Islamistinn Erdogan, mesti valdamaður Tyrkja, vill að Frakkar hylmi yfir þjóðarmorð á kristnum Armenum

Recep Tayyip Erdogan varaði í dag franska þingið við samþykkt nýs frumvarps sem leggur bann við að afneita þjóðarmorði Tyrkja á Armenum.

 • Flestir sagnfræðingar eru sammála um að á bilinu 500 þúsund til 1,5 milljón Armena hafi látið lífið í hrinu þjóðarmorða og brottvísana frá Litlu-Asíu af hálfu Ottómanveldisins á árunum 1915 til 1916. (Mbl.is.)

En Tyrkir hafna öllum ásökunum um þjóðarmorð og hafa víst alltaf gert. Þetta eru þó margvottfestar staðreyndir.

Meðal þeirra, sem liðsinntu brotthröktum og landlausum Armenum, var ekki sízt Fridtjov Nansen, heimskautafarinn og mannvinurinn mikli, sbr. hér: Minister: Nansen saved Armenians' belief towards future. Í tilefni 150 ára afmælis hans er nú sýning á Ráðhúsinu í Reykjavík á ýmsum myndum og textum um merkilegt lífshlaup hans.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Tyrkir vara Frakka við nýju frumvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annað

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband