Nú ćtlar sú stefna í pólítík, sem allt vill selja, ađ rústa ţví frábćra forvarnarstarfi sem náđst hefur međal unglinga á Íslandi

Hinn góđi árang­ur Íslend­inga viđ ađ draga úr áfeng­is- og fíkni­efna­notk­un ung­menna hef­ur vakiđ mikla athygli utan landsteinana. Frétta­stofa AFP birti í gćr ítar­lega frá­sögn af verk­efn­inu og stutt er síđan breska rík­is­út­varpiđ, BBC, fjallađi um máliđ. Er ţví svo fariđ ađ ađferđir Íslendinga viđ ađ draga úr áfengis- og vímuefnaneyslu ungs fólks, „ís­lenska mód­eliđ“, er ţegar orđiđ út­flutn­ings­vara og hef­ur fjöldi borga í Evr­ópu unniđ eft­ir ađferđafrćđi ţess. Evr­ópska vímu­efn­a­rann­sókn­in (ESP­AD) sýndi í fyrra ađ 48% evr­ópska ung­menna neyttu áfeng­is síđustu 30 daga samanboriđ viđ ein­ung­is 9% ís­lenskra ung­menna.

Ţađ er leitt til ţess ađ hugsa međ góđan árangur Íslendinga í forvarnarmálum í huga ađ undanfarin misseri hefur veriđ reynt ađ koma áfengisfrumvarpinu svonefnda í gegn. En ţađ hljóđar upp á ađ sala áfengis verđi gerđ frjáls í matvöruverslunum og ađ banni viđ áfengisauglýsingum verđi aflétt. Ef Alţingi tekur um ţetta ákvörđun, verđur henni ekki snúiđ til baka og allir vita hvađ ţetta er skađlegt.

Rannsóknir sýna ótvírćtt ađ aukiđ ađgengi ađ áfengi eykur drykkju. Í Danmörku er ţessi sala leyfđ í matvörubúđum, og ţar er mikiđ áfengisvandamál unglinga, mest á Norđurlöndunum. 16 ára geta jafnvel keypt bjór í búđum. Viđ getum ímyndađ okkur hvernig ástandiđ vćri hér! Í Svíţjóđ var ţessi frjálsari sala leyfđ, en ţeir hćttu aftur viđ ţađ, ţegar ţeir sáu, ađ hún stuđlađi ađ mikilli áfengisneyzlu ungmenna. Ţeir lćrđu af reynslunni -- er íslenzkum ţingmönnum ţađ ofviđa?

Viđ sköpum aldrei neina "suđrćna drykkjumenningu" hér uppi á Íslandi í allt annarri menn­ingu og hörđu lífsgćđakapphlaupi, árangurinn af ţví verđur aukin ÖLVUN. Áfengi er og verđur aldrei eins og hver önnur neysluvara og er skelfilegt til ţess ađ vita ađ hćgt verđi ađ nálgast bjór og léttvín á nćsta götuhorni. Unglingar munu ţrýsta á foreldra ađ kaupa fyrir sig áfengi. Á mörgum heimilum verđur ţetta eins sjálfsagt og gosdrykkirnir áđur. Unglingadrykkja mun tvímćlalaust aukast!

Stuđlum ekki ađ óförum í áfengismálum unga fólksins!

Hćgri armurinn er lengi búinn ađ reyna ađ koma áfengis­frumvarpinu gegnum ţingiđ. Frumvarpsmenn taka ekkert tillit til norrćnnar reynslu: búiđ er ađ prófa ţetta ţar, reynslan er SLĆM fyrir unga fólkiđ. Ćtla ráđandi öfl ađ gera ţađ fyrir gróđafyrirtćki ađ gefa áfengissölu "frjálsa"? Ţvert á móti ćtti ađ hugsa hér um ţjóđarhag og umfram allt ađ gćta heilsufars ungmenna. Ţađ gerist ekki međ auđveldu ađgengi ađ áfengi í matvörubúđum.

Vitađ er međ rannsóknum, ađ áfengisneyzla heftir vöxt og ţroska heilans í fólki undir tvítugsaldri. Kemur ţetta fram í sćnskri könnun frá 2013 sem Peter Nordström stýrđi. Í rannsókninni kom fram:

1. "mikil drykkja og eiturlyfjanotkun á unglingsárum getur aukiđ líkurnar á ţví ađ fólk ţjáist af elliglöpum fyrir 65 ára aldur.
2. Misnotkun áfengis er mesti áhćttuţátturinn ţegar leitađ er skýringa á snemmbúnum elliglöpum, samkvćmt rannsókninni. Alls tóku 488.484 sćnskir karlmenn ţátt í rannsókninni sem var gerđ á tímabilinu september 1969 til ársloka 1979. Međalaldur ţeirra var átján ár.
3. Fylgst var međ mönnunum í 37 ár og á ţví tímabili voru 487 greindir međ snemmbćr elliglöp. Međalaldur ţeirra viđ greiningu var 54 ár. (Mbl.is 13 ágúst 2013)

Hér er komin enn ein góđ ástćđa fyrir foreldra til ađ halda börnum sínum eđa táningum frá áfengisdrykkju. Já, ţađ er hin bezta fjárfesting í farsćlu lífi, ađ kosta miklu til barnanna međ námskeiđum í íţróttum, tónlist og öđru uppbyggilegu sem eflir sjálfstraust og einstaklingsţroska. Ásamt ţví ađ innrćta ţeim kristna trú – í stađ ţess ađ krakkarnir okkar leiti gćfunnar á öldurhúsum ţar sem ýmsar óhollar freistingar bíđa ţeirra.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is „Íslenska módeliđ“ vekur athygli víđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. apríl 2017

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 399869

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 176
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband