Valdaframsal sem orkupakki 3 krefst er stjórnarskrábrot


    Á uppbyggingatímanum á síđustu öld sameinađist almenningur viđ ađ sćkja orku í fallvötn og heitt vatn í borholur og réđ svo fólk til ađ framkvćma ţetta og reka. Fyrirtćki eins og Hitaveitan og Rafmagnsveitan í Reykjavík, Orkubú Vestfjarđa, Hitaveita Akureyrar og Rafmagnsveitur ríkisins voru samfélagsleg fyrirtćki, byggđ upp af skattfé og lánshćfi almennings og rekin til ađ skaffa almenningi eins ódýra og örugga orku og mögulegt var. Međ tilkomu Landsvirkjunar breyttist ţetta ađ hluta. Landsvirkjun er stórfyrirtćki smíđađ til ađ skaffa stórfyrirtćkjum ódýra og örugga orku. Ţađ má segja ađ Landsvirkjun hafi veriđ byggđ upp til ađ framleiđa orku til ađ eyđa atvinnuleysi. 

    Međ nýfrjálshyggjunni upp úr 1980 var hćtt ađ horfa til félagslegra gilda atvinnureksturs. Opinberu fyrirtćkjunum var breytt í ţá átt ađ ţau hegđuđu sér meira eins og einkafyrirtćki. Í stađ ţess ađ nota niđurgreiđslu á stofnkostnađi til ađ lćkka verđ var svigrúmiđ notađ til ađ taka ný lán til nýrra framkvćmda og leitađ var ađ nýjum kaupendum ađ orkunni.
    Til ađ ýta fyrirtćkjunum enn lengra frá samfélagslegu hlutverki sínu, var innleidd orkustefna Evrópusambandsins međ orkupakka 1 og 2, sem gengur út á ađ markađsvćđa orkuframleiđslu, -sölu og -dreifingu. Settar voru kvađir á gömlu orkufyrirtćkin, sem almenningur byggđi upp á síđustu öld, um ađ ţau skiptu sér upp í ólík fyrirtćki. Áhrif orkustefnu Evrópusambandsins var ađ kljúfa gömlu orkufyrirtćkin upp í smćrri fyrirtćki sem síđan réđu sér forstjóra og framkvćmdastjóra til ađ byggja upp ímynd. Var ţetta ekkert annađ en taumlaus sóun á fjármunum ma. vegna óţarflega mikillar yfirbyggingar. Má ţar nefna sem dćmi byggingu húss Orkuveitu Reykjavíkur. 

    Evrópusambandiđ hefur ţađ markmiđ ađ einkavćđa orkugeirann. Er Ţriđji orkupakkinn sem Alţingi hyggst innleiđa ađeins lítiđ skref á ţessari leiđ eins og fyrri tilskipanir Evrópusambandsins. Uppbrot gömlu orkufyrirtćkjanna voru fyrri skref. Evrópusambandiđ ţolir ekki stofnanir almennings, hefur enga trú á ţeim, heldur vill ađeins kapítalísk fyrirtćki á markađi.

    
Ţriđji orkupakkinn er fullveldismál. Ef viđ innleiđum hann flyst forrćđi íslenskra auđlinda yfir til Evrópusambandsins, sem mótar og hefur eftirlit međ framkvćmd orkustefnu fyrir öll ESB-ríki.

    Vil ég hér nota andmćlisrétt minn og mótmćla frumvarpinu um 3 orkupakkan og biđla ég til háttvirtra alţingismanna ađ hafna umrćddum orkupakka ESB og treysta ţar međ forrćđi ţjóđarinnar yfir auđlindum sínum. Vil ég minna á ađ valdaframsal sem orkupakki 3 krefst er stjórnarskrábrot, á ţví er enginn vafi. Í álitsgerđ sem Stefán Már Stefánsson og Friđrik Árni Friđriksson Hirst gerđu fyrir ríkisstjórnina má finna eftirfarandi:

    
„Verđi 8. gr. reglugerđar nr. 713/2009 tekin upp í EES-samninginn og innleidd í íslenskan rétt í óbreyttri mynd mun reglugerđarákvćđiđ fela í sér framsal framkvćmdarvalds til ESA sem ella vćri á hendi íslenskra stjórnvalda. Verđur ESA ţá faliđ vald til ađ taka ákvarđanir sem munu binda íslensk stjórnvöld ađ landsrétti og munu um leiđ varđa hagsmuni mikilsverđra raforkufyrirtćkja og notenda raforkukerfisins beint og óbeint. ACER myndi einnig hafa umtalsverđ áhrif á efni ákvarđana ESA.“

    Alţingi Íslendinga er ekki skuldbundiđ til ađ samţykkja orkupakka 3 vegna ţess ađ orkupakki 1 og 2 hafa ţegar veriđ samţykktir. Ríkisstjórnin virđist óttast ađ ef umrćddur orkupakki er ekki innleiddur ţá verđi Íslendingum refsađ á einhvern hátt og ađ EES-samningurinn kunni ađ vera í hćttu. Alţingi hefur rétt til ađ hafna tilskipunum EES stangist ţćr á viđ stjórnarskrá landsins. Viđ eigum ađ nýta ţann samn­ings­bundna rétt sem viđ höf­um. Viđ eigum ekki ađ senda út ţau skilabođ ađ viđ innleiđum allt sem frá ESB kemur. Ţađ hafa ekki komiđ fram nein haldbćr rök fyr­ir ţví hvers vegna viđ eig­um ađ inn­leiđa ţriđja orkupakk­ann. Ţvert á móti hafa ýmsir sérfróđir menn um ţessi mál bent á margt í ţessum samningi sem sýnir fram á ađ Íslendingar hafa engan hag af ţví ađ innleiđa orkulöggjöf ESB.

    Ţví hefur t.d. veriđ haldiđ fram, ađ orkulöggjöfin verndi almenna neytendur, sem á reyndar ekki viđ hér á landi. Ólíkt ESB er meira en 90% orkukerfis landsins í sameign ţjóđarinnar. Orkuverđ er lágt og ţjónustan góđ. Arđurinn er mikill og rennur til samfélagsins. Í ESB er hinsvegar búiđ ađ markađsvćđa orkuviđskipti til fulls, og ţar er ţví ţörf á ađ verja neytendur gegn gróđasćknum orkufyrirtćkjum. Orkulöggjöf ESB á ţví ekkert erindi til íslenskra neytenda. Stađa neytenda myndi versna umtalsvert viđ markađsvćđingu í anda ESB vegna sveiflukenndara verđs og fákeppni, sem líklegt er, ađ leiđa myndi til hćrra međalverđs.
    Ţess má og geta til hliđsjónar af ofangreindu ađ Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur ţrýst hart á frönsk stjórnvöld ađ selja vatnsaflsvirkjanir sem hafa veriđ í ríkiseigu. Verkalýđsfélög hafa mótmćlt ţví harđlega. Virkjanirnar hafa skilađ miklum hagnađi til franska ríkisins. Franska ţjóđin vill ekki einkavćđa ţćr en ESB rćđur. Energy World segir svo frá 9. apríl sl. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ Frakkar hafa misst forrćđi yfir sínum orkumálum og eiga ekki annan kost en ađ lúta orkulöggjöf ESB.

    
Međ aukinni einkavćđingu aukast líkurnar á hćkkandi raforkuverđi og orkupakki 3 kallar á orkuviđskipti eins og í kauphöllum.

    Peter Řrebech, sérfrćđingur í Evrópu­rétti og laga­prófessor í Noregi, segir ađ ţađ sé alveg á hreinu ađ ef fjárfestir, t.d. ţýski raforku­risinn E.ON, hefur tćkni­legan undir­búning ađ rafstreng frá Íslandi, dugir ekkert fyrir okkur ađ mótmćla ţví. Máliđ verđur á vald­sviđi stofnunar Evrópu­sambandsins, ţ.e. ACER. Ţetta er stofnun á embćtti sem Ísland getur ekki gefiđ fyrirmćli eđa haft áhrif á. ACER getur ekki hafnađ slíkum streng ţví ađ slíkt myndi stríđa gegn EES-samn­ingnum um magn­takmark­anir á inn- og útflutn­ingi, samanber 11. og 12. gr. samningsins. Ţađ má ţví segja ađ verđi orkupakki 3 innleiddur aukast líkurnar á ađ sćstrengur verđi lagđur á milli Íslands og raforkumarkađs Evrópu. Međ sćstreng myndi orkuverđ hćkka verulega, jafnvel margfaldast, ef marka má reynslu Norđmanna, sem myndi gera mörgum atvinnurekstri hérlendis mjög erfitt fyrir. Međ sćstreng myndi stóraukast ásókn í virkjun fossa, jarđhita og vindorku.

    Sćstrengur til Íslands er nú ţegar á lista yfir forgangsverkefni ESB á sviđi millilandatenginga. Ţótt ríkisstjórnin hafi óskađ eftir, ađ Ice-Link fćri út af ţeim lista , er hún ađeins einn af mörgum umsagnarađilum, og ESB tekur hina endanlegu ákvörđun. Listinn er endurskođađur á tveggja ára fresti, og strengurinn getur fariđ aftur inn, ţótt hann verđi tekinn út.
    Ekkert land framleiđir meiri raforku á hvern íbúa en Ísland. Orkan er hrein. Viđ megum ekki glata forrćđi okkar yfir ţessari verđmćtu auđlind. Áhrif kjósenda á orkumál munu hverfa međ orkupakkanum. Löggjöfin kemur frá ESB og hluti ríkis- og dómsvalds í orkumálum fćrist til erlendra stofnana. Viđ verđum skuldbundin til ađ innleiđa löggjöf sem hentar ekki okkar ađstćđum og hagsmunum. Ísland hefur enga tengingu viđ orkumarkađ ESB og ţví er ekki ástćđa til ađ innleiđa hér löggjöf sameiginlega orkumarkađarins. EES-samningurinn fer ekki í uppnám ţótt viđ segjum nei takk viđ orkupakkanum. Ţađ er okkar réttur samkvćmt samningnum ađ segja nei.
    Höldum forrćđi yfir orkumálum Íslands. 
    Segjum NEI TAKK viđ 3. orkupakka ESB!

Steindór Sigursteinsson


mbl.is Varađi viđ „erlendri einangrunarhyggju“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. apríl 2019

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband