Fćrsluflokkur: Fíkniefnaneyzla og -varnir

Ţađ á ekki ađ lögleiđa framleiđslu, sölu og neyslu kannabisefna sem ţingmađur Viđreisnar leggur til !

Ţingmađur Viđreisnar, Pawel Bartozek, hefur lagt fram frumvarp um ađ reglur verđi settar um framleiđslu, sölu og međferđ á kannabisefnum og neysla ţeirra verđi leyfđ. Međflutningsmenn eru tveir ţingmenn Pírata, Gunnar Hrafn Jónsson og Jón Ţór Ólafsson, auk Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur í Viđreisn. Ađ sögn Pawels hefur frumvarpiđ veriđ í vinnslu síđan í desember sl. Beđiđ var međ framlagningu í vor og ţađ unniđ yfir sumartímann ţar sem fólk úr Ungliđahreyfingu Viđreisnar kom međal annars ađ.

Samkvćmt könnun MMR 12. apríl 2016 eru Íslendingar almennt mótfallnir ađ neysla kannabisefna sé gerđ lögleg á Íslandi. Af ţeim sem tóku afstöđu sögđust 23,2% vera fylgjandi ţví ađ lögleiđa neyslu kannabisefna, en 76,8% sögđust vera andvíg. Mikill munur er á afstöđu til lögleiđingar kannabis eftir samfélagshópum, sér í lagi ef litiđ er til aldurs, kyns og stuđnings viđ stjórnmálaflokka. 44,7% stuđningsmanna Pírata sögđust fylgjandi lögleiđingu kannabis, en stuđningsmenn Framsóknar og Samfylkingarinnar voru andvígastir lögleiđingu kannabis.

Á internetinu fer lítiđ fyrir áróđri gegn kannabisefnum, en aftur á móti fer mikiđ fyrir áróđri fyrir kannabisefnum. Ţađ er veriđ ađ lćđa inn ţeirri hugmynd hjá unga fólkinu ađ ţessi efni séu skađlaus og jafnvel allra meina bót. Er ljóst ađ hagsmunir rćktenda og sölumanna eiga sinn ţátt í ţeim áróđri. Kannabisrćktun og sala eru umfangsmikil hér á landi. Vaxandi rćktun kannabis hér á landi undanfarin ár hefur valdiđ auknu frambođi og ţar međ lćgra verđi efnanna. Sala kannabisefna til unglinga er umfangsmikil og auđvelt er fyrir sölumenn og kaupendur ađ tengjast á samfélagsvefjum. Vitundin um áđur vel ţekkta skađsemi kannabisefna er ađ dofna međal unglinga vegna áróđurs sölumanna og neytenda ţessara efna. En ţađ er ljóst ađ neysla ţessara efna er ávanabindandi og ađ hassreykingar eru meira krabbameinsvaldandi en tóbaksreykingar. Ofneysla kannabisefna gerir fólk sljótt, er ţroskahamlandi, gerir fólk andfélagslegt og getur ýtt undir ţunglyndi og kvíđa.

Viđ gerđ ţessa pistils  studdist undirritađur viđ grein á Pressan.is 30. desember 2014 eftir Ágúst Borgţór Sverrisson, blađamann á Pressunni:
http://www.pressan.is/pressupennar/LesaAgust/kannabisarodurinn-og-unglingarnir-okkar

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Vill lögleiđa neyslu kannabisefna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skađlegt lýđheilsu ađ selja áfengi í matvörubúđum

Birgi Jakobssyni landlćkni líst ekki á sölu áfengis í matvörubúđum. Kemur ţađ fram í viđtali viđ hann á vefsíđunni www.lifdununa.is. „Ţetta er ákveđin hug­mynda­frćđi um ađ ríkiđ eigi ekki ađ standa í atvinnu­rekstri sem er í samkeppni viđ einka­ađila og sú skođun á fullan rétt á sér. En öll hugmynda­frćđi hefur sínar tak­markanir og stundum ţarf ađ gera mála­miđlanir ţegar mikilvćgari hagsmunir eru í húfi. En ţađ er hrikalegt ađ sjá Alţingi eyđa miklum tíma í ađ rćđa ţetta mál. Mađur á ekki eitt einasta orđ. Ef Alţingi tekur um ţetta ákvörđun, ţá verđur henni ekki snúiđ til baka og allir vita hvađ ţetta er skađlegt“, segir hann. (Leturbr. hér.)

Í viđtalinu kemur fram ađ landlćknir hafi ráđgefandi hlutverk gagnvart stjórnvöldum og á ađ hafa eftirlit međ heilbrigđiskerfinu. Lýđheilsa heyrir einnig undir landlćkni. Birgir segist velta fyrir sér hvernig hćgt sé ađ hafa áhrif á stjórnvöld ţannig ađ ţau taki međ sínum ákvörđunum miđ af heilsu­farinu í landinu, en ekki öfugt eins og stundum vilji brenna viđ. „Menn eru međvitađir um ađ umhverfi og nćring hafa áhrif á heilsu fólks í landinu og sá skilningur fer vaxandi. En stundum ráđa skammtímahagsmunir ferđinni”.

María Magnúsdóttir hjúkrunarfrćđingur og međlimur í Kristnum stjórnmálasamtökum segir í bréfi sem hún sendi Alţingi 23. nóv. 2007 (leturbr. hér): “Rannsóknir sýna ótvírćtt ađ aukiđ ađgengi ađ áfengi eykur drykkju, ekki ţýđir fyrir neinn ađ ţrćta um ţađ! Svíar hafa illilega rekiđ sig á og snéru viđ. Viđ sköpum aldrei neina "suđrćna drykkjumenningu" hér uppi á Íslandi í allt annarri menn­ingu og hörđu lífsgćđakapphlaupi, árangurinn af ţví verđur aukin ÖLVUN. Áfengi er og verđur aldrei eins og hver önnur neysluvara og er skelfilegt til ţess ađ vita ađ hćgt verđi ađ nálgast bjór og léttvín á nćsta götuhorni. Unglingar munu ţrýsta á foreldra ađ kaupa fyrir sig áfengi. Á mörgum heimilum verđur ţetta eins sjálfsagt og gosdrykkirnir áđur. Unglingadrykkja mun tvímćlalaust aukast!

Af hverju er ekki hćgt ađ líta til Svíanna í ţessu máli?  Ţeir selja sitt áfengi í sérverslunum. Skyldi einkavina-söluvćđing hafa eitthvađ međ ţetta ađ gera? Eiga einkaađilar ađ hagnast á sölunni? En á ţá ríkiđ ađ borga allan kostnađinn af drykkjunni? Alţingi ćtti ađ draga strax til baka ţessa skađlegu tillögu um heimild til sölu áfengis í matvörubúđum.

Viđtaliđ:  
http://lifdununa.is/grein/langlifi-aetti-ad-vera-fagnadarefni-en-ekki-vandamal/

Bréf Maríu til Alţingis:  
http://www.althingi.is/altext/erindi/135/135-413.pdf

Steindór Sigursteinsson.


Skyldu Píratar og sjálfstćđismenn eitthvađ geta lćrt af ţessu?!

Mjög athyglisverđ niđurstađa skođanakönnunar međal Svía: Yfir 90% ţeirra eru fylgj­andi banni viđ neyzlu eit­ur­lyfja. Reyni menn nú ađ lćra af ţessu, bćđi ţingmenn og Píratar sem predika "frjálsrćđi"í ţessum efnum, sem og landsfundarmenn Sjálfstćđisflokks, sem létu ungliđana afvegaleiđa sig í ţessu máli eins og öđrum sem varđa siđferđi! Sannarlega eru ţeir ekki í samrćmi viđ vilja fjöldans, ţađ hlýtur ađ vera ljóst.

 • Í könn­un Sifo kem­ur fram ađ tćpt 91% ţeirra sem tóku ţátt í könn­un­inni telji ađ neysla eit­ur­lyfja eigi ađ vera áfram ólög­leg. 7% voru á móti banni og á milli 2 og 3% gáfu ekki upp af­stöđu sína. (Mbl.is)

Jón Valur Jensson.


mbl.is Yfir 90% Svía fylgjandi banni á neyslu eiturlyfja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afstađa forystu Sjálfstćđisflokks í vínkaupamáli er ábyrgđarlaus

Bjarni Benediktsson segir "ekki ţol­in­mćđi fyr­ir vina­hygli" í flokki hans um stöđu­veitingar. Í sjálfu sér góđ frétt! En er flokkurinn ađ hygla stór­kapítalinu međ ţví ađ vinna gegn ÁTVR og gera sölu víns í matarbúđum frjálsa? Hvađa ástćđa önnur er til ţess ađ draga ţarna úr ţessum tekjustofni ríkisins?

Alveg er ljóst, ađ sú sala mun auka ađgengi ungs fólks ađ vínkaupum, ţannig fór í Danmörku, en ţeir hćttu viđ ţađ, og ţannig fór líka í Svíţjóđ, og ţar er ţetta enn viđ lýđi. Hitt vita fćrri, ađ ţar er hćrri áfengiskaupaaldur en hér, og ţar ađ auki er engin vínsala ţar í búđum eftir kl. 8 á kvöldin. Međ ţessu takmarkast nokkuđ áhrifin af ţessu sölufyrirkomulagi, en ţess verđur hins vegar ekki vart hjá frumvarpsmönnum, ađ hér standi til ađ takmarka ţannig söluskilyrđin međ sama hćtti.

Og ţetta er ábyrgđarleysi gagnvart ungu kynslóđinni. Nú er ţađ t.d. vitađ, sem okkur var áđur ekki ljóst, ađ áfengisneyzla fyrir tvítugt getur skemmt fyrir ţroska heilans.

Ţrátt fyrir takmarkanir Svíanna á sinni vínsölu í búđum hefur sú sala stóraukiđ ţar áfengisneyzlu ungmenna. Er ţađ í alvöru ekki ćtlun Sjálfstćđisflokksins ađ taka neitt miđ af reynslu annarra ţjóđa í ţessu efni? Er bara veriđ ađ stuđla ađ auknum gróđa hinna stóru verzlunarauđhringa?

Kristin stjórnmálasamtök eru andvíg ţessu frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, ţingmanns Sjálfstćđis­flokksins, frumvarpi sem formađur flokksins virđist ćtla ađ greiđa atkvćđi sitt, sofandi gagvart velferđ ungmenna.

Sjá einnig hér á Krist.blog.is, greinar undirritađs og Maríu Magnúsdóttur: 

Reynt ađ spilla fyrir forvarnastarfi - auđhyggjan í sinni verstu mynd

Áfengisdrykkja er sérlega óholl hinum ungu

Stuđlum ekki ađ óförum í áfengismálum unga fólksins!

og tvćr eldri greinar (2007) eftir ţriđja mann: 

Hvítasunnan: Ţegar áfengur andi kom yfir Íslendingana (mjög góđ grein)

Stefna kristilegs stjórnmálaafls II

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Ekki ţolinmćđi fyrir vinahygli“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spilavíti? Nei, segir almenningur!

Grein frá 10.2. 2010, endurbirt ađ gefnu tilefni 

Icesave-stjórnin ćtti ekki annađ eftir en ađ leggja fram lagafrumvarp um spilavíti á Íslandi! Hugmyndin minnir á lokafrumvarp Haardestjórnar-ţingmanna ađ hefja sölu víns í matvörubúum! Ekkert Neró-hörpuspil á örlagastundu! Spilavíti eru ekki á óskalista alţýđu. Ţađ sýndi sig í sólarhringslangri skođanakönnun á vef Útvarps Sögu, ţar sem spurt var, hvort leyfa ćtti opnun spilavítis. 1890 svöruđu, já sögđu 23%, nei sögđu meira en ţrefalt fleiri: 74%, en hlutlausir voru 3%.

Um ţetta mál er fjallađ hér í nýbirtri grein eftir Kristján Tryggva Sigurjónsson: Fíkn.

JVJ. 


Ćpandi ţögn Pírata um afstöđu ţeirra til kókaínsmygls - Málsvarar lögleysu?

Hér var í grein: Eru Píratar hlynntir refsileysi kókaíninnflutnings? vakin athygli á andstöđu ţingmanns Pírata viđ viss lagaákvćđi um fíkniefni. Ágengar spurningar voru settar fram sem ţeir hafa ekki svarađ: 

 • Vill hann refsileysi viđ smygli á svona alvarlegu fíkniefni? Er ţađ í alvöru stefna Pírata?
 • En ef meining hans er sú, ađ ţađ eigi ekki ađ dćma s.k. burđardýr, sem segja sér ógnađ, yrđi sú lagaregla ţá ekki ennţá meiri freisting fyrir fólk, sem er fjárţurfi, til ađ gerast burđardýr – vitandi af ágóđa, ef smygliđ tekst, en ađ refsileysi blasi viđ, ef ţau verđa gripin? 

Sjá nánar í greininni sem til var vísađ. 

Vitađ er, ađ Píratar leita fylgis međal ungra og uppreisnargjarnra óánćgjuafla. Ćttu ábyrgir menn ađ gjalda varhug viđ ađ styđja ţennan flokk, ekki ađeins međ ofangreint mál í huga, heldur og eignarrétt listamanna og höfunda á hugverkum sínum. Hinn sami ţingmađur Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson, var í einum af fyrstu ţáttum Gísla Marteins á sunnudegi og taldi ţar réttlćtanlegt ađ stela hugverkum annarra á netinu, af ţví ađ menn gćtu ţađ! Málvinur undirritađs benti á ţetta og spurđi: Er ţá allt í lagi ađ brjótast inn í upplýsingar á netinu um bankareikning Pírata?!

Fljótt fer glansinn af Pírötum og nýjabrumiđ, ţegar menn átta sig á stefnu ţeirra, ef hún er á ţessum nótum. Og ţađ er engin ţörf á fleiri óábyrgum fulltrúum í borgarstjórn Reykjavíkur né í ađrar sveitarstjórnir.

Jón Valur Jensson.


Áfengisdrykkja er sérlega óholl hinum ungu

 

Vitađ er međ rannsóknum, ađ áfengisneyzla heftir vöxt og ţroska heilans í fólki undir tvítugsaldri. Nú er komin fram önnur rannsókn sem sýnir ađ

 • "mikil drykkja og eiturlyfjanotkun á unglingsárum getur aukiđ líkurnar á ţví ađ fólk ţjáist af elliglöpum fyrir 65 ára aldur. Ţetta kemur fram í nýrri sćnskri rannsókn sem kynnt var í dag.
 • Misnotkun áfengis er mesti áhćttuţátturinn ţegar leitađ er skýringa á snemmbúnum elliglöpum, samkvćmt rannsókninni. Alls tóku 488.484 sćnskir karlmenn ţátt í rannsókninni sem var gerđ á tímabilinu september 1969 til ársloka 1979. Međalaldur ţeirra var átján ár.
 • Fylgst var međ mönnunum í 37 ár og á ţví tímabili voru 487 greindir međ snemmbćr elliglöp. Međalaldur ţeirra viđ greiningu var 54 ár. (Mbl.is.)

Hér er komin enn ein góđ ástćđa fyrir foreldra til ađ halda börnum sínum eđa táningum frá áfengisdrykkju. Ţađ borgar sig, ţegar tímar líđa! Já, ţađ er hin bezta fjárfesting í farsćlu lífi, jafnvel hamingulífi, ađ kosta miklu til barnanna međ námskeiđum í íţróttum, tónlist og öđru uppbyggilegu sem eflir sjálfstraust og einstaklingsţroska og góđan félagsanda – í stađ ţess ađ krakkarnir okkar leiti hans á öldurhúsum međ ţeirra ýmsu óhollu freistingum.

Og takiđ eftir ţessu í lokin (feitletrun JVJ):

 • Peter Nordström, sem stýrđi rannsókninni, segir ađ mikil áfengisneysla fimmfaldi líkurnar á elliglöpum. (Mbl.is.)

Já, foreldrar, takiđ ykkur taki og takiđ á vandanum af ábyrgđ! Og trúin er ekki gagnslaus í ţvi sambandi. Leitiđ hjálpar, ef ţiđ ráđiđ ekki viđ hann sjálf.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Unglingadrykkja eykur líkur á elliglöpum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kannabis forheimskar fólk

Ţetta er fyrirsögn fréttar á Ruv.is í dag; hún hefst ţannig:

 • Ungt fólk sem neytir kannabisefna í lengri tíma, reykir hass og marjúana, sćtir gjarnan mikilli og varanlegri greindarskerđingu. Ţetta er stađfest í viđamikilli rannsókn sérfrćđinga á Nýja Sjálandi.

Ekki er ţetta ástćđa til ađ draga neitt úr gagnrýni, sem haldiđ hefur veriđ uppi á ţessum vef, á ţćr frökku hugmyndir sem ýmsir hafa mćlt fyrir hér á landi međ lögleiđingu neyzlu kannabisefna.

 • Fylgst var grannt međ ţúsund manns í tvo áratugi, frá barnsaldri og fram á fertugsaldur, og greind ţeirra mćld. Ţegar tillit er tekiđ til alls annars; svo sem skólagöngu, áfengisneyslu, og neyslu annarra fíkniefna, telja sérfrćđingarnir ađ ţeir sem reykja hass eđa marjúana ađ minnsta kosti fjórum sinnum í viku í lengri tíma, skerđi andlegt atgervi sitt verulega. Ţetta á einkum viđ ţá sem byrja snemma og hefja neysluna á unglingsárum ţegar heilinn er enn í mótun. Ţannig sé hćgt ađ tapa átta stigum hinnar almennu greindarvísitölu. (Allar leturbr. undirritađs.)
 • Og ţví meira kannabis, ţví meiri greindarskerđing, segja vísindamennirnir. Ađ auki er hún óafturkrćf ţví skerđingin gekk ekki ađ fullu til baka hjá ţeim sem hćttu ađ reykja eđa drógu úr neyslunni. Grein um rannsóknina birtist í vísindatímaritinu Procedings of the National Academy of Sciences

Svo sem hér má sjá, er ţetta hiđ alvarlegasta mál. Ţessi vitneskja ćtti ađ styrkja foreldra í ţeim góđa ásetningi ađ halda unglingum sínum frá neyzlu kannabisefna, einkum á međan heilinn er enn í mótun. Ţetta á raunar einnig viđ um neyzlu áfengis: hún er, í verulegum mćli a.m.k., hćttulegri ţeim, sem enn hafa ekki tekiđ út fullan vitsmunaţroska.

En ađ lokum ţetta úr fréttinni, til enn frekari áréttingar:

 • Breskir frćđimenn segja niđurstöđuna koma fáum á óvart, ţađ sé alkunna ađ árangur kannabisneytenda í hvers konar vitsmunastarfi sé snöggtum lakari en ţeirra sem láti ţessi fíkniefni eiga sig. 

"Vituđ ér enn eđa hvat?"

Jón Valur Jensson. 


Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband