Fćrsluflokkur: Fullveldi og sjálfstćđi ţjóđar

Kristiđ fólk býr viđ ofsóknir í 60 löndum í heiminum í dag - 75% jarđarbúa búa á svćđum ţar sem eru alvarlegar trúarlegar takmarkanir


Ofsóknir gegn kristnum eru skilgreindar sem fjandskapur sem fólk verđur fyrir af umhverfinu vegna ţess ađ ţađ skilgreinir sig sem kristiđ. Allt frá munnlegri áreitni til fjandsamlegra tilfinninga, viđhorfa og ađgerđa; kristnir á svćđum međ alvarlegum trúarlegum takmörkunum borga trú sína dýru verđi. Barsmíđar, líkamlegar pyndingar, innilokun, einangrun, nauđganir, alvarlegar refsingar, fangelsanir, ţrćlahald, mismunun í menntun og atvinnu, jafnvel dauđi, eru bara nokkur dćmi um ofsóknir sem ţađ upplifir daglega.

Samkvćmt Pew-rannsóknarmiđstöđinni (Pew Research Center) búa yfir 75% jarđarbúa á svćđum ţar sem eru alvarlegar trúarlegar takmarkanir (og er margt af ţessu fólki kristiđ). Og samkvćmt utanríkisráđuneyti Bandaríkjanna standa kristnir í meira en 60 löndum frammi fyrir ofsóknum af stjórnvöldum eđa nágrönnum sínum einfaldlega vegna ţess ađ ţeir trúa á Jesúm Krist.

Biblían kallar okkur til ađ vera rödd fyrir ţá sem ekki geta variđ sig. Í Sálmi 82:3 stendur: "Rekiđ réttar bágstaddra og föđurlausra, látiđ hinn ţjáđa og fátćka ná rétti sínum, bjargiđ bágstöddum og snauđum, frelsiđ ţá af hendi óguđlegra."

Sem kristin erum viđ kölluđ til ađ taka afstöđu međ ofsóttum brćđrum okkar og systrum í Kristi. Hebreabréfiđ 13:3 segir: "Minnist bandingjanna, sem vćruđ ţér sambandingjar ţeirra. Minnist ţeirra er illt líđa, ţar sem ţér sjálfir eruđ einnig međ líkama."

Einrćđis-ríkisstjórnir leitast viđ ađ stjórna öllum trúmálum og tjáningu

Ţađ eru margar ástćđur fyrir ţví ađ kristiđ fólk er ofsótt. Í sumum löndum ţar sem einrćđisstjórnir ríkja, á sér stađ alvarleg misnotkun kristinna. Í tilviki Norđur-Kóreu og í öđrum kommúnistaríkjum leitast einrćđisstjórnir viđ ađ hafa vald yfir allri trúmálahugsun og tjáningu sem hluta af alhliđa kerfi til ađ stjórna öllum ţáttum í pólitísku og borgaralegu lífi. Ţessar ríkisstjórnir líta á suma trúarflokka sem óvini ríkisins ţar sem trúarskođanir ţeirra geta komiđ í veg fyrir hollustu ţeirra viđ yfirvöld.

Fjandskapur gegn ţeim sem eru í óhefđbundnum og minnihluta-trúarhópum

Önnur ástćđa fyrir ţví ađ kristnir menn eru ofsóttir er andúđ á ţeim sem eru í óhefđbundnum og minnihluta-trúarhópum. Til dćmis í Níger eru meira en 98 prósent íbúanna íslamskir og fjandskapur kemur meira frá samfélaginu en frá stjórnvöldum. Sögulega séđ hefur Íslamstrú veriđ í međallagi, en á síđustu 20 árum hafa tugir íslamskra samtaka komiđ fram, eins og Izala-hreyfingin, sem miđar ađ ţví ađ takmarka frelsi ţeirra sem snúast frá Islam og minnihluta trúarhópa eins og kristinna.

Skortur á grundvallarmannréttindum

Skortur á mannréttindum spilar stórt hlutverk í ofsóknum í sumum löndum. Til dćmis í Erítreu, ţar eru brot á frelsi til ađ tjá sig, til samkomuhalds og til ađ ađhyllast vissa trú og trúarhreyfingar, auk morđa án dóms og laga, óvćntra mannshvarfa, langs gćsluvarđhalds, pyndinga og óréttmćtri samfélagssţjónustu, sem ţvingar marga Erítrea til ađ flýja land.

Samkvćmt Open Doors-samtökunum eru í hverjum mánuđi ađ međaltali 324 kristnir menn teknir af lífi, 214 kirkjur og fasteignir kristins fólks eyđilagđar, 772 sinnum beitt ofbeldi beitt gegn kristnum (eins og barsmíđar, brottnám, handtökur og ţvinguđ hjónabönd).

Listi Open Doors yfir 50 efstu löndin ţar sem kristiđ fólk er hvađ mest ofsótt í heiminum 2017. Talan fyrir aftan heitiđ á löndunum er kvarđi 1-100 yfir alvarleika ofsóknanna.

Nr.Land.           Kvarđi yfir alvarleika ofsóknanna.
1. Norđur-Kórea    92.
2. Sómalía         91.
3. Afganistan      89.
4. Pakistan        88.
5. Súdan           87.
6. Sýrland         86
7. Írak            86.
8. Íran            85.
9. Jemen           85.
10. Erítrea        82.
11. Líbýa          78.
12. Nígería        78.
13. Maldíveyjar    76.
14. Sádí-Arabía    76.
15. Indland        73.
16. Úsbekistan     71.
17. Víetnam        71.
18. Kenía          68.
19. Túrkmenistan   66.
20. Katar          65.
21. Egyptaland     64.
22. Eţíópía        64.
23. Palestína      64.
24. Laos           64.
25. Brúnei         64.
26. Bangladesh     63.
27. Jórdanía       63.
28. Mjanmar        62.
29. Túnis          61.
30. Bútan          61.
31. Malasía        60.
32. Malí           59.
33. Tansanía       59.
34. Miđ-Afríkulýđv. 58.
35. Tadsjikistan   58.
36. Alsír          58.
37. Tyrkland       57.
38. Kúveit         57.
39. Kína           57.
40. Djibouti       57.
41. Mexíkó         57
42. Kómoreyjar     56.
43. Kasakstan      56.
44. Persaflóaríkin 55.
45. Sri Lanka      55.
46. Indónesía      55.
47. Máritanía      55.
48. Bahrein         54.
49. Óman           53.
50. Kólumbía       53.

Steindór Sigursteinsson tók saman af heimasíđu Open Doors-samtakanna.


mbl.is Óttast ađ verđa send til Íraks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju vill nýkjörinn formađur Samfylkingarinnar koma stjórnarskránni aftur á dagskrá?

Oddný G. Harđardóttir sagđi í stefnu­rćđu sinni sem nýr for­mađ­ur Samfylking­arinnar ađ hún vildi ađ stjórnar­skráin kćmist aftur á dag­skrá. En eins og margir kunna ađ muna ţá hóf ríkis­stjórn Jóhönnu Sigurđar­dóttur ţá vegferđ ađ sćkja um ađild ađ Evrópu­sambandinu jafn­hliđa ţví ađ um­rćđur voru hafnar um breyt­ingar á stjórnar­skránni međ stofnun stjórn­lagaráđs. En raun­veru­legar ástćđur fyrir ţví voru ekki hverjum manni augljósar á ţeim tíma.

Árni Páll Árnason fyrrverandi formađur Samfylkingar virđist ekki vera eins einlćgur fylgismađur breyttrar stjórnarskrár (og ESB-ađildar) og forveri hans Jóhanna Sigurđardóttir, ţví ađ seint á formannsferli sínum játađi hann baktjaldamakk Samfylkingarinnar á tíma Jóhönnustjórnarinnar í tengslum viđ ađildarumsóknina.

Er ţađ ljóst orđiđ ađ breytinga á stjórnarskrá var krafist af Evrópusambandinu, til ţess ađ valdaframsal Íslands til yfirstjórnar ESB gćti átt sér stađ, og ađ “ađildarviđrćđur” sigldu í strand ţess vegna. Skrifađi ég grein um ţađ mál sem gestapenni á Fullveldisvaktinni 26. febrúar sl. en ţađ var í tengslum viđ yfirlýsingu Helga Hjörvars ţingmanns Samfylkingarinnar ađ hann hygđist bjóđa sig fram til formanns. Hef ég endurbirt ţá grein hér fyrir neđan:

Ađildarumsóknin ađ ESB og stjórnarskrámáliđ eru sama máliđ

Árni Páll Árna­son sagđi í bréfi sem hann sendi flokks­međlim­um í Sam­fylk­ing­unni 11. febrúar sl.: „Viđ byggđum ađild­ar­um­sókn ađ ESB á flóknu baktjalda­sam­komu­lagi, sem aldrei hélt, í stađ ţess ađ fá skýrt umbođ frá ţjóđinni til ađ fara í ađild­ar­viđrćđur, sem hefđi bundiđ alla flokka viđ um­sókn­ar­ferliđ.“ En ţarna játar Árni ađ umsóknarferliđ hafi veriđ ein stór mistök.

Helgi Hjörvar ţing­flokks­for­mađur, sem fýsir ađ verđa for­mađur, tekur í svipađan streng í yf­ir­lýs­ingu sem hann sendi fjölmiđlum í kjöl­far ţess ađ hann til­kynnti fram­bođ til for­mennsku í flokkn­um; „Ţađ dug­ar ekki ađ bíđa eft­ir evr­unni, held­ur ţarf Sam­fylk­ing­in skýra stefnu­breyt­ingu.” - Sem er í sjálfu sér allt í lagi, en hann heldur áfram: “Viđ eig­um ađ halda ađild­ar­um­sókn­inni ađ ESB á lofti, en hćtta ađ segja ađ allt sé ósann­gjarnt og verđi áfram óhóf­lega dýrt á međan viđ höf­um okk­ar veik­b­urđa gjald­miđil.“ -Takiđ eftir, ađ hann segir ađ halda eigi ađildarumsókninni á lofti og viđurkennir ţar međ ađ hún hafi ekki veriđ dregin til baka og segir ađ krónan sé “veikburđa gjaldmiđill.” Og hann sagđi enn­frem­ur í yf­ir­lýs­ingu sinni: „Viđ meg­um ekki fresta ţví ađ breyta kerf­inu ţangađ til viđ fáum al­vöru gjald­miđil.“ Ţessar yfirlýsingar Helga gefa okkur nasasjón af ţví hvernig hann myndi beita sér í Evrópusambands-ađildarmálinu, yrđi hann formađur Samfylkingarinnar - vćri hann vís til ađ gera allt til ţess ađ liđka fyrir sem sneggstri innlimun í ESB.

En förum nú aftur í yfirlýsingar Árna Páls ţar sem hann talar um flókiđ bak­tjaldamakk í tengslum viđ ESB "ađildar­viđrćđurnar". Áriđ 2009 átti ađ ganga í sambandiđ ađ undan­gengnum breytingum á stjórnarskrá. Leitađ var til Feneyja­nefndarinnar um álit á ţví hverju ţyrfti helst ađ breyta og var ţađ álit tilbúiđ 2010. Til ađ hćgt vćri ađ opna kafla er vörđuđu framsal valds og ađ gera okkur gjaldgeng til inngöngu ţurfti ađ breyta ákvćđum í stjórnarskrá hvađ ţetta varđađi. Ţá var á endanum skipađ stjórnlagaráđ sem síđar kom međ tillögur ađ breytingum, sem áttu ađ vera samkvćmt forskrift Feneyja­nefnd­arinnar. (Ţađ má taka fram ađ viđ skipun stjórnlagaráđs var litiđ framhjá úrskurđi hćstaréttar um kosningar til stjórnlagaţings). Ţessi drög voru send Feneyja­nefndinni til yfirferđar og skilađi hún áliti sínu á ţeim 2013 sem í stuttu máli sagđi drögin ómöguleg ţar sem of margir fyrirvarar vćru á framsals­ákvćđum. Međan svo var, var ekki hćgt ađ opna kafla er vörđuđu framsaliđ og ţví sigldu ađlögunarviđrćđurnar í strand. Ţetta var aldrei viđurkennt og ađeins rćtt um hlé á ađildarviđrćđum. Reynt var ađ telja fólki trú um ađ ađildar­viđrćđurnar svonefndu og stjórnar­skrár­máliđ vćru tvö ađskilin mál sem ţau voru ađ sjálfsögđu ekki. Enn er veriđ ađ vinna í stjórnarkrármálinu, ţví án valda­framsals í stjórnarskrá er ekki hćgt ađ halda "ađlögunarviđrćđum" – réttu nafni: ađildarferlinu – áfram.

Međ ţví ađ rýna í gegnum ţennan vef blekkinga og baktjaldamakks má sjá ađ ESB-umsóknin og stjórnarskrármáliđ eru sama máliđ.

Svonefndar rýniskýrslur voru gerđar af ESB, en mönnum var ekki mikiđ í mun ađ ţćr kćmu fyrir almenningssjónir. Er ástćđan eflaust sú ađ ţar hefđi komiđ fram á hverju steytti, nefnilega framsali valds í stjórnarskrá. Öll gögn um ađild­ar­umsóknina á ađ vera hćgt ađ finna á vef utanríkis­ráđuneytisins, framvindu­skýrslur, álit stjórnarskrár­nefndar og ESB-Feneyja­nefndarinnar 2010 og 2013. En ţar vantar ţó enn rýniskýrslurnar. Ţćr hefur Össur séđ ásamt fleirum, en ţćr eru of eldfimar til opinberrar birtingar ţví ađ ţćr tengja ţessi tvö mál saman svo ekki verđur um villst.

Stjórnarskrárnefnd heldur áfram undirbúningsvinnu fyrir ađild ađ ESB án ţess ađ fólk almennt átti sig á ţví. Ekki tókst ađ ná fram sáttum um framsals­ákvćđin í síđustu atrennu, en ţađ má búast viđ ţví ađ ţađ verđi reynt áfram, ţví ţađ er lykillinn ađ ţví ađ taka upp viđrćđur viđ ESB, sem strönduđu einmitt á ţessum ákvćđum.

Ţađ er mikil herkćnska af Samfylkingunni ađ slaka á kröfunni um inngöngu í Evrópusambandiđ ţegar vitađ er ađ ađildarferliđ er stopp og mun hvergi komast af stađ fyrr en búiđ er ađ liđa sundur stjórnarskrána til ađ gera okkur hćf til inngöngu og opna á kafla sem varđar framsal. Nú eru ţeir komnir međ forgangsröđina. Nú mun áherslan lögđ á stjórnarskrárbreytingar til ađ greiđa götuna. Ég vil hvetja fólk til ţess ađ vera vel á verđi og fylgjast vel međ fréttum af stjórnarskráviđrćđum. Sjáum hvort framsalsákvćđiđ komi aftur til umrćđu. Skrifum og látum í okkur heyra og mótmćlum ef trođa á í gegn ţessu ákvćđi um skilyrđislaust framsal valds í stjórnarskrá lýđveldis okkar.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Barátta viđ ađ sannfćra kjósendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Haustkosning er alveg ásćttanleg - Ekkert bráđrćđi!

Vitskuld er fráleitt ađ efna til kosninga nú, engin brýn nauđsyn; vilji menn skođa fjármál Bjarna Ben. og Ólafar Nordal, er bezt ađ gefa sér tíma til ţess. Fjárlög krefjast góđs undirbúnings og arfa­vitlaust ađ setja ţá vinnu í upp­nám međ kosninga­baráttu strax upp úr forseta­kosningunum. 

Félag atvinnurekenda hefur hvatt flokk­ana til ađ ná sam­komu­lagi um tímasetningu kosninganna; ţađ er skynsemi í ţví.

Og menn (mótmćlendur ţar međ taldir) skulu hafa ţađ hugfast sem Skúli Magnússon, hinn vel lćrđi lögfrćđingur međ mikla dómara­reynslu erlendis sem innan lands, ritađi í grein sinni Stjórnskipulegt lýđrćđi og krafan um kosningar í Morgunblađinu sl. laugardag, en ţar segir m.a.:

"Íslensk stjórnskipan er reist á hugmyndinni um stjórnskipulegt lýđrćđi sem líta má á sem andstćđu óhefst meirihlutarćđis, skrílrćđis og lýđhyggju (poppúlisma)."

Ennfremur (hans lokaorđ):

"Hver geta ţá veriđ rökin fyrir kröfunni um ađ bođađ sé til kosninga áđur en stjórnarskráin gerir ráđ fyrir ţví ađ svo sé gert? Frá sjónarhóli stjórnarskrárinnar og stjórnskipulegs lýđrćđis eru slík rök vandfundin."

Og ţessi tími verđur fljótur ađ líđa og óđara komiđ nýtt Aţingi, en vonandi ekki yfirfullt af sjórćningjum á valdi vafasamrar hugmyndafrćđi og ţó ráđvilltum og sjálfum sér sundurţykkum, ţví ađ eins og Kristur sjálfur sagđi: "Hvert ţađ ríki sem er sjálfu sér sundurţykkt, leggst í auđn, og hver sú borg og heimili, sem er sjálfu sér sundurţykkt, fćr ekki stađizt." (Mt.12.25).
 
Jón Valur Jensson.

mbl.is Ţarf tíma til ađ finna réttan tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Álitsskaddađ hrunsfólk til leiđandi áhrifa? - Nei, bara ţađ bezta á Bessastađi!

Ţorgerđur Katrín íhugar forseta­frambođ! (sjá neđar). Nýskipuđ er hćfnis­nefnd í at­vinnu­vega­ráđu­neyti. Til ađ dćma um 38 sem sóttu um var Baldur Guđ­laugs­son, fv. ráđun.stj., talinn af ráđ­herra hćf­astur nefnd­ar­for­mađur, var ţó sá, sem einna fyrstur ţurfti ađ sitja inni á Kvía­bryggju vegna hruns­mál­anna (talinn hafa misnotađ sér innherjaupplýsingar).

Ragnheiđur Elín Árnadóttir og (formlega) Sigurđur Ingi Jóhannsson sýsluđu um skipan ţessarar nefndar.

Er ţetta merki um siđbćttan Sjálfstćđisflokk? ––Nei, ţví miđur! Hćgri og miđjumenn ćttu bersýnilega ađ snúa sér ađ öđrum úrkosti í stjórnmálum, t.d. fullveldissinnuđum flokki sem virđir kristna arfleifđ ţessa lands í orđi og verki og tekur ekki í mál ađ ábyrgđar­laus "No Border"-stefna nái hér yfirhendinni.

Undirritađur getur ekki mćlt međ trúsystur sinni Ţorgerđi í forseta­frambođi, ţví ađ ekki er stefna hennar í eftir­farandi málum á neinn hátt samrýman­leg viđ stefnu okkar í Kristnum stjórnmála­samtökum:

 1. Hún er í ţeim minnihlutahópi í Sjálfstćđis­flokknum (sem ţó hefur of mikil áhrif ţar í forystu­liđinu), sem veikur er fyrir ţví ađ láta innlima Ísland í Evrópusambandiđ, sbr. hér. 
 2. Hún greiddi atkvćđi međ Buchheit-lagafrumvarpinu um Icesave-máliđ 16. febrúar 2012, ţau sömu ólög sem forseti Íslands synjađi stađfestingar á og ţjóđin hafnađi međ eindregnum meirihluta í ţjóđaratkvćđagreiđslu.
 3. Hún sagđi í viđtali á Omega stuttu fyrir kosningar, ađ hún vćri ekki hlynnt fóstur­eyđingum, en ađ samt myndi hún ekkert gera til ađ vinna gegn ţeim – ekki taka ţađ frá konum ađ geta sjálfar ráđiđ ţeim!

Ţađ er trúlega rangt ađ eigna Ţorgerđi persónu­lega ábyrgđ á fjármála-umsvifum eigin­manns hennar í ađdraganda hrunsins (1900 milljóna kúlulánsmáliđ), en horfandi til baka verđur ţó ađ segja eins og er, ađ ţađ styrkir ekki beinlínis stöđu hennar nú, ađ eiginmađurinn slapp skađlaus og dómslaus fyrir horn í ţví máli.

En gleđifrétt í lokin: Ţađ er jafnvel líklegt, ađ nú sé ađ koma fram frábćrt frambođ valinkunns kristins einstaklings til forsetaembćttisins (og hér er ekki veriđ ađ tala um frambođ séra Vigfúsar, ađ honum ólöstuđum). Fylgizt međ!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ţorgerđur Katrín íhugar frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Utanríkisráđherra bíđur nú ţađ mikilvćga verkefni ađ leggja fram frumvarp um afturköllun ESB-umsóknar

Í frétt á Mbl.is í gćrmorgun kemur fram ađ stćkk­un­ar­deild Evr­ópu­sam­bands­ins hefur svarađ fyrirspurn sem send var 30. nóvember vegna ummćla Matt­hi­asar Brinkmann, sendi­herra ESB í Blađinu 25. nóvember. En ţau eru á ţá leiđ ađ óvíst sé hvort Ísland ţyrfti ađ leggja fram nýja um­sókn ađ Evrópusambandinu eđa hvort nóg vćri ađ draga fram um­sókn­ina sem lögđ var fram 2009 og sett á ís af fyrrverandi ríkisstjórn. Svar stćkkunardeildar Evrópusambandsins er á ţessa leiđ:

"Afstađa Íslands til ESB-ađild­ar heyr­ir til umrćđu inn­an­lands á Íslandi. Ţađ er ekki hlut­verk fram­kvćmda­stjórn­ar­inn­ar ađ blanda sér í slíkt. Fram­kvćmda­stjórn­in velt­ir ekki vöng­um yfir mögu­legri fram­vindu mála í framtíđinni,“ sagđi í svari stćkk­un­ar­deild­ar ESB,” í grein í Morg­un­blađinu 25. nóv s.l. Ţví er ekki svarađ hvort um­sókn­in frá ár­inu 2009 sé mögu­lega í gildi. Sagđi Brinkemann sem er yfirmađur sendinefndar Evrópusambandsins hér á landi ađ hugs­an­legt sé ađ um­sókn­in um inn­göngu í sam­bandiđ sé enn í fullu gildi.

Ţarna hefur Evrópusambandiđ gefiđ í skyn ađ utanríkisráđherra og forsćtisráđherra Sigmundur Davíđ fari međ rangt mál, ţar sem ţeir segja umsóknina afturkallađa, og ađ Evrópusambandiđ taki ekki mark á bréfaskrifum Gunnars Braga, sem áttu ađ heita uppsögn hans fyrir hönd ríkisstjórnarinnar á umsókn fyrrverandi ríkisstjórnar.

Utanríkisráđherra fer međ pólitísk samskipti Íslands viđ Evrópusambandiđ. Ţegar sendiherra ESB fullyrđir ađ stefna Íslands gagnvart ESB sé önnur en íslensk stjórnvöld hafa markađ, ţá verđur utanríkisráđherra ađ bregđast viđ. Hann getur ekki látiđ ţađ átölulaust ađ sendiherra ESB móti utanríkisstefnu Íslands. Ekki hefur komiđ í ljós ađ utanríkisráđherra hafi gert athugasemdir viđ inngrip sendiherrans í umrćđur um ţađ stórpólitíska mál sem ađildarumsókn ađ ESB er.

Ţótt ESB sé hvorki ţjóđríki né sambandsríki og gangi ţvert á flestar skilgreiningar lýđrćđisríkja um grundvallarlögmál eins og ađskilnađ löggjafarvalds og framkvćmdavalds, rekur sambandiđ utanríkisţjónustu sem lýtur sömu reglum og sambćrileg ţjónusta sjálfstćđra ţjóđa. Rekur sambandiđ rúmlega 130 sendinefndir, sem sinna tćplega 160 ríkjum.

Evrópusambandiđ er ekki ađili ađ Vínarsáttmálanum (Vienna Convention on Diplomatic Relations, 1961) en hefur engu ađ síđur skuldbundiđ sig til ađ hlíta reglum Vínarsáttmálans međ sérstökum samningum. Allar sendinefndir ESB hafa ţví stöđu diplómatískra sendinefnda og njóta fullra forréttinda í samrćmi viđ Vínarsáttmálann. ESB undirgengst sömu skuldbindingar. Ţađ er almennt viđurkennt, ađ sendinefndum ESB og forstöđumönnum ţeirra, ţ.e. “sendiherrunum”, ber ađ virđa ţá reglu, sem er ađ finna í 41. grein Vínarsáttmálans, og kveđur á um ađ sendinefndunum ber skylda til ađ blanda sér ekki í innri málefni ţess ríkis, ţar sem ţćr starfa, og virđa lög og reglur heimalandsins.

Ekki tel ég líklegt ađ háttvirtum innanríkisráđherra sé ekki kunnugt um ţessar reglur Vínarsáttmálans sem Evrópusambandiđ hefur gengist undir. Í ljósi ummćla sendiherrans ćtti innanríkisráđherra ađ gera grein fyrir afstöđu sinni til ţessara ummćla. Bréfaskriftir Gunnars Braga sem áttu ađ heita uppsögn á Össurarumsókninni frá 2009 voru ef til vill ađferđ hans til ađ víkja sér undan ţví ađ leggja máliđ fyrir Alţingi. Ástćđan fyrir ţví var eflaust uppgjöf fyrir gegndarlausum áróđri Samfylkingar, annarra ESB-sinna og fjölmiđla og vegna málţófs sem hélt áfram svo dögum eđa vikum skipti og ćtlađ var ađ hindra hann í ađ leggja frumvarpiđ fram á Alţingi.

Utanríkisráđherra bíđur nú ţađ augljósa og mikilvćga verkefni, ef hann vill landi sínu og ţjóđ vel, ađ hćtta allri hrćđslu viđ stjórnarandstöđuna og leggja fram frumvarp á Alţingi um afturköllun umsóknarinnar og afgreiđa ţađ frumvarp á ţann hátt sem felur ţađ í sér, ađ ekki verđi um neina óvissu ađ rćđa.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Afstađa ESB sćtir furđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju međ fullveldiđ!

Ţađ hefur ekki fariđ hátt í fjölmiđlum ađ í dag 1. desember er fullveldisdagur okkar Íslendinga.  Ekki eru nema 71 ár síđan viđ yfirgáfum danska kóngsríkiđ sem viđ höfđum tilheyrt síđan á 14. öld. Ţetta gerđist áriđ 1944 ţegar viđ stofnuđum lýđveldi hér á landi og kusum okkur forseta í fyrsta sinn. En ţá höfđum viđ veriđ “frjálst og fullvalda ríki” í tćp 26 ár. Íslendingar fengu nefnilega ađ mestu leyti sjálfstćđi frá Dönum 1. desember 1918. Sjálfstćđisbarátta okkar hafđi ţá stađiđ síđan á 19. öld.

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um ađ 1. desember 1918 tóku gildi milli Íslands og Danmerkur Sambandslögin, sem voru lög um ţađ hvernig Ísland stóđ í sambandi sínu viđ Danmörku. Í ţeim kom međal annars fram viđurkenning Danmerkur á ţví ađ Ísland vćri fullvalda og frjálst ríki. Dagurinn varđ smám saman ađ almennum ţjóđhátíđardegi fram ađ lýđveldistíma og var íslenski fáninn dreginn ađ húni í fyrsta sinn sem fullgildur ţjóđfáni ţennan dag.

Mér finnst viđ hćfi ađ birta hérna fćrslu sem félagi í Kristnum stjórnmálasamtökum skrifađi á Facebook-síđu sína í dag. Er hann búsettur í Svíţjóđ fjarri ástkćra föđurlandinu sínu, og eru orđ hans á ţessa vegu:

“Til hamingju međ fullveldiđ !
Smávinir fagrir eftir Jónas Hallgrímsson er fallegt íslenskt lag á fullveldisdaginn og takiđ eftir textanum. 
Ţađ er fallegt landiđ sem viđ eigum og menning okkar dýrmćt, ekki satt? 
Líf manns vćri nú örlítiđ annađ án ţessarar ţjóđar og ţessa lands. 
Er ekki óhćtt ađ segja ađ mađur elski ţađ? Jú, ţađ er víst alveg áreiđanlegt.”

SMÁVINIR FAGRIR

Smávinir fagrir, foldarskart,
fífill í haga, rauđ og blá
brekkusóley, viđ mćttum margt
muna hvort öđru ađ segja frá.
Prýđiđ ţér lengi landiđ ţađ,
sem lifandi guđ hefur fundiđ stađ
ástarsćlan, ţví ástin hans
allstađar fyllir ţarfir manns.

Vissi ég áđur voruđ ţér,
vallarstjörnur um breiđa grund,
fegurstu leiđarljósin mér.
Lék ég ađ yđur marga stund.
Nú hef ég sjóinn séđ um hríđ
og sílalćtin smá og tíđ. -
Munurinn raunar enginn er,
ţví allt um lífiđ vitni ber.

Fađir og vinur alls, sem er,
annastu ţennan grćna reit.
Blessađu, fađir, blómin hér,
blessađu ţau í hverri sveit.
Vesalings sóley, sérđu mig?
Sofđu nú vćrt og byrgđu ţig.
Hćgur er dúr á daggarnótt.
Dreymi ţig ljósiđ, sofđu rótt!

Smávinir fagrir, foldarskart,
finn ég yđur öll í haganum enn.
Veitt hefur Fróni mikiđ og margt
miskunnar fađir. En blindir menn
meta ţađ aldrei eins og ber,
unna ţví lítt, sem fagurt er,
telja sér lítinn yndisarđ
ađ annast blómgađan jurtagarđ.

Texti: Jónas Hallgrímsson
 
 
Preview YouTube video Hamrahlíđarkórinn - Smávinir Fagrir
 
 
Hamrahlíđarkórinn - Smávinir Fagrir
 
Steindór Sigursteinsson.

 


Árni Páll og Bjarni Ben. vilja afnema málskotsrétt forsetans!

Ţađ eru ekki góđ tíđindi á lokadögum Alţingis. En ţetta blasir viđ sem opinská stefna ţeirra:

 • "Bjarni sagđi ađ ef ađ til­teknu hlut­falli at­kvćđabćrra manna yrđi tryggđur rétt­ur til ađ krefjast ţjóđar­at­kvćđagreiđslna ţá teldi hann minni ástćđu til ađ gefa ţriđjungi ţing­heims slík­an rétt eđa ađ halda í ákvćđi um mál­skots­rétt for­seta. Árni Páll tók und­ir međ Bjarna um mál­skots­rétt for­seta, enda benti [hann] á ađ ákvćđi um rétt minni­hluta ţing­manna til ađ knýja fram ţjóđar­at­kvćđagreiđslur tryggđi ţađ ađ meiri­hlut­inn á ţingi reyndi ađ ná meiri sam­stöđu um mál og und­ir­byggi ţau bet­ur." (Mbl.is)

En hér verđur ađ minna á, ađ Framsóknarmenn (ásamt fáeinum öđrum), sem greiddu einir flokka atkvćđi gegn Buchheit-frumvarpinu um Icesave, voru enginn ţriđjungur ţingmanna. Hefđu ţau stjórnarskrárákvćđi gilt ţá, sem Árni og Bjarni vilja nú, hefđu Íslendingar aldrei fengiđ ađ upplifa gleđidaginn 28. janúar 2013 ţegar EFTA-dómstóllinn úrskurđađi um fullan rétt Íslendinga í málinu og enga greiđsluskyldu!

Án efa getur veriđ ávinningur ađ ţví ađ gefa kjósendum í nýjum ákvćđum stjórnarskrár rétt til ţjóđar­atkvćđis, en ţađ er samt engin ástćđa til ţess ađ afnema ţann öryggisventil sem fenginn er okkar ábyrgđarmesta manni í hendur til ađ vísa í viđlögum hćpinni löggjöf til dóms ţjóđarinnar, á grunni 26. greinar stjórnarskrárinnar.

Bjarni Benediktsson telur ađ ţátt­taka í at­kvćđagreiđslunni skipti máli.

"Ţess vegna hafi hann veriđ hall­ur und­ir ţađ ađ hafa lág­marksţrösk­uld fyr­ir ţví ađ hćgt sé ađ krefjast slíkr­ar ţjóđar­at­kvćđagreiđslu nćr 20% en 5%.

Hćtt­an vćri sú ađ ef byggt vćri á 5% reglu og svo vćri ţátt­taka lök ţá vćri sú niđurstađa á eng­an hátt skýr­ari eđa lýđrćđis­legri en sú sem feng­ist međ full­trúa­lýđrćđi. Sagđist hann enn­frem­ur ekki telja ađ ţörf vćri á heild­ar­end­ur­skođun stjórn­ar­skrár­inn­ar ..." (Mbl.is)

Undir ţetta má taka međ Bjarna, en ekki hitt ađ afnema málskotsrétt forsetans!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ţátttaka skipti máli í ţjóđaratkvćđagreiđslum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón forseti er vinsćlli en mótmćlendurnir 300 eđa 400

... og ţessir mótmćlendur voru ađeins um 1 pró mill landsmanna!

Jón Sigurđsson  Á vef Útvarps Sögu voru tvćr merkilegar skođanakannanir nýlega. 15.-16. júní var spurt: "Ţarf ađ efla ţekkingu landsmanna á ćvi og baráttu Jóns Sigurđssonar forseta?" JÁ sagđi 201 (84,8%), nei 25 (10,5%).

"Ertu sammála ţví ađ mótmćla á Austurvelli 17. júní?" var svo spurt nćsta sólarhringinn. NEI sögđu 365 (71%), en já 142 (27,6%).

Ólíkt fleiri styđja tillögu um frćđslu um ćvi og baráttu Jóns forseta heldur en mótmćlabjástriđ á Austurvelli á sjálfum ţjóđhátíđardeginum, og var ţó spurt ţarna fyrir fram, áđur en í ljós var komiđ, hve dólgslega mótmćlendur höguđu sér viđ sín grófu helgispjöll gegn ţjóđsöngnum og öđrum dagskrárliđum hátíđahaldanna, ţannig ađ söngur, ljóđalestur og rćđuhald komst ekki til skila til viđstaddra.

Jafnvel ţegar forseti Íslands lagđi blómsveig ađ minnisvarđa ţjóđhetju okkar, Jóns Sigurđssonar, púađi ţetta vesalings fólk, sem svo illa ţekkti sinn vitjunartíma, enda er ţađ ekkert leyndarmál, ađ allmargir í hópnum eru landsölumenn sem gefa meira fyrir Evrópusambandiđ en Lýđveldiđ Ísland.

Jón Valur Jensson.


Óhćfa hávađasamra mótmćlenda viđ hátíđarhöld vegna 17. júní

Ţađ er óhćfa ađ púa á forsćtisráđherra og raska friđi á sjálfri ţjóđhátíđ Íslendinga. Eini flöturinn á ţví ađ grípa fram í fyrir rćđu ráđherrans gćti veriđ, ef hann ynni gegn sjálfstćđi landsins og hefđi brotiđ lög landsins. Ţví er ekki til ađ dreifa. Ţađ átti hins vegar viđ um Jóhönnu Sigurđardóttur (m.a. ítrekuđ stjórnarskrárbrot), en hún vann ađ ţví ađ koma Íslandi undir klafa Evrópusambandsins, og einnig ţađ reyndi ríkisstjórn hennar međ fleiri en einu stjórnarskrárbroti.  

Kristin stjórnmálasamtök óska ţjóđinni allri til hamingju međ 17. júní, ţjóđhátíđ sem hún á ađ fá ađ hafa í friđi frá pólitískum uppivöđslumönnum, sem ekki ađeins hafa ćst hver annan upp, heldur eru undir áberandi áhrifum af hlutdrćgum fjölmiđlum í stjórnarandstöđu: Fréttablađinu, Rúv og 365 miđlum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Gagnrýnin byggđ á misskilningi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnlaust frumvarp um stjórnarskrá

Árni Páll Árnason gerir sér gyllivonir um ađ hćgt sé ađ fá sem flesta ţingmenn á bak viđ ţingsályktunartillögu um "ferli" um stjórnarskrárbreytingar á nýju kjörtímabili, en ljóst ćtti ađ vera, ađ um slíkt er illsemjanlegt á ţeim fáu ţingdögum, sem nú eru eftir, ef miđađ er viđ "ađ heildstćđ endurskođun stjórnarskrárinnar fari fram" (jafnvel ţótt á nćsta ţingi verđi), eins og talađ er um hér í viđtali viđ hann.

 • Hann segir ađspurđur um afstöđu ţingflokks Samfylkingarinnar til málsins ađ skilningur sé innan hans á ţví „ađ orđiđ sé illfćrt međ máliđ í heild í gegn.“ Síđan sé ţađ einfaldlega útfćrsluatriđi hvernig verkinu verđi áfangaskipt í framhaldinu.
 • „Ég hef veriđ ađ viđra ţessi sjónarmiđ viđ formenn annarra stjórnmálaflokka. Ég hef fariđ yfir ţetta međ formanni Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs og viđ munum leggja upp sameiginlega sýn á frágang mála. Ţađ eru auđvitađ ýmis mál í ţinginu og ţađ ţarf ađ fara taka ákvörđun um ţinglok. Ţađ blasir viđ ađ gera ţađ í byrjun nćstu viku,“ segir hann ennfremur. (Mbl.is.)

Máliđ er allt í óskipulagđri upplausn, og raunar má halda fram, ađ ţannig hafi veriđ til ţess stofnađ, ţótt orđiđ sé eitt opinbert kaos síđan, og ekki er hinum trausti sviptu flokkum Samfylkingar og Vinstri grćnna treystandi fyrir ţví milli húsa, enda kćmu ţeir sér ekki einu sinni saman um ţađ. Ţau höfnuđu tilbođi Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar um, ađ unniđ yrđi ađ vissum, viđráđanlegum stjórnarskrárbreytingum fyrir ţinglokin, og geta nú sjálfum sér um kennt og eigin Valgerđarnefnd, ađ allt er máliđ nú í uppnámi og ţví einskis nýtt.

Er ţađ vel, ađ 111. greinin um heimild til stóralvarlegs fullveldisframsals í ţágu erlends stórveldis (ţađ merkir hún í raun) nái ekki fram ađ ganga. Ţađ sama á viđ um ýmsar ađrar greinar hins vanhugsađa frumvarps, sem sćtt hefur mikilli gagnrýni, ekki sízt frá lögspekingum.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Klárast ekki á kjörtímabilinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 399869

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 176
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband