Stendur nokkuð til að svíkja þjóðina?

Við skulum vona ekki! Vonandi gleyma þeir ekki þjóðaratkvæðagreiðslunni! – hún er okkar vopn og réttur. Vonum, að þeir gleymi ekki, að okkur ber ekki að borga þessa gerviskuld. Fjórflokksins vegna gætu ýmsir tjáð þá von, að hann máli sig ekki endanlega út í horn í huga íslenzku þjóðarinnar með því að samþykkja einhverja svikasamninga.

Við eigum ekki að borga! Minnumst réttarbaráttu Jóns Sigurðssonar forseta við miklu erfiðari aðstæður. Allt þetta er sagt hér í tilefni fréttar af ískyggilega hljómandi orðum Steingríms J. í sambandi við viðræðurnar í Lundúnum.

Svo skal bent á aðra nýbirta grein hér:  Aumur Darling þykist bjóða okkur "eftirgjöf á vöxtum", en við eigum ekki að borga honum eitt einasta penny! – og á þessa fréttnæmu, þýddu grein (og orð undirritaðs þar með), sem afar fréttnæm má heita:  Staten har ikke ansvar for bankinnskudd – ríkið ber ekki ábyrgð á bankainnistæðum, segir forstjóri norska tryggingasjóðsins!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Skýrist á næstu klukkustundum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ef þau ætla sér að svíkja okkur um þjóðaratkvæðagreiðsluna þá verður allt brjálað hér!

Til að koma í veg fyrir það þurfum við að finna leverage á þau á undan. Og hafa framhaldið í höndum okkar en ekki þeirra!

Guðni Karl Harðarson, 18.2.2010 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annað

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband