Halda mćtti af málflutningi ofangreindra, m.a. á sjálfu Alţingi, ađ ţeir telji sig tala í ţjóđar-nafni ţegar ţeir lýsa harđri andstöđu viđ Trump vegna frammistöđu hans. En ný skođanakönnun sýnir allt annađ, og mćttu fleiri ađilar kanna máliđ líka.
Útvarp Saga spurđi á vef sínum: Hvernig hefur Donald Trump stađiđ sig sem forseti Bandaríkjanna?
Vel sögđu 66,8% eđa tveir ţriđju!
Illa sögđu ađeins 24,6%, um fjórđi hver.
Sćmilega sögđu 8,6%.
Ađ Trump hafi stađiđ sig vel eđa sćmilega ađ mati 75,4% ađspurđra, hlýtur ađ koma flatt upp á áróđursmeistara Rúv og álitsgjafa ţeirra.
Nú vill ung ţingkona Vinstri grćnna, Steinunn Ţóra Árnadóttir, firra sig og ađra réttarábyrgđ eftir níđ um Bandaríkjaforseta úr rćđustóli Alţingis. Ber hún fram frumvarp um móđganir viđ erlenda ţjóđhöfđingja, ţar sem hún vill láta fella ákvćđi um ţađ úr gildi í hegningarlögum, ađ refsa beri fyrir slík brot. En ţau eru ţó enn í gildi og voru ţađ, ţegar Trump var níddur á Alţingi. M.a. var hann af tveimur ţingkonum kallađur "fasisti", og var önnur ţeirra ţingflokksformađur Pírata. Kannski er ekki viđ mikilli söguţekkingu ađ búast úr ţeim ranni, en ţćr stöllur hafa greinilega ekki flett upp í Íslenzkri orđabók Menningarsjóđs til ađ ganga úr skugga um merkingu orđsins, en ţar segir:
"fasismi, andsósíalisk stjórnmálahreyfing, er stefnir ađ vopnađri kúgun ríkisvalds (međ her eđa lögreglu) á almenningi."
Og hér er skilgreining stórrar orđabókar, Cassell´s New English Dictionary, ritstj. Ernest A. Baker), 19. útg., Cassell, London, 1960, bls. 520:
Fascism [It. Fascismo, from fascio, Lat. fascis, a bundle], n. (Pol.) A theory of government introduced into Italy by Benito Mussolini in 1922. Its object was to oppose socialism and communism by controlling every form of national activity. It was anti-democratic in principle, permitting no other party to exist and tolerating no opposition.
All-áţekka skilgreiningu er ađ finna í afar vandađri, ýtarlegri orđabók, Deutsches Wörterbuch, undir ađalritstjórn Gerhards Wahrig (Bertelmann Lexikon-Verlag, Gütersloh, Berlin, 2. útg. 1977, í dálki 1249, undir orđinu Faschismus), og ţar er líka orđiđ Faschist skilgreint ţannig: Vertreter, Anhänger des Faschismus.
Hvernig ćtla ţćr stöllur nú ađ heimfćra ţetta upp á Trump? Telja ţćr, ađ Repúblikanaflokkurinn sé orđinn fasistaflokkur, sem vill yfirtaka ríkisvaldiđ međ hervaldi og/eđa lögreglu og afnema frjálsar kosningar og banna ađra flokka, eins og gerđist í löndum ţar sem fasistar náđu völdum? (oftast međ byltingu eđa bellibrögđum og ógnunum viđ ađra flokka). Eđa halda ţćr, ađ Trump eigi eftir ađ leggja eitthvađ ţvílíkt til á ţingum Repúblikanaflokksins?
Ţađ er fráleitt ađ tala eđa hugsa ţannig, en ţingkonurnar tvćr flćkja sig ekki í vitinu á ţessu sviđi.
Ţađ er illa ráđiđ af fulltrúum á Alţingi og af ríkisfjölmiđli ađ stuđla ađ versnandi samskiptum viđ Bandaríkin, eitt okkar mikilvćgasta bandalags- og viđskiptaland. Afskipti ráđamanns hér, utanríkisráđherrans Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar, af innanríkis- og öryggismálum Bandaríkjanna eru sömuleiđis okkur sjálfum til vansćmdar og geta komiđ illilega í bakiđ á okkur, eđa hvernig tćki ráđherrann ţví, ađ Bandaríkjaforseti gyldi í sömu mynt og tćki til viđ ađ beita Ísland refsiađgerđum vegna hvalveiđa okkar?
Fráleit árás Guđlaugs Ţórs á Bandaríkjastjórn vegna ákvörđunar Trumps ađ stöđva greiđslur á alríkisfé til fósturdeyđingasamtaka sem halda uppi alţjóđlegri baráttu fyrir fjölgun fósturvíga víđa um heim, hefur veriđ gagnrýnd harkalega í tveimur greinum á ţessari vefslóđ Lífsréttar, upplýsingaţjónustu um lífsverndarmál.
Ađkoma Rúv ađ ţessu máli er međ ţvílíkum endemum, ađ fjalla mćtti um í löngu máli, en alvarlegast var ţó, ţegar Sjónvarpiđ sló upp međ áberandi hćtti hinum grófu ummćlum Ástu Guđrúnar, ţingflokksformanns Pírata, um Trump sem "fasista". Ţar međ gerđi Rúv sig ađ međađila málsins međ ţví ađ útbásúna ţá augljósu, en tilhćfulausu árás á ţjóđhöfđingja vinaríkis.
Ţetta gefur nýbökuđum menntamálaráđherra, Kristjáni Ţór Júlíussyni, fullt tilefni til ađ kalla útvarpsstjórann Magnús Ţórđarson og fréttastjóra fréttastofu Rúv inn á teppiđ hjá sér og inna ţau eftir stefnu og ábyrgđ Ríkisútvarpsins á málinu. Hér er nú komin greinileg ástćđa til uppstokkunar á Fréttastofunni, a.m.k. ef ţađan kemur engin afsökunarbeiđni vegna málsins, en hún yrđi ţá ađ vera í áberandi formi framarlega í fréttatíma. En hefur menntamálaráđherra bein í nefinu gagnvart ţessu verkefni?
Svo má minna á, ađ Píratar eru nú skilgreindir sem einn af lýđskrumsflokkum Evrópu, skv. norska stórblađinu Verdens Gang, sem er einn stćrsti og áhrifamesti fjölmiđill Noregs, og frá ţví sagt á Eyjunni 30. fyrra mánađar: http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/01/30/piratar-skilgreindir-i-hop-lydskrumsflokka-evropu/
Hér er síđan frábćr grein um bandarísk mál eftir tilkomu Trumps, saman tekin af Birgi Loftssyni sagnfrćđingi, félaga Íslensku ţjóđfylkingarinnar: Hrćsnin er algjör. Jafn-hressilega innkomu hafa fáir átt í umrćđu hér um alţjóđamál.
Jón Valur Jensson.