Michael Hudson: veriđ ađ framkvćma „grimmilega“ tilraun á Íslendingum

Michael Hudson, velvildarmađur Íslands, talar tćpitungulaust, telur "uppgjöf fel[a]st í ţeirri afstöđu Samfylkingarinnar og hluta ţingflokks VG ađ samţykkja beri samninginn. Hann telur jafnframt ađ nú sé veriđ ađ framkvćma „grimmilega“ tilraun á Íslendingum ţar sem reynt er ađ komast ađ ţví hversu „viljugur almenningur sé til ađ borga fyrir ţađ sem hann skuldar ekki í raun vegna ţess sem innherjar í bönkum hafa stoliđ eđa lánađ sér sjálfir“. (Mbl.is, nánar ţar.)

Hann er fyrrverandi háttsettur mađur í Hvíta húsinu, en nú prófessor í hagfrćđi viđ Missouri-háskóla, auk ýmissa annarra trúnađar- og áhrifastarfa. Á vefinn Global Research skrifađi hann í gćr: „Íslendingar munu greiđa atkvćđi um hvort áratugir fátćktar, gjaldţrota og fólksflótta taki viđ í hagkerfinu,“ bendir á „slćmt fordćmi" sem hljótast myndi af samţykkt Icesave-samningsins, „um alla Evrópu, en skuldakreppa margra ríkja er sem kunnugt er stćrsta einstaka viđfangsefni Evrópusambandsins og sautján ríkja evrusvćđisins" (Mbl.is).  

  Í ţessari grein sinni, The Economic Crisis in Iceland: "IMF Medicine" is not the Solution, ţar sem hann hefur ţessa mynd af íslenzka fánanum í stađ myndar af sjálfum sér, segir hann m.a.:

 • The EU has given Iceland bad advice: “Pay the Icesave debts, guarantee the bad bank loans, it really won’t cost too much. It will be fairly easy for your government to take it on.” One now can see that this is the same bad advice given to Ireland, Greece and other countries. “Fairly easy” is a euphemism for decades of economic shrinkage and emigration.
 • The problem is that the more Iceland’s economy shrinks, the more impossible it becomes to pay foreign debts. Iceland’s government is desperately begging to join Europe without asking just what the cost will be. It would plunge the krona’s exchange rate, shrink the economy, drive young workers to emigrate to find jobs and to avoid the bankruptcy foreclosures that would result from subjecting the nation to austerity.
 • Nobody really knows just how deep the hole is. Iceland’s government has not made a serious attempt to make a risk analysis ... 
Framhaldiđ getiđ ţiđ lesiđ í greininni.

Sjáiđ líka önnur ummćli hans, afar markverđ um Icesave-kröfurnar og dómstólaleiđina, H É R á ţessu vefsetri.

Guđ gefi okkur góđan dag til farsćllar framtíđar.

 
Jón Valur Jensson. 

mbl.is Varar Íslendinga viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband