37 látnir eftir árás inn í kirkju í Írak

Ţađ er augljóst, ađ ekki hafa nein kirkjugriđ veriđ virt í Baghdad í gćr, ţegar í 1. lagi var ráđizt ţar inn í kaţólska messu 100 trúađra međ gísla, sem vopnađir menn höfđu hremmt í kauphöll landsins, og í 2. lagi ţegar hermenn og öryggisverđir lögđu ţar til atlögu viđ mannrćningjana. Međal ţeirra a.m.k. 37, sem létust, voru af 25 af ţeim gíslum, sem teknir höfđu veriđ, auk sjö úr öryggislögreglu landsins og fimm hermanna.

 • Mannrćningjarnir kröfđust ţess ađ liđsmenn al-Qaeda yrđu leystir úr haldi. Ţeir eru sagđir hafa veriđ útlendingar af arabískum uppruna. (Mbl.is.)

Kristnir menn í Írak, sem hafa veriđ um 1,5 milljónir, hafa um árabil búiđ viđ mjög ótryggt ástand og árásir, m.a. var myrtur ţar biskup einnar hinna gömlu kirkna landsins.

En atgangur ţessi í Baghdad má minna okkur Íslendinga á ţađ, hvílík blessun var ađ kirkjugriđum hér á landi á 13. öld og fleiri öldum Íslandssögunnar. Ţau kirkjugriđ voru ekki alltaf virt, en sennilega nógu oft til ţess, ađ bjargađ hafi ţví, ađ viđ erum nú öll uppi, en ekki einhverjir allt ađrir Íslendingar! Ţeir menn, sem ţá voru uppi og áttu afkomendur í margar kynslóđir, eru nefnilega örugglega forfeđur allra núlifandi Íslendinga. Ólíklegt er, ađ međal ţeirra, sem ţyrmt var međ kirkjugriđum, hafi ekki veriđ einhverjir sem áttu eftir ađ eignast börn og ađra afkomendur.

Síđar verđur fjallađ hér um kirkjugriđ og helga daga ţegar vopnafriđur átti ađ ríkja. – Já, kristindómurinn hafđi sannarlega siđmenntandi áhrif hér á landi. En nú berst félag ađ nafni Siđmennt fyrir ţví ađ útrýma kristnum háttum í skólum!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fjöldi manns féllu í árás á kirkjuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garđar Valur Hallfređsson

Persónulega finnst mér allt í lagi ađ hafa frćđi kennd viđ trúarbrögđ í grunnskólum landsins, svo lengi sem ekkert eiginlegt trúbođ fari ţar fram.  Mörg trúarbrögđ, ţ.m.t. kristindómur, hafa ađ geyma mörg góđ gildi sem í eđli sínu vćri hiđ besta mál ađ kenna ćsku landsins.  Kristni hefur veriđ ţjóđtrú Íslendinga í mörg hundruđ ár og á ţví mjög sérstakan sess í sögu okkar ţjóđar, ţađ má alls ekki kasta ţví út um gluggann heldur kenna ćsku okkar um ţá stađreynd međ svipuđum hćtti og mannkynssaga er kennd í grunnskólum. 

Geta ekki allir lifađ sáttir viđ slík vinnubrögđ? 

Garđar Valur Hallfređsson, 1.11.2010 kl. 09:01

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţökkum ţér innleggiđ, Garđar Valur.

Kristin stjórnmálasamtök, 1.11.2010 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband