Rćtt um árásir á kristna kirkju í páskapredikunum leiđandi kirkjumanna

Gleđilega páska!

Ţađ er rétt hjá Karli biskupi, "ađ ţrátt fyrir skefjalausan áróđur gegn kirkjunni, hinum kristna siđ og trúarhefđum lifi flestar íslenskar fjölskyldur helgistundir og hátíđir um ársins hring. Börn eru borin til skírnar og unglingar fermast og játa trúna ţrátt fyrir andróđur og svívirđingar frá umhverfinu," sagđi hann í predikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. -- ennfremur:

 • „Gömlu, góđu siđferđisgildin eru ekki horfin úr vitund ţjóđarinnar. Ţví fer fjarri ađ hér hafi orđiđ siđrof eins og ćtla mćtti af ýmsu ţví sem fyllir fréttir dagsins. Kirkjan er ein grunnstođa hins góđa mannúđarsamfélags sem viđ viljum sjá dafna á Íslandi. Stór hluti ţjóđarinnar heldur enn tryggđ viđ hinn kristna siđ, ţrátt fyrir allt, og vill sjá kirkjuna og hiđ kristna uppeldi í trú og siđ lifa og dafna međ ţjóđinni.“

Kirkjan gerir aldrei (og hefur ekki gert) of mikiđ af ţví ađ bođa kristiđ siđferđi.

En er Karl biskup ekki ađ gera of mikiđ úr áróđri gegn kirkjunni - og Benedikt páfi: ađ tala beinlínis um ofsóknir gegn kristnum mönnum?

Engan veginn -- báđir hafa ţeir rétt fyrir sér um ţau atvivik sem ţar um rćđir. Árásir á kristna menn hafa aukizt á ný á seinni tímum, m.a. í Nígeríu og múslimskum löndum. Samvizkufrelsi er víđa skert og bannađ ađ eiga Biblíur, til dćmis, í sumum löndum. Ţetta var almennt ástand í löndum kommúnismans, en hrođalegt ađ horfa upp á árásir hreinna vígasveita á ţessari 21. öld.

Hér á landi hefur ţessi 21. öld fćrt međ sér herskátt trúleysi, í fámennum hópum raunar, og ţess sér víđa stađ á bloggsíđum, en gjarnan ţeir sömu sem ţar eru ađ endurtaka sig og reyna ađ naga undan stođum trúarinnar á Guđ og ţann, sem hann sendi, Jesúm Krist, og ennfremur beint sér ţannig gegn kristnu hugarfari međal landsmanna. En kirkjan heldur áfram starfi sínu og breiđir áfram út blessun trúarinnar međal uppvaxandi barna og unglinga, en má áfram bćta sig!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Siđferđisgildin ekki horfin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Jón Valur, ef ţađ er rétt ađ tala um "herskátt trúleysi" hér á Íslandi, er ţá ekki rétt ađ tala um ţig sem "herskáan kaţólikka"?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 8.4.2012 kl. 18:36

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, engan veginn, Hjalti. Ég er ekki ađ herja á neinn, ólíkt sumum!

Jón Valur Jensson, 8.4.2012 kl. 22:39

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Jón Valur, ţú "herjar" álíka mikiđ á fólk og viđ í Vantrú. Ef annar okkar er "herskár" ţá er hinn ţađ líka. Ég ćtti kannski ađ tala um kaţólsku kirkjuna sjálfa, hún er "herská"!

Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.4.2012 kl. 18:04

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, Hjalti, ég herja ekki á fólk, og reyndu ekki ađ líkja réttmćtri gagnrýni minni á vanhćf stjórnvöld hér viđ harđvítugar árásir sumra ykkar Vantrúarmanna á nafngreindar persónur í Ţjóđkirkjunni. Ég var ţó minna međ ţćr persónuárásir í huga heldur en almennt stríđsástand ţessarar vanstilltu vefsíđu ykkar í umfjöllun um kristna trú og kristiđ siđferđi, hverja einustu viku ársins og líka um stórhátíđir.

Jón Valur Jensson, 9.4.2012 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband