Guđs barn

Eitt fallegt kvöld, ţegar ég sat viđ gluggann heima og horfđi út, sá ég ung hjón á göngu međ barniđ sitt.

Litla barniđ ţeirra var bćklađ á fótum og átti erfitt međ ađ halda í viđ foreldra sína, sem gengu smá-spöl á undan, hvetjandi litla barniđ sitt. Síđan gengur fađirinn til móts viđ barniđ, tekur ţađ upp og vippar ţví upp á  axlir sér. Ţannig gengu ţau öll saman upp götuna glöđ og kát, uns ţau hurfu úr sjónmáli.

Mér kom ţegar til hugar samband manns og Guđs. Mörgum sinnum hefur Guđ reist mig upp, tekiđ mig sér í hönd og jafnvel lyft mér upp á axlir sínar á göngu minni á lífsins leiđ. Ţannig hefur hann boriđ mig í gegnum marga erfiđleika. Viđ mennirnir erum allir eitthvađ bćklađir af syndinni, sem gerir okkur erfitt á lífsleiđinni. Ađ ganga međ Guđi gerir för okkar auđveldari, ánćgjulegri og öruggari. Ţađ er sannarlega mikil blessun ađ mega kallast: barn Guđs. Sálmaskáldiđ sagđi: "Vísa mér vegu ţína, Drottinn, kenn mér stigu ţína." (Sálmur 25:4) og Kristur Jesús sagđi: "Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífiđ." (Jóhannes 14:6)

Einar Ingvi Magnússon.


Bloggfćrslur 12. apríl 2017

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 399869

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 176
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband