Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

SŢ á villigötum í fullveldismálum Ísraels

69 ríki tóku ekki ţátt í for­dćm­ingunni á viđur­kenn­ingu ţess ađ Jerúsalem er höfuđ­borg Ísraels.* Netanyahu gerir rétt í ađ for­dćma meirihluta­niđur­stöđuna.

57 músl­imaríki sýna palestínskum rót­tćk­lingum (međ hryđju­verka­sögu ađ baki) algera međ­virkni, og svo bćtast viđ önnur međvirk ríki, ýmist undir olíu­áhrifum eđa sefasjúkrar vinstri­mennsku sem gengur um ýmis lönd sem ţykjast geta hneykslazt á Donald Trump.

En ekkert stríđsástand er í hinni helgu borg Davíđs, Salómons, spámannanna og Jesú Krists.

Níu ríki greiddu atkvćđi gegn fordćmingunni, 39 sátu hjá, og 21 ríki greiddi ekki atkvćđi. Fulltrúum ţeirra 128 ríkja, sem samţykktu egypzk-ćttuđu ályktunina, er EKKI bođiđ í samkvćmi sem sendiherra Bandaríkjanna hjá SŢ heldur snemma í janúar (sjá hér). Međal ţeirra, sem eru í skammnarkróknum, er Guđlaugur Ţór Ţórđarson, enda er hegđun hans í málinu bćđi aumleg og skammarleg.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fordćmir niđurstöđu SŢ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverjir eru talíbanar hér? Réttiđ upp hönd!

Talíbanar (sem Steingrímur J. var eitt sinn ađ afsaka) hatast viđ menntun og músík og sér í lagi menntun ungra kvenna, hafa brennt skólastúlkur inni og komiđ í veg fyrir ađ ţćr kćmust út. Nú voru ţeir ađ ráđast á enn einn skóla, í Peshawar í Pakistan, og ţar hafa fundizt sex lík og átján slasađir, ţar af tveir í mjög alvarlegu ástandi.

Merkilegt, ađ til skuli hafa veriđ menn á Íslandi sem vildu halda talíbanastjórn í Khabúl viđ líđi og ţađ ţótt hún hagađi sér međ ţessum hćtti, bryti niđur ómetanleg listaverk Búddhista í landinu og notađi líka íţróttaleikvang utan viđ Khabúl, sem Bandaríkin gáfu afgönsku ţjóđinni, sem opinberan aftökustađ samkynhneigđra og framhjáhaldskvenna, og ţađ sem allra verst er ţó: gerđist samsek međ al-Qaída í óheyrilegu fjöldamorđi á bandarískum borgurum og fólki af mörgum ţjóđernum 11. september 2001.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Níu látnir eftir árás Talíbana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dćmt fyrir stríđsglćpi og meint ţjóđarmorđ - og af Kosowo og Krím

Ţađ er alltaf ánćgju­legt ţegar stór­glćpa­menn eru dćmd­ir fyrir ill­virki.  Ratko Mladic, fv. her­for­ingi Bosníu-Serba, var sak­felld­ur í stríđs­glćpa­dóm­stóln­um í Haag fyr­ir ţjóđ­ar­morđ og stríđs­glćpi sem kost­uđu 100.000 manns lífiđ. Nú hefur hann reynd­ar áfrýjađ dómnum (hvert, veit undir­ritađur ekki), en vonandi kemst fullvissa í ţessi mál öll. Eitt er víst, ađ alvarleg­ustu glćpir verđa ekki réttlćttir međ öđrum glćp annarra.

Hitt er rétt, ađ ekki fórst vesturveldunum og NATO vel í samskiptum viđ Serba. Ţau létu sér vel líka ađ samţykkja klofning Kosowo frá landinu, ţótt aldrei áđur hafi veriđ ţar sjálf­stćtt ríki og landiđ sé hefđbundiđ serbneskt land­svćđi. Samt streitast sömu vestur­veldi viđ ađ fordćma Rússland fyrir endurinntöku Krímskaga í ţađ ríki (međ samţykki rússneskra íbúanna) og ćtlast jafnvel til ţess, međan ţessi ríki sjálf, Ţýzkaland o.fl., kaupa óheyri­legt magn af gasi frá Rússlandi, ađ íslenzkir bćndur og sjómenn verđi ađ líđa fyrir ţađ, ađ Gunnar Bragi Sveinsson var narrađur til ađ mćla međ og vinna ađ viđskipta­banni á Rússa vegna Krímskagamálsins!

Töfeldni vesturveldanna ríđur ţarna ekki viđ einteyming. En ţađ er óţarfi međ öllu fyrir Íslendinga ađ láta leiđa sig í bandi af ţessu Evrópu­sambandi og Banda­ríkj­unum međ viđskipta­banni á eitt af okkar helztu viđskiptalöndum! Myndu ráđamenn hér kyngja sömu lítilţćgninni, ef valdsmenn í Brussel og Berlín legđu viđskiptabann á Bretland vegna Brexit og ćtluđust til ţess sama af okkur? Viđ erum hér međ sjálfstćtt og fullvalda ríki og eigum ekki ađ hlýđa neinum fyrirskipunum frá Berlín!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Mladic hyggst áfrýja dómnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fólk syngur og dansar á götum höfuđborgar Zimbabve viđ afsögn sósíalíska forsetans Roberts Mugabe

Já, einhugur er međ fólkinu ađ taka af­stöđu međ ţeim sem ţok­uđu honum til hliđ­ar eft­ir marg­vís­leg­an yfir­gang hans fyrr og eink­um ţó síđar og af­leita efna­hags­stjórn. Kann­ast menn viđ mynztr­iđ frá Vene­zúela og öđrum útóp­íum Marx­ismans? 

Í frétt á Mbl.is segir m.a.:

Mik­il fagnađarlćti brut­ust út í ţing­inu ţegar til­kynnt var um ákvörđun Muga­bes og á göt­um úti í höfuđborg­inni Har­are var ákaft fagnađ eins og sjá má í mynd­skeiđi frá CNN hér ađ neđan.

Marg­ir íbú­ar lands­ins voru orđnir langţreytt­ir á of­stjórn Muga­bes, sem sakađur hef­ur veriđ um ađ beita pó­lí­tíska and­stćđinga of­beldi, sér­stak­lega síđastliđin fimmtán ár, eft­ir ađ veru­lega tók ađ halla und­an fćti í efna­hags­mál­um lands­ins.

Lífs­kjör íbúa í land­inu eru tal­in 15% verri í dag en ţau voru áriđ 1980, ţegar Muga­be tók viđ leiđtoga­hlut­verk­inu. Óđaverđbólga hef­ur ein­kennt efna­hags­lífiđ og náđi verđbólg­an í land­inu há­marki áriđ 2007, er hún mćld­ist 231 millj­ón pró­sent.

 
Má ekki óska ţeim ţjóđum heims til hamingju, sem losnađ hafa undan harđstjórn Marx-Lenínista í öllum ţeirra myndum? Eđa voru ţeirra "tilraunir međ nýja ţjóđfélagsgerđ" til ađ hrópa húrra fyrir? Hvort sem litiđ er til Sovétríkja Leníns og Stalíns, "heimsveldis illskunnar", og leppríkja ţeirra í Evrópu, til Rauđa-Kína međ sínum manngerđu hallćrum og fjöldaútrýmingu, til Norđur-Kóreu međ sitt óhemju-sorglega ţjóđfélagsástand um áratuga skeiđ, til Eţíópíu ţjösnans blóđuga sem steypti Haile Selassie, til Kambódíu Rauđu Khmeranna međ sitt hryllilega ţjóđarmorđ eđa jafnvel til Kúbu, sem beitti andófsmenn harđri kúgun og stundađi sjálf útţenslustríđ 50.000 hermanna sinna fyrir sósíalismann í Afríku, kostađ af Sovétríkjunum, eđa til Venezúela, eins illa og búiđ er ađ leika ţađ land, eru nokkur ríki hér sem fór vel út úr "tilrauninni" međ sósíalismann?
 
Ţá er betra ađ leita eftir hćgfara umbótum á ranglátu ţjóđfélags­kerfi, fara leiđ blöndu af íhaldssemi og frjálslyndi og umhyggju fyrir verka­lýđs­stéttinni, eins og Karl Kautsky og sósíal­demókratar Evrópu reyndu á sínum tíma og gefizt hefur ađ mörgu leyti vel á Norđur­löndunum. En einnig góđar stefnur geta trénazt og ţróazt yfir í stífni rétt­trúnađar, ofsköttunar og minni virđingar fyrir arfbundnum gildum og verđmćtum en vert er. "Fátćka hafiđ ţér ávallt hjá yđur," sagđi Kristur, og ţegar einhver bođar ykkur nćst, ađ gera ţurfi lífskjör allra manna jöfn, varizt ţá slíka falsspámenn, ţeir hafa ekki gefizt vel hingađ til! Ţeir neyta jafnvel fćris, ţegar ţeir fá völdin, til ađ búa til nýja forréttindastétt eđa standa upp fyrir axlir í sérhagsmunagrćđgi og spillingu, sbr. dćmi Zimbabve. Ţá er betra, ađ frjálst framtak einstaklinga fái ađ njóta sín innan siđlegs ramma hófsamrar samhyggju, slíkt miđar allt ađ meiri framförum og úrbótum, ţjóđum heims til handa.
 
Jón Valur Jensson.

mbl.is Mugabe segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mynd um Saudi-Arabíu: Saudi-Arabia Uncovered

Vakin skal athygli á mjög góđri mynd um Saudi-Arabíu í Sjón­varpinu í kvöld kl. 23.25-0.20: Lífiđ í Sádi-Arabíu, ţar sem flett er ofan af mis­rétti, skođ­ana­kúgun og hryll­ings-réttar­fari bćđi gagn­vart konum og öđrum en súnní-múslimum, en notuđ er ţar falin myndvél sem birtir margt óvćnt og miđur ţekkilegt. Myndin er ţarna í endur­sýningu. Og ţađ er hćgt ađ grípa niđur hvar sem er í ţessari mynd, ţráđurinn skiptir ţar ekki öllu máli.

JVJ.


mbl.is Hariri fer til Frakklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undarlegt af bandarískum yfirvöldum ađ veita guđlastara sem ţessum "pólitískt hćli"

Greinilega er viđkomandi eitthvađ vanstilltur og hefur nánast kallađ á ađ vera dreginn fyrir dóm sakir fram­hleypni sinnar og ókvćđ­is­orđa um sjálfan Jesúm Krist, en međ ţví er ljóst, ađ hann hefur sćrt trúar­tilfinningar ótalmargra samlanda sinna.

Sjá nánar fréttartengil hér fyrir neđan.

JVJ.


mbl.is Ađgerđarsinna veitt hćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Francis Chan segir frá - Viđ erum kirkjan

Francis Chan hélt magnađa rćđu 3. janúar 2016. Ţar sagđi hann međal annars frá ţví ađ í Kína eru 1600 - eittţúsund og sexhundruđ - fátćkir unglingar sem vinna á hrísgrjónaökrum og eru einnig í kristnum skóla, og ţessir 1600 unglingar kunna Nýja testamentiđ utanađ, ţau sem sagt eru búin ađ lćra NT utanađ og geta haft ţađ eftir án ţess ađ lesa í Biblíunni.  Hér fyrir neđan er vefslóđin á Youtube ţar sem hćgt er ađ hlusta á Francis Chan. Hann er mikill Guđs ţjónn, auđmjúkur og flytur Guđs Orđ á skiljanlegan hátt.

https://www.youtube.com/watch?time_continue=1165&v=U4ZBkQl3XRs

Kćr kveđja í Jesú nafni. 

Tómas Ibsen.


Presturinn, Stalín og Múhameđ

Syndsemin sćkir á flesta, á presta líka. Kaţólskur prestur fil­ipp­ínsk­ur var stađinn ađ ţví í 2. sinn ađ kaupa ţjón­ustu 13 ára stúlku af hór­mang­ara. Stalín barn­ađi 13 ára stúlku í Síberíu.* Múhameđ lagđ­ist međ einni 9 ára, gerđi hana ađ eftirlćtiskonu sinni. 

Lausnin viđ ţessu er ekki ađ flýja heil­nćma trú, heldur ađ ástunda hana og íhuga bođ Drottins, eins og ungi mađurinn í 1. Davíđssálmi sem vildi halda vegi sínum hreinum. 

Stalin gerđist guđleysingi strax á 2. ári sínu í presta­skólanum í Gori. Eftir ţađ átti hann auđvelt međ ađ láta til­gang­inn helga međaliđ, hvort heldur til lyga, samsćra, morđa eđa (34 ára ađ aldri) til ađ fleka barnunga stúlkuna Lidiju, sem hann átti raunar tvö börn međ; ađeins ţađ yngra (Alexander, f. 1917) lifđi, en Stalín studdi hvorki móđur né barn á neinn hátt.

Og ţrátt fyrir dufl sitt viđ Gamla testamentiđ kaus Múhameđ ekki ađ binda trúss sitt viđ heilnćma kenningu ţess. Ţessi mađur varđ svo fyrirmynd allra múslima.

* Sjá Simon Sebag Montefiore: Stalín ungi (Rvík 2009, Skrudda), 47, (304), 307, 309-10, 312, (314), 316 neđst, 321, 322, 323, 383-4.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Prestur gripinn međ 13 ára stúlku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af ofsóknum sovét-kommúnismans gegn kristinni kirkju

"Prestum [í Sovétríkjunum í valda­tíđ Stalíns] fćkk­ađi stór­lega: á áru­num 1937-1938 voru 165.200 kirkj­unn­ar menn hand­teknir fyrir ţann glćp ađ iđka trú sína, og 106.800 ţeirra voru skotnir.* Nán­ast öll­um kirkj­um var lok­ađ."

* The New York Times, 15. ágúst 2000, bls. A7.

Richard Pipes: Kommún­isminn. Sögu­legt ágrip. Jakob F. Ásgeirs­son og Margrét Gunnarsdóttir ţýddu. Ugla útgáfa ehf., Rvík 2014, 2. útgáfa endur­skođuđ (fyrsta útgáfa 2004).


Jasídakonur kenna böđlum sínum, vígamönnum hins hrunda Ríkis islams, réttlćti!

Gleđilegt er, ađ nú hafa leikar snúizt viđ og glćpa­menn ISIS hund­eltir til ađ upp­rćta síđustu mót­stöđu ţeirra og til ađ frelsa síđustu Jasída­konurnar (um 3.000) af ţeim sem ţeir hnepptu í ţrćla­hald og kyn­lífs­ánauđ. Ţessara ómenna ćttu ađ bíđa stríđs­glćpa­réttar­höld.

Hér er í frétt Mbl.is sagt frá Jasídakonum sem ákváđu ađ lćra vopnaburđ og taka ţátt í ađ ráđa niđurlögum hinna grimmu og ofstćkisfullu vígamanna ISIS. Endilega lesiđ frásögnina ţar (smelliđ á tengilinn hér neđar).

JVJ.


mbl.is Jasídakonur hefna kynlífsţrćlkunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband