Mesta njósnamál Danmerkur á seinni tímum

Öllum ríkjum ber, einum sér eđa í samstarfi međ öđrum, ađ reyna ađ tryggja innri sem ytri varnir ţjóđa sinna. Fréttir berast nú af alvarlegasta njósnamáli Danmerkur á seinni tímum. Lykilmađur ţar var ađ öllum líkindum ţekktur Dani og enn á lífi.

 • "Nafn hans kemur fram í leyniskjölum sem voru óţekkt ţar til ţau fundust nýlega.
 • Thomas Wegener Friis, lektor viđ Syddansk Universitet, sem mikiđ hefur rannsakađ tíma kalda stríđsins, fann skjölin. Ţar er mađurinn, sem um rćđir, víđa bendlađur viđ ađgerđir austur-ţýska öryggismálaráđuneytisins, Stasi, sem međal annars stóđ fyrir umfangsmikilli njósnastarfsemi í Danmörku í kalda stríđinu. 
 • Wegener Friis segir ţessar upplýsingar hafa valdiđ sér áfalli. Hann segir ţetta njósnamál vera af allt annarri stćrđargráđu en fyrri mál minniháttar njósnara. Ađgerđir ţessa manns hafi sannarlega skađađ danskt samfélag. 
 • „Ţađ leikur enginn vafi á ţví ađ ţetta er versta njósnamáliđ í Danmörku,“ sagđi Thomas Wegener Friis."  (Mbl.is)
Ađ njósnastarfsemi verđa ríki ađ hyggja og lćra af reynslunni. Viđ hrun Austur-Ţýzkalands reyndu STASI-menn ađ eyđa mikilvćgustu njósnagögnum sínum, og ţađ gerđist einnig varđandi ţennan mann:
  Sérstök mappa Stasi um danska njósnarann var eyđilögđ viđ fall múrsins ... Hins vegar leyndust gögn um hann annars stađar í skjölum Stasi og ţau fann danski frćđimađurinn. (Mbl.is, nánar ţar). 
Svo umfangsmiklar voru njósnir STASI á Norđurlöndunum, ađ Svíar hafa fengiđ, međ hjálp Bandaríkjamanna, "upplýsingar um 500-900 nöfn mögulegra njósnara og landráđamanna," ţótt Danir hafi hingađ til einungis fengiđ um 20 nöfn.
 
Ţessar uppljóstranir munu verđa gildur ţáttur í ţví uppgjöri viđ sögu alrćđisstefna á Norđurlöndunum, sem ţegar er hafiđ. Ţađ sama gćti átt sér stađ hér, en Ţór Whitehead prófessor, Snorri G. Bergsson sagnfrćđingur, Arnór Hannibalsson, fyrrv. prófessor, Hannes H. Gissurarson prófessor, Árni Snćvarr, fyrrv. fréttamađur, Guđni Th. Jóhannesson sagnfrćđingur o.fl. hafa reyndar lagt drjúgt til rannsókna á sögu kommúnistahreyfingarinnar á Íslandi og tengslum hennar viđ ráđamenn í austantjaldsríkjunum.
 
Njósnasagan á Íslandi á hins vegar eftir ađ upplýsast mun betur en orđiđ er, og af henni munu menn trúlega draga sína lćrdóma rétt eins og í Danmörku. 
 
Jón Valur Jensson. 

mbl.is Stórt njósnamál í Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anepo

Og á međan hefur bandaríska ráđuneytiđ veriđ međ securitas í starfi ađ njósna um nágranna og almenning og ráđiđ margann íslendinginn til ađ gera slíkt hiđ sama enda komst ţetta allt í fréttirnar fyrir 1-2 árum og hvađ gerđum viđ yfir ađ ţađ er vestrćnt stasi starfrćkt á íslandi? EKKERT!

Hvenćr á ađ drulla sér í gang á alţingi og HENDA bandaríkjunum, kína OG rússum ÖLLUM úr landi ţar sem ađ ÖLL ţrjú ráđuneytin hafa veriđ ađ stunda njósnir og veriđ stađnar ađ ţví.

Anepo, 10.4.2012 kl. 10:37

2 identicon

Ţá úr ţessu og í annađ.

Man ekki betur en ađ ţessi bloggsíđa hafi amk veriđ uppi  fyrir síđustu alţingiskosningar og ţá gerđist ekkert í kosningamálum ef ég man rétt, ţ.e. enginn bauđ sig fram undir merkjum flokksins.

Ćtlar Kristinn ţjóđarflokkur ađ bjóđa sig fram í kosningunum á nćsta ári?

kv.

Björn

Björn 10.4.2012 kl. 13:32

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er mjög ćskilegt, í einhverri mynd, ađ af kristnu frambođi verđi ţá.

Viđ ţurfum brátt ađ hefja eflingu samtakanna og fjölgun félaga. Óvíst er, hvert nafniđ yrđi á flokknum sjálfum, en hann mun trúlega starfa í anda slíkra flokka á Norđurlöndunum.

Ţakka ţér svo ţína athugasemd, Björn.

Jón Valur Jensson, 10.4.2012 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband