Fćrsluflokkur: Menning og listir

Góđ kvikmynd úr baráttulífi trúarinnar

Falleg var kvikmyndin ţýzka sem sýnd var í Sjónvarpinu í kvöld, um Maríu, kaţólska fermingarstúlku. Ţađ er sannarlega gott, ađ andstćđan viđ líf, ţar sem leitađ er eftir uppfyllingu eigingjarnra hvata, fái líka ađ sjást á skjánum. Um ţessa mynd vćri svo margt hćgt ađ segja, en vel var hún gerđ og kom sífellt á óvart.

jvj


Ljóđskáld og fiđlari fara um landiđ

Feđginin eru samrýnd. Hér bregđa ţau á leik eftir hlaup.

Ljóđskáldiđ Eyţór Árna­son og Sól­veig Vaka fiđluleikari, dóttir hans, fá fína aug­lýsingu um tónleikaferđ sína í Mbl. í gćr og á Mbl.is, en 28/8-8/9 eru ţau međ 11 ljóđa­tónleika og athyglis­vert ađ ţeir verđa allir í kirkjum, hringinn í kringum landiđ.

Ţetta leiđir hugann ađ ţví, ađ í kirkjuhúsum landsins, bćđi safnađarheimilum og kirkjunum sjálfum, fer fram geysimikiđ menningarstarf í hverri einustu viku, ekki ađeins kórastarf viđ messuhald, heldur alls kyns listviđburđir, myndlistar­sýningar, eins og ég sá í Grensáskirkju, ţegar sonur minn var ađ spila ţar um daginn ásamt tveimur félögum sínum, öll á leiđ á píanónámskeiđ í Portúgal, ţví ađ ţar á göngunum var listmálari líka ađ kynna myndir sínar.

Vanmetiđ hefur veriđ, hve mikiđ félags- og fundastarf fer fram í kirkjulegu húsnćđi, m.a. fyrir AA-samtökin, tómstunda- og föndurstarf aldrađra og mömmumorgnar ađ auki, auk margs annars.

En góđa ferđ um landsbyggđina, Eyţór og Sólveig Vaka! Ţiđ hafiđ byrjađ vel á góđum stađ bćnamanna í gćrkvöldi: Strandarkirkju í Selvogi.

Eins og ţeir vita, sem komiđ hafa ađ Strönd, ríkir ţar sérstakt og í raun magnađ andrúmsloft í ţessari sveit sem áđur hafđi sitt mannlíf, en síđan fluttust allir á mölina eđa eitthvert annađ. Ţví var um ţetta ort:

 

Strandarkirkja

 

Ferđamenn á stjákli í kringum kirkjuna

sem lyftir sér björt yfir eyđilegt svćđi

eins og minnisvarđi um liđna trú

sem ţó lifir og sannar sig í reynd

í ţessari algeru auđn

-- rödd hrópandans í eyđimörkinni.

JVJ: Sumarljóđ 1991, s. 35.


mbl.is Síđsumarshressing eftir heyskapinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Börn skrifa Guđi" (úr bókunum báđum)

Kćri Guđ, pabbi minn er ofsalega klár. Hann getur kannski hjálpađ ţér. - Kalli

Kćri Guđ, kannski hefđu Kain og Abel ekki drepiđ hvor annan svona mikiđ, ef ţeir hefđu haft sérherbergi. Ţetta gengur ágćtlega hjá mér og bróđur mínum. - Beggi

Góđi Guđ, hvers vegna er sunnudagaskólinn á sunnudögum? Ég hélt ađ ţá ćttum viđ ađ hvíla okkur. - Tryggvi

Kćri Guđ. Á grímuballinu ćtla ég ađ vera í djöfla búningi. Er ţađ í lagi ţín vegna? - Magga

Kćri Guđ. Ertu í alvörunni ósýnilegur, eđa ertu bara ađ stríđa okkur? - Lilja Ósk.

Tekiđ úr tveimur útgáfum ţessara vinsćlu safnrita, 1982 og 2002.

Ţýđandi fyrri bókarinnar var sr. Önundur Björnsson, og Tákn gat út.

Ţýđandi ţeirrar seinni var sr. Hreinn Hákonarson; Skálholtsútgáfan gaf út.

Báđar bćkurnar voru teknar saman af sama fólkinu erlendis.


Ómögulegt bölv

Fólk notar tungumáliđ sitt stundum í miklu hugs­unar­leysi. Ţađ á til dćmis viđ, ţegar menn brúka kjaft og upp­nefna annađ fólk međ dýra­nöfn­um. Ţeir eiga til ađ kalla ađrar mann­eskjur hunda, svín, beljur og ţorsk­hausa. Ţó halda ţeir uppá hund­ana sína, labba stoltir međ ţá úti, morgna og kvöld. Ţeir hafa reykt svína­kjöt á borđum á stór­hátíđum, borđa ham­borgara međ góđri lyst og elska ađ fá sér fisk annađ slagiđ.

Nei, blessuđ dýrin eiga ekki skiliđ svona munn­söfnuđ, enda óviđ­eig­andi mjög.

Önnur grófari uppnefni notar fólk ţegar ţađ líkir öđrum mann­eskjum viđ kynfćri manna og kvenna. Ţađ er mér einnig óskiljan­legt, ţar sem ţau ţjóna göfugum tilgangi til viđhalds mannkyninu, auk ţess sem allt eđlilegt fólk nýtur ţess ađ nota kynfćri sín viđ samfarir og önnur ástaratlot.

Margir, sem hefur skilist ţessi misnotkun orđa til uppnefnis og bölvunar, hafa átt erfitt međ ađ hreyta ónotum í ađra, ef svo ber undir, og standa bćđi gáttađir og orđlausir, ţegar ekkert tiltćkt bölv virđist vera til brúks lengur. Sem betur fer. Megi fleiri átta sig á ţessari orđamisnotkun.

Einar Ingvi Magnússon.


Vitnisburđur Chris de Burgh

Hann er snillingur í ótal lögum sínum,* en hér tekur hann sig til međ sérstakan bođskap sem kann ađ reynast endurleysandi, ef eftir er fariđ. Og hvern bendir hann á til hjálpar annan en Krist? Áheyr­enda­hópurinn er kannski óvenjulegur, en ţađ breytir engu og bara gott ađ sjá ţann ţarna í dagsbirtunni á útivelli í stađ margra hans tónleika í hálf-myrkvuđum tónleikahöllum.

* Lady in Red; High on Emotion; Sailing Away; Africa, etc.

JVJ.


Hefur fjölmenningarstefnan mistekizt?

Niđurstađa skođanakönnunar um ţessa spurn­ingu á vef Útvarps Sögu er sláandi. 91,39 prósent svöruđu JÁ, en 4,51 prósent NEI. 4,1 prósent voru hlut­laus. Könn­unin stóđ yfir einn sólar­hring, til há­degis í dag.

Ţetta sýnir greini­lega tak­mark­ađa hrifningu Íslend­inga af fjöl­menn­ingar­stefnunni.

En ćtli Sjö­flokkurinn og Alţingi skelli ekki skollaeyrum viđ slíkum röddum hins valda­lausa almenn­ings (nema á fjögurra ára fresti)?

En "takmörkuđ hrifning" er hér "under­state­ment" og nánast feluorđ um stađ­reyndir. Gríđarleg mót­stađa almennings birtist í ţessari afgerandi eindregnu niđur­stöđu. Úrslit nýlegra kosninga í Banda­ríkjunum og Bretlandi ćttu ađ kenna stjórnmála­mönnum hér ađ hundsa ekki endalaust álit og óskir almennings.

Jón Valur Jensson.


Ađ telja öll trúarbrögđ jöfn ađ gćđum og gefandi áhrifum er ímyndun

Kristin trú skipti svo sannar­lega máli fyrir ţessa ţjóđ, hafđi m.a. friđar­áhrif viđ mörg tćki­fćri, enn­fremur mennt­unar- og list­rćn áhrif og til heil­brigđis­ţjón­ustu, fyrir utan almenn áhrif til ađ út­breiđa mann­úđ og mann­kćrleika, međ for­dćmi ţeirra guđspjalla- og Biblíutexta sem fólkiđ heyrđi reglulega viđ messur, sálm­anna, sem ţađ söng, og húslestra.

Mjög ólík um margt eru áhrif múslimatrúar og jafnvel enn verri (í ýmsum tilvikum a.m.k.) áhrif annarrar trúar, t.d. Baals-dýrkunar, međ barna­fórnum og siđspill­ingu hofgyđja, eđa trúar­bragđa Azteka, međ 25.000 mann­fórnum á ári, og jafnvel í ásatrú tíđkuđust mannfórnir, sbr. rit dr. Jóns Hnefils Ađal­steins­sonar um ţađ mál. En veraldlegar ídeólógíur Marxisma og nazisma hafa ţó fariđ verst međ mannkyniđ.

Hér er undurfallegur söngur viđ trúarljóđ Hallgríms Péturs­sonar: "Í ţínu nafni uppvaknađur" - Bára Grímsdóttir syngur töfrandi morgunvers Hallgríms

Jón Valur Jensson.


Hnerrinn í Nova Scotia

Dómstóll nokkur í Kanada hafđi úrskurđađ ađ ekki mćtti tala um Guđ á opinberum vettvangi, en útskriftarnemar gátu ekki hugsađ sér ađ fá ekki Guđs blessun út í lífiđ og framtíđina, ţannig ađ ţeir fundu sína eigin leiđ framhjá dómsúrskurđinum.

 

Lesiđ söguna um hnerrann hér fyrir neđan.

 

Tómas Ibsen

 

 

                                            THE  SNEEZE

               

        

They walked in tandem [í einfaldri röđ], each of the ninety-two students filing into the already crowded auditorium. With their rich maroon gowns flowing and the traditional caps, they looked almost as grown up as they felt.

Dads swallowed hard  behind broad smiles, and Moms freely brushed away tears.

This class would NOT pray during the commencements, not by choice, but because of a recent court ruling prohibiting  it.

  

  

The principal and  several students were careful to stay within the guidelines allowed by the [court] ruling. They gave inspirational and challenging speeches, but no one mentioned divine guidance and no one asked  for blessings on the graduates or their  families.

The speeches were nice, but they were routine until the final speech received a standing  ovation.

A solitary student walked proudly to the microphone. He stood still and silent for just a moment, and then, it happened.

All 92 students, every single one of them, suddenly SNEEZED  !!!!

The student on stage simply looked at the audience and  said,

"GOD BLESS  YOU"

And he walked off the stage...

     

     

  The audience exploded  into applause. This graduating class had found a  unique way to invoke God´s blessing on their future with or without the court´s approval.

 

Isn't this a wonderful story?

 

GOD BLESS YOU!!!!

 

This is a true story; it  happened at Eastern Shore District High School in Musquodoboit Harbour, Nova  Scotia.

 

WHERE THERE IS A WILL,THERE IS A WAY. OF COURSE, THERE IS ONLY ONE WAY AND HE IS ALSO THE TRUTH AND LIFE (JOHN 14:6).

 

Endurbirt hér frá 23. júní 2013, í tilefni árvissra umrćđna fyrir jól ...


Kristján heitinn Eldjárn, forseti Íslands, um ţýđingu kristinnar trúar og kirkju fyrir ţjóđ okkar

"Ég hef stundum fengiđ ađ heyra ţađ á minni ćvi, ađ ég sé ekki mik­ill kirkj­unn­ar mađur, og fannst sum­um ţađ nokkur ljóđ­ur á ráđi mínu ađ ég fćri ekki mik­iđ međ guđs­orđ í rćđ­um sem ég hélt međan ég var for­seti. Satt mun ţađ vera, og víst get ég ekki hrós­ađ mér af ţví, ađ ég sé kirkju­rćk­inn mađur í venju­legum skiln­ingi ţess orđs. En ég vona ađ ţađ sé ekki hrćsni ţegar ég segi ađ ţađ er trú og sann­fćring okkar allra, ađ viđ Íslend­ingar, hvort sem viđ erum veikari eđa sterkari í trúnni, ćttum ađ lofa forsjónina fyrir ţađ ađ viđ skulum tilheyra hinum kristna hluta mann­kynsins í ţessum ekki allt of góđa heimi –– ađ viđ búum viđ hugsunar­hátt, ţjóđlíf og menningu sem um aldir hefur mótast af kristinni trú og kristinni kirkju. Ţetta eru dásamleg forréttindi, sem ađeins nokkur hluti jarđarbúa nýtur. Ţetta held ég ađ hver íslenskur mađur ćtti ađ gera sér ljóst og íhuga í alvöru."

Á ţessi orđ herra Kristjáns, sem hann lét falla stuttu eftir ađ hann lét af embćtti, minnti séra Hjálmar Jónsson dómkirkju­prestur í predikun sinni í liđinni viku, viđ setningu Alţingis.


Söngvarinn Justin Bieber segist ekki vilja ţegja um trú sína á Jesúm Krist


Tónleikar kanadíska söngvarans Justins Bieber í Kórnum í Kópa­vogi sem hófust 8. sept. hafa óneitanlega valdiđ miklu umtali fyrir ţćr sakir ađ Justin sem hlot­iđ hefur heimsfrćgđ fyrir tón­list sína játar kristna trú og notađi hvert tćki­fćri á tón­leik­unum til ađ tala um trú sína á Jesú Krist. Hefur ţetta valdiđ óánćgju og pirr­ingi á međal sumra foreldra sem áttu börn eđa unglinga sem sóttu tónleikana og fleira fólks sem ekki líkar ađ kristinni trú sé gert of hátt til höfuđs.

Í útvarpsţćttinum Harmageddón föstudaginn 9. janúar rćddu útvarps­mennirnir Frosti og Manni um tónleikana. Fóru ţeir ţar óblíđum orđum um Justin, tónlistar­flutning hans, ađ hann hafi ekki alltaf sungiđ međ (sem er ekki óalgengt á međal sumra söngvara sem nýta sér “playback”). Ađ hann semji ekki lögin sín sjálfur og ekki síst fyrir ţá sök ađ hann kom trú sinni oft og einatt á framfćri á tónleikunum sem ţeir sögđu ađ hafi minnt á samkomu međ prédik­aranum Franklin Graham.

Sögđu ţeir ýmislegt ógeđfellt um söngvarann. sem nú er 22 ára og komst út úr óreglu međ Guđs hjálp, ađ hann vćri "eins og plast-Disney-stjarna." Er ţađ mat mitt sem hef hlustađ á ţáttinn og fólks sem gerđi athuga­semdir á netinu ađ annađ eins níđ og ókurteis­legt orđalag hefur varla heyrst í útvarps­ţćtti áđur. Mćttu ţeir félagar taka sig á eftirleiđis og sýna bođendum kristinnar trúar meiri virđingu.

Fyrir neđan upptöku af Harmageddón-ţćttinum gefur ađ líta ţessa athugasemd frá konu sem ég kýs ađ nafngreina ekki:

“Í hverju er glćpur Justins Biebers fólginn?  Var hann ađ hvetja áhorfendur til ađ nota dóp Var hann ađ hvetja ţau til ađ fara á fyllerí? Var hann ađ hvetja ţau til óábyrgrar kynlífshegđunar?  Nei! "Glćpur" Justins Bieber var fólginn í ţví ađ hann sá sig knúinn til ađ segja ađ hann fengi styrk í Jesú og vildi segja öđrum frá ţví. Trúarjátning Justins Bieber náđi ađ taka ţá Frosta og Loga í Harmageddon svo á taugum ađ annađ eins hefur ekki heyrst hjá ţeim félögum, svo mikiđ er áfalliđ! Hehehe.... kostulegt!”


Vil ég enda ţennan pistil á hluta úr vitnisburđi Justins sem ég snarađi úr ensku af Christiantoday. Com:

Eftir ađ hafa eytt síđustu tveimur árum í óreglu ţar sem hann var handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis, ásakađur um skemmdarverk, og fyrir ađ reyna smygla apa ólöglega til Ţýskalands, segir Justin Bieber ađ hann sé tilbúinn ađ halda áfram međ líf sitt, og vilji nú tala um trú sína á Guđ.

"Á ţessum tímapunkti hefur trú mín komiđ mér ţangađ sem ég er. Trú mín hefur fćrt mig á allt annađ plan. Ég elska ađ tala um trú mína," sagđi hann.

"Ég er ekki beint trúrćkinn. Ég, persónulega, elska Jesú og ţađ er mitt hjálprćđi. Mig langar ađ deila ţví sem ég er ađ fara í gegnum og hvernig mér líđur og ég held ađ ţađ sé ekki eitthvađ sem eigi ađ ţagga niđur. Ég held ađ allir ćttu fá tćkifćri til ađ miđla ţví sem ţeir eru ađ gera eđa á hvađa vegferđ ţér séu. Mér líđur reyndar betur og er frjálsari nú ţegar ég veit hvađ ég get gert og hvađ ég get ekki gert. Röddin mín, ég ćtla ekki ađ ţagga hana niđur. Ég ćtla ađ nota röddina mína af ástćđu."

Bieber segist ekki vilja ţröngva trú sinni upp á neinn, en "ég vil bara lifa heiđarlega eins og Jesús. Hann er okkur fyrirmynd upp á hvernig viđ eigum ađ elska fólk og hvernig viđ eigum ađ vera miskunnsöm og góđ. Ef ţú trúir ţví, hann dó fyrir syndir okkar. "

"Viđ höfum mesta lćkni allra og nafn hans er Jesús Kristur. Hann lćknar í raun. Ţetta er ţađ," bćtti hann viđ. "Ţađ er kominn tími ađ viđ öll deilum röddum okkar. Hverju sem ţú trúir. Deildu ţví. Ég ćtla ekki ađ ţegja um ţađ."

Ađ hafa trú á Guđ eru "persónuleg tengsl," sagđi Bieber, og kirkjan er stađur ţar sem fólk getur fundiđ samfélag hvert viđ annađ. "Ţađ er ţađ sem viđ erum ađ gera hér á jörđinni, ađ hafa ţessa tengingu ţar sem ţér finnst ekkert öryggisleysi vera. Ţađ er ţar held ég sem viđ ţurfum ađ vera."

Steindór Sigursteinsson.

http://www.christiantoday.com/article/justin.bieber.on.his.faith.im.at.a.point.where.im.not.going.to.hold.this.in/66098.htm


mbl.is Tónleikagestir fluttir á sjúkrahús
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.2.): 5
 • Sl. sólarhring: 219
 • Sl. viku: 788
 • Frá upphafi: 408004

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 672
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband