Fćrsluflokkur: Löggćsla

Snorri Óskarsson vann sigur í bótamáli sínu gegn Akureyrarbć vegna ólögmćtrar uppsagnar hans

 Snorri skýrir frá ţessu á Facebók sinni, og fjöldi manns óskar honum ţar til hamingju. Honum voru dćmdar 6,5 millj.kr. í bćtur, tvöfalt meiri en bćjarstjórnin hafđi bođiđ honum. Í stađinn fengu ţeir stöđu menn á sig dóm sem kveđinn var upp í Hérađsdómi Norđurlands eystra í fyrradag.

Snorri ritar á Facebók sína:

Akureyrarbćr ţarf ađ greiđa mér bćtur uppá 6,5 milljónir og 500 ţúsundir í miskabćtur. Ég ţóttist setja fram rökstuddar og hóflegar kröfur, en dómskerfiđ er greinilega á öđru máli. 
Ég velti ţví fyrir mér ađ ef dómararnir hér í HDNA vćru dómarar í Kjararáđi hvort launahćkkanir ţćr sem dćmdar voru ţingheimi og ráđherrum hefđu ekki veriđ mun lćgri og róađ stéttarfélög alţýđunnar?
Svona fór um sjóferđ ţá. Ég alla vega fékk tvöfalt hćrri bćtur en Akureyrarbćr var tilbúinn ađ greiđa!

Viđ í Kristnum stjórnmálasamtökum gleđjumst međ félaga okkar Snorra, til hamingju, bróđir í andanum.

Vonandi fer bćjarstjórnin -- og allar slíkar -- eftir landslögum um réttindi starfsmanna sinna hér eftir.

Jón Valur Jensson.


Fjöldamorđ í kirkju

Ţvílíkur óhugnađur ađ einhver geti hugsađ sér ađ ganga inn í kirkju og skjóta ţar 27 manns til bana og sćra ađra, yfir helming ţeirra sem sćkja messu ţar ađ jafnađi. Lögregla skaut svo manninn, en hvađ gekk honum til? Var hann eins og sá hvíti sem réđst á ţeldökka í kirkju í Char­lest­on í Suđur-Karólínu fyrir tveimur árum og skaut níu manns til bana? Gekk ţeim kynţáttahatur til, eđa eru ţetta snargeđveikir menn sem kjósa jafnvel ađ verđa ţekktir ađ ódćđisverkum fremur en engu? Eđa kom ágreiningur um trúmál ţarna viđ sögu? Hćpiđ virđist ţađ síđastnefnda. 

Enn einu sinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum nú ástćđu til ađ fara yfir framkvćmd byssulöggjafar sinnar. Međ ţessu áframhaldi er eins víst, ađ söfnuđir ţurfi ađ hafa vopnađan vörđ á stađnum, ekki fćrri en einn, en strangari byssulöggjöf virđist ţó helzt blasa viđ sem heppilegar skorđur viđ svona glćpum

Svo má velta fyrir sér áhrifum kvikmynda og sjónvarpsţátta á vissa menn, m.a. međ ítrekuđu áhorfi á sömu blóđugu atriđin. Einnig ţar er fráleitt ađ frelsiđ eigi ađ vera algert. Og ţannig er ţađ heldur ekki á mörgum siđferđissviđum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ađ minnsta kosti 20 látnir í Texas
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

SVEFNGENGLAR ÍSLANDS par excellence?

Íslenzkur prestur í Noregi, Áslaug Hauks­dóttir, upplýsir á Face­bók ađ ekkert vega­bréfa­eftir­lit er međ ađ­komu fólks hing­ađ frá Nor­egi. Ţađ er vara­samt ástand, eins og Evrópa er orđin. Í Noregi eru yfir 120.000 múslimar og í Svíţjóđ allt ađ 600,000 (um 6% landsmanna) í allt taliđ. Í framhaldi á Facebókar-ţrćđinum upplýsir önnur kona, ađ á Kastrup er engin vegabréfaskođun til Íslands.

Stjórnvöld hér neituđu sér um daginn um ţađ, sem Danir og Norđ­menn nýttu sér hins vegar réttinn til, ţ.e. til fram­leng­ingar undan­ţágu til vegabréfa­skođunar á Schengen-svćđinu.

Eru Bjarni Ben. og Guđlaugur Ţór ţá SVEFNGENGLAR ÍSLANDS par excellence? (Merki­legt annars, ađ svona háttsettir menn eru oft kallađir Vôtre Excellence).

Muniđ, ađ keđjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn! 

Er vert ađ gera Ísland ađ ţeim veikasta hlekki? Tryggir ţađ bezt öryggi íslenzkra borgara, sem og annarra hér?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fjöldi ólöglegra innflytjenda „öryggisógn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Uppreist ćra

Ađsend grein frá sr. Guđmundi Erni Ragnarssyni.

Ćra ţjóđar frammi fyrir Almáttugum Guđi er í hćttu nema endurreist verđi lög um uppreisn ćru.

Nú hefur Alţingi samţykkt ađ nema burt lög um möguleika ţjóđfélagsins á ađ veita fyrirgefningu (reisa upp ćru) dćmdra manna. Manna sem hafa tekiđ út sinn dóm og gert iđrun og komist inn á rétta braut, ađ mati valinkunnra manna.

Hví voru yfirleitt til lög um möguleika ađ reisa upp ćru manna? Svariđ liggur hjá Frelsaranum sjálfum sem sagđi: Og ţegar ţér eruđ ađ biđja, ţá fyrirgefiđ, ef yđur ţykir nokkuđ viđ einhvern, til ţess ađ fađir yđar á himnum fyrirgefi einnig yđur misgjörđir yđar. (Mk. 11:25).

Ţegar viđ biđjum Fađirvoriđ, ţá segjum viđ, og höfum eftir Jesú: Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. (Mt. 6:12). Og Jesús bćtir viđ: Ef ţér fyrirgefiđ mönnum misgjörđir ţeirra, ţá mun og fađir yđar himneskur fyrirgefa yđur. (Mt. 66:14).  Hann segir ennfremur: Ég er ekki kominn til ađ kalla réttláta, heldur syndara til iđrunar. (Lk. 5:32). Ég segi yđur, ţannig verđur meiri fögnuđur á himni yfir einum syndara, sem gjörir iđrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, sem ekki hafa iđrunar ţörf. (Lk. 15:7).


Bróđurkveđja,
Guđmundur Örn Ragnarsson.


mbl.is Óskar eftir gögnum um uppreist ćru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ á ekki ađ lögleiđa framleiđslu, sölu og neyslu kannabisefna sem ţingmađur Viđreisnar leggur til !

Ţingmađur Viđreisnar, Pawel Bartozek, hefur lagt fram frumvarp um ađ reglur verđi settar um framleiđslu, sölu og međferđ á kannabisefnum og neysla ţeirra verđi leyfđ. Međflutningsmenn eru tveir ţingmenn Pírata, Gunnar Hrafn Jónsson og Jón Ţór Ólafsson, auk Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur í Viđreisn. Ađ sögn Pawels hefur frumvarpiđ veriđ í vinnslu síđan í desember sl. Beđiđ var međ framlagningu í vor og ţađ unniđ yfir sumartímann ţar sem fólk úr Ungliđahreyfingu Viđreisnar kom međal annars ađ.

Samkvćmt könnun MMR 12. apríl 2016 eru Íslendingar almennt mótfallnir ađ neysla kannabisefna sé gerđ lögleg á Íslandi. Af ţeim sem tóku afstöđu sögđust 23,2% vera fylgjandi ţví ađ lögleiđa neyslu kannabisefna, en 76,8% sögđust vera andvíg. Mikill munur er á afstöđu til lögleiđingar kannabis eftir samfélagshópum, sér í lagi ef litiđ er til aldurs, kyns og stuđnings viđ stjórnmálaflokka. 44,7% stuđningsmanna Pírata sögđust fylgjandi lögleiđingu kannabis, en stuđningsmenn Framsóknar og Samfylkingarinnar voru andvígastir lögleiđingu kannabis.

Á internetinu fer lítiđ fyrir áróđri gegn kannabisefnum, en aftur á móti fer mikiđ fyrir áróđri fyrir kannabisefnum. Ţađ er veriđ ađ lćđa inn ţeirri hugmynd hjá unga fólkinu ađ ţessi efni séu skađlaus og jafnvel allra meina bót. Er ljóst ađ hagsmunir rćktenda og sölumanna eiga sinn ţátt í ţeim áróđri. Kannabisrćktun og sala eru umfangsmikil hér á landi. Vaxandi rćktun kannabis hér á landi undanfarin ár hefur valdiđ auknu frambođi og ţar međ lćgra verđi efnanna. Sala kannabisefna til unglinga er umfangsmikil og auđvelt er fyrir sölumenn og kaupendur ađ tengjast á samfélagsvefjum. Vitundin um áđur vel ţekkta skađsemi kannabisefna er ađ dofna međal unglinga vegna áróđurs sölumanna og neytenda ţessara efna. En ţađ er ljóst ađ neysla ţessara efna er ávanabindandi og ađ hassreykingar eru meira krabbameinsvaldandi en tóbaksreykingar. Ofneysla kannabisefna gerir fólk sljótt, er ţroskahamlandi, gerir fólk andfélagslegt og getur ýtt undir ţunglyndi og kvíđa.

Viđ gerđ ţessa pistils  studdist undirritađur viđ grein á Pressan.is 30. desember 2014 eftir Ágúst Borgţór Sverrisson, blađamann á Pressunni:
http://www.pressan.is/pressupennar/LesaAgust/kannabisarodurinn-og-unglingarnir-okkar

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Vill lögleiđa neyslu kannabisefna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stolnar skrautfjađrir Loga Einarssonar lyfta honum ekki hátt

Makalaust ađ hlusta á formann Samfylkingar guma af "um­burđ­arlyndi og mannúđ" í Sjón­varpi eftir ađ dćmt hafđi veriđ um at­hćfi hans og félaga hans í bćjar­stjórn Akur­eyrar vegna ólög­mćtrar upp­sagnar ţeirra á kenn­ar­anum Snorra Ósk­ars­syni. Ţrívegis var úrskurđađ um ađ uppsögnin stćđist ekki lög: í menntamálaráđuneytinu, í Hérađsdómi Norđurlands eystra og í Hćstarétti Íslands, og samt hefur bćjar­stjórnin allan tímann ţverskallazt viđ ađ fara eftir dómnum og veita Snorra á ný kennslustöđu sína viđ Brekkuskóla á Akureyri. Ennfremur hefur hann engar bćtur fengiđ vegna atvinnu­missis síns og hefur ţó haft fyrir fjölskyldu ađ sjá. Hefur hann ţví neyđzt til ađ höfđa mál á ný til ađ krefja bćjarstjórn um bćtur.

Og ţarna var Logi Már Einarsson einn innsti koppur í búri í hópi Samfylkingarmanna í bćjarstjórninni og mćtti sjálfur á skólastofuna ţegar Snorra var skyndilega tilkynnt um uppsögn hans, frammi fyrir nemendum hans, og sýnir ţetta óbilgirni ţeirra sem ađ ţessu stóđu og vanvirđu í tillitsleysi ţeirra. Var Snorri ţó vinsćll međal nemenda sinna og hefur ekkert ţađ gert í kennslustarfi sínu sem verđskuldi jafnvel minnstu viđvörun, hvađ ţá vítur og sízt alls fyrirvaralausa uppsögn!

Af ţessu má ráđa, hversu marktćkur Logi Einarsson er í innfjálgum yfirlýsingum sínum um göfugt lundarfar hans og hans manna. Eđa er framkoma hans í ofangreindu máli til marks um "umburđarlyndi" hans og "mannúđ" gagnvart starfsmanni bćjarins og fjölskyldu hans? Eiga landsmenn kannski von á ţví, ađ Logi ţessi komist í ráđherrastól og geti ţá fariđ ađ beita ţessu Berufsverbot gegn ríkisstarfsmönnum, bótalaust, ef og ţegar honum mislíkar viđ skođanir ţeirra tjáđar utan vinnutíma og vinnustađar?

Ađ ţessu frátöldu er Logi Már einn helzti óvinur ófćddra barna á Alţingi og sýnir ţar átakanlegan skort á mannúđ, sbr. greinina  Verđa gálaus orđ formanns Samfylkingarinnar til ađ fjölga fóstureyđingum?

 

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Förum brött inn í baráttuna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hyglum ekki söfnuđum múslima sem kenna ţvert gegn góđu siđferđi og allsherjarreglu

Verđum viđ ekki, félagar og ađrir les­endur, ađ taka af­stöđu GEGN ţví, ađ söfn­uđir músl­ima njóti hér fullra rétt­inda sem skrá­sett trú­félög? Ţótt 63. gr. stjórn­ar­skrár­innar segi: "Allir eiga rétt á ađ stofna trú­félög og iđka trú sína í sam­rćmi viđ sann­fćr­ingu hvers og eins," ţá segir hún líka í seinni setn­ing­unni: "Ţó má ekki kenna eđa fremja neitt sem er gagn­stćtt góđu siđ­ferđi eđa alls­herjar­reglu."

Og ţađ er alveg ljóst, ađ ţegar Salmann Tamimi, sjálfur forstöđu­mađur Sogamýrar­mosku­hóps­ins, hefur ţrívegis stađfest ţađ í íslenzkum fjölmiđlum, ađ hann er fylgjandi handar­höggi ţjófa, ţá talar hann ţvert gegn góđu siđferđi og alls­herjar­reglu okkar Íslendinga (sem fram undir ţetta höfum veriđ langt yfir 90% kristnir í trú­félags­ađild). En ţetta ákvćđi er beinlínis í sjálfum Kóraninum! (súrah 5,38; ţess vegna getur Salmann ekki talađ gegn ţví, enda myndu Saudi-Arabar ţá láta safnađar­menn hans kippa undan honum fótunum sem foringja ţeirra, ţví ađ ella fengju mosku-byggingar­áformin engan fjárstyrk ţađan).

Ennfremur er ljóst, ađ Kóraninn upphefur Múhameđ (t.d. langt umfram Krist), sem merkasta mann af mannkyni og mikla fyrirmynd trúađra, og var hann ţó fjölda­morđingi Gyđinga. En er ţađ í samrćmi viđ allsherjarreglu hér og gott siđferđi?!

Jón Valur Jensson.


Ćtlar ţessi brauđfóta-ríkisstjórn ađ sniđganga ţúsundfalt meiri hagsmuni Vestfirđinga?

Hrikaleg er sú stefna Ţorgerđar Katrínar og (međ henni) ţess­ar­ar ríkis­stjórn­ar ađ leyfa EKKI 30.000 tonna fisk­eldi í Ísa­fjarđar­djúpi, ţótt ţađ myndi út­vega 400-600 manns* vinnu og af­leidd störf ađ auki og snúa ţann­ig viđ fólks­fćkk­un á Vest­fjörđ­um!** Augljóst er, ađ Ţorgerđur Katrín var ekki í frambođi í NV-kjördćmi og naumast fyrir Íslendinga yfirhöfuđ.

Fólkiđ á Vestfjörđum verđur ađ hafa forgang fram yfir ţessa laxatitti í ţremur sprćnum í Djúp­inu og takmark­ađar tekjur landeigenda af ţeim. Auđvelt er ađ borga ţeim bćtur, verđi ţeir fyrir tjóni, eđa kaupa upp veiđirétt ţeirra, en ella ađ taka hann eignarnámi í samrćmi viđ skýrt heimildar­ákvćđi 72. greinar stjórn­ar­skrár­innar.*** Hér er um ţúsundfalt meiri hagsmuni ađ tefla fyrir fólkiđ á Vestfjörđum, eins og sagt er frá í samnefndu blađi !

Viđauki.  Í nýrri grein í dag, Kynblandađur lax mönnum ćđri, eftir Kristin H. Gunnarsson, fyrrv. ţingmann Vestfirđinga, bendir hann á, hve villandi ţađ er ađ fullyrđa um "hreinan" stofn í laxveiđiánum ţremur í Djúpinu -- ţar eru í raun margblandađir stofnar víđa ađ af landinu! Ţeim mun síđur eiga ţeir ađ ganga fyrir starfs- og lífshagsmunum allt ađ 700 til 1000 Vestfirđinga. 

* Eđa 600 til 700 störf skv. mati Byggđastofnunar.

** Sjá hina frábćru grein: Fiskeldi í Ísafjarđ­ar­djúpi - fólk, laxar og sameig­inleg framtíđ (Fréttablađiđ, föstud. 18. ágúst), eftir Jón Pál Hreinsson, bćjarstjóra í Bolungarvík.

*** 72. gr. stjórnarskrárinnar (leturbr. jvj): "Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína, nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli, og komi fullt verđ fyrir..."

Jón Valur Jensson.


Meinsćri um meinta nauđgun er refsivert

Jemma Beale sakađi níu menn um ađ hafa nauđgađ sér og sex...

Vitaskuld á fólk ađ bera ábyrgđ á fölskum ákćrum. Jemma Beale sakađi níu menn um ađ hafa nauđgađ sér og sex ađra um ađ hafa misţyrmt sér kyn­ferđis­lega. Hún var í dag dćmd í 10 ára fang­elsi fyr­ir ásak­an­irn­ar. Jemma lagđi fram fjór­ar kćr­ur á  ţriggja ára tíma­bili.

 
All­ir menn­irn­ir 15 voru henni ókunn­ug­ir, ađ sögn frétta­vefjar BBC, en ein ákćr­an leiddi til ţess ađ mađur var dćmd­ur til sjö ára fang­elsis­vist­ar.

Úrsk­urđađi dóm­stóll­inn Beale seka um mein­sćri og fyr­ir ađ hindra fram­gang rétt­vís­inn­ar og dćmdi hana seka til 10 ára fang­elsis­vist­ar.

„Ţessi rétt­ar­höld hafa leitt í ljós, hafi ţađ ekki veriđ aug­ljóst fyr­ir, ađ ţú er mjög svo sann­fćr­andi lyg­ari og ađ ţú nýt­ur ţess ađ litiđ sé á ţig sem fórn­ar­lamb,“ sagđi dóm­ar­inn Nicholas Loraine-Smith. 

„Ţessi brot byrjuđu venju­lega sem ölv­un­ar­tilraun til ađ öđlast samúđ maka, eđa til ađ vekja af­brýđisemi hjá henni,“ bćtti hann viđ. „All­ar byrjuđu ţćr á hvat­vís­an hátt, en ţađ sem er ein­stak­lega óhugn­an­legt er hversu stađföst ţú varst í ásök­un­um sem ţú viss­ir ađ vćru rang­ar.“ (Mbl.is, leturbr. hér)

Já, ţiđ tókuđ rétt eftir, maki hennar var (og er enn?) kona, enda kemur ţađ strax fram viđ ađ gúgla eftir upplýsingum um hana, sbr. hér:

Lesbian fantasist invented 15 rapes and sexual assaults which saw man jailed to get sympathy from girlfriends, court ...

Telegraph.co.uk - 10 hours ago

En ţví er minnzt hér á, ađ Jemma ţessi er sambandi viđ ađra manneskju af sama kyni, ađ ekki er óalgengt ađ sjá talađ um samkynhneigđa eins og ţeir séu lausir viđ ýmislegt ţađ sem gagnkyn­hneigđir gerast sekir um. En ekki verđur hćgt ađ hreinsa hana af ţessum glćp. Spurning ennfremur hvort hún beri sérstakan kala til karlmanna, jafnvel manna sem hún hefur aldrei hitt!

Sak­sókn­ar­inn Madeleine Wol­fe sagđi rétt­in­um ađ lög­regla hefđi eytt 6.400 stund­um í ađ rann­saka lyg­ar Beale og ađ kostnađur­inn viđ rann­sókn­ina hlypi á hundruđum ţúsunda punda. (Mbl.is)

Ennfremur, takiđ eftir:

„Mál eins og ţetta fela í sér raun­veru­lega hćttu á ađ kona sem hef­ur veriđ mis­notuđ kyn­ferđis­lega kćri ţađ ekki til lög­reglu af ótta viđ ađ henni verđi ekki trúađ,“ sagđi Wol­fe.

„Falsk­ar ásak­an­ir eru lík­leg­ar til ađ hafa ţau öf­ug­snúnu áhrif ađ auka lík­urn­ar á ađ sek­ir menn gangi laus­ir.

Já, og vitaskuld hefur slíkt meinsćri skelfilegar afleiđingar fyrir ţá, sem ranglega eru ásakađir:

Mahad Cassim, sem dćmd­ur var til 7 ára fang­elsis­vist­ar vegna nauđgun­ar­kćru Beale, sagđi rétt­in­um ađ kćr­an hefđi haft mik­il áhrif á líf sitt.

Fleira má lesa um ţetta hryggilega mál í fréttinni (sjá tengil hér neđar).

En ţađ, sem er kannski alvarlegast fyrir okkur Íslendinga ađ hugleiđa í ţessu sambandi, er ţetta: Höfum viđ ekki sjálfir dćmi um slíkt meinsćri (einu sinni -- eđa oftar?) og ţađ einmitt í slíkum málum? Hvernig fór um ţađ eđa ţau mál? Var dćmt í ţeim?

Jón Valur Jensson.


mbl.is 10 ára dómur fyrir falskar nauđgunarkćrur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvinir Evrópu ađ verki? Öfgaislamistar? Og Barcelona-fjöldamorđinginn í sigti

Hverjir eru allir ţessir brennu­varg­ar í Port­úgal sem hafa eytt mikl­um skóg­um og vald­iđ dauđs­föll­um íbúa og slökkvi­liđs­manna? -- 91 brennu­vargur sam­tals! Eru ţetta óvin­ir Evrópu úr röđ­um ISIS-manna eđa ann­arra hryđju­verka­sveita islam­ista?

Vart geta ţetta veriđ eđlilegir Port­úgalar, og varla er ţađ far­sótt međal geđ­sjúkra ađ kveikja skógar­elda. Vćri fróđlegt ađ sjá upplýs­ingar stjórn­valda um ţessa menn sem hand­teknir hafa veriđ. Séu ţetta islamistar, er viđbúiđ, ađ ţjóđir Suđur-Evrópu loki algerlega á innstreymi fólks ţangađ úr Miđ-Austur­löndum og fleiri nálćgum löndum, ađ minnsta kosti um nokkurra ára skeiđ, ásamt öđrum, hertum ráđstöfunum eins og gagnvart eftirliti međ hugsanlegum hryđjuverkamönnum, sbr. ađ nú er komiđ í ljós, ađ hinn svívirđilegi, hrokafulli fjöldamorđingi í Barcelona lýsti ţví yfir á samfélagsmiđilinum Kiwi fyrir 2 árum, ađ hans fyrsta verk, ef hann yrđi alráđur í heiminum, yrđi "ađ drepa trúleysingja"! (Sjá ţessa nýju DV-frétt.)

Svona nöđrur ganga enn lausar í Evrópu í stađ ţess ađ afplána dóm og verđa sendar til síns uppruna­lands. Og nú hefur sá mađur drepiđ fjórtán manns í Barcelona, nánast "í bođi" linkindar­legra spćnskra stjórn­valda, sem stóđu sig ekki á vaktinni í netnjósnum um ţennan glćpalýđ.

 

Moussa Oukabir  Snoppufrítt kvikindi, en er leitađ sem gerandans (akandi á bíl sem bróđir hans leigđi) í hryđjuverkinu í Barcelona í gćr.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Brennuvargar ađ verki í Portúgal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband