Úr lofsöng Hönnu, móður Samúels spámanns

Enginn er heilagur sem Drott­inn, 
enginn er til nema þú, 
eng­inn er klettur sem Guð vor. 
Hreyk­ið yður ekki í orðum,
sleppið engum stór­yrðum af vörum,
því að Drottinn er vitur Guð, 
hann metur verkin. 

Drottinn deyðir og lífgar, 
sendir menn til heljar
og leiðir þá upp þaðan.
Drottinn sviptir menn eigum og auðgar þá, 
hann niðurlægir og upphefur. 
Hann lyftir hinum auma úr duftinu 
og hefur hinn snauða úr skarninu, 
leiðir hann til sætis hjá höfðingjum 
og skipar honum í öndvegi.

Hann ver fætur sinna réttlátu 
en ranglátir þagna í myrkrinu, 
því að enginn er máttugur af eigin afli.
Drottinn kremur þá sem rísa gegn honum, 
Hinn hæsti sendir þrumur af himni gegn þeim. 
Drottinn dæmir alla jörðina. 
Hann eflir konung sinn að mætti
og hefur upp horn síns smurða.

 

Fyrri Samúelsbók, 2.2-3, 6-8a, 9-10.


Bloggfærslur 6. júlí 2019

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annað

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband