Fćrsluflokkur: Samtökin, skipulag, félagslífiđ

Eigi sá draumur ađ verđa ađ veruleika ...

Eigi draumurinn um kristinn flokk ađ verđa ađ veruleika (eins og hann varđ á öllum hinum Norđur­löndunum -- jafnvel tveir slík­ir í Fćreyjum, rétt eins og í Hollandi!), ţá ţyrftu kristnir menn úr ýmsum söfn­uđum og samtökum ađ mynda regn­hlífarsamtök sem orđiđ gćtu farvegur fyrir stofnun kristins flokks. Slíkur flokkur hlyti nauđsynlega ađ verđa međal annars málsvari fósturverndar.

Samanber umrćđu í athugasemdum á eftir ţessari grein: 

Nöfn ţingmanna sem samţykktu enn eitt skemmdarverkiđ gegn ţjóđinni

JVJ.


Tveir félagar í Kristnum stjórnmálasamtökum eru í frambođi til stjórnar Íslensku ţjóđfylkingarinnar

Landsfundur flokksins verđur sunnudaginn 2. apríl nk., á dag­skrá venjuleg ađal­fundar­störf, m.a. kjör nýs formanns. Fram bjóđa sig Guđmundur Ţorleifsson, Jens G. Jensson, Jón Valur Jens­son og Hjördís Diljá Bech. Helgi Helgason lćtur nú af formennsku. Ađ loknu kjöri formanns er kosiđ í embćtti varaformanns, ţar sem í frambođi eru Reynir Heiđars­son, Hjördís Diljá Bech, Jón Valur Jensson og Jens G. Jensson.

Í frambođi til flokks­stjórnar: Birgir Loftsson – Guđmundur Ţorleifsson – Helgi Helgason – Hildur Hrönn Hreiđarsdóttir – Hjördís Diljá Bech – Jens G. Jensson – Jón Valur Jensson – Kjartan Örn Kjartansson – María Magnúsdóttir – Reynir Heiđarsson – Sigurđur Bjarnason – Sigurlaug Oddný Björnsdóttir – Sveinbjörn Guđmundsson – Sverrir Jóhann Sverrisson – Ţorsteinn Einarsson. (Heimild: vefsíđa flokksins: x-e.is).

Landsfundur Íslensku ţjóđfylk­ingarinnar verđur haldinn í Kiwanis­húsinu, Helluhrauni 22, Hafnarfirđi. Verđur hann opinn almenningi kl. 13-16, en félagsmenn einir fá ađ sitja kosningar um breytingar á lögum samtakanna og kosningar stjórnar­manna.

Taka ber fram, ađ ástćđan fyrir ţví, ađ Helgi Helgason gefur nú öđrum kost á ţví ađ leiđa samtökin, er ekki neins konar óánćgja okkar á međal um forystu hans, en störf hans hafa einkum veriđ viđ Mennta­skólann á Laugar­vatni og á Kefla­víkur­flugvelli, og hentar ţađ til lengdar ekki vel í erils­samri formennsku, ţótt hann hafi stađiđ sig međ prýđi í hvert sinn sem hann hefur ţurft ađ koma fram fyrir flokksins hönd, og skulu honum ţökkuđ hér vel unnin störf í ţágu flokksins, sem og langreynt og gott samstarf undir­ritađs viđ hann í flokksstjórn.

Eins og fram kemur hér ofar er undirritađur í ţessu frambođi, sem og María Magnúsdóttir hjúkrunar­frćđ­ing­ur í Keflavík, bćđi félagsmenn í Kristnum stjórnmála­samtökum. Međal frambjóđenda eru vitaskuld fleiri kristnir einstaklingar. Íslenska ţjóđfylkingin styđur í stefnuskrá sinni kristna trú og kristin gildi. Ţađ er meira en ađrir flokkar gera nú orđiđ, og er ţađ međ öđru, ekki sízt andstöđu viđ ESB-ađild, sam­stöđu međ fátćkum og íbúđa­kaupendum og varkárri innflytj­enda­stefnu, meginástćđa ţess, ađ fyrir alţingis­kosningarnar í haust lýstu Kristin stjórn­mála­samtök yfir stuđningi viđ Íslensku ţjóđfylkinguna.

Jón Valur Jensson.


Kristin stjórnmálasamtök styđja Íslensku ţjóđfylkinguna

Kristin stjórnmálasamtök, 17 manna samtök sem stofnuđ voru 2007 og standa ađ Moggabloggsíđunni Krist.blog.is, lýsa yfir stuđningi viđ Íslensku ţjóđfylkinguna í komandi kosningum, m.a. vegna stuđnings ţess flokks viđ fullveldi landsins, kristin gildi og málefni fjölskyldna, heimila og fátćkra; ennfremur ađ flokkurinn styđji trúfrelsi, en hafni trúarbrögđum sem eru andstćđ stjórnarskrá. Andstöđu Íslensku ţjóđfylkingarinnar viđ hugsanlega islamsvćđingu landsins á komandi árum skođa Kristin stjórnmálasamtök sem eđlilega í ljósi reynslu nágrannaţjóđa. Ţau vćnta einnig stuđnings flokksins viđ samvizkufrelsi lćkna og hjúkrunarstétta í málefnum ófćddra barna, sem og presta og kennara í störfum ţeirra.

Aths.

Geta má ţess, ađ ekki fćrri en fimm félagsmenn í Kristnum stjórnmála­samtök­um höfđu lagt Ţjóđfylk­ingunni liđ til ađ vera á frambođs­listum hennar. Vegna brott­hvarfs fjögurra af efsta fólki á Reykjavíkur­listunum og sorglegrar atlögu ţeirra ađ frambođ­unum 13. ţ.m. misstu bćđi Jón Valur Jensson og Tómas Ibsen Halldórsson af ţví ađ vera á listanum í Rvík-suđur, og ekki náđist tímans vegna ađ safna nógu mörgum til stuđnings lista í NA-kjördćmi, ţar sem KS-félaginn Snorri Óskarsson átti ađ leiđa listann. Eftir eru ţá tveir af KS-félagsmönnum í gildu frambođi fyrir Ţjóđfylkinguna: María Magnúsdóttir (í Keflavík) og Steindór Sigursteinsson (á Hvolsvelli) á Suđurlandslistanum.

Auk frambođs á Suđurlandi (frá Hornafirđi til Reykjanesbćjar) býđur Íslenska ţjóđfylkingin einnig fram í Norđvesturkjördćmi (frá Akranesi og Hvalfirđi vestur og norđur um land, allt til Fljóta í Skagafirđi). Er efsti mađur í NV-kjördćmi Jens G. Jensson skipstjóri, en í Suđurkjördćmi Guđmundur Karl Ţorleifsson rafiđnfrćđingur.

 


mbl.is Sjálfstćđisflokkur fram úr Pírötum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lćknar ćttu ađ hafa samviskufrelsi og ađ geta beiđst undan ţví ađ taka ţátt í fósturdeyđingum

Rík­is­stjórn Pól­lands hef­ur lagt fram frum­varp til laga ţar sem kveđiđ er á um ađ kon­ur geti ađeins fariđ í fóst­ur­eyđingu ef líf móđur sé í húfi. Eins ađ ţyngja eigi refs­ing­ar ef fóst­ur­eyđing­ar­lög­in eru brot­in. Ţeir sem fram­kvćmi fóst­ur­eyđing­ar eiga sam­kvćmt frum­varp­inu yfir höfđi sér allt ađ fimm ára fang­elsi.

Hingađ til hafa fóstureyđingar ađeins veriđ leyfđar ef lífi konunar er ógnađ af áframhaldandi međgöngu, ef um alvarlegan fósturskađa er ađ rćđa eđa ef konan er ţunguđ eftir nauđgun eđa sifjaspell. Samkvćmt skođanakönnunum styđur meirihluti Pólverja gildandi löggjöf og eru andvígir ađ hún verđi hert.

Síđastliđinn laugardag safnađist fólk ţúsundum saman fyrir utan ţing­húsiđ í Var­sjá í Póllandi til ađ mótmćla ţessu frumvarpi sem kveđur á um nánast algjört bann viđ fóstureyđingum. Svart­klćdd­ir mót­mćl­end­ur báru spjöld ţar sem á stóđ: „Viđ ţurf­um lćkna, ekki lög­reglu“.

Guđmundur Pálsson lćknir, félagi í Kristnum stjórnmálasamtökum, skrifađi um ţetta á FB-síđu sinni:

Fremur lćkna en lögreglu, segir í frétt. En lćknar eru ekki verkfćri yfirvalda til ađ farga lífvćnlegu mannlegu lífi ađ geđţótta kvenna. Ţeir ćttu ţess vegna ađ hafa samviskufrelsi og geta beiđst undan ţví ađ taka ţátt í fóstureyđingum. Ţćr eru ekki lćknisađgerđir í neinum venjulegum skilningi.

Í Hippokratesareiđnum stendur: "Fyrst af öllu, gerđu ekki skađa ..."

Ţađ er sorglegt hversu fáir eru tilbúnir til ţess ađ taka upp hanskann fyrir ófćdd börn ţegar kemur ađ umrćđunni um fósturd­eyđingar. Hér á landi gildir mun frjálsari fóstureyđingalöggjöf en í Póllandi. Er konum jafnvel ráđlagt af félagsráđgjöfum ađ láta eyđa fóstri ef félagslegar ađstćđur mćla á móti ţví ađ ţćr ali barniđ. Vilji er á međal herskárra femínista hér á landi ađ gera löggjöfina jafnvel enn frjálslegri; ađ kona geti látiđ eyđa fóstri hvenćr sem henni henta ţykir, enda eigi konur alfariđ ađ hafa vald yfir eigin líkama, enda sé “fóstriđ hluti af líkama konunnar”.

Vísindalegar stađreyndir benda hins vegar eindregiđ til ţess, ađ fóstriđ sé sérstök lífvera, í móđurinni, en ekki partur af líkama hennar. Hiđ ófćdda barn hefur sinn eigin blóđflokk, sitt eigiđ ónćmiskerfi, eigiđ DNA-kerfi, taugakerfi, augu, eyru, munn, nef, heila o.s.frv.

KS stendur alfariđ gegn fósturdeyđingum og tekur afstöđu međ samviskufrelsi lćkna til ađ ákveđa hvort viđkomandi framkvćma fósturdeyđingu og ráđast ţannig ađ lífi hinna ófćddu.

"Biblían er rík ađ frásögnum um umhyggju Guđs fyrir hinum varnarlausu. Og ţeir, sem minnstar varnir eiga sér af öllum mönnum, eru ófćdd börn. Ţau geta ekki talađ fyrir eigin málstađ eđa variđ sitt eigiđ líf. Ţess vegna er ţađ á okkar ábyrgđ ađ gera ţađ fyrir ţau, sem ţau megna ekki sjálf." ––John R.W. Stott, einn af leiđandi mönnum međal evangelískra í Bretlandi.

"Ljúk ţú upp munni ţínum fyrir hinn mállausa." -Speki Salómons, 31.8.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is „Viđ ţurfum lćkna ekki lögreglu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlutfallslega 9,7 sinnum fleiri 30-39 ára öryrkjar á Íslandi en í Fćr­eyjum! Nćr sjöfalt fleiri íslenzkir öryrkjar 20-29 ára en fćreyskir!

Á fundi nćstu dagana í Kristnum stjórnmálasamtökum mun ég m.a. leggja fram ţessa viđaukatillögu viđ stefnuskrá KS: 

Unniđ verđi skipulega ađ ţví ađ grisja í ofvöxnum fjölda öryrkja, sem er a.m.k. tvöfaldur hér á viđ Norđurlanda-međaltal í hópi 20-39 ára. Nýir lćknar verđi látnir fara yfir heilsumál öryrkja, annarra en ţeirra sem vegna varanlegrar heilsuskerđingar (blindra, lamađra o.fl.) ţurfa augljóslega ekki nýja stađfestingu í lćknisskođun. 

Ţađ er sízt í ţágu alvöru-öryrkja, möguleika ţeirra til aukinna, mannsćmandi bóta og fyrir sjálfsálit ţeirra, ađ ţetta nauđsynlega kerfi sé misnotađ í stórum stíl, eins og raunin mun vera hér á landi.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Viđurkenna vandann og takast á viđ hann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju međ fullveldiđ!

Ţađ hefur ekki fariđ hátt í fjölmiđlum ađ í dag 1. desember er fullveldisdagur okkar Íslendinga.  Ekki eru nema 71 ár síđan viđ yfirgáfum danska kóngsríkiđ sem viđ höfđum tilheyrt síđan á 14. öld. Ţetta gerđist áriđ 1944 ţegar viđ stofnuđum lýđveldi hér á landi og kusum okkur forseta í fyrsta sinn. En ţá höfđum viđ veriđ “frjálst og fullvalda ríki” í tćp 26 ár. Íslendingar fengu nefnilega ađ mestu leyti sjálfstćđi frá Dönum 1. desember 1918. Sjálfstćđisbarátta okkar hafđi ţá stađiđ síđan á 19. öld.

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um ađ 1. desember 1918 tóku gildi milli Íslands og Danmerkur Sambandslögin, sem voru lög um ţađ hvernig Ísland stóđ í sambandi sínu viđ Danmörku. Í ţeim kom međal annars fram viđurkenning Danmerkur á ţví ađ Ísland vćri fullvalda og frjálst ríki. Dagurinn varđ smám saman ađ almennum ţjóđhátíđardegi fram ađ lýđveldistíma og var íslenski fáninn dreginn ađ húni í fyrsta sinn sem fullgildur ţjóđfáni ţennan dag.

Mér finnst viđ hćfi ađ birta hérna fćrslu sem félagi í Kristnum stjórnmálasamtökum skrifađi á Facebook-síđu sína í dag. Er hann búsettur í Svíţjóđ fjarri ástkćra föđurlandinu sínu, og eru orđ hans á ţessa vegu:

“Til hamingju međ fullveldiđ !
Smávinir fagrir eftir Jónas Hallgrímsson er fallegt íslenskt lag á fullveldisdaginn og takiđ eftir textanum. 
Ţađ er fallegt landiđ sem viđ eigum og menning okkar dýrmćt, ekki satt? 
Líf manns vćri nú örlítiđ annađ án ţessarar ţjóđar og ţessa lands. 
Er ekki óhćtt ađ segja ađ mađur elski ţađ? Jú, ţađ er víst alveg áreiđanlegt.”

SMÁVINIR FAGRIR

Smávinir fagrir, foldarskart,
fífill í haga, rauđ og blá
brekkusóley, viđ mćttum margt
muna hvort öđru ađ segja frá.
Prýđiđ ţér lengi landiđ ţađ,
sem lifandi guđ hefur fundiđ stađ
ástarsćlan, ţví ástin hans
allstađar fyllir ţarfir manns.

Vissi ég áđur voruđ ţér,
vallarstjörnur um breiđa grund,
fegurstu leiđarljósin mér.
Lék ég ađ yđur marga stund.
Nú hef ég sjóinn séđ um hríđ
og sílalćtin smá og tíđ. -
Munurinn raunar enginn er,
ţví allt um lífiđ vitni ber.

Fađir og vinur alls, sem er,
annastu ţennan grćna reit.
Blessađu, fađir, blómin hér,
blessađu ţau í hverri sveit.
Vesalings sóley, sérđu mig?
Sofđu nú vćrt og byrgđu ţig.
Hćgur er dúr á daggarnótt.
Dreymi ţig ljósiđ, sofđu rótt!

Smávinir fagrir, foldarskart,
finn ég yđur öll í haganum enn.
Veitt hefur Fróni mikiđ og margt
miskunnar fađir. En blindir menn
meta ţađ aldrei eins og ber,
unna ţví lítt, sem fagurt er,
telja sér lítinn yndisarđ
ađ annast blómgađan jurtagarđ.

Texti: Jónas Hallgrímsson
 
 
Preview YouTube video Hamrahlíđarkórinn - Smávinir Fagrir
 
 
Hamrahlíđarkórinn - Smávinir Fagrir
 
Steindór Sigursteinsson.

 


Er sannleikurinn í veraldarhyggjunni eđa kristinni trú?

Ţessa dagana eru ţrír félagar í Kristnum stjórnmálasamtökum í fjölmiđlum: Einar Ingvi Magnússon í Morgunbl. í gćr, Jón Valur Jensson í Fréttabl. í dag og Snorri Óskarsson í viđtali í Útvarpi Sögu í morgun.

Ţátturinn međ Snorra verđur vćntanlega endurtekinn fyrir kl. 1 í dag og aftur um miđnćttiđ. Grein Einars Ingva nefnist Reglulegt líf, en Jóns Vals: Sannleikur í hćstarétti eđa kristinni trú? og fjallar um ţrjá dóma Hćstaréttar Bandaríkjanna (um réttleysi ţeldökkra manna og ófćddra barna í Bandaríkjunum og um samkynja hjónabönd), en ekki sízt um áhrif kristinna manna til afnáms ţrćlahalds og fleiri fornra lasta og til mannbóta í samfélögum eins og ţví íslenzka, međ afnámi mannfórna og hólmgangna, útburđar barna og ţrćlahalds og međ sjúkrahúsum miđalda og allt fram á 20. öld međ stórtćkum hćtti.

Vonandi fćst grein Einars endurbirt hér síđar, ţar sem hún er ađeins ađgengileg áskrifendum Morgunblađsins á netinu og í blađinu.

Sameiginlegt eigum viđ félagar í Kristnum stjórnmálasamtökum ađ vilja standa vörđ um kristin gildi og farsćl áhrif trúar í samfélaginu, andstćtt ágengri efnishyggju og upplausn siđferđis. Nýafstađinn er góđur fundur í samtökunum, en starfiđ verđur aukiđ í haust, og eru nýir félagar og áhugamenn velkomnir. Skrifa má um ţađ Guđmundi Pálssyni lćkni (gudmundur.palsson@gmail.com), Maríu Magnúsdóttur hjúkrunarfrćđingi (maria.magnusdottir@hotmail.com) eđa undirrituđum (jvjensson@gmail.com eđa međ sambandi í síma 616-9070).

Jón Valur Jensson.


Vel mótuđ stefna í málefnum innflytjenda kemur sér vel bćđi fyrir ţjóđ okkar sem og innflytjendur

Málefni innflytjenda og hćlisleitenda eru vaxandi umrćđuefni í Evrópu allri. Á fimmtudaginn sl. voru kosningar í Danmörku. Svo virđist vera ađ Danir hafi tekiđ hćgri sveiflu í ţví máli, ţví eins og kom fram í frétt á Mbl.is á föstudaginn sl. vann Danski ţjóđarflokkurinn sem er róttćkur í ţví málefni mikinn sigur í kosningunum. 

En Kristilegi demókrataflokkurinn, KristenDemokraterne, fengu ađeins 0,8% fylgi. Sá flokkur var stofnađur 1970 og var meginmarkmiđ hans m.a. ađ vinna gegn klámi og fóstureyđingum og stuđla ađ fjölskylduvćnu samfélagi.  Hefur sá flokkur eftir ţví sem ég best veit ekki mótađ stefnu varđandi málefni innflytjenda og hćlisleitanda. Hefur fylgi viđ flokkinn fariđ mjög dvínandi en hann hefur ekki átt mann á ţingi síđan 2011.

Ég tel ţađ mjög mikilvćgt ađ móta stefnu fyrir Kristileg stjórnmálasamtök varđandi málefni innflytjenda og hćlisleitenda, ţví ţađ er ekki gott ef flokkur eđa frambođ veigrar sér viđ ađ hafa stefnu í málefnum innflytjenda og hćlisleitenda, eins og mér virđist KristenDemokraterne vera ađ gera.  

Viđ sem tilheyrum KS verđum ađ finna stefnu í ţessum málum sem samrćmist kristnu hugarfari, en um leiđ miđar ađ ţví ađ alls öryggis sé gćtt. Á ég ţar viđ ađ gćta ţarf ţess ađ ekki setjist ađ hćttulegir innflytjendur sem hafi hryđjuverk í hyggju. Ţađ er afskaplega vandasamt ađ upphugsa stefnu í ţessum málum, ţví viđ megum ekki vera álitin fordómafull gagnvart fólki sem ađhyllist viss trúarbrögđ, en á sama tíma gćta ţess ađ ţjóđfélag okkar beri ekki skađa af of miklum áhrifum annarra trúarbragđa sem eru áberandi í umrćđunni í heimsmálunum en ţađ er Múhameđstrú. 
 
En ţar stendur einmitt hnífurinn í kúnni. Ef viđ viljum móta stefnu í ţessum málum verđum viđ ađ fara vel í saumana og ákveđa hvađa afstöđu viđ viljum ađ KS hafi í ţessum málum. Okkar bíđur ţađ vandasama verk ađ finna út vel ígrundađa stefnu, sem byggir á ađ viđ bjóđum náunga okkar velkominn ađ setjast ađ í landinu okkar og tökum vel á móti innflytjendum og ef ţví er ađ skipta, hćlisleitendum. 
 
Vandinn er bara sá ađ hefta ţađ ađ óćskilegir innflytjendur setjist hér ađ.  Forvirkra rannsóknarheimilda lögreglu er ţörf varđandi menn sem búsettir eru hér á landi og gćtu veriđ líklegir til ađ fremja hryđjuverk. Og góđrar upplýsingaöflunar er ţörf hjá Útlendingastofnun varđandi innflytjendur og hćlisleitendur. 
 
Ţađ er svo annar handleggur ađ vandi getur skapast ef mikill fjöldi Múhameđstrúarfólks sest ađ hér á landi, en ţađ getur leitt til ţess ađ viđkomandi fari leynt eđa ekki leynt ađ framfylgja trúarsannfćringu sinni, Sharia-lögum. En ţađ ţarf náttúrulega ađ setja lög á Íslandi sem banna ađ Sharia-lögum sé framfylgt. 
 
Ţrátt fyrir ađ viđ (KS) mótum okkur ţá stefnu ađ land okkar taki vel á móti innflytjendum og hćlisleitendum ţurfum viđ ađ standa vörđ um kristna menningu okkar Íslendinga og gildi og hefđir sem góđar teljast í menningu okkar. Viđ ţurfum ađ hafa ţađ á hreinu ađ viđ sem Kristin ţjóđ höldum okkar trúararfi, t.d. í grunnskólunum, varđandi útlit ţjóđfánans, ţjóđsönginn og ýmislegt annađ í menningu okkar sem minnir á Kristna trú. Og ađ viđ gefum engan afslátt af ţessum Kristna arfi sem inngreyptur er í menningu okkar á svo margan hátt, ţótt hér á landi búi fólk af öđrum trúarbrögđum. 
 
Ađ ţví er virđist er viss ţrýstingur og áhugi á međal sumra vinstri manna ađ veita Múhameđstrúarfólki frekar hćli en kristnum og ađ stuđla jafnvel ađ stóraukinni sókn Múhameđstrúar á landinu og auknum fjölda fólks af ţeirri trú. Er ţađ gert m.a. međ ţví ađ leyfa byggingu mosku í Reykjavík.
 
En fólk af sama stjórnmálaarmi setti sig á móti leyfi byggingar Rússnesku rétttrúnađarkirkjunnar sem sótt var um byggingarleyfi fyrir. Ţađ ţarf ađ vera réttlát stefna varđandi stjórn á hvađa innflytjendur fái ađ setjast hér ađ. Ţađ má ekki veita vissum hópum (eins og Múhameđstrúarfólki) frekar hćli hér á landi en t.d. kristnu fólki sem er jafnvel frá löndum ţar sem kristiđ fólk er ofsótt.
 
Steindór Sigursteinsson.

 


mbl.is Fer Danski ţjóđarflokkurinn í stjórn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Róttćkur flokkur í innflytjendamálum nú leiđandi međal flokkanna sem sigruđu í dönsku ţingkosningunum

Innflytjendamál eru "vax­andi umrćđuefni í Evr­ópu allri" (Birgir Hermannsson í Mbl.is-viđtali). Danir hafa tekiđ hćgri sveiflu í málinu, ţótt ástandiđ ţar sé mun skárra en í Svíţjóđ. Danski ţjóđarflokkurinn, róttćkastur í ţví málefni, er nú leiđandi međal borgaraflokkanna sem sigruđu í kosningunum.

Flokkar sýna ekki mikla fyrirhyggju fyrir land sitt og ţjóđ eđa sjálfa sig, ef ţeir skeyta engu um ţessi mál eđa stefna í sömu fjölţjóđa-ófćruna og Svíar, međ sína 81.300 hćlisleitendur áriđ 2014 og samtals yfir 1,4 milljónir landsmanna sem fćddir eru erlendis, en ţar af eru hartnćr tveir af hverjum ţremur fćddir utan Evrópusambandsins.

Hér er heildarniđurstađan í dönsku ţingkosningunum: http://www.valg-2015.dk/valgresultat-valg-2015/

Brćđra- og systraflokkur Kristinna stjórnmálasamtaka, KristenDemokraterne KD (vefsíđa: http://www.kd.dk), náđi ekki manni inn á ţing, jók fylgi sitt lítillega, en er ţó enn međ ađeins 0,8% atkvćđa. Hann má muna fífil sinn fegri, sem Kristeligt Folkeparti, eins og hann hét frá stofnun 1970 til 2003. Hann fekk sjö ţingmenn kjörna 1973. Um flokkinn segir m.a. á dönsku Wikipediunni:

 • Kristeligt Folkeparti kom i Folketinget den 4. december 1973 med syv mandater. Ved partiets stiftelse fokuserede man primćrt pĺ kamp mod fri abort og frigivelsen af pornografi. Partiet var reprćsenteret i Folketinget til 1994. Partiet sad i firklřverregering fra september 1982 til juni 1988. Partiformand Flemming Kofod-Svendsen blev boligminister i 1988. Partiet brugte partibogstavet Q til 2007. Nu fik det bogstavet K. Blandt partiets mćrkesager er familiepolitik, miljřpolitik, etiske spřrgsmĺl og nedbringelse af antallet af aborter.
 • Kristendemokraterne var ikke i Folketinget 1994-1998 og kom igen under spćrregrćnsen ved valgene i 2005 og 2007.
 • Kristendemokraterne blev igen reprćsenteret i Folketinget i perioden 2010-2011.

Ekki verđur séđ, ađ KristenDemokraterne KD verđi á seinni árum taldir búa yfir ţeirri sterku áhrifastöđu, sem geri ţá vćnlega til fyrirmyndar fyrir samtök eins og okkar, KS. Ţađ hefur ekki reynzt stjórnmálahreyfingum til góđs ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Ţjóđarflokkurinn sigurvegari“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Valkosturinn er til (annar en Píratar) ef rétta fólkiđ hefur döngun í sér til ađ taka ţátt í vćntanlegu áhlaupi

Píratar, lakastir í mćtingum á Alţingi, geta úthvíldir ţótzt hafnir yfir ađra, ţótt ţeir svíki kosningaloforđ grimmt. 

En dregiđ hefur svo úr fylgi stjórnarflokkanna, ađ full ţörf er á nýju stjórnmálaafli, ekki sízt á miđ- og hćgri vćng, eđa eru menn kannski í alvöru hlynntir ţví ađ gera Ísland ađ sósíalistaríki međ ţví ađ kjósa enn einn vinstri flokk?

Evrópa hefur góđa reynslu af kristilegum flokkum, Kristnum demókrötum eins og í Ţýzkalandi, Hollandi og mörgum öđrum löndum, sjá hér skrá um kristna flokka, sjá einnig umrćđu um ţennan valkost fyrir okkur Íslendinga.

Öll Norđurlöndin nema Ísland eru međ kristna ţingflokka. Ekkert hneykslanlegt (t.d. ekkert á viđ uppákomur Birgittu Jónsdóttur, síđast í dag) er ađ frétta af ţeim flokkum, og formanni Kristilega ţjóđarflokksins í Noregi, Kjell-Magne Bondevik, var tvisvar treyst fyrir embćtti forsćtisráđherra ţar í landi.

Kristiđ fólk í landinu mun líka seint eđa aldrei ná vopnum sínum í vörn gegn sívaxandi atsókn efnishyggju- og trúleysisafla, ef kristnir menn skammast sín fyrir ađ vera ţađ sem ţeir eru og ţora ekki ađ skera á flokkstengsl viđ ţá flokka, sem nú ţegar hafa brugđizt í vörn fyrir siđferđisleg gildi eins og vernd ófćdds lífs, varđstöđu gegn vćndi, vörn fyrir kristna frćđslu í skólum skv. námsskrá, útbreiđslu Nýja testamentisins til skólabarna o.m.fl.

Ţađ er ekki nóg fyrir Kristin stjórnmálasamtök ađ hafa gert heldur betur en ađ ná postulatölunni og vera komin í 16 manna félagsađild -- viđ ţurfum á ykkar stuđningi líka ađ halda, lesendur góđir, til ađ geta undirbúiđ áhlaup til nćstu kosninga; öđruvísi tekst ekki ađ verđa međ nýtt og frjótt frambođ, sem ţarf marga stuđningsmenn.

Takiđ líka eftir, ađ hér fáiđ ţiđ vettvang til ađ tala til ţjóđarinnar í greinum eđa pistlum, rétt eins og sumir nýjustu félagsmenn gerđu hér ađ undanförnu og gera á nćstunni. Einnig bjóđum viđ "gestapenna" velkomna, ţó ekki til ađ predika gegn kristnum hugsjónum okkar! wink

Áhugafólk um ađild ađ samtökunum getur t.d. skrifađ undirrituđum Facebókar-skilabođ eđa netbréf (jvjensson@gmail.com), einnig ţessum: Maríu Magnúsdóttur hjúkrunarfrćđingi (maria.magnusdottir@hotmail.com) eđa Snorra Óskarssyni í Betel (snorri@nett.is).

Jón Valur Jensson.


mbl.is Píratar stćrstir í 5 af 6 kjördćmum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband