Norski Kristilegi ţjóđarflokkurinn tekur afstöđu međ Íslandi og gegn tengingu norska lánsins viđ Icesave-máliđ

Ţetta hefur ekki fariđ hátt hér á landi, ţótt ţess sé getiđ undir lok forsíđufréttar í Mbl. 20. ţ.m. ađ flokkurinn hafi fariđ ţess á leit í Stórţinginu sl. ţriđjudag „ađ skoriđ yrđi á tengsl Icesave og lánafyrirgreiđslu Norđmanna til Íslands." Ennfremur: „... Ţađ sé útbreidd skođun í Noregi ađ „komiđ sé fram viđ Ísland af ósanngirni“. Kristilegir demókratar, sem eru í stjórnarandstöđu, taka undir slík sjónarmiđ, en ţeir fóru ţess á leit á norska Stórţinginu í gćr ađ skoriđ yrđi ..." o.s.frv.* (Flokkurinn heitir reyndar enn Kristelig Folkeparti, ţó ađ nöfnin hafi breytzt á öđrum kristilegum flokkum á Norđurlöndunum í ţá átt, sem orđalag fréttarinnar gaf til kynna.)

Ég kannađi máliđ og miđla nú ţeirri vefgrein, sem ég fann fyrst um ţetta efni á vefsetri KrF. Ţar er nýlega birt ţessi stutta grein, undir heitinu 'Réttlát međhöndlun Íslands', eftir Hans Olav Syversen, ţingmann á norska Stórţinginu:

Rettferdig behandling av Island

Nederland og Storbritannia har kjřrt hardt pĺ for ĺ fĺ Islands befolkning til ĺ dekke tapene som de to statene har dekket pĺ vegne av sine innbyggere. Spřrsmĺlet er om ikke střrre land her har kjřrt Island for hardt, sĺ hardt at det er urimelig. Norges lĺn til Island har vćrt betinget av at avtalen (Ice-save-avtalen) skal gĺ som planlagt. Land som Polen og Fćrřyene har ikke stilt et slikt krav. Norge og Island har lange historiske bĺnd - vi břr stille opp for hverandre. Norske lĺn til Island břr derfor ikke styres av Nederland og Storbritannia.

Hér segir m.a., ađ spurning sé, hvort hér hafi stćrra land ekki fariđ of harkalega međ Ísland, svo hart, ađ ósanngjarnt sé. Lán Noregs til Íslands hafi veriđ skilyrt viđ ađ Icesave-samkomulagiđ skyldi halda áfram eins og ráđgert hafi veriđ. En lönd eins og Pólland og Fćreyjar hafi ekki sett fram kröfur um slíkt. Og ţingmađurinn minnir á, ađ Noregur og Ísland hafi lengi tengzt sögulegum böndum og ađ okkur beri ađ taka okkur stöđu hvorir međ öđrum. Ţví skuli norsk lán til Íslands ekki stýrast af Hollandi og Bretlandi.

Ţetta álit ţingmannsins er okkur mjög í hag og virđist stefna flokks hans. Fyrir hönd Kristinna stjórnmálasamtaka lýsir undirritađur ánćgju okkar međ ţađ.

Kristilegi ţjóđarflokkurinn er ekki einn um ţessa afstöđu í Noregi, eins og fram kom hér ofar. „Međal ţeirra sem hafa kvatt sér hljóđs er Heming Olaussen, formađur samtaka norskra Evrópusambands-andstćđinga, Nei til EU, en hann og félagar hans í samtökunum hafa ţrýst á norska stjórnmálaflokka ađ taka upp hanskann fyrir Íslendinga í deilunni" (sama frétt Mbl. sl. miđvikudag), ennfremur hafa „fjölmargir Norđmenn sett sig í samband viđ norska dagblađiđ Klassekampen vegna viđtals viđ Evu Joly" (sst.) og tjáđ sig flestir međ jákvćđum hćtti um málstađ okkar, eins og fram er komiđ í fréttum.

 • Deilan vekur víđa athygli og eru vísbendingar um ađ vćgi hennar í norskum stjórnmálum muni aukast á nćstu vikum og mánuđum (segir ţar enn). 

* Í fréttinni: Ber ađ vísa Icesave-málinu til Evrópudómstólsins, en ţar er fjallađ um viđhorf Jans Kregel, fyrrverandi stefnumótunarstjóra hjá Efnahags- og félagsmáladeild Sameinuđu ţjóđanna (UNDESA), til Icesave-málsins.

 

 • Kregel var prófessor í hagfrćđi viđ nokkra háskóla, ţar á međal hinn virta Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum, en hann hefur veitt stjórnvöldum á Norđurlöndum ráđgjöf í Icesave-málinu.
 • Kregel segir ađspurđur ađgerđir breskra og hollenskra stjórnvalda til ađ fá fé sitt til baka í deilunni „ólöglegar“ og ađ Wouter Bos, fjármálaráđherra Hollands, hafi ekki rétt til ađ senda Íslendingum reikninginn. (Feitletrun jvj.)

Vituđ ér enn eđa hvat?

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţetta er gott,byrja á ađ fella Icesave ólögin.

Helga Kristjánsdóttir, 24.1.2010 kl. 03:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband