Ţriđja yfirlitiđ um greinar á Krist.blog.is (15. okt. – 20. nóv. 2009)

Hér birtist nú ţriđja greina- og pistlayfirlitiđ. Sjá neđst hér um eldri greina-skrár. Smelliđ á titla ţeirra pistla, sem ţiđ viljiđ kynna ykkur, og ţiđ eruđ komin á vefslóđina.

Er Barnaverndarstofa óforbetranleg? Endalaust virđist hún réttlćta embćttisafglöp og brot á mannréttindum! (20. nóvember 2009)

Ţrýstingur Íslendinga vegna ummćla Strauss-Kahns og AGS-tengingar viđ Icesave hefur boriđ árangur

Fámenni í ţingsal viđ umrćđur um alvarlegustu mál ţjóđarinnar er til skammar

Icesave-frumvarpiđ er stjórnarskrárbrot (19. nóvember 2009)

Fullt löggjafarvald – sem síđar glatađist

Lýđveldiđ er ungt – varđveitum ţađ! (19. nóvember 2009)

Norđfirđingar án sveitarstjórnarskrifstofu

Icesave-stjórnin hafnađi ţví ađ reyna ađ fá ţjóđarumbođ til ađ sćkja um inngöngu í ESB

Einelti og lausn frá ţví – stutt frásögn frá 19. öld

Réttmćt saksókn (18. nóvember 2009, um fjöldamorđingja úr SS)

Lofgjörđ Jónasar um íslenzka tungu

Hjörtur J. Guđmundsson í frábćru viđtali um ESB

Heimssýn í orđsins fyllstu merkingu!

Gerum ekki friđun mestu orkustöđva ađ trúarbrögđum!

Ný opinberun á skammarlegri međferđ forrćđis og umgengnisréttar 

Enn eitt hneykslismál Barnaverndar: skagfirzkir tvíburar fengu ekki fóstrun hjá hćfum ćttingjum, sendir til Vesturlands og „ćttleiddir á mettíma“!

Upphlaup eđa friđur í Selfosssöfnuđi?

Reykti Harry Potter-leikarinn Daniel Radcliffe kannabis?

Ţađ er ljótt ađ skrökva (um AGS-lán, 13. nóvember 2009)

Guđsteinn Haukur og Friđrik Schram á Omega í kvöld

Leyndarhyggjan enn í fyrirrúmi

Gerum landiđ allt ađ einu kjördćmi: löngu kominn tími til!

Kristnir stjórnmálaflokkar í 36 löndum Evrópu – en ekki hér? (afar mikilvćg grein, 12. nóvember 2009)

Kristnir stjórnmálaflokkar í Evrópu (afar ljóst og gott yfirlit, flokkađ eftir löndum í stafrófsröđ; 12. nóvember 2009)

Áfangasigur í máli 9 ára drengs. Gafst barnaverndarnefnd upp fyrir réttlćtisverjandi almenningi og ţrýstingi fjölmiđla?

Yfir 30.000 flettingar á vefsíđunni

Menn ćttu ađ mótmćla sérstaklega einu í dag: barnsráni

Mansaliđ tengt bćđi vćndi og súludansstađ

Breiđavíkursamtökin fordćma barnaverndarnefnd fyrir ađ taka barn frá fjölskyldu!

Frjálsi atvinnumarkađurinn sagđi upp 17.000 manns, ríkisvaldiđ segir nánast engum upp!

Yfirgnćfandi andstađa (86%) viđ inngöngu í ESB í könnun Útvarps Sögu

Atvinnuleysi komiđ yfir 10% í Bandaríkjunum

Varnarsigur fyrir málstađ lífsins í fulltrúadeild Bandaríkjaţings

Vitaskuld er íslenzkunám mikilvćgt fyrir innflytjendur – ekki ađeins okkur til ađ skilja ţá!

Ítalska ţjóđin vill sjálf krossa í sínar skólastofur!

19 ára vćndis-tálbeita Stöđvar 2 dró ađ sér tćpa 100 karlmenn og tvćr konur á sólarhring, m.a. undirbođ og klúr tilbođ

Haldiđ upp á feđradaginn í fyrsta sinn (8. nóvember 2009)

Ófćdd börn venjast töluđu máli og jafnvel hreim foreldranna

Enginn lögsóttur fyrir vćndi ţótt 6 karlmenn hafi veriđ kćrđir; bullandi lögbrot afhjúpuđ í fréttum Stöđvar 2 ásamt vettvangsskođun ţar

Vitaskuld eiga ţeir ekki ađ halda ţessum jörđum!

Samkomulag viđ séra Gunnar Björnsson 

Össur á ekki ađ skrökva

Gildislausar uppeldisađferđir í skólum og heimahúsum?

Snerist útrásin öđrum ţrćđi um leitina ađ upphefđ međal frćga fólksins?

Hneykslismál í borgarstjórn: misnotkun á almannafé 

Braut ESB viđskiptaskuldbindingar sínar? Kanadamenn bregđast hart viđ áróđri lobbýista gegn selveiđum

Greinileg meirihlutaandstađa gegn inngöngu í ESB

Góđ tillaga Rögnu Árnadóttur um vegabréfaeftirlit, en ţurfum viđ ekki ađ losna viđ Schengen fyrir fullt og allt? 

Skyndilega á Ítölum ađ vera óheimilt ađ hafa krossa á vegg í skólastofum!

Allra heilagra messa, 1. nóvember

Undarleg blindni og fjandskapur viđ trúariđkun háskólanema (ýtarleg grein, 31. október 2009)

Guđlast stundađ sem áreitni háđskra manna hér, en dauđans alvara í Pakistan – ţorp jafnvel ţurrkuđ út 

Verđur ţetta mesta skattastjórn sögunnar? 

Athyglisvert um hagstćtt verđ á raforku og eldsneyti

Afstađa ţingmanna til umsóknar um ađ Ísland gangi í ESB

Verkalýđshreyfing endurskođi sín forystumál 

Virđing fyrir gjöfum Guđs í náttúrunni er eđlilegur grunnur ţakkargjörđardags

Bragđ er ađ, ţá hagfrćđingur finnur

Undanfariđ hafa forráđamenn Háskóla Íslands veriđ í hlutverki ,,naívista“ en nú hafa ţeir hrist af sér dođann

Tímabćr rćđa Bjarna Benediktssonar sem talar af fullri einurđ og hreinskilni til norrćnna kollega sinna

Múslimar fá ekki afnot af kapellu Háskóla Íslands

Indverskum stúlkum lofađ vel stćđu heitorđi, en islömskum vonbiđlum ţeirra verđlaunum fyrir ađ gera ţćr múslimskar!

Sorgleg frétt frá Tíbet (ekki Kína)

Nýjar, byltingarkenndar siđferđis- og helgisiđareglur innleiddar í sćnsku kirkjunni lúthersku

Er Schengen-ađild Íslands um ađ kenna ađ erlend glćpagengi hafa fest hér rćtur?

Ţingmenn, kjósiđ sannleikann og ţađ rétta í málinu! 

Horfiđ nú á Sjónvarpiđ eđa Alţingisrásina: umrćđan um Icesave-frumvarpiđ sem andstöđuríki ţjóđarinnar komust međ puttana í

Gerbreyta verđur mengunarvörnum í og viđ Reykjavík 

Mansal í bođi stjórnmálastéttar?

Svisslendingar sýna siđferđisstyrk í Roman Polanski-máli

Í Útópíu eru 9,6% atvinnulausir, 7,2% hér

Algerlega óviđunandi niđurstađa Icesave-samninga; rétt hefđi veriđ ađ afturkalla ţá

Allsherjaruppgjöf Steingríms og Jóhönnu í megin-baráttuţáttum í Icesave-máli; bregđast einhverjir í stjórnarandstöđunni?

Róttćklingum í fósturdeyđingamálum er nú mótmćlt kröftuglega á Spáni (17. október 2009)

Stefnir í stríđ milli prests og biskups?

Ekkert vćndi á Íslandi!

Allt of langt gengiđ hjá róttćkum „mannréttindasinnum" (?) gegn dómsmálaráđherra

Björn Bjarnason ćtti ađ biđjast afsökunar á ástandi vćndismála

Bćndur raska umferđ á Champs-Elysées vegna verđlags á kornvörum

Hverfi norđurskautsísinn á áratug, mun margt breytast ţar um slóđir. Einnig um makrílveiđar (15. október 2009)

Yfirlit um greinar Kristinna stjórnmálasamtaka (ţ.e. frá 19. maí 2009 til 14. október 2009).

En elzta greinaskráin er hér:  9.3. 2007–15.4. 2009.

Hvet alla til ađ skođa vel listann – hér er margt umfjöllunarefniđ! Yfirlit um nýrri greinar eiga svo eftir ađ birtast hér – ţetta kemur allt međ kalda vatninu. –JVJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 11
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 688
 • Frá upphafi: 438861

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 600
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband