Frelsi sem frelsar?


Margir sem horfa á sjónvarp og lesa blöđ/netmiđla hafa eflaust tekiđ eftir fréttum um hryđjuverk hér og ţar um heiminn. Ţessar fréttir virđast aukast og nánast engar lausnir eru í loftinu sem gefa okkur von um áhyggjulaus ferđalög um heiminn í komandi framtíđ.

Eins og stađan er í dag, gćtu Íslendingar búiđ hér viđ huggulegheit nćstu hundrađ ár, en er ţađ kannski ađ fara ađ breytast? Munu vissir trúarhópar stćkka hratt á Íslandi á örfáum árum og lenda upp á kant viđ ađra hópa hér á landi?

Margir íbúar ţessa lands eru búnir ađ gera sér grein fyrir ţessu, en vilja ekki mikiđ tala um máliđ af ótta viđ hávćra minnihlutahópa sem sjá "rasista" í hverjum ţeim sem vill ekki hvađ sem er í íslensku samfélagi.

Oft er talađ um frelsi hér og frelsi ţar, og halda menn ađ allt frelsi sé af hinu góđa. En allir sćmilega menntađir menn og konur sjá ađ frelsi sem fellir niđur ýmsar reglur og hefđir getur veriđ til skađa sem aldrei verđur lagađur af einum eđa neinum um ókomna tíđ.

Í umferđinni höfum viđ ekki "frelsi" til ađ sleppa af okkur öryggisbeltunum eđa kveikja ljós bara ţegar okkur hentar. Samfélagiđ er ađ mörgu leyti eins og umferđin. Ef viđ leyfum Bretum ađ keyra ţeim megin sem ţeir eru vanir, fara mörg vandamál í gang. Ef Ameríkanar keyra ţjóđvegina á 160 km hrađa verđur vissulega aukning á slysum. Allir ađrir siđir í okkar samfélagi, ásamt reglum ýmiskonar, eru ekki tilbúnir ađ víkja endalaust fyrir "frelsinu" sem margir vilja innleiđa međ víđtćkum hćtti á mörgum sviđum.

En á Íslandi á ađ vera frelsi til ađ fara út á kvöldin án ótta, hér á ađ vera frelsi til ađ iđka jólahald í barnaskólum, og hér á einnig ađ vera frelsi til ađ hafa sínar skođanir ţótt ţćr falli ekki alltaf í kramiđ hjá fólki frá framandi löndum.

Hér á líka vera frelsi til ađ varpa fram skođunum og hugmyndum sem gera Ísland ađ öruggasta landi í heimi. Ísland verđur ţađ ekki, efrelsisvćđingin er eingöngu í höndum manna og kvenna sem skođa bara eina hliđ málsins og harđloka augunum fyrir ástandinu í nágrannalöndunum.

Gunnar K. Halldórsson.

                 

 

Bloggfćrslur 29. apríl 2019

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband