Eiríkur Bergmann Einarsson ræðst á þjóðnýt afskipti Ólafs Ragnars Grímssonar af Icesave-málinu

Samfylkingarmenn eru ýmsir á suðupunkti vegna varnarbaráttu forseta Íslands í Icesave-málinu, baráttu sem um margt er aðdáunarverð og slær vitaskuld út allt sem Steingrímur Jóhann og Jóhanna hafa gert.

Á nýliðnu kvöldi var sendur út af örkinni Eiríkur Bergmann Eiríksson, mikill bergmálari Samfylkingarinnar og Evrópubandalagsins, til að reyna að hamla gegn áhrifum Ólafs Ragnars. Það reyndi hann með mörgum málalengingum í Spegli Rúv, en öllum þjóðhollum mönnum mátti vera ljóst, að undir kraumar óánægja Evrókrata og afvegaleiddra sósíalista með það, að forsetinn vogi sér að mæla gegn kúgunaraðgerðum "viðmælenda" okkar í Icesave-deilunni, þeirra sem þvinguðu stjórnvöld hér til ótrúlega ranglátra samninga, sem Steingrímur hefur kallað "glæsilega".

Megin-málflutningur Eiríks Bergmanns virðist byggja á þeirri ætlan hans, að forseti Íslands eigi í verkum sínum og orðum að vera hlutlaus um pólitísk efni. En þetta stenzt alls ekki skoðun, þegar litið er til okkar fyrstu forseta: Sveinn Björnsson var fjarri því að binda sig við hlutleysi, og Ásgeir Ásgeirsson og Kristján Eldjárn gerðu það ekki heldur – m.a. voru þeir báðir hlynntir NATO.

Er farið að slá í fræðin hjá Eiríki Bergmann? 

Jón Valur Jensson. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband