Kristin stjórnmálasamtök

Samtökin áttu sér upphaf sem fjögurra manna hópur, sem 9. marz 2007 hóf ađ skrifa vefgreinar á ţessu bloggsetri. Í september 2009 hófst nýtt endurnýjunartímabil međ fjölgun félagsmanna (vorum orđin 14 í febrúar 2010, ţegar einn heltist loks úr lestinni og ţá vegna Icesave-málsins). Vart er ţó unnt ađ tala um markvissa útbreiđslu samtakanna, ţau hafa hvergi birt greinar nema hér og engar auglýsingar, enda hafa ţau engar tekjur, engin útgjöld, engan gjaldkera, engar skuldir og engar eignir nema ţćr hugsanir og hugsjónir félagsmanna sem hér hafa birzt á netinu! – Međ tveimur nýjum félagsmönnum vorum viđ orđin 15 talsins 2. okt. 2010, en degi síđar lézt einn félagsmađur og annar mjög virkur síđar. Frá vori 2014 erum viđ aftur orđin fimmtán og tveimur árum seinna 17. Í apríl 2017 erum viđ orđin 18. Áfram hefur fjölgađ í samtökunum, og međ reglulegum kynningarfundum frá hausti 2018 fjölgađi okkur upp í 23 einstaklinga í öndverđum desember 2018, en 25 í maí 2019.


Áherzlan í starfinu núna er á ţađ ađ vera málfundafélag um kristindóm og ţjóđmál, siđferđismál og stjórnmál, án ţess ađ ţessi félagsskapur skuldbindi sig til ađ stefna sem slíkur ađ stofnun stjórnmálaflokks. Einstaklingum í KS er hins vegar frjálst ađ taka ţátt í hugsanlegu starfi víđtćkari regnhlífarsamtaka hópa, samtaka og einstaklinga sem vilja stofna kristinn eđa kristilega mótađan stjórnmálaflokk.


Bjóđum nýja félaga velkomna og öllum áhugasömum ađ hafa samband, bćđi til upplýsinga og til ađ ganga í samtökin. Frá upphafi kom frambođ á vegum samtakanna eđa stofnun flokks til greina, en frá hausti 2016 fóru ýmsir félagsmenn ađ styđja ákveđinn flokk, en ţađ hefur engin áhrif á skuldbindingar annarra. Á tveimur félagsfundum haustiđ 2018 var falliđ frá ţví áđur yfirlýsta markmiđi, ađ Kristin stjórnmálasamtök skuli sem slík verđa stjórnmálaflokkur, sbr. hér ofar. – Tengiliđur: Jón Valur Jensson, jvj@simnet.is eđa jvjensson@gmail.com – sími 616-9070.


This is the website of the Icelandic Christian Political Movement, established initially in 2007, which then intended to form a Christian democratic party in Iceland, but in 2018 we changed that decision and are only a platform for Christian socio-political and ethical views. We are as yet only twenty-five (as of May 2019), in several religious denominations, and having no finances, unlike the state-funded political parties. We have yet been actively writing about Christian, moral and social affairs on this website, taking a firm standpoint against abortion and homosexual marriage, and have used to be against Iceland´s accession to the European Union (though that is open to change as to the official standpoint, and at least not binding on each member´s conscience), to mention only a few issues on our political manifesto which extends to both State affairs as well as municipal ones and aims at promoting Christian values in a just society of human rights and solid economic growth. Asking for further information, feel free to write to jvj@simnet.is, telephone from abroad: 00-354-5527100 and cellphone 00-354-6169070. Postal address: P.O. Box 1014, Reykjavik, IS-121 Iceland.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Lífsréttur,útgáfustarfsemi

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband