Fćrsluflokkur: Alrćđisstefnur

Leikkonan frćga er líklega ađ afplána refsingu vegna Tíbetheimsóknar og í "endurmenntun"

Rauđa-Kína stundar grimmi­lega ný­lendu­stefnu og ţjóđ­ern­is­hreins­anir gagn­vart Tíbet­bú­um (sjá HÉR). Ást­sćl, kín­versk leik­kona var hand­tek­in eft­ir för henn­ar í tíb­ezkt barna­heimili. Fregn um hand­tök­una birtist snöggvast á kín­verskri vef­síđu, en var tekin út. Ekkert hefur ţó bólađ á konunni, Fan Bingbing, í marga mánuđi.

 Fan Bingbing mćtir til frumsýningar kvikmyndarinnar... Menn hafa veriđ međ getgátur um ađ hún hafi framiđ skatt­svik og biđi dóms fyrir ţađ. Slík ásökun er dćmigerđ fyrir kúgunar­valdiđ og á sér fordćmi ţar (sjá mbl.is-tengilinn hér neđst).

Menn skulu ekki halda, ađ Kínastjórn ţori ekki svo áberandi ađgerđ ađ handtaka frćga leikkonu í marga mánuđi. Annađ eins hefur gerzt ţar nýlega, jafnvel gagnvart Nóbels­verđlaunahafa ţar, sem lézt 61 árs í stofu­fangelsi fyrir ekki lengri tíma en 14 mánuđum, í stađ ţess ađ yfirvöld sinntu alţjóđlegu ákalli (m.a. frá Angelu Merkel) um ađ hann fengi ađ fara í lćknis­međferđ erlendis. Líf einstak­lingsins er ekki hátt metiđ í Kommúnista-Kína, eins og Falun Gong-međlimir, Tíbetbúar og sérstaklega ţungađar konur ţar hafa mátt upplifa jafnvel nýlega. (Um fyrri hryllingssögu ţar, frá innrás hers Maós inn í Tíbet upp úr 1950, geta menn lesiđ í ţessari grein.)

Og ekki er lögreglu­ríkiđ ađ slaka á klónni gagnvart ţjóđernis­minnihluta Uighur-manna í vestur­hérađinu í Xinjiang (norđur af Tíbet), en ţar er nú ein milljón múslima í haldi í fangabúđum (e. detention camps) vegna óróa međal ţeirra gegn harđ­stjórn Kínverja og búđirnar jafnframt kallađar af yfirvöldum "­mennt­unar­búđir"! Heila­ţvottur er gömul iđja ţar austur frá. Sjá um ţetta m.a. eftirfarandi slóđir sem fundust strax viđ Google-leit:

"My soul, where are you?": families of Muslims missing in China meet ...

https://www.theguardian.com/world/.../uighur-xinjiang-family-missing-china-kazakhstan
Fyrir 2 dögum - An estimated 1 million Muslims are being held in re-education camps in Xinjiang. Across the border in Kazakhstan, there´s a desperate wait for ...

China claims Muslim detention camps are education centres | World ...

https://www.theguardian.com/.../china-claims-muslim-internment-camps-provide-profess...
Fyrir einum degi - Chinese officials have pushed back against growing criticism of the detention of Muslim minorities in internment camps, claiming authorities are ...

China holds one million Uighur Muslims in concentration camps ...

https://www.aljazeera.com/.../china-holds-million-uighur-muslims-conc...
Fyrir 2 dögum - But the reports of mass concentration camps and the criminalisation of Islam inflicted upon China´s Uighur Muslims should alarm anyone and ...
 
Stórstígar framfarir Kínverja á efnahags­sviđinu, eftir ađ kapítalismi tók viđ af óskilvirkum ríkis­sósíalisma, kalla á úrbćtur í stjórnar­fari, ađ mannrétt­indi verđi virt og stefnt ađ lýđrćđi. Ţá gćti Kínaţjóđ hreykin tekiđ sér stöđu sem frjáls og fullvalda međal ţjóđanna.
 
Jón Valur Jensson.

mbl.is Enn bólar ekkert á Fan Bingbing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins tókst ţýjum Leníns ađ sprengja ţessa dómkirkju í loft upp

Sá var stađfastur vilji hinna trú­lausu bolsévikka.

Heil. Alex­and­ers Nevsky-dóm­kirkjan í Rostov viđ Don var vígđ áriđ 1908 og hafđi veriđ 16 ár í byggingu. Hún var reist í minn­ingu ţess ađ Alex­and­er II keis­ari slapp naum­lega frá bana­tilrćđi 4. apríl 1866. Horn­steinn hennar var lagđur 1875, áriđ eftir ţjóđhátíđ okkar vegna 1000 ára landnáms Íslands. Kirkjan var skrýdd fjölda listaverka.

Strax eftir byltingu bolsévíka hófu ţeir ađ vanhelga dómkirkjuna, rifu niđur krossa og settu rauđar stjörnur í stađinn og hengdu merki Sovétríkjanna yfir innganginn. Mörg vitni voru ađ ţví, ađ sprengingar bolsévika í kirkjunni báru ekki árangur, en á endanum var hún ţó jöfnuđ viđ jörđu og í stađinn reistar ţar stjórnar­byggingar međ torgi. Hér sjá menn mynd af dómkirkjunni, einni margra sem kommúnistar hötuđust viđ. Áriđ 1928 var Rostov-viđ-Don ţriđja stćrsta borg Ráđstjórnarríkjanna. -JVJ.

File:St Alexander Nevsky Cathedral (Rostov-on-Don), 1908-17.jpg

Size of this preview: 800 × 514 pixels. Other resolutions: 320 × 206 pixels | 640 × 411 pixels | 1,024 × 658 pixels | 1,480 × 951 pixels.

Af ofsóknum sovét-kommúnismans gegn kristinni kirkju

"Prestum [í Sovétríkjunum í valda­tíđ Stalíns] fćkk­ađi stór­lega: á áru­num 1937-1938 voru 165.200 kirkj­unn­ar menn hand­teknir fyrir ţann glćp ađ iđka trú sína, og 106.800 ţeirra voru skotnir.* Nán­ast öll­um kirkj­um var lok­ađ."

* The New York Times, 15. ágúst 2000, bls. A7.

Richard Pipes: Kommún­isminn. Sögu­legt ágrip. Jakob F. Ásgeirs­son og Margrét Gunnarsdóttir ţýddu. Ugla útgáfa ehf., Rvík 2014, 2. útgáfa endur­skođuđ (fyrsta útgáfa 2004).


Kristiđ fólk býr viđ ofsóknir í 60 löndum í heiminum í dag - 75% jarđarbúa búa á svćđum ţar sem eru alvarlegar trúarlegar takmarkanir


Ofsóknir gegn kristnum eru skilgreindar sem fjandskapur sem fólk verđur fyrir af umhverfinu vegna ţess ađ ţađ skilgreinir sig sem kristiđ. Allt frá munnlegri áreitni til fjandsamlegra tilfinninga, viđhorfa og ađgerđa; kristnir á svćđum međ alvarlegum trúarlegum takmörkunum borga trú sína dýru verđi. Barsmíđar, líkamlegar pyndingar, innilokun, einangrun, nauđganir, alvarlegar refsingar, fangelsanir, ţrćlahald, mismunun í menntun og atvinnu, jafnvel dauđi, eru bara nokkur dćmi um ofsóknir sem ţađ upplifir daglega.

Samkvćmt Pew-rannsóknarmiđstöđinni (Pew Research Center) búa yfir 75% jarđarbúa á svćđum ţar sem eru alvarlegar trúarlegar takmarkanir (og er margt af ţessu fólki kristiđ). Og samkvćmt utanríkisráđuneyti Bandaríkjanna standa kristnir í meira en 60 löndum frammi fyrir ofsóknum af stjórnvöldum eđa nágrönnum sínum einfaldlega vegna ţess ađ ţeir trúa á Jesúm Krist.

Biblían kallar okkur til ađ vera rödd fyrir ţá sem ekki geta variđ sig. Í Sálmi 82:3 stendur: "Rekiđ réttar bágstaddra og föđurlausra, látiđ hinn ţjáđa og fátćka ná rétti sínum, bjargiđ bágstöddum og snauđum, frelsiđ ţá af hendi óguđlegra."

Sem kristin erum viđ kölluđ til ađ taka afstöđu međ ofsóttum brćđrum okkar og systrum í Kristi. Hebreabréfiđ 13:3 segir: "Minnist bandingjanna, sem vćruđ ţér sambandingjar ţeirra. Minnist ţeirra er illt líđa, ţar sem ţér sjálfir eruđ einnig međ líkama."

Einrćđis-ríkisstjórnir leitast viđ ađ stjórna öllum trúmálum og tjáningu

Ţađ eru margar ástćđur fyrir ţví ađ kristiđ fólk er ofsótt. Í sumum löndum ţar sem einrćđisstjórnir ríkja, á sér stađ alvarleg misnotkun kristinna. Í tilviki Norđur-Kóreu og í öđrum kommúnistaríkjum leitast einrćđisstjórnir viđ ađ hafa vald yfir allri trúmálahugsun og tjáningu sem hluta af alhliđa kerfi til ađ stjórna öllum ţáttum í pólitísku og borgaralegu lífi. Ţessar ríkisstjórnir líta á suma trúarflokka sem óvini ríkisins ţar sem trúarskođanir ţeirra geta komiđ í veg fyrir hollustu ţeirra viđ yfirvöld.

Fjandskapur gegn ţeim sem eru í óhefđbundnum og minnihluta-trúarhópum

Önnur ástćđa fyrir ţví ađ kristnir menn eru ofsóttir er andúđ á ţeim sem eru í óhefđbundnum og minnihluta-trúarhópum. Til dćmis í Níger eru meira en 98 prósent íbúanna íslamskir og fjandskapur kemur meira frá samfélaginu en frá stjórnvöldum. Sögulega séđ hefur Íslamstrú veriđ í međallagi, en á síđustu 20 árum hafa tugir íslamskra samtaka komiđ fram, eins og Izala-hreyfingin, sem miđar ađ ţví ađ takmarka frelsi ţeirra sem snúast frá Islam og minnihluta trúarhópa eins og kristinna.

Skortur á grundvallarmannréttindum

Skortur á mannréttindum spilar stórt hlutverk í ofsóknum í sumum löndum. Til dćmis í Erítreu, ţar eru brot á frelsi til ađ tjá sig, til samkomuhalds og til ađ ađhyllast vissa trú og trúarhreyfingar, auk morđa án dóms og laga, óvćntra mannshvarfa, langs gćsluvarđhalds, pyndinga og óréttmćtri samfélagssţjónustu, sem ţvingar marga Erítrea til ađ flýja land.

Samkvćmt Open Doors-samtökunum eru í hverjum mánuđi ađ međaltali 324 kristnir menn teknir af lífi, 214 kirkjur og fasteignir kristins fólks eyđilagđar, 772 sinnum beitt ofbeldi beitt gegn kristnum (eins og barsmíđar, brottnám, handtökur og ţvinguđ hjónabönd).

Listi Open Doors yfir 50 efstu löndin ţar sem kristiđ fólk er hvađ mest ofsótt í heiminum 2017. Talan fyrir aftan heitiđ á löndunum er kvarđi 1-100 yfir alvarleika ofsóknanna.

Nr.Land.           Kvarđi yfir alvarleika ofsóknanna.
1. Norđur-Kórea    92.
2. Sómalía         91.
3. Afganistan      89.
4. Pakistan        88.
5. Súdan           87.
6. Sýrland         86
7. Írak            86.
8. Íran            85.
9. Jemen           85.
10. Erítrea        82.
11. Líbýa          78.
12. Nígería        78.
13. Maldíveyjar    76.
14. Sádí-Arabía    76.
15. Indland        73.
16. Úsbekistan     71.
17. Víetnam        71.
18. Kenía          68.
19. Túrkmenistan   66.
20. Katar          65.
21. Egyptaland     64.
22. Eţíópía        64.
23. Palestína      64.
24. Laos           64.
25. Brúnei         64.
26. Bangladesh     63.
27. Jórdanía       63.
28. Mjanmar        62.
29. Túnis          61.
30. Bútan          61.
31. Malasía        60.
32. Malí           59.
33. Tansanía       59.
34. Miđ-Afríkulýđv. 58.
35. Tadsjikistan   58.
36. Alsír          58.
37. Tyrkland       57.
38. Kúveit         57.
39. Kína           57.
40. Djibouti       57.
41. Mexíkó         57
42. Kómoreyjar     56.
43. Kasakstan      56.
44. Persaflóaríkin 55.
45. Sri Lanka      55.
46. Indónesía      55.
47. Máritanía      55.
48. Bahrein         54.
49. Óman           53.
50. Kólumbía       53.

Steindór Sigursteinsson tók saman af heimasíđu Open Doors-samtakanna.


mbl.is Óttast ađ verđa send til Íraks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţöggun ráđandi afla í ţágu islamisma?

JM: "Á fjölmennum fundi, sem haldinn var [26. maí] međ Hege Storhaug, gerđi hún grein fyrir rannsóknum sínum á Íslam. Enginn kjörinn fulltrúi á ţjóđ­ţingi Íslands eđa borgarstjórn Reykja­víkur mćtti. Fjölmiđla­fólkiđ af RÚV var heldur ekki sjáan­legt. Ţóra Arnórs­dóttir gćtti ţess vel ađ óćski­legar skođanir Hege Storhaug, sem gćtu upplýst fólk um hvers konar fyrir­brigđi Íslam er, fengi ekki rúm í Kastljósi undir hennar stjórn.

Ţađ er óneitanlega nöturlegt ađ fólk, sem hefur kynnt sér málin og sér hvađ ţađ eru alvarlegir hlutir á ferđinni varđandi Íslam og ađ hér er á ferđinni hćttuleg heildarhyggja andstćđ persónufrelsi og einstaklingsfrelsi, skuli jafnan vera sakađ um rasisma, fasisma eđa eitthvađ álíka af fjölmiđla- og stjórnmálaelítunni. Ţćr nafngiftir sýna betur en nokkuđ annađ ađ ţekking ţessarar elítu á hvađ um er ađ rćđa er engin, og ţađ er skelfilegt ađ verđa vitni ađ ţví."

Ţannig ritar Jón Magnússon, hrl. og fundarstjóri á nefndum fundi, í grein á Moggabloggi sínu: Ţekking og međvituđ vanţekking. Viđ hvetjum ykkur til ađ lesa greinina.

MM, JVJ.


mbl.is Ris alrćđislegrar hugmyndafrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stendur Siđmennt međ byltingarhreyfingum?

Hlálegt er af félaginu Siđmennt ađ bjóđa ţingmönnum upp á erindi um öfgastefnur Marxisma og femínisma í stađ predikunar í kristnum anda í Dómkirkjunni. Kristindómur hefur gefiđ ţjóđinni mikiđ, ekki öfgapólitík.

Međ ţessu er ekki veriđ ađ setja út á doktorsnemann í heim­speki, sem flytja mun erindiđ, sem hún kall­ar: „Ađ standa fyr­ir fólkiđ“. Ţađ reyndist ţó Marxisminn ekki gera, heldur stuđla ađ sundrungu og uppreisnum, ţjóđfélagsbyltingum sem yfirleitt reyndist til ills. 

Ekki er róttćkur femínismi heldur uppbyggilegur fyrir samfélög, međ stuđningi sínum viđ ađ mćđur fái ađ leiđa ófćdd börn sín í dauđann eđa (oft og iđulega) ađ barnsfeđur og foreldrar viđkomandi óléttu stúlku fái ađ véla um barn hennar og heilsu í krafti meints "réttar" til ađ "leysa vandamáliđ" međ fósturdeyđingu. Fórnarlömbin eru ekki ađeins hinir ófćddu, heldur oft og tíđum sjálf móđir hins ófćdda barns ađ auki: međ eftirköstum ađgerđarinnar, blćđingum, fyrirburafćđingum, jafnvel andláti seinni barna eđa ađ ófrjósemi og ţunglyndi hljótist af verknađinum.

Margt fleira er ađfinnsluvert í róttćkum femínisma. Međ ţví er ekki sagt, ađ Kristin stjórnmálasamtök taki afstöđu gegn eđlilegum réttindum kvenna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Femínismi og marxismi fyrir ţingmenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannur mannvinur

Sir Nicholas Winton

Mitt í hörmungum innrásar og Gyđingaofsókna tók Nicholas Wint­on ţađ á sínar herđar ađ skipu­leggja björg­un hundrađa barna sem ella hefđu endađ í út­rým­ing­ar­búđum naz­ista. Guđ gaf ţessu hógvćra göfugmenni langa ćvidaga, hann varđ 106 ára, var loksins nú ađ deyja, í svefni, á Wexham-sjúkra­hús­inu í Slough (austur af London, nálćgt Windsor).

Wint­on starfađi sem verđbréfa­sali ţegar hann skipu­lagđi brott­flutn­ing barna gyđinga frá Prag eft­ir ađ borg­in var her­num­in (Mbl.is) -- alls 669 barna!

Merkilegur dánardagur:

And­lát hans bar upp á sama dag og brott­för ţeirr­ar lest­ar sem flutti flest barn­anna í ör­uggt skjól áriđ 1939. Ţau voru 241.

Wint­on flutti börn­in til Bret­lands međ mik­illi fyr­ir­höfn og kom ţeim fyr­ir hjá bresk­um fjöl­skyld­um sem ţáđu 50 pund fyr­ir. Hann ţagđi um góđverkiđ í hálfa öld, en var sleg­inn til ridd­ara af Elísa­betu Breta­drottn­ingu í mars 2003 (Mbl.is)

Augljóst er, ađ hann beiđ ekki eftir ţví ađ verđa "enn vissari" um illskuverk nazista, heldur hófst ţegar handa, fljótlega eftir fólskulega innrás ţeirra.

Son­ur Wint­ons sagđi: "hann beiđ ekki eft­ir ţví ađ eitt­hvađ vćri gert eđa ein­hver ann­ar gerđi ţađ." Ţetta mćttum viđ jafnan hafa hugfast: ađ fresta ţví ekki ađ gera gott -- rétti tíminn er alltaf ađ gera ţađ, ţegar ábyrgđin kallar á okkur, sérstaklega neyđ náungans.

Blessuđ sé minning ţessa lítilláta mikilmennis, Sir Nicholasar Winton.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Bjargađi 669 börnum frá nasistum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kristiđ fólk í Írak flýr ISIS, finnur skjól í Jórdaníu

Á föstudaginn sl. kom ţessi frétt á CBN News:
 
Í Amman í Jórdaníu eru ţúsundir manns nú flóttafólk vegna framgöngu ISIS í gegnum Sýrland og Írak og er líf ţeirra í rúst í kjölfar ţess.  Sumir kristnir sem flúđu Íslamska ríkiđ eru ađ reyna ađ byggja upp líf sitt.

CBN tók viđtal viđ Ammar og fjölskyldu hans, en hjá ţeim hringdi viđvörunarbjalla um miđnćtti. Ammar sagđi:
 
"Mjög undarlegt ađ bjöllur hringi á ţessum tíma. Í hátölurum sem kirkjan hefur, var kallađ: "ţiđ eigiđ ađ fara frá Quaraqosh. ISIS er ađ koma og ţađ er enginn til ađ vernda ykkur." Svo ég tók fjölskyldu mína, eiginkonu mína og börnin mín og og viđ fórum".
 
Ammar og fjölskylda hans flýđu ásamt ţeim sem enn voru eftir í kristna ţorpinu ţeirra ţar sem áđur bjuggu um 60.000 manns. Margir fóru í átt ađ Erbil, höfuđborgar  Kordistan. Ađrir flýđu til Dahouk, sem er kúrdísk borg nálćgt tyrknesku landamćrunum.
 
Mánuđum síđar hafa sumir komist til Amman, höfuđborgar Jórdaníu, og nćrliggjandi bćja.
 
"Ţangađ til núna gátum viđ ekki einu sinni ímyndađ okkur ađ ţetta myndi koma fyrir okkur," sagđi flóttamađur ađ nafni Raged í viđtali viđ CBN News. "Ţetta er eins og draumur. Allt var svo eđlilegt. Líf okkar var svo ţćgilegt og skyndilega breyttist allt."
 
Líf breyttust vegna hryđjuverkamanna međ banvćn markmiđ.
 
En ţeir sluppu undan kvölurum sínum og gefa Guđi dýrđina.
 
"Jesús gerđi kraftaverk fyrir okkur - hann bjargađi fjölskyldu minni," sagđi annar kristinn flóttamađur, Kareem, viđ CBN News.  "Ég er međ konu og ţrjár dćtur.  Hann bjargađi!  Jesús frelsađi ţćr frá ISIS."
 
Ţrátt fyrir ađ vera án ćttjarđar vegnar ţessum fjölskyldum betur en flestum öđrum. Ţau búa í fallegri íbúđ, ţökk sé presti úr Ensku kirkjunni sem ţekktur er sem Vicar í Bagdad.  Nafn hans er Canon Andrew white. Stofnun hans, "Foundation for Relief and Reconciliation in the Middle-East" (Stofnun lausnar og sátta fyrir Miđ-ausurlönd"), veitir flóttafólki; fjölskyldum og öđrum, hjálp.
 
"Viđ ţurfum ađ fyrir okkur sé séđ en viđ ţurfum líka vernd vegna ţess ađ viđ öll komum frá stađ ţar sem miklu ofbeldi er beitt.  Mađur nefndur Canon sagđi viđ CBN News: "Ég efast um ađ ţađ sé barn í ţessum bekk sem hefur ekki séđ einhvern ástvina sinna drepinn." 
 
Margir kristnir í Írak sem flýja leita hćlis í Jórdaníu.  Flest skólabörn koma frá Mosul, hinni fornu Níníve, og nćrliggjandi kristnum ţorpum og bćjum í Norđur-Írak.  Nćstum allir hér hafa flúiđ vegna ISIS.
 
Skólinn fćrđi von.
 
"Ţau (börnin) höfđu ekkert en nú hafa ţau eitthvađ til ađ byggja líf sitt á og von um framtíđ," sagđi White.
 
Í gegnum alla áverka og hugarangur, halda ţau trú sinni.
 
"Fólk í Bandaríkjunum og á Vesturlöndum ţarf ađ vita ađ ţetta fólk hefur ekkert, en ţau hafa allt vegna ţess ađ ţau vita ađ Issua (arameíska), Jesús, er raunverulegur og miđpunktur í lífi ţeirra," bćtti hann viđ.
 
Börnin halda áfram ađ biđja bćn Drottins á Hebresku. Fjölskyldur halda áfram ađ lesa Biblíurnar sínar. Og sé ţeim gefiđ val ađ afneita Drottni, vilja ţau ţađ ekki.

"Hann dó fyrir okkur á krossinum.  Ég get ekki afneitađ Jesú.  Ég get ekki afneitađ honum," sagđi Sehan viđ CBN News.
 
Núna líta ţau til Sameinuđu Ţjóđanna og annara ţjóđa međ von um hjálp og til kirkjunnar međ von um bćn.
 
"Biđjiđ fyrir okkur. Viđ búum viđ mjög erfiđar ađstćđur hér," sagđi Ammar. "Ég hef ţađ gott en ţađ eru svo margir sem búa í búđunum, í Erbil, í Írak hérna í Jórdaníu. Lífiđ er mjög erfitt, sérstaklega hér í Jórdaníu; ţađ er engin vinna. Okkur er ekki leyft ađ vinna, íranska fólkinu, svo ađ viđ viljum ađ ţiđ biđjiđ fyrir okkur."
 
Steindór Sigursteinsson bjó í ísl. búning.
 

http://www.cbn.com/cbnnews/insideisrael/2015/June/Iraqi-Christians-Flee-ISIS-Find-Refuge-in-Jordan/


mbl.is Fundu 600 lík í fjöldagröf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auschwitz-nazisti náđist

Ţađ er alltaf ánćgjulegt ţegar nćst í skottiđ á ţeim sem störfuđu í útrýmingarbúđum nazista, ekki sízt gömlum SS-mönnum sem trúlega báru meiri ábyrgđ en óbreyttir. Ţessi var vörđur í búđunum frá janú­ar 1943 til júní 1944, sá sem nú náđist, 93 ára ađ aldri.

 • Fram kem­ur á frétta­vefn­um Thelocal.de ađ mál­flutn­ing­ur sak­sókn­ar­anna byggi á ţví ađ mađur­inn, sem var liđsmađur SS-sveita nas­ista, hafi veriđ međvitađur um morđin sem fóru fram í Auschwitz og ţannig lagt sitt af mörk­um í ţeim efn­um. Hann hafi einnig mátt vita ađ morđin hafi ađeins veriđ mögu­leg vegna ţess ađ fórn­ar­lambanna var gćtt af ein­stak­ling­um eins og hon­um.
 • Mađur­inn hef­ur geng­ist viđ ţví ađ hafa starfađ í Auschwitz en hafn­ar ţví ađ hafa tekiđ ţátt í morđum. Fyrsta verk­efni dóm­stóls­ins í Nor­dr­hein-West­fa­len er ađ meta hvort ástćđa sé til ţess ađ rétta yfir mann­in­um. (Mbl.is)

Verum ekki ađ vorkenna ţessum manni vegna aldurs. Dómstóllinn leiđir vćntanlega sekt hans í ljós, og fari svo, á hann  heima í fangelsi. Međ ţví (1) sýnir rétturinn fórnarlömbum nazista tilskilda virđingu og (2) stuđlar ađ ţví, ađ menn endurtaki ekki ţessa hryllilegu tilraun til útrýmingar á kynţćtti Gyđinga eđa annarra ţjóđa.

 • Jón Valur Jensson.

 


mbl.is Fyrrverandi SS-mađur ákćrđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

For­seti Tékk­lands talar gegn alrćđishyggju norskrar barnaverndar

Ríkis-forrćđishyggja í barna­verndarmálum ţekkist ekki ađeins í Nor­egi, heldur og á Íslandi. 
 • Sam­kvćmt frétt VG og Af­ten­posten voru dreng­irn­ir tekn­ir af for­eldr­um sín­um ţegar ann­ar ţeirra sagđi leik­skóla­kenn­ara ađ fađir hans hefđi snert hann fyr­ir inn­an nátt­föt sín. Eng­in ákćra hef­ur veriđ gef­in út á hend­ur föđur pilts­ins. For­eldr­ar drengj­anna eru skil­in ađ skipt­um og sćk­ist móđir ţeirra nú eft­ir for­rćđi yfir ţeim.
 • Dreng­irn­ir eru á fóst­ur­heim­il­um sem minna á Le­bens­born,“ seg­ir Miloš Zem­an, for­seti Tékk­lands, í viđtali viđ tékk­neska dag­blađiđ Blesk.
 • Móđir ţeirra fćr ađ vera međ ţeim í fimmtán mín­út­ur tvisvar á ári og hún fćr ekki ađ tala tékk­nesku viđ ţá. Börn­in eru međ öđrum orđum ţjóđnýtt,“ seg­ir Zem­an í viđtal­inu.
Mbl.is sagđi frá. "Lebensborn" er ţađ kerfi nazista (hug­ar­fóst­ur Heinrichs Himmlers, yfirmanns SS-sveitanna) sem fól í sér stýringu á uppeldi barna af "hreingermönskum" uppruna hjá ţýzkum ćttleiđingarforeldrum. Ţađ átti t.d. viđ um 300 norsk-ţýzk börn, sem flutt voru til Ţýzkalands, og Tékkar munu hafa kynnzt ţví sama.
 
En ţetta sérstaka mál, sem varđar tékknesku börnin í Noregi, kallar nú á athygli Tékka, sem undrast alrćđistilhneigingarnar af hálfu "barnaverndar" í Noregi.
 • Norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd hafa neitađ ađ tjá sig um máliđ og hef­ur ţađ vakiđ grun­semd­ir međal Tékka. 
 • Adela Kna­pova, sem er tékk­nesk­ur blađamađur, seg­ir í sam­tali viđ Netta­visen, ađ í öđrum lönd­um séu börn ekki tek­in af for­eldr­um sín­um fyr­ir lukt­um dyr­um. Í Nor­egi er ekki hćgt ađ nálg­ast upp­lýs­ing­ar um börn­in. „Ţađ er eins og ríkiđ eigi börn­in. Ţetta hljóm­ar eins og komm­ún­ismi og viđ ţekkj­um komm­ún­isma.“ (Mbl.is)
Hér á Íslandi hafa barnaverndarnefndir fariđ mjög offari í ýmsum málum, eins og lesa má dćmin um í frábćrri bók Péturs Gunnlaugssonar lögfrćđings (núv. ţáttastjórnanda á Útvarpi Sögu): Utan marka réttlćtis – fjölskyldur í hlekkjum barnaverndarkerfis (Rv. 1993). Sannarlega er full ţörf á ađ fara vel í saumana á öllu ţessu kerfi.
 
Jón Valur Jensson.

 


mbl.is Líkir barnavernd Noregs viđ nasisma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband