Vćndi er siđleysi, vćndi er farvegur glćpa, vćndismarkađur ýtir undir mannrán, mansal og nauđgun

Tvćr heimsálfur komu viđ sögu í nýrri vćndisfrétt á Mbl.is. Sú ţriđja, Evrópa, raunar allar álfurnar áttu ţar líka heima. Vćndi í Austurlöndum fjćr ţrífst á vćndiskaupum evrópskra karlmanna og amerískra. En í Úganda og Malasíu er sviđ atburđanna. Um 600 úgandskar stúlkur eru í haldi malasísks vćndishrings.

 • Stúlkurnar voru blekktar međ auglýsingum um vel launuđ störf í Malasíu t.d. viđ umönnun barna eđa á veitingahúsum. Auglýsingarnar sem voru hengdar upp í verslunarmiđstöđum í Úganda voru gildra.
 • Rćđismađur Úganda í Malasíu segir ađ um 10 einstaklingar frá Úganda séu fluttir nauđugir til Malasíu á hverjum degi. Nokkrir ţeirra hafa veriđ drepnir. (Mbl.is.)

Ţessi glćpir ţrífast einkum á ţví, ađ vestrćnir og japanskir karlmenn vilji "kaupa". Komiđ er í ljós, ađ mansal býr ađ baki – međ öđrum orđum ţrćlasala og nauđganir. Eđlilegt er, ađ bannađ verđi í íslenzkum lögum ađ kaupa sér vćndi erlendis.

 • Mansal er útbreitt vandamál í Úganda og hafa alţjóđastofnanir ítrekađ lýst ţví yfir ađ yfirvöld landsins verđi ađ taka á vandanum. (Mbl.is.)

Vill einhver auka á ţađ vandamál međ ţví ađ fá fýsn sinni útrás fyrir fé?

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Konur blekktar til vćndis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband