Trúmál

 
 
Í lífi trúađs manns gerast slík kraftaverk, ađ frá mörgu er einfaldlega ekki hćgt ađ greina, ţví svo ótrúleg og lygileg eru ţau öllu venjulegu fólki. Efnis­birt­ingar, ţ.e. birting í efni, eiga sér stađ, t.d. vegna fyrir­bćna, fólk sér sýnir og vilji verđur veruleiki fyrir bćn til Guđs í Jesú nafni.
 
Margt trúađ kristiđ fólk upplifir sitt trúarlíf međ ţessum og svipuđum fyrirbćrum og mćtir ţeim međ brosi á vör og ţakklćti í hjarta međ orđunum: Takk, kćri Jesú.
 
Kristin trú er kraftmikil trú, öfgatrú í vissum skilningi, getum viđ sagt. Hún bođar ríkulegt trúar- og bćnalíf, siđfrćđi og ađrar samfélagsreglur, allt til blessunar fólki og samfélagi. Í Postulasögunni segir, ađ hinir kristnu hafi skipt eigum sínum á međal fátćkra. Slík var trúin í verki, sannkölluđ kraftaverk. (Postulasagan 2:44)
 
En ţví miđur eru ađrar öfgar, sem ráđa för í ţjóđfélaginu og fjötra fólk í ánauđ afla, sem rćna ţađ orku, athygli og skynsemi. Manni kennir í brjósti um kynslóđir samtímans, sem ţrátt fyrir almenna háskólamenntun lifa í ţjóđfélagi, ţar sem vandamálin hrannast upp vegna lögmáls- og siđferđisbrota, ţar sem undirstöđureglur samfélagsins, eins og ţćr birtast í bođorđunum tíu, eru fótumtrođnar af kynslóđum, sem telja sig vita betur en Guđ almáttugur. Kristur Jesús sagđi um fólk sem uppi yrđi viđ endurkomu hans: "Til einskis dýrka ţeir mig, er ţeir kenna ţá lćrdóma, sem eru mannasetningar einar." (Markúsarguđspjall 7:7-8)
 
Kristur birtist lćrisveinum sínum, hann mettađi ţúsundir manna međ tveimur fiskum og fimm brauđhleifum. Hann ummyndađist á fjallinu og lćknađi sjúka. Viđ höfum heyrt af ţví. En nútímafólk rćđur ekki viđ svona veruleika. Ţađ er skólađ í ţví ađ trúa öđru lífsmynstri međ ofurtrú á hagvöxt og sjálfsnautnahyggju. Neyslan er slík, ađ eftir ummyndunarferli mannlífsins vaknar fólk sem öreigar og skuldunautar á öđru tilverusviđi. Sumir segja ţađ. Ţar er ekkert, sem minnir á fyrirheitna sumarlandiđ, nema ţá hitinn, sem ekki er ţćgilegur lengur. En ţar sem fólk hefur almennt ekki menntun í alvöru guđ- og trúfrćđi og ćđri visku guđlegra heima kraftaverkanna, er ţví ómögulegt ađ skilja afleiđingar gjörđa sinna, sem ná langt út yfir gröf og dauđa.
 
"Safniđ yđur ekki fjársjóđum á jörđu," sagđi guđssonurinn góđi, "safniđ yđur heldur fjársjóđum á himni." (Matteusarguđspjall 6:19-20) Ţar átti hann hvorki viđ flugvélar né geimvísindi.
 
Tilveran er guđvera, ţ.e. líf sem lifađ er í Guđi. Viđ erum sköpuđ til ađ lifa í samfélagi viđ skaparann og hvert annađ í kćrleika, ţar sem samhjálp ríkir. Allt annađ getur aldrei leitt af sér neitt gott. Kraftaverk lífsins, allt um kring, bera vitni mćtti, sem er ćđri mannlegum skilningi. Menn eiga hvorki talmál né ritmál til ađ skilgreina guđ fullkomlega, ţví ţeir eiga ekki skynfćri til ađ sjá mikilleik skaparans, hins mikla arkitekts alheimsins heima og geima. Viđ reynum ţó eftir okkar fremsta megni og getu til ađ miđla upplifunum okkar á guđi og til ţess eigum viđ trúmál, ef svo mćtti ađ orđi komast.
 
Saga mannkynsins er kraftaverk og verđur ekki ađskilin frá guđlegum tilgangi, ţví án guđs vćri ekkert mannkyn. Guđveran og mannveran eru samtvinnađar í veruleika kraftaverkanna, hver dagur gjöf, sem viđ mennirnir ćttum ađ mćta međ ţakklćti og lćra ađ njóta á sannan hátt til hinstu stundar.
 
Einar Ingvi Magnússon

Bloggfćrslur 9. júlí 2019

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband