl. viku: 954
 • Frá upphafi: 391132

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 819
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband