Fćrsluflokkur: Áfengis- og fíkniefnamál

Stuđlum ekki ađ óförum í áfengismálum unga fólksins!

Jón Valur Jensson  Áfengisfrumvarpiđ er rćtt á fullu í Alţingi. Píratar sýna sig ađ vera sveimhugar í málinu. Frumvarpsmenn taka ekkert tillit til norrćnnar reynslu: búiđ er ađ prófa ţetta ţar, reynslan SLĆM fyrir unga fólkiđ. Ćtla ráđandi öfl ađ gera ţađ fyrir gróđafyrirtćki ađ gefa áfengissölu "frjálsa"? Ţvert á móti á ađ hugsa hér um ţjóđarhag og umfram allt ađ gćta heilsufars ungmenna. Ţađ gerist ekki međ auđveldu ađgengi ađ áfengi í matvörubúđum.

Í Svíţjóđ var ţessi frjálsari sala leyfđ, en ţeir hćttu aftur viđ ţađ, ţegar ţeir sáu, ađ hún stuđlađi ađ mikilli áfengisneyzlu ungmenna. Ţeir lćrđu af reynslunni -- er íslenzkum ţingmönnum ţađ ofviđa?

Í Danmörku er ţessi sala leyfđ í matvörubúđum, og ţar er mikiđ áfengisvandamál unglinga, mest á Norđurlöndunum. 16 ára geta ţeir jafnvel keypt bjór í búđum. Viđ getum bara ímyndađ okkur, hvernig ţetta yrđi hér! 

WHO, heilbrigđisstofnun Sameinuđu ţjóđnna, upplýsir, ađ lýđheilsa manna í áfengismálum sé bezt á Norđurlöndunum -- nema í Danmörku! Ćtlum viđ svo ađ elta Dani í ţessu?!

Kristin stjórnmálasamtök eru eindregiđ andvíg ţessu lagafrumvarpi.

Ţađ er ljótur vitnisburđur um pólitískt ástand, ađ stjórnmálamenn leggist hundflatir fyrir gróđaöflunum. Ríkissjóđur hefur haft góđar tekjur af áfengissölu, og ţađ nýtist samfélaginu, en álagning á bjór verđur ekki 18%, heldur miklu nćr 80%, ef stórverzlanir komast í ţetta. Til hvers ađ fćra einkagróđamönnum hagnađinn? Svo yrđi reynt ađ stugga burt ríkisverzlununum til ađ minnka samkeppni, ţótt ţćr yrđu leyfđar framan af.

Ennfremur má huga hér ađ áhrifum á vísitöluna; vart yrđi áfengi aftengt henni viđ umskipti af ţessu tagi. Ćtlum viđ ţá ađ borga meira af vísitölutryggđum íbúđalánum okkar, vegna ţess ađ einkafyrirtćki eru međ meiri álagningu?!

Burt međ ţetta frumvarp af Alţingi ţegar í stađ!

Sjá hér einnig fyrri greinar, eftir undirritađan og Maríu Magnúsdóttur:

Reynt ađ spilla fyrir forvarnastarfi - auđhyggjan í sinni verstu mynd

Áfengisdrykkja er sérlega óholl hinum ungu

Jón Valur Jensson.


Reynt ađ spilla fyrir forvarnastarfi - auđhyggjan í sinni verstu mynd

María Magnúsdóttir Nú ćtlar sú stefna í pólítík, sem allt vill selja, ađ rústa ţví frábćra forvarnarstarfi sem náđst hefur međal unglinga á Íslandi. Ţetta er hreinn glćpur!

Hćgri armurinn er lengi búinn ađ reyna ađ koma áfengis­frumvarpinu gegnum ţingiđ ... Skammist ykkar!! Bara ađ einhverjir geti grćtt er tekiđ fram yfir velfarnađ fólks, ţetta er kapítalisminn í sinni verstu mynd!! Forkastanleg og hreint ótrúleg vinnubrögđ í allsherjarnefnd ţar sem frumvarpinu var svindlađ inn á ţing. Svona lýđskrum á ađ stoppa. Áfengi er og verđur aldrei venjuleg neysluvara og ađ ala börn og unglinga upp viđ ađ svo sé er innrćting sem leiđir til aukinnar neyslu og aukins alkóhólisma, aukiđ ađgengi eykur neyslu, margsannađ. Ég trúi ţví ekki ađ menn samţykki ţetta rugl.

Auđhyggjan er söm viđ sig og breytist aldrei! Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga og fyrir bćttu auglýsingasiđferđi, međ sérstaka áherslu á vernd barna og unglinga, eru frábćr samtök sem standa gegn áfengisfrumvarpinu eins og allir sem eitthvađ hugsa! Stuđningsmenn ţeirra samtaka eru orđnir 3.344 á Facebók.

María Magnúsdóttir, félagi í Kristnum stjórnmálasamtökum.


Áfengisdrykkja er sérlega óholl hinum ungu

 

Vitađ er međ rannsóknum, ađ áfengisneyzla heftir vöxt og ţroska heilans í fólki undir tvítugsaldri. Nú er komin fram önnur rannsókn sem sýnir ađ

 • "mikil drykkja og eiturlyfjanotkun á unglingsárum getur aukiđ líkurnar á ţví ađ fólk ţjáist af elliglöpum fyrir 65 ára aldur. Ţetta kemur fram í nýrri sćnskri rannsókn sem kynnt var í dag.
 • Misnotkun áfengis er mesti áhćttuţátturinn ţegar leitađ er skýringa á snemmbúnum elliglöpum, samkvćmt rannsókninni. Alls tóku 488.484 sćnskir karlmenn ţátt í rannsókninni sem var gerđ á tímabilinu september 1969 til ársloka 1979. Međalaldur ţeirra var átján ár.
 • Fylgst var međ mönnunum í 37 ár og á ţví tímabili voru 487 greindir međ snemmbćr elliglöp. Međalaldur ţeirra viđ greiningu var 54 ár. (Mbl.is.)

Hér er komin enn ein góđ ástćđa fyrir foreldra til ađ halda börnum sínum eđa táningum frá áfengisdrykkju. Ţađ borgar sig, ţegar tímar líđa! Já, ţađ er hin bezta fjárfesting í farsćlu lífi, jafnvel hamingulífi, ađ kosta miklu til barnanna međ námskeiđum í íţróttum, tónlist og öđru uppbyggilegu sem eflir sjálfstraust og einstaklingsţroska og góđan félagsanda – í stađ ţess ađ krakkarnir okkar leiti hans á öldurhúsum međ ţeirra ýmsu óhollu freistingum.

Og takiđ eftir ţessu í lokin (feitletrun JVJ):

 • Peter Nordström, sem stýrđi rannsókninni, segir ađ mikil áfengisneysla fimmfaldi líkurnar á elliglöpum. (Mbl.is.)

Já, foreldrar, takiđ ykkur taki og takiđ á vandanum af ábyrgđ! Og trúin er ekki gagnslaus í ţvi sambandi. Leitiđ hjálpar, ef ţiđ ráđiđ ekki viđ hann sjálf.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Unglingadrykkja eykur líkur á elliglöpum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tökum ekki í mál ađ leyfa kannabisneyzlu međ lögum

Róttćklingar (og e.t.v. múslimar, sem mega ekki neyta áfengis) krefjast víđa lögleiđingar kannabisefna, einnig hér. Mikilvćgt er ađ átta sig á, ađ ţađ eru fámennir hópar sem hamast í ţessu máli. Í frétt á Mbl.is kemur fram, ađ skađlaust er kannabis ekki, en ţó sagt, hálf-undarlega, ađ "flestir ţeir sem neyta marijúana gera ţađ óreglulega og ţađ hefur ţá engin óćskileg áhrif á mann félagslega." Ţetta getur einmitt stafađ ađ hluta af ţví, ađ efniđ er ólöglegt og ekki alltaf hćgt ađ nálgast ţađ. Međ lögleiđingu ţess yrđi hins vegar auđvelt ađ kaupa ţađ, neytendur fengiđ sér ţađ oftar og neyzluhópurinn stćkkađ verulega. Án efa yrđi ţá auđveldara fyrir viđkvćma unglinga á skólaaldri, jafnvel börn, ađ nálgast efniđ, úr ţví ađ ţađ yrđi ekki lengur partur af hinu forbođna.

Menn gera rétt í ţví ađ spyrna hér viđ fótum og renna ekki enn einu glannafrumvarpinu í gegnum hiđ ofurfrjálslynda Alţingi Íslendinga. En hćtt er viđ slíku frumvarpi, ef t.d. Gnarristar ná inn á ţing međ sínar óţroskuđu stjórnmálahugmyndir. Ţá ríđur á ađ halda vöku sinni.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Meirihluti Dana vill lögleiđa kannabis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vodafone hćttir viđ klámvćđingu!

Sannarlega var fullt tilefni til ţess, ađ viđskiptavinir Vodafone sýndu fyrirtćkinu vanţókknun sína vegna klámefnis á vefgátt fyrir farsíma og á sjónvarpsrás ţess. Nú hefur fyrirtćkiđ látiđ af áformum sínum, og er ţađ hárrétt ákvörđun. Ţetta sýnir áhrif ţess, ađ almenningur láti sig slík mál varđa, međ skrifum og kvörtunum.

Klám- og kynlífsvćđingin á ekki ađ vera "komin til ţess ađ vera", ekki frekar en grćđgisvćđingin og ofur-einkavćđingin. Ennfremur ber ađ beita sér af einurđ gegn öđrum birtingarmyndum ofurfrjálshyggju sem teygt hafa sig inn á sviđ siđrćnna málefna, í formi:

 • fósturdeyđinga (međ tugţúsundum fórnarlamba efnishyggju og ofurfrjálshyggju)
 • "frjálslyndrar" vćndislöggjafar (í stađ hennar ber ađ banna allt vćndi á Íslandi)
 • tilrauna á fósturvísum
 • tillagna um opnun spilavítis á Íslandi
 • nćr takmarkalauss opnunartíma vínveitingastađa
 • sölu rangnefndrar 'neyđargetnađarvarnar' á fölskum forsendum og án ţess ađ fylgt sé tilćtluđum kröfum um lćknisfrćđilegrar skođun hvers tilviks međ tilliti til heilsuáhćttu kvenna, sem búa viđ ákveđna sjúkdóma eđa líkamsástand,
 • andkristinnar tízkustefnu og ofurfrjálsrćđisvćđingar á vettvangi Ţjóđkirkjunnar í kynlífs- og hjúskaparefnum
 • öfgakenndra tillagna um ađ lögleiđa notkun vissra fíkniefna.
Frjálshyggjan er ekki lengur "in", ţótt sumir ímyndi sér ţađ og ađrir gangi á lagiđ, gjarnan međ gróđahugsjón eina fyrir augum.
 
Jón Valur Jensson. 

mbl.is Vodafone hćttir sölu á erótísku myndefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband