Fíkn

Oft hefur mér blöskrađ margt af ţví sem taliđ er vera heppilegt fyrir okkur landana, ýmist af landsfeđrum eđa litlu Jónunum.

Hvernig dettur nokkrum upplýstum lćsum óbrjáluđum mönnum/konum sú firra í hug ađ koma hér upp löglegu spilavíti? Veit almenningur hvađa böl spilakassar sem er plantađ eins og mý á mykjuskán í allt of mörgum söluturnum og biđsölum víđsvegar um landiđ hafa valdiđ miklu böli og andlegu örkumli hjá fjölda fólks, auk hjónaskilnađa og sjálfsmorđa? Mér er nćst ađ halda ađ svo sé alls ekki, ađ minnsta kosti trauđla ţeir sem ađ hugmyndinni standa. Gullnámunni var bćtt viđ og ţađ óláns fyrirtćki hefur bćtt helmingi frekari ţjáningum á tóma vasa spilafíklanna. Börn spilafíkla eru alls ekki betur sett en börn áfengis- og eiturlyfjafíkla og jafnvel ef hćgt er ađ tala um eitthvađ verra í ţessum lagalegu ţjóđarbölum og skömm ţjóđarinnar, ţá eru ţau jafnvel verr sett.

Viljum viđ Íslendingar taka ţátt í ţví ađ auka enn á böl spilafíkla og fjölskyldna ţeirra međ ţví ađ lögleiđa enn frekari kvalir og skömm yfir ţennan hóp fólks sem hefur orđiđ spilafíkn ađ bráđ og saklaus börn ţeirra? Mögulega vill einhver hluti ţjóđarinnar ţađ og ţá trúlega ţeir sem ađ uppástungunni standa. En ég vil ţađ alla vega alls ekki og ég hygg ađ stór hlutur ţjóđarinnar sé sammála mér.

Ađrir vilja lögleiđa lágmarksskammt af hassi/marjúana-eiturlyfinu og enn ađrir líknardráp. Er ţađ e.t.v. sami hópurinn?

Er ekki nóg ađ ţurfa berjast viđ ţau fíkniefni, ýmist lögleg eđa lögleg, sem beinlínis eru gríđarlega virk morđtćki, og sum af ţeim međulum eru ţví miđur áfram til í formi lćknadóps.

SÁÁ er ađ draga saman seglin, vegna fátćktar sem illa hćf ríkisstjórn neyđir ţá út í. Núna síđast var Göngudeild SÁÁ lokađ á Akureyri. Ţangađ sóttu ţurfalingar hjálp, u.ţ.b. 2000 manns á ári. Hluti af ţeim eru áreiđanlega haldnir spilafíkn og hafa leitađ sér hjálpar af ţeim orsökum einum.

Mér er spurn, hvar á ađ koma gríđarlegum fjölda vćntanlegra splunkunýrra spilafíkla fyrir í međferđ, verđi fjárhćttuspil lögleitt?

Viđ kristiđ fólk hljótum ađ mótmćla jafnvel bara möguleikanum á ţví ađ ţetta komist nokkru sinni til umrćđu á Alţingi okkar Íslendinga.

Kristján Tryggvi Sigurjónsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Fínn og sannur pistill.  Og ţađ er vonandi ađ fólk hlusti, ţví stjórnin er löngu orđin heyrnarlaus og kćrulaus um afdrif og líf almúgans, sem nú er kastađ út á götu eins og hverju öđru ónýtu drasli.  Ţađ ţarf ađ steypa ţessari heyrnarlausu stjórn, sem vinnur ađ ţví hörđum höndum ađ leggja líf almúgans í eyđi.   Og međ öllum ráđum, hvort sem ţađ er međ lokun spitala, opnun spilavíta eđa ólöglegum Icesave-skattheimtum. 

Elle_, 10.2.2010 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband