Óhugnanlegir glćpir Boko Haram í Nígeríu

Hrikalegt var ađ horfa á Pano­rama-ţátt úr BBC í Sjón­varp­inu í gćrkvöldi, međ ótrú­legum, en sann­reyndum lýsingum á fjölda­dráp­um á kristnu fólki í Níg­er­íu, nauđg­un­um stúlkna sem rćnt hafđi veriđ og nauđ­ung­ar­hjóna­böndum ţeirra og jafn­vel ađ ţćr eru ekki ađeins ţving­ađar til ađ afneita kristni og undir­gangast islamstrú, međ tilheyrandi heilaţvotti, heldur einnig neyddar til ađ skera skera fangađa karlmenn á háls! Og ţetta eru stúlkur sem jafnvel eru enn undir tvítugu!

Hjartaskerandi er ađ sjá og heyra foreldra stúlkn­anna segja frá ţessu, en t.d. voru ţar ein hjón, sem misstu tvćr elztu dćtur sínar í hendur Boko Haram, ţegar víga­menn ţeirra rćndu hátt á 2. hundrađ stúlkna úr skóla í NA-hluta landsins. Ţá höfđu ţau fengiđ ţćr fregnir, ađ reynt hafđi veriđ ađ fá ađra dótturina til ađ taka islams­trú, en hún neitađ, en var ţá grafin í jörđu, allt upp ađ hálsi, og síđan grýtt. Átakan­legt var ađ finna sannleikann í afstöđu ţeirra, ađ ţau voru hreykin af dóttur sinni fyrir ađ halda í sína kristnu trú og ţola fremur ađ undir­gangast ţjáningar­fullan píslar­vćttis­dauđa heldur en ađ láta neyđa sig til islams­trúar og ađ vinna ţau illskuverk sem hún yrđi ţvinguđ ţar til.

Einna hryllilegast var svo ađ horfa á foringja ţessa illţýđis stćra sig eins og geđvilltan mann (psychopath) af ódćđisverkum Boko Haram og hlćja framan í opiđ geđiđ á áhorfendum ţegar hann rakti hvernig allir sem hafa ekki eđa taka ekki islamstrú eru skotnir á stađnum! Međ ţeirri einföldu ađferđ ađ láta menn sýna, ađ ţeir kunni vers úr Kóraninum, ákveđa ţessir vígamenn um örlög fangađra karlmanna.

Ţannig bera ţessir öfgamenn hatursfullri öfgatrú sinni vitni, sem og međ ţví ađ brenna kirkjur og útrýma tugum ţúsunda manna, en Boko Haram er í nánu samstarfi viđ ISIS-öfgasamtökin í Sýrlandi, sem sjálf hafa framiđ hrylli­lega glćpi gegn kristnu fólki og jasídum, m.a. drepiđ karlmenn og unglinga, nauđgađ konum og neytt í islamskt nauđungar­hjónaband; jafnvel evrópskir trúskipt­ingar til islams hafa tekiđ ţátt í slíku siđleysi, og sést af ţví, hve siđspillandi og hćttuleg ţessi öfgatrú er.

Hafi einhverjir áhorfendur ţessa ţáttar í Sjónvarpinu í gćr haft ţá afstöđu, ađ Vesturlandamenn eigi ekkert ađ skipta sér af málum múslima í Asíu og Afríku, ţá er líklegt, ađ ţađ hafi runniđ tvćr grímur á marga viđ ađ horfa á ţáttinn. Eru allir, sem treysta sér til, hvattir til ađ smella hér á vefslóđina inn í ţáttinn, međan hann enn sést á Ruv.is.

Horfnu stúlkurnar í Nígeríu The Missing Stolen School Children

Jón Valur Jensson.


mbl.is 112 stúlkna enn saknađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. október 2019

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband