Vinstri flokkarnir sýna kristinni trú vanvirđingu međ stuđningi viđ félög trúlausra

Ţađ er fráleitt ađ jafna lífsskođunarfélögum viđ trúfélög í löggjöf. Ţau fyrrnefndu eru međ hrađsuđunámskeiđ fyrir "fermingarbörn" sín, en nánast ekkert samfélag um mannrćkt né siđrćkt eftir ţađ. Samt ćtlar innanríkisráđherra ađ breyta lögum um skráđ trúfélög "til ţess ađ tryggja jafnrćđi lífsskođunarfélaga og trúfélaga." Menn eins og Baldur Ţórhallsson í báđum vinstri flokkunum eru ánćgđir međ ţetta.

Nefnd lífsskođunarfélög "miđa starfsemi sína viđ siđferđisgildi og mannrćkt," en naumast er nokkur samfella né samrćmi međal trúlausra um grunn sinna siđferđisgilda, enda fjöldamargt (og innbyrđis ósamstćtt) til í vopnabúri hinna ólíkustu heimspekinga og siđfrćđinga veraldlegra, sem trúausir geta leitađ til, en seint orđiđ sammála um. Eru ţar sumir efahyggjumenn, ađrir dogmatískir í sinni afneitun og enn ađrir dogmatískir um óvissuhyggjuna. 

Markmiđ ţeirra breytinga, sem ráđherrann hyggur á, mun vera "ađ tryggja jafnrćđi", en ţetta mun trúlega leiđa til ţess, ađ sjóđir safnast upp hjá Siđmennt og jafnvel herskáum trúleysingjum.

Eins og önnur lagafrumvörp heimshyggjunnar, sem gengiđ hafa gegn kristnum siđ í landinu, mun ţetta frumvarp eflaust fá forgangsmeđferđ á ţingi vinstri flokkanna, enda nánast síđustu forvöđ fyrir ţá ađ beita valdi sínu, áđur en ţeim verđur hafnađ á ný og vćntanlega til langframa, en ríkisstjórnin er nú međ 26% fylgi og Samfylkingin 10%. 

Svar innanríkisráđherra.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Jafna stöđu lífsskođunarfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Karl

Ég sé ekki hvernig hugsanleg löggjöf um lífsskođunarfélög sé "vanvirđing" viđ trúfélög. Er ţađ eđlilegt ađ ţeir sem standa utan trúfélaga styrki međ sínum sköttum trúfélögin?

Einar Karl, 17.9.2011 kl. 00:11

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţví miđur eru ţađ ekki ađeins vinstriflokkarnir sem munu taka undir ţessar hugmyndir. Ţađ munu hinir svokölluđu hćgriflokkar gera líka enda uppfullir af rćflum. Vćntanlega verđur ađeins Árni Johnsen á móti og ekki er hann nú ţví miđur besti fulltrúi góđs siđferđis á ţingi.

Ţorsteinn Siglaugsson, 17.9.2011 kl. 00:32

3 identicon

Ţađ ţarf ađ öđlast virđingu ekki heimta hana.

Arnar 17.9.2011 kl. 01:54

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Jafnrćđi? Hm. Viđ stöndum stađföst um okkar kirkju,sem vinnur óhemju vel ađ hverskonar hjálparstarfi. Meira um ţađ seinna.

Helga Kristjánsdóttir, 17.9.2011 kl. 04:31

5 identicon

Eina ástćđan ađ ţađ sé fráleitt er ţađ ađ ţađ skuli eiga ađ setja ţetta á ríkisstyrk ef ađ rétt reynist hjá ţér eins og "trúfélög". En kannski er ţađ sanngjarnt ađ kynferđisbrotamenn sem ekki nota trúfélög fyrir sinn veiđivöll hafi kost á ţví ađ seilast í okkar vasa eins og hinir.

Einar Viđarsspn 17.9.2011 kl. 05:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband