Rangt er ađ gefa hjólreiđafólki falskt öryggi

Í hinni miklu hjólreiđaborg Amsterdam tíđkast ađ menn beri ekki hjálm á hjóli, og samt lenda fćstir í vandrćđum. Hjólreiđastígar, eins og viđ höfum hér líka, ađ nokkru, bćta líka öryggiđ. En ţađ hefur undirritađur reynt, ađ falskt er ţađ öryggi sem sumir hjólahjálmar a.m.k. eru taldir veita. Innan mánađar frá kaupum á einum var plastól aftur fyrir hnakka slitnuđ, og ţá gat hjálmurinn auđveldlega valsađ um á höfđinu, einkum ef ţrýstingur kćmi á hann ađ framan.

Ég skilađi hjálminum, vildi ekki búa viđ ţetta falska öryggi, og hef nú fengiđ mér annan mun betri. Samt vantađi ţađ ekki, ađ hinn vćri nógu dýr og flott útlítandi! En ţađ segir ekki alla sögu.

Gaman er ađ sjá, ađ viđ eru komin međ okkar eigin Tour de ... Hvolsvöllur!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Keppandi datt af hjóli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Mig langađi bara til ađ benda á eitt myndband sem mér ţótt áhugavert, en ţađ er einmitt tengt hjólreiđamenningu og hjálmanotkun.

Ţú finnur ţađ hér.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 9.7.2011 kl. 15:00

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Mjög áhugavert, Ingibjörg, ţetta er klár mađur og gott efni á ţessu myndbandi. Ég hafđi ţó ekki tíma til ađ horfa á ţađ allt núna, klára ţađ seinna. –Jón.

Kristin stjórnmálasamtök, 9.7.2011 kl. 15:16

3 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

Hjálmur veitir ágćtis vörn ef hann er rétt notađur, af réttri stćrđ og viđ ákveđnar ađstćđur.

Ţessar ađstćđur eru líklega mestar af reyndu keppnisfólki og mjög eđlilegt ađ nota hjálm viđ keppnishjólreiđar. Ţađ sem mér finnst reyndar ţreytandi er ađ í hvert sinn sem einhver dettur er tekiđ fram hvort viđkomandi hafi veriđ međ hjálm eđur ei og ţađ gefiđ ađ ţar hafi hjálmurinn komiđ ađ góđum notum.

 Ég kalla ţetta óţarfa hrćđsluáróđur og skilar í raun engu nema fćkkun hjólreiđamanna.

Elvar Örn Reynisson, 9.7.2011 kl. 17:41

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Elvar. – Foreldrar mega líka gćta ađ ţví, ađ börn eru oft lítiđ fyrir ađ herđa almennilega hálsólina, og ţá er öryggiđ orđiđ hćpnara. Svo er hćtt viđ, ađ menn hjóli hrađar og óvarlegar í oftrausti á, ađ hjálmurinn bjargi ţví, sem bjargađ verđur. En var ekki keppnismađurinn mikli, sem fórst nýlega í einni keppninni, međ hjálm á höfđi?

Jón Valur Jensson, 9.7.2011 kl. 18:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband