Ögmundur Jónasson og Sigmundur Davíđ fagna ákvörđun forsetans

Viđ erum sammála Ögmundi Jónassyni, ađ ţessi ákvörđun forsetans sé „rökrétt, honum hafa borist undirskriftir rúmlega fjórđungs kosningabćrra manna í landinu, ţar sem óskađ er eftir ţjóđaratkvćđagreiđslu um hitamál sem brennur á ţjóđinni. Fć ekki séđ hvernig hann hefđi getađ komast ađ annarri niđurstöđu,“ segir hann í viđtali viđ Mbl.is.

Hann tekur ţađ ennfremur fram, ađ hann sé „eindregiđ á ţeirri skođun ađ ríkistjórnin sitji áfram, og ţađ gildir hver svo sem niđurstađan verđur í ţjóđaratkvćđagreiđslunni.“ (Sjá nánar viđtaliđ í tenglinum hér fyrir neđan.)

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, var í viđtali í hádegisfréttum Sjónvarpsins, fagnađi ţar ákvörđun forsetans og varđi hana af skynsemi, eins og honum er lagiđ. Hann leggur jafnframt áherzlu á, ađ ţjóđin nái samstöđu um máliđ.

Og viđ fögnum hér međ ţjóđinni. Áfram frjálst Ísland, engin ţrćlalög á ţjóđina!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Rökrétt ákvörđun forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 2
 • Sl. sólarhring: 9
 • Sl. viku: 467
 • Frá upphafi: 445134

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 355
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband