Nánast eins og opinberun ađ horfa á ţessa ţćtti um ótrúlegan fullkomleik mannslíkamans

Kl. ađ verđa 2 í dag, sunnudag, eftir Silfur Egils, verđur endurfluttur ţátturinn Mannslíkaminn, Inside the Human Body, 2. hluti, í Sjónvarpinu. Ţetta eru afar vandađir ţćttir, viđ sáum ţađ á ţeim fyrsta, um fósturskeiđiđ. Ţessi var frábćr líka, undirritađur horfđi á hann í vikunni, og nú mega menn ekki missa af ţessu, ţátturinn hefst nákvćmlega kl. 13:55.

"Inni í okkur er dásamleg leyniveröld," segir ţarna. Ótrúlega flókiđ er líkamskerfi mannsins og í raun undarlegt, ađ nokkur trúi ţví viđ djúpa athugun ţeirra stađreynda, ađ allt ţetta hafi orđiđ til á grunni tilviljunakenndrar ţróunar. Uppbygging líkamans, öll sú gríđarlega víđfeđma starfsemi (í sjálfri sér ekki minni en í mörgum stćrstu verskmiđjum mannanna) sem ţar fer fram bara á einni einustu mínútu, ţegar mađurinn er "hreyfingarlaus" í hvíldarstöđu, og öll hin ótrúlega flóknu viđhalds- og varnarkerfi líkamans – um allt ţetta eđa öllu heldur brot af ţví og ţó opinberandi á sinn hátt getiđ ţiđ frćđst nú í dag međ ţví ađ horfa á ţennan tćknilega framúrskarandi enska sjónvarpsţátt.

Ţađ eru orđ ađ sönnu í inngangi ţessa ţáttar, ađ ţetta er stórkostlegt ferđalag um mannslíkamans. Hjartađ slćr um 70 sinnum á hverri mínútu, og 5 lítrar af blóđi streyma 96.000 km leiđ um blóđrásina. 150 milljónir nýrra, rauđra blóđkorna verđa til, og 250 metra ţarmar nýta nćringu okkar. Kraftaverk fara fram í hinum smćstu frumum. Og í ţessum ţćtti er fjallađ um stórmerkilega ađlögunarhćfni líkamans og ekki sízt viđ fćđinguna, ţegar margt breytist í líkamskerfinu viđ byrjun öndunar, og hér er sýnt hvernig ţađ gerist, stórmerkilegt. Sú ađlögunarhćfni mannsins á ýmsum lífsskeiđum er einnig efni ţesa ţáttar og afar áhugavert á ađ horfa – ekki kannski sízt fyrir fróđleiksfús börn okkar.

Kristnir menn geta horft á ţennan ţátt međ djúpri hrifningu og ţakklćti fyrir ţađ sköpunarverk Guđs, sem hér birtist međ svo mögnuđum hćtti fyrir augum okkar.

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband