Fćrsluflokkur: Vefurinn

Tvćr fallegar bćnir úr gamalli bók (međ fagurri helgimynd)

   

Ég fell niđur fyrir ţér, Heilaga Ţrenning,
ţú lífgefandi og óskipta eining Guđs,
Fađir og Sonur og Heilagur Andi.
Ég trúi á ţig og játast ţér,
ég tigna ţig og ţakka ţér,
ég lofa ţig, vegsama ţig og mikla;
og biđ til ţín ó Guđ: Miskunna mér,
ţví ég er óverđugur ţjónn ţinn.

 


Kvöldbćn

Drottinn Jesú Kristur,
skrifa mig ţjón ţinn í lífsins bók
og gef mér góđ endalok. Amen.


Guđmundur Pálsson lćknir.


Sala á áfengi í matvöruverslunum mun setja stein í veg ungs fólks


Ţađ er međ eindćmum ađ áfengisfrumvarpiđ sem lagt var fram aftur snemma í ţessum mánuđi skuli ekki hafa veriđ slegiđ út af borđinu. Ţađ verđur ađ lík­ind­um fljót­lega tekiđ til fyrstu umrćđu á Alţingi. Hljóđar frumvarpiđ upp á breytingar á lögum um ađ ríkiđ láti af einkasölu sinni á áfengi og sala ţess verđi gefin frjáls. Er ţetta frum­varp verra en fyrri frum­vörp sem lögđ hafa veriđ fram á síđustu tveimur ţingum vegna ţess ađ ţađ heimil­ar einnig áfengisaug­lýs­ing­ar.

Samkvćmt frétt á Mbl.is 12. febrúar sl. voru ţađ 9 ţingmenn úr 4 flokkum, Sjálf­stćđis­flokki, Viđreisn, Píröt­um og Bjartri framtíđ sem lögđu frumvarpiđ fram ađ nýju. En ţađ er ekki ţar međ sagt ađ áđur­nefnd­ir flokkar styđji frum­varpiđ. All­ir flokk­arn­ir virđast klofn­ir í af­stöđu sinni en ein­hverj­ir ţing­menn úr flutn­ings­flokk­um hafa sagst styđja frum­varpiđ, ađrir ekki og enn ađrir óákveđnir eđa neita ađ gefa upp af­stöđu sína.

Ţađ er mikil hneisa ađ svo margir ţingmenn úr fjórum stjórnmálaflokkum skuli taka ţann ranga pól í hćđina ađ meta hag gróđafyrirtćkja meira en heilsufar landsmanna og ţá einkum unglinga og ungmenna. Áfengisneysla hefur veriđ töluvert vandamál á Íslandi og ţađ mun ekki batna ef áfengi verđur sett í matvörubúđir til sölu ţar sem ţađ verđur fyrir allra augum. Er reynslan af samskonar löggjöf í Danmörku sú ađ áfengisneysla er ţar mest á međal unglinga á Norđurlöndunum.

Eru ţessir ţingmenn svona ginnkeyptir fyrir ţrýstingi gróđafyrirtćkja ađ ţeir láta sig engu skipta ćsku landsins? Reynslan af ţessu í nágrannalöndum okkar hefur sýnt ađ ţessu fylgir aukin áfengisneysla. En í Svíţjóđ ţar sem áfengissala var leyfđ í matvörubúđum var hćtt viđ umrćdda löggjöf ţegar auđsýnt ţótti ađ hún orsakađi meiri áfengisneyslu á međal unglinga. 

Látum reynslu nágrannaţjóđa okkar vera okkur víti til varnađar. Mótmćlum ţví ađ stjórnmálamenn láti undan ţrýstingi manna sem hafa eigin gróđa og fyrirtćkja ţeirra ađ meginmarkmiđi.  

Hér á landi hefur veriđ unniđ frábćrt forvarnarstarf gegn áfengisneyslu ungs fólks.  Sala á bjór og víni í matvöruverslunum mun setja stein í veg ungs fólks ţar sem ţađ mun breyta viđhorfi ţeirra varđandi áfengi. Sú ranghugmynd mun óhjákvćmilega síast inn í huga ţeirra ađ áfengi sé eins og hver önnur neysluvara. Unglingar og ungt fólk mun sjá hina fullorđnu kaupa ţetta eins og hverja ađra vöru og ţađ mun verđa meira sjálfsagt mál í hugum ţeirra ađ kaupa áfengi.

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum eru frábćr samtök sem standa gegn áfengisfrumvarpinu eins og allir sem eitthvađ hugsa! Ţau hafa ţađ ađ markmiđi ađ berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga og fyrir bćttu auglýsingasiđferđi, međ sérstaka áherslu á vernd barna og unglinga. Skráum okkur á Facebook-síđu samtakanna: https://www.facebook.com/foreldrasamtok.gegnafengisauglysingum

Steindór Sigursteinsson, félagi í Kristnum stjórnmálasamtökum.


mbl.is Óhófleg drykkja tíđari hér en á Norđurlöndunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska ţjóđfylkingin harla vinsćl á Útvarpi Sögu!

Íslenska ţjóđfylkingin varđ efst í skođana­könnun Út­varps Sögu 8.–11. júlí međ 33,86%. Nćst­efstur varđ Sjálf­stćđ­is­flokk­ur međ 17,67%, ţriđji Fram­sókn­ar­flokk­ur međ 12,38%, fjórđu Pír­atar međ 9,95%, fimmti Flokk­ur fólks­ins međ 6,67%, Viđ­reisn fekk 5,9%, Sam­fylk­ingin 3,4%, VG 2,65%, Dögun 1,26 og Björt framt­íđ 0,53%. "Annađ" en ţessa kosti sögđu 6,6%.

Ekki verđur ţví haldiđ fram, ađ skođana­kann­anir á vef Útvarps Sögu gefi trausts­verđan "ţverskurđ af ţjóđinni", en ţessi niđurstađa endur­speglar líklega afstöđu tölvu­vćddra hlustenda ţessarar útvarps­stöđvar. Vitađ er, ađ vinstri flokk­arnir hafa glatađ miklu trausti međal landsmanna, ţótt Vinstri grćn hafi sótt nokkuđ á á ný ađ undanförnu. En ljóst er af ofangreindu, ađ međal ţátttakenda í ţessari nýjustu könnun Útvarps Sögu verma gömlu vinstri flokkarnir botnsćtin.

Jón Valur Jensson.


Hugleiđing um Íslands fjöll

eftir Guđmund Pálsson lćkni.

Guđmundur Pálsson

Mín hugsun er sú ađ nú nćstu árin tekur Ísland nýtt stökk inn í framtíđina. Viđ ţurfum ađ finna sameiginlegan flöt á markmiđum okkar en forsendan fyrir ţví er ađ sćttast hvert viđ annađ. Ţessir tveir hópar sem hafa tekist á lengi eru sá ţolgóđi stóri fjöldi landsmanna sem oftast er ţögull og hinn sá smái sem miklu rćđur og oft fyllir fjölmiđlana.

Hnútuköstin líta svona út: Ţessi ráđríka menntaelíta fjölmiđlanna telur sig sjá réttlćtiđ og jafnréttiđ handan viđ horniđ og kynnir til sögunnar eldgamlar tilfinningahlađnar hugsjónir sem eru skilgetin afkvćmi sósíalískra drauma. Ţćr eiga ađ vera framtíđ okkar. Ţetta skal vera framtíđ Íslands!

Hún talar Ísland jafnan niđur og telur okkur trú um ađ viđ séum hlunnfarin af spilltum samborgurum; okkur líđi mjög illa og framtíđin felist í byltingu allra gilda, siđferđis og fjármála. Ţetta er jafnan gert undir yfirskini jafnréttis og sett fram sem hugmynd sem enginn getur stađiđ gegn.

Ţetta er blekking og bull og ţađ er komin tími til ađ sjá í gegn um ţetta; ţví ţađ er öfundin sem knýr ţennan mótor og ekkert annađ.

Nýtt Ísland verđur aldrei til úr ţessum hugsjónum (og ákveđnar ástćđur fyrir ţví) og ef menn velja ţessa leiđ er illt í efni. Ef viđ fáum forseta sem styđur eitthvađ af ţessum málefnum förum viđ í gamla fariđ aftur, sama hvađ hver segir.

Aldur forseta skiptir hér engu, heldur hvort hann sjái, styđji og skilji hinn umskapandi kraft og hafni öfundarhyggju og sósíalískum rétttrúnađi.


Segiđ falleg orđ viđ međbrćđurna

  Einn af biskupum Englands sagđi frá eftirfarandi á opinberri samkomu:  

    Ég hef mörgum sinnum undrazt yfir ađ sjá, hversu lítiđ ţarf til ađ vinna sálir fyrir Guđ. Fyrir nokkru var ég í heimsókn hjá einum vina minna. Ţegar ég var ađ stíga út úr bílnum, sem ók mér til vinar míns, gekk bílstjórinn út og opnađi bílinn fyrir mig. Er ég hafđi borgađ honum tilskiliđ gjald fyrir aksturinn, tók ég um hönd hans og sagđi:

    — Veriđ ţér sćlir, ég vona ađ ég fái ađ mćta yđur í eilífđinni.

    Mörgum sinnum hef ég breytt á líkan hátt, ađ segja orđ frá Guđs bók eđa annađ ţvílíkt viđ menn og konur, sem ég hef veriđ međ. Ég hugsađi ekki meira um ţetta tćkifćri, fór inn í húsiđ, heilsađi upp á vin minn og hélt síđan til herbergis míns.  Einum klukkutíma síđar er drepiđ á dyr mínar. Ţađ var gestgjafi minn. Hann sagđi:

    — Bílstjórinn, sem keyrđi ţig hingađ, stendur úti fyrir húsinu hér og óskar eftir viđtali viđ ţig. Ég bađ hann ađ bíđa til morguns, en hann segir, ađ hann verđi hiklaust ađ ná tali af ţér nú í dag.

    Auđvitađ fékk hann ađ koma inn til mín, og ţegar hann stóđ fyrir framan mig, blikuđu tár í augum hans. Hann sagđi:

    — Ef ég á ađ mćta yđur í eilífđinni, ţá verđ ég ađ gerast annar mađur en ég er nú. Viljiđ ţér gera svo vel ađ biđja fyrir mér.

    Hvílík gleđi var ţađ fyrir mig ađ biđja međ ţessum manni og vísa honum veginn til Jesú, vinar syndaranna. Guđ getur blessađ hinn veikasta vitnisburđ ţannig, ađ hann verđi til sálna frelsis.

    „Sjá, sáđmađur gekk út ađ sá. Og er hann var ađ sá, féll sumt viđ götuna, og fuglarnir komu og átu ţađ upp. ... En sumt féll í góđa jörđ og bar ávöxt, sumt hundrađfaldan, sumt sextugfaldan, en sumt ţrítugfaldan.  Hver sem eyru hefur, hann heyri".  (Matteus. 13:3,9).


Afturelding, 1. mars 1967.


Jesús Kristur er sá sem gefur ţeim, sem honum fylgja, eilíft hjálprćđi

 
Ţótt Jesús Kristur vćri sonur Guđs, ţurfti hann ađ biđja, hlýđa, standast freistingar og ţjást eins og venjulegir menn gera, segir í Hebreabréfinu. Hér er dýrmćtur textinn úr 5. kapítula sem segir frá ţessu: 

Á dögum jarđvistar sinnar 
bar Jesús međ sárum andvörpum og tárum 
bćnir fram fyrir ţann 
sem megnađi ađ frelsa hann frá dauđa 
og hann var bćnheyrđur sakir trúar sinnar. 

Ţótt hann vćri sonur Guđs 
lćrđi hann ađ hlýđa međ ţví ađ ţjást. 

Ţegar hann hafđi fullnađ allt 
varđ hann öllum, sem honum fylgja, 
sá sem gefur eilíft hjálprćđi, 

af Guđi nefndur ćđsti prestur 
ađ hćtti Melkísedeks. 

Hebreabréfiđ 5,7-10. / Std.Ssts.

Seđlabankinn hćkkar vexti í óţökk ţjóđar

Skammarlegt: ađ pen­inga­stefnu­nefnd Seđlabanka Íslands hef­ur ákveđiđ ađ hćkka vexti bank­ans um 0,5 pró­sent­ur, í 5,5%, auka ţannig vaxtamun Íslands og nágrannalanda og íţyngja skuldurum byrđar lífsins umtalsvert. Réttara hefđi veriđ ađ lćkka stýrivexti niđur í 2%!

Ekki minnka háir vextir verđbólgu á húsnćđismarkađi, heldur ţvert á móti: auka kostnađ bćđi íbúđakaupenda og íbúđaeigenda, sem og húsaleiguverđ til leigjenda. Menn hafa margir kvartađ yfir verđtryggingu íbúđlána, en gleymist oft, ađ vaxtakostnađurinn er, a.m.k. viđ núverandi ađstćđur, margfaldur á viđ verđtrygginguna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Stýrivextir hćkka í 5,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Listi yfir skráđ trúfélög og lífsskođunarfélög

Hann er ekki stuttur ţessi listi:

Listi yfir skráđ trúfélög og lífsskođunarfélög

Listi yfir skráđ trúfélög og lífsskođunarfélög, miđađ viđ 1. janúar 2015.

Nafn hins skráđa félags:Forstöđumađur:Heimilisfang hins skráđa félags:

Alţjóđleg kirkja guđs og embćtti Jesú Krists

Leslie Andreas Bocanegra Delgado

Skeifunni 3b, 108 Reykjavík

Ásatrúarfélagiđ

Hilmar Örn Hilmarsson

Síđumúla 15, 108 Reykjavík

Bahá'í samfélagiđ

Matthías Pétur Einarsson

Öldugötu 2, 101 Reykjavík

Betanía, kristiđ samfélag

Magnús Gunnarsson

Stangarhyl 1, 110 Reykjavík

Bođunarkirkjan

Steinţór Ţórđarson

Álfaskeiđi 115, 220 Hafnarfirđi

Búddistafélag Íslands

Phramahaprasit Boonkam

Víghólastíg 21, 200 Kópavogur

Búddistasamtökin SGI á Íslandi

Eygló Jónsdóttir

Hringbraut 51, 220 Hafnarfjörđur

Bćnahúsiđ

Kolbeinn Sigurđsson

Skútuvogi 12g, 104 Reykjavík

Catch The Fire 

Einar Gautur Steingrímsson

Háteigsvegi 7, 105 Reykjavík

Emmanúel baptistakirkjan

Gunnar Ingi Gunnarsson

Safamýri 23, 108 Reykjavík

Endurfćdd Kristin kirkja af Guđi

Joseph Oyeniyi Ajayi

Suđurhólum 18, 111 Reykjavík

Félag múslima á Íslandi

Sverrir Agnarsson

Ármúla 38, 109 Reykjavík

Fjölskyldusamtök heimsfriđar og sameiningar

Rohan Stefan Nandkisore

Hverfisgötu 65a, 101 Reykjavík

Fríkirkjan í Hafnarfirđi

Einar Eyjólfsson

Linnetsstígur 2, 220 Hafnarfjörđur

Fríkirkjan Kefas

Björg R. Pálsdóttir

Fagraţingi 2a, 203 Kópavogur

Fríkirkjan í Reykjavík

Hjörtur Magni Jóhannsson

Laufásvegi 13, 101 Reykjavík

Fyrsta Baptista Kirkjan

Patrekur Vilhjálmsson

Fitjum 4, 260 Reykjanesbćr

Heimakirkja

Eiríkur Sigurbjörnsson

Álmholti 13, 270 Mosfellsbćr

Himinn á jörđu

Catherine María Stankiewicz

Garđatorgi 1, 210 Garđabćr

Hjálprćđisherinn trúfélag

Gunnar Eide

Kirkjustrćti 2, 101 Reykjavík

Hvítasunnukirkjan á Íslandi

Helgi Guđnason

Hátúni 2, 105 Reykjavík

Ísland kristin ţjóđ

Guđlaugur L. Ađalsteinsson

Reykjavíkurvegi 45, 220 Hafnarfjörđur

Íslenska Kristkirkjan

Ólafur Haukstein Knútsson

Fossaleyni 14, 112 Reykjavík

Kaţólska kirkjan

Pétur Bürcher

Hávallagötu 14, 101 Reykjavík

Kirkja hins upprisna lífs

Eldey Huld Jónsdóttir

Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík

Kirkja Jesú Krists hinna síđari daga heilögu

Ronald Bjorn Guđnason

Dynskógum 28, 810 Hveragerđi

Kirkja sjöunda dags ađventista á Íslandi

Erling B. Snorrason

Suđurhlíđ 36, 105 Reykjavík

Smárakirkja (áđur Krossinn)

Sigurbjörg Gunnarsdóttir

Hlíđarsmára 5-7, 200 Kópavogur

Menningarsetur múslima á Íslandi

Ahmad Taha S. Muhammad

Skógarhlíđ 20, 105 Reykjavík

Nýja Avalon Miđstöđin

 Eldey Huld Jónsdóttir

 Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík

Óháđi söfnuđurinn

Eiđur Haraldsson

Háteigsvegi, 101 Reykjavík

Postulakirkjan Beth-Shekhinah

Dan Sommer

Bakkastöđum 161, 112 Reykjavík

Reykjavíkurgođorđ

Jörmundur Ingi Hansen

Álakvísl 3, Pósthólf 1299, 121 Reykjavík

Rússneska rétttrúnađarkirkjan

Timur Zolotuskiy

Öldugötu 44, 101 Reykjavík

Samfélag trúađra

Guđmundur Örn Ragnarsson

Brávallagötu 10, 101 Reykjavík

Serbneska rétttrúnađarkirkjan

Slobodan Racunica

Ásholt 36, 105 Reykjavík

Siđmennt

Jóhann Björnsson

Ćsufelli 4, 111 Reykjavík

Sjónarhćđarsöfnuđurinn

Jón Hilmar Magnússon

Hafnarstrćti 63, 600 Akureyri

Vonarhöfn, kristilegt félag

Ronald Paul Botha  

Suđurgötu 7, 221 Hafnarfjörđur

Vottar Jehóva

Bjarni Jónsson

Sogavegi 71, 108 Reykjavík

Vegurinn, kirkja fyrir ţig

Ásdís Björg Kristinsdóttir

Smiđjuvegi 5 - Kópavogur/ Pósthólf 9227, 105 Rvk

Zen á Íslandi - Nátthagi

Helga Jóakimsdóttir

Grensásvegur 8, 108 Reykjavík

Ísak Andri Ólafsson

 

Heimild: http://www.syslumenn.is/thjonusta/utgefin-leyfi/listi-yfir-skrad-trufelog-og-lifsskodunarfelog

 


Guđhrćdda konan

Frábćr saga á Kirkjuvefbók Ragnars Brynjólfssonar (smelliđ á línuna):

kirkju.net/index.php/gu-hraedda-konan?blog=8

Hún svarar ýmsum mótbárum gegn bćnahaldi ţessi saga!


Umbótamađur drepinn á grófan og ógnvekjandi hátt nálćgt Rauđa torginu í Moskvu

Ţetta er hrikalegt, ađ ţessi talsmađur lýđrćđis og frjálsrćđis í Rússlandi skuli hafa veriđ skotinn á almannafćri eins og hvert annađ veiđidýr eđa óđur hundur. Boris Nemtsov verđur píslarvottur síns málstađar og vonandi aflvaki ţess ađ Rússland megi ţróast á betri brautir en ţćr, ađ allir umbóta- og andófsmenn ţar séu beinlínis í lífshćttu vegna skođana sinna og framlags til stjórnmálabaráttunnar. Ţađ sorglega er, ađ ţetta á sér fleiri hliđstćđur, eins og alkunna er. 

Nemtsov var skotinn fjórum skotum; hann hefur greinilega ekki átt ađ lifa árásina af! Var ţetta af hatri einberu, af hálfu einhverra afturhaldsseggja, eđa hverra er ábyrgđin?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Boris Nemtsov skotinn til bana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband